Morgunblaðið - 16.05.1972, Síða 22
MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 16. MAl 1972
22
Steinunn Valdimars-
dóttir fyrrv. veitinga
kona — Minning
Fsedd 26. júni 1901
Dáin 7. znaí 1972
MEÐ Steinunni ValdÍTnarssdóttur
er gengin mihilhæf kona — kona,
sem for’.ögin fólu á hendui stórt
hlutverk, sern hún annaðist af
slíkri kostgæfni að fátítt mun.
Steiniinn var fædd á Eskifirði
26. júní 1901, dóttir hjónanna
Hiidar Jonsdóttur ljósmóöur og
Valdimars Sigfjrðssonar útgerð-
armainn.s. Systkini Steinunnar
eru- Jónína gift Árna Péturssyni,
trésmið, Maxgrét sem alla tíð hef
ur starfað við hlið systur sinnar,
aiuk þess sem hún um langi árabil
hefur haft á hendi veitingar i
Alþi.rugishúsinu. Elín gift Karii
Bender, vcrúiunarmanni, Va.ldi-
mar, sem látinn er fyrir nokkr-
um árum, starfsmaður hjá Pósti
& sínia, r.væntur Sigurbjörgu
Helgadóttur cg yngst er fóstur-
systirin Guðlaug, gift Einari Páls
syni skrifstofum. Vegna heilsu-
leysis fóður þeirra varð það
fljótt hlutskipti Steiniunnar og
Margrétar að styrkja heimili for-
eldra sinn og ala önn fyrir fóstur
systurinni ungu, sem varð því að
nokkru leyti þeirra fyrsta fóstur-
bam.
Steinunn stundaði matreiðslu-
nám við Hússtjórn Kvennaskól-
ans í Reykjavík og síðar i Kaiup-
mannahöfn, svo hún var vei und
ir það starf búin, sem hún ásamt
t
Maðurinn minn,
Guðmundur Gíslason,
verzlunarstjóri,
Kleppsvegi 24,
lézt í Landakotsspitalanum
14. maí.
Marta Þorleifsdóttir.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarixug við
andlát og jarðarför eigrnkonu
minnár,
Stefaníu Jensdóttur,
Tangagötu 19A,
Isafirði.
Fyrir hönd vandamanna,
Margréti systur sinni starfaði við
árum saman.
Frá Eskifirði fluttist fjölskyld-
an til Reykjavíkur. í KR-húsinu
við Vonarstræti höfðu þær Stein
unn og Margrét veitingasölu frá
1929 til 1932, en þá keyptu þær
Hótel SkjaJdbreið. Hótel Skjald-
breið ráku þær frá 1932 til 1942
af slíkum dugnaði og myndar-
skap að öllium mun minnisstætt,
sem einhver kynni höfðu af þvi.
Þar munu margir hafa fengið
góða máltíð og gistingu, sem eng-
inn reikningur var skrifaður fyr
ii.
Það vildi svo til að mín fyrstu
kynni af þessaji látnu frænku
minni hófust raiunverulega á
Hótel Skjaldbreið. Þar var tekið
á móti móður minni, er hún að
föður.mínum látnum fliuttist með
okkur systkinin til Reykjavikur.
Mér eru þær móttökur enn i
fersku minni, ekkert var talið of
gott meðan við dvöldum þar. Þá
var Steinunn á bezta aldri, glæsi
leg og aðsópsmikil kona, sem
ekki var laust við að ég hefði
smábeyg af — ég hafði þá ekki
kynnzt „hjartanu, sem undir
sló“.
Hinn 17. desember 1930 fædd-
ist í Hafnarfirði stúlkrabaim.
Þetta bam taka þær systur Stein
unn og Margrét 3ja mánaða gam-
alt. Valdimar faðir þeirra var þá
iátinn og móðir þeirra, sem unni
börnum mjög orðin ein. Varð
þessi litla stúlka sólargeisli Hild-
ar síðustu æviár hennar, en Hild-
ur lézt 1936. Valdís HUdux Valdi-
mars var hún skírð eftir foreldr-
um -systranna og með tilkomu
hennar hófst hið mesta hlutverk
þeirra systra.
Er þær systur hættu hótel-
rekstrinum stofnuðu þær heim-
ili að Guðrúnargötu 7 og þar hef-
ur það verið síðan. Áram saman
sáu þær um veizlur úti í bæ og
gat sú húsmóðir verið áhyggju-
laus, siem fól þeim það á hendux.
Guðrúnargata 7 er ekki aðeins
fafflegt heimiii — það hefur allt-
af verið staður, þar sem kærleik-
urinn hefur ríkt ofar öQu öðru,
enda stór hópur frændfólks og
vina átt þar athvarf frá fyrstu
tíð og mörg hjálparhöndin verið
rétt — leynt og Ijóst — jafnt
skyldum sem óskyMum.
Stimarbústaður systranna
„Dalakofi“ við Meðalfehsvatn í
Kjós varð sami fallegi og vin-
sæh staðurinn, sem margur hef-
ur „komið við i“ — enda viðmót
húsmæðranna alltaf slíkt, að öll-
;Um fannst þeir sem heiina hjá
sér. Hinar rausnarlegu móttökur
virtust alltaf svo auðveldar af
þvi þær voru svo sj álfSagðar.
Á þéssum fallegu stöðum ólu
þær upp fósturdótturina Dísu,
en svo var hún ætíð nefr.d af
frændfólki og vinum. Dísa hliaut
hjá þeim fósturmæðrum sínum
það bezta heimili og uppeldi,
sem nokkrir foreldrar geta veitt
tömum sinium. Hún giftist ung
að árum og eignaðist 4 börn —
hún var myndarlleg húsmóðir —
góð eiginkona og mikil móðir. í
blcma líflsins veiktist D:sa og
háði lanigt og strangt dauða-
strið — lifslönigun hennar var
mikil, hlutverk hennar nýbyrj-
að — hliutverk, sem hverri konu
mun eðlislægara en fleist annað
— þrátt fyrir allar nútima skoð-
anir. í veikindum Disu tóku þær
Steinunn og Margrét öll bömin
á sitt heimili og mun það hafa
létt henni sjúkdómsbyrðina að
vita þau umvafin þeirri ást og
umhyggju, sem hún sjálí haifði
verið aðnjótandi. Síðan Dísa dó
eru liðin 8 ár og nú fá bömiin
hennar, sem enn eru svo urug
annað stórt áfall, er amma þeirra
er frá þeim kölluð. En þessi tími,
sem þa.u nutu handleiðslu örnmu
sinnar verður þeim ógileymanleg-
ur, þvi að Steinunn var svo lif-
andi og víðsýn í sínu.m uppeldis-
störfum — fylgdist svo vel með
námi þeirra, leikjum og störfum
— hvatti þau og styrkti á allan
hátt.
Mér eru margar stundir minn-
isstæður frá heimhi Steinu
frænku minna'r. Ein verður mér
al'ítaf ofarlega í huga. Fimmtugs-
afmæli hennar, er hún hélt elzta
barni Dísu undir skírn — nöfnu
þeirra systra — Steinunni
Margréti —. Á sl. sumri lauk
þessi óvenju duglega og elsku-
lega stúlka stúdentsprófi frá
Menntaskólanum við Hamrahlfið
með miklum ágætum og les nú
lögfræði við Háskóla íslands.
Steinunn batt miklar vonir við
þessa dóttur fósturdóttur sinnar
og mun hún áreiðaniega ekki
bregðast þeim. ifngri börnin eru:
Jón Þór — 18 ára myndarpiltur,
sem hefur kosið að ganga sömiu
braut og amma hans, en hann er'
við nám í matreiðslu — ef til
viíl skxi svo undarleg tilviljun,
Hilmar 14 ára og Sigríður Helga
13 ára, bæði í gagnfræðaskóla —
efnileg og elskuleg böm. Þessi
tvö ymgstu böm voru fermd sam-
an á sl. hausti og amma þeirra
niaut þá þess að þeim áfaniga var
náð.
Steinunn var fllutt á Landa-
kotsispítala mikið veik fyrir tæp-
um 3 mánuðum og þaðan átti
hún ekki afturkvæmt. í bana-
legunni munu börnin hafa verið
hcnnar mesta áhyggjuefni — að
fá ekki að leiða þau ofurlitið leng
ur.
Elsku Magga mín — nú þegar
þú ert orðin ein á heimilinu með
börnin, bið ég þess og það munu
margir gera, að þú megir halda
heiilsu og þreki tiil að ljúka ykk-
ar sameiginlega stóra hlutverki.
Guð styrki ykkur öll, sem mest
hafið misst.
Steiniunn verður jarösungin
frá Fossvogskapefflu kl. 3 í dag.
Slík kona, sem Steinunn Vaildi-
marsdóttir var á vísa góða heim-
komu á landi lifenda. Bliessuð sé
minning hennar.
„Deyr fé,
dieyja frændr,
deyr sjálfr et sama.
En orðstírr
deyr aidrigi,
hveims sér góðan getr.“
Ingibjörg Jónsdóttir.
Pétur Finnbogason.
t
Útför systur okkar,
ÞURÍÐAR KJARAN BÖÐVARSSON,
ter fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 1.30.
Auðbjörg Tómasdóttir, Bjarndís Tómasdóttir.
Ambjörg Kjaran,
Konan mín. t móðir okkar, tengdamóðir og amma.
MARSEBIL KRISTMUNDSDÓTTIR, Stangarholti 28,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 17. maí kl. 3 eftir hádegi.
Hallgrimur Guðmundsson, Kristín Hallgrímsdóttir, Hilmar Vilhjálmsson, Óskar Hallgrímsson, Rakel Sæmundsdóttir, böm og barnabörn.
Pétur Runólfsson
— Minningarorð
F. 7. mai 1893. — D. 7. maí 1972.
VIÐ kveðjum í dag mikinn
starfsmann, sem aldrei féll verk
úr hendi meðan þrek og heilsa
leyfðu, mann hvers handtök
þóttu betri en flestra annarra,
mann, sem átti marga góða
kunningja og enga óvini, mann
hvers orð voru betri en vottföst
skrif margra annarra. Hver er
þessi maður?
Þetta er Pétur frá Hálsum.
Foreldrar hans voru Runólfur
Arason og Ingibjörg Pétursdótt-
ir. Þau hófu búskap í fátækt, en
með sameiginlegu átaki þeirra
og uppkominna barna tókst
þeim að verða vel bjargálna, þau
komu upp stórum hópi mannvæn
legra bama, breyttu koti i ágæta
bújörð.
Bömin uxu upp hraust og
þrekmikil. Það var ekki nóg fyrir
þau að starfa heima, leiðir þeirra
lágu þvi til sjávar að leita at-
vinnu. Sum komu aftur, önnur
ilemgdust annars staðar, eitt
þeirra var Pétur. Hann gerðist
sjómaður og var í áratugi báts-
maður á togurum og siðustu árin
starfaði hann hjá Bæjarútgerð
Reykjavikur og þar sem annars
staðar var hans rúm vel skipað.
Pétur kvæntist Katrínu Þórar-
iiísdóttur, hinni mestu myndar-
konu, er bjó honum gott heim-
ili. Þeim varð ekki barna auðið,
en áttu tvö kjörbörn, Braga og
Svölu, auk þeirra dvöldust á
heimiii þeirra önnur böm lengri
eða skemmri tíma.
Þótt Pétur dveldist fjarri
æskustöðvum mikinn hluta æv-
innar, þá unni hann þeim og þvi
Bridge:
landi, sem við erum öll sprott-
in af. Hann átti í mörg ár heima
á Grund, grasfoýli hér í nágrenni
Grimsstaðaholts, þar hlúði hann
að þeim gróðri, sém hanin unni,
þeim gróðri, sem er eðlilegasta
umhverfi hvers íslendings. Þar
naut hann sín og horfði horn-
auga til þess, er múrkofar menn-
ingar nútimans eyðilögðu gróð-
urinn. En hann var greindur
maður og gEetinn, sem beygði
sig fyrir þróuninni. Hann var
góður þegn þess þjóðfélags, þar
væri hamingja þess að eiga sem
flesta slíka. Þökk Pétur fyrir
samveruna, Guð blessi þér ný
stört á landi lifenda, þar sem
enginn sjúkdómur er til og ekk-
ert böl. Það er gott hverjum
manni, sem þér líkist, að hafa
þessi vistaskipti. Guð blessi
þig-
Ari Gíslason.
Sveit Hjalta Elías-
sonar íslandsmeistari
ÚRSLITAKEPPNI íslandsmóts-
iii's í bridge fyrir sveitir lauk um
sil. helgi og varð sveit Hjalta
Elíassonar íslandsmeistai i árið
1972. Er þetta annað árið í röð
siem sveitin hlýtur íslandsmeist-
aratitilinn. Auk Hjalta eru1 í sveit
inni Ásmuudur Pálsson, Einar
Þorfinnsison, Jakob Ármannsison,
Jón Ásbjörnsson og Páll Bergs-
son.
Úrslit i 4. umferð urðu þessi:
Svcit Arnar vann sveit Hjalta
14—6, sveit Stefáns vann sveit
Jakobs 11—9, sveit Jóns vann
sveit Sævars 17—3.
Únsllt í 5. umferð:
Sveit Hjalta van.n sveit Rævars
16—4, sveit Stefáns jafnt gegn
sveit Amar 10—10, sveic Jóns
vamn sveit Jakobs 15—5.
Lokastaðan varð þessi:
Stig-
1. sveit Hjalta Elíassonar 82
2 — Armar Amþórsisonar 69
3 — Jóns Arasonar 58
4. — Síefáns Guðjohnsen 41
5. — Sævars Magnússonar 31
6. — ,/akobs J. MöMer 13
Þar með er lokið umfangs-
mesta íslamdsmóti í bridge sem
haldið hefur verið. 105 sveitir
tóku þátt í mótinu og voru þær
viðs vegar að af landinu. Kepptu
þær um sæti í undankeppni, sem
?4 sveitir kornust í. Úr undan-
keppninmi komust fyrrnefndar
6 sveitir, sem spiluðu til úrslita.
Urslit í íslandsmótinu i tví-
menniinigskeppni fana fram i
Reykjavík 39. og 20. maí n.k. 56
pör hafa un-nið sér rétt til þátt-
töku og eru þau víðs vegar að af
landinu.
Fræföturnar komnar
Um 2000 notaðar árlega
LANDVERND hefur nú sett á
markað fötur þær með fræi og
áburði, sem ætiaðar eru til gróð-
uraukninigar. Föturnar kamnast
flestir við, þvi þær hafa verið
á boðstóúum í 6 ár, fyrst á veg-
um klúbbsins Baldurs og síðar
á vegium Landverndar. Seljast
um 2000 fötur árlega, að þvi er
Árni Reyniissom tjáði okkiur.
Á þessum árstíma nota menn
mikið fræfötumar fyrir garða
slna, en þegar kemur lemgra
fram á, þá er farið að taka þœr
riMi
Bezta auglýsingablaðið
með í sumarbústaðima og i ferða
lög út á landsbyiggðina. Þær eru
nú til reiðiu í bemsínstöðviunuim.
S. Helgason hf. STEINIÐJA
tlnholtl 4 Slmar 16677 og 142S6