Morgunblaðið - 23.04.1972, Side 21

Morgunblaðið - 23.04.1972, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUJMN'UDAGUR 23. APRÍL 1972 21 — Frá Oxford Framhald a£ bb. 4 það er í fótbolta eða ein- hverju öðru. 1 augum Oxford háskóla er Cambrtdgeháskóli etoi verðugi keppinauturinn og öfugt. Við röltum áfram, níður að ánint — reyndar lendum við hjá ármótum Cherwell og Thames. Þar er jafnan mikið 'Mlf og fjör. Skemmitiferðabát- amir hvetja ferðamenn til að koma í smá siglingu, börn eru að gefa öndunum og stúd entarnir róa fram og aftur aif mikium krafti, en þjálfarton þeirra fylgir þeim eftir á hjóli sínu. Hjólar hann eftir stígnum, sem liggur meðfram ánni, og það er flestum ráð- gáta hvernig hainn heldur jafinveagi þvi hann er með skeiðkiukku í annarri hendinni og hátalara í hinni, sem hiann hrópar í skipunarorð. — Svo eru þeir, sem vilja taka líf- tou með ró og dóla um i litl- um flatbytnum, sem þeir ýta áfram með löngum stjaka. Er vart hægt að vetrja fögrum sumardegi á friðsælli hátt en um borð i slíkum bát á ánni Cherwell. Áin liðast milli grasi gróinna bakka og víða slúta trjágreinamar út yfir ána. Um hádegisbilið bindur maður svo bátinn við trjá- grein, meðan maður snæðir nestið — eða rær upp á móts við skemmtilega sveitarkrá, sem stendur við árbakkann og fær sér hressingu þar. Það var um borð í etoni svona flatbytniu, sem sagan um hana Lísu í Undralandi varð tii. Höfundurinn, sem nefindi sig Lewis Carroll, hét reyndar Charles Lutwidge Etodgson og var stærðfræði kennari í Christ Church. Hann hafði mikið dálæti á bömum, sérstaklega þremur dætrum Henry George Liddle, sem var eints konar rektor í Christ Church. Þann fjórða júlí 1862 fór hann sem oftar í göngufierð með systurnar liltlu oig reri síðan með þær upp eftir Thames. Hann var vainur að segja þeim sögur i þessum ferðum, og í þetta sfcipti fór hann að segja þeim sögu af lítilli stúlku, sem hét Alice eins og sú elzta af systr urara, sem þá var 10 ára. Al- ioe i sögunni fór niður um kamínuholu og leniti í undar- legum undirheimum. Eftir þvi sem ferðirnar urðu fleiri á ánini þetta sumar, þvii liengri varð sagan. Alice Liddle bað Dodgsom um, að skrifa niður og gefa sér söguna um þessa nöfnu hennar í Undra- ia.ndi og það efndi Dodigson um veturinn. Ekki var hann þó ánægður með handritið, reif það og skrifaði söiguna að nýju og skreytti hana 37 myndum, sem hann teiknaði sjáifur. Á jólumum 1864 gaf hann Alice Liddle bókina. Nokkrum árum síðar var bók ta gefin út og hefur nú I heila öld verið - eftirlætislesn- ing barna og fuliorðinna viða um heim. ★ Við yfirgefum Lisu í Undra landi og Christ Church Mea dow og förum út um hliðið út í steinum lagt Mertonstrætið. Hvert skal haida? Við höfum ekki heimisótt nema einn coll ege og það eru meira en þrjá tiu eftir og hver þeirra hef- ur upp á það mikið að bjóða að hann gæti réttlætt heim- sókn til Oxford. Eigum við að fara í Merton, þar sem hluti bygginganna er frá 14. öld og bókasafinið hefur stað- ið svo tll óbreytt frá því það var byggt á árunurn 1373— 78? Eða eiigum við að skoða nýjasta oollegeintn, sem fcenndur er við heilaga Katr- tou. Hann var teiknaður af Ixtauim dainska arfciifiefctinium Ame Jaodbsen, sarn er uýlá'tliinin, ag þykir með- al fcans imerkari vet'fci. Kannski ættum við heldur að reyna að komast í hina tll- komumiklu kapellu í New College og hlýða þar á kvöld sömg. Við getum um leið skoð- að það, sem eftir stendur af gamla borgarmúrnum. 1 Mag dalen College er ekki síður gaman að hlýða á kapellu- kórinn og á lóðinni úti fyrir, sem nær yfir 100 ekrur er margt að sjá, m.a. dádýr, sem hlaupa þar um. Það er sagt að dádýrin séu jafn mörg og kennararnir í Magdalen CoU ege. Deyi einn úir hiópi kenin- aranna er dádýrunum fækk- að um eitt, en ekki fer sögum af því hvað gerist, ef eitt af dádýrunum deyr óvænt. Ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti. Vi‘ð megum heldur ekki gleyma að fara upp í tum- inn á kirkju heilagrar Mariu meyjar og horfa þaðan út yf- ir allar turnspírurnar í borg- inni. Þannig gætum við hald- ið áfram og ef ég stoppa ekki núna veit ég ekki nema úr þessu yrði heil bók. Og það er það síðasta, sem ég hef hugsað mér að gera. 1 Ox- ford eru nefnilega allir meira og minna að skrifia bækur. Sérstaklega virðist það á- striða á fólki að skrifa bækur um Oxford. AUir þykjast hafa eitthvað nýtt að segja, eitthvað sem engum hefur dottið í hug fyrr — og í bæj arbókasafninu hér er nær heiH veggur aðeins þakinn bókum um Oxford. Og auðvit að veit enginn hve margar bækur hafa verið skrifaðar um borgina og ekki fengizt útgefnar. Nei, hér skal stað- ar numið, enda er sjón sögu ríkari. Og þó. Það er ekfci hægt að skilja svo við Ox- ford að ekki sé minnzt á það mikilvægasta, sem fsland hef ur lagt fram hér, og það sem Oxford hefur lagt íslenzk- unni tU. Það verður þó að biða næsta bréfis. Þórdís Árnadóttir. — I>órðia.r Jómsson Framhald af bls. 18 þar í barnaskóla. Bæklingut þessi er með nokkrum mjög góð- um teiknimyndum frá björgun- inni (ffkfci allar af mér), og eru sumar í bákinni Þraufigóðir á raunastund. 1 lökaþætti bréfs þins segist þú ekki hafa séð kvikmyndina af umræddum atburði og segir: „Og get því ekki dæmt um hvort þar gætir rangfærslu." En skilja má að ekkert sé lík- legra. Mjög skemmtilega sagt hjá þér. En ég hvet þig eindregið tU að sjá myndina, helzt frumigerð- ina svo þú getir hafið aðra ná- kvæma rannsókn meðal sveit- unga minna um hlut minn að henni. Frá minni hendi er það sama og með sjálfa björgunina, að ég hef talið mig hafa haft nokkru f o ry st uhl u ti ve rk i að gegna, að hún var gerð og við gerð hennar,- og sé ekki eftir, því að 100 árum liðnum rnun hún verða einhver söguleg- asti og mesti kjörgripurinn í eigu félagsins, S.V.F.f. Við hetjudýrkun þá, sem þú nefnir á mér, umfram aðra, sem að þessari björgun stóðu, hefi ég ekki orðið var. Við höfum ÖU verið kölluð hetjur og öðrum stórum ag fögrum orðum í fiöiuðu máli, rit- uðu máli og I ljóðum, og orðið að sætta okkur við það, ég sem aðrir. Fólki bæði hér og erlend- is þótti vænt um björgun mann- anna, eins og ávallt, þegjir tekst að bjarga mannslífum, og hefir óspart látið hrifningu sína og þakkliæti í ljóis, til bjöi-g'unarfóllks ins, Slysavarnarfélagsins og deildar okkar, Bræðrabandsins, en ekkert frekar til min en ann ara, Ég tek því forlátsbeiðni þína í síðasta bréfi til greina á fyrri ummælum þínum, sem falla þá dauð og ómerk, og málið þar með útrætt frá minni hendi. Með beztu kveðju. Látrum 2.4.1972, Reykjavík 1972 Tekið á móti pöntunum aðgöngumiða í síma 26711 frá kl. 4—7 daglega alla næstu viku. óskar ef tir starf sfólki í eftirtalin störf’ BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST Skúíagata Seltjarnanes — Miðbraat Ægissíða — Tjarnargafa 3-40 Sími 10100 [wgtniIiIaMfr Tilboð óskasf í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 26. apríl kl. 12—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd vamarliðseigna. PERliUR Bækur fyrir börn með sögum úr Biblíunni. Hver bók er með 24 hellsíðumyndum í litum. PERLUR pCRtUþ CRLUR Blaða- og bókaútgáfan Hátúni 2 — Sími 20735 Reykfavík FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Umræðukvöld urm Lýðræði í raun Samband ungra Sjélfstæðismanna og Heimdallur hafa ákveðið að efna til umræðukvölda um: „LÝÐRÆO! i RAUN" i félags- heimilinu Valhöll, Suðurgötu 39. Næsta umræðukvöld verðwr mánudagiirMT 24. npríi kl. 20.30.. STYRMIR GUNNARSSOIM, RITSTJÓRI: „HVERNIG Á SKOSÐANAMIYNÍDUIN SÉR STAÐ?" Fyrir hvert umræðukvöld verður búið að fjölrita þau megiitrr- atriði, sem hver frummælandi niun helzt taka fyrir, og mumj því væntanlegir þátttakendur geta gert sér grein fyrir efniniut undirbúið fyrirspurnir og tekið virkan þátt í umræðunum. Öllum áhugamönnum er heimil þátttaka í umræðukvöldunum og þátttaka tilkynnist í Galtafelli, Laufásvegi 46, sími 17100 á skrifstofutíma. Sérstaklega er framhaldsskólanemum og háskólastúdentum boðið til þátttöku. HEIMDALLUR SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆOISMANNA. KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi boða til almenns fundar um fjárhagsáætlun Kópavogskaup- staðar 1972 n.k. fimmtudagskvöld, 27. apríl kl. 20.30 í Félags- heimilinu. neðri sal. FRAMSÖGUMAÐUR: Axe! Jónsson, bæjarfulltrúii. Almennar umræður. Bæjarfulttrúar Sjálfstæðisflokksins ásamt bæjarstjóra svara fyr- irspumum um bæjarmál. SJÁLFSTÆDISFÉLÖGIN í KÓPAVOGI.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.