Morgunblaðið - 16.05.1972, Page 32
DflCLECfl
nuGLVsinooi
^1^22400
ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1972
mönnum vikið
úr landsliðinu
Fengu ekki að mæta á síðustu
æfingar — Landsliðið
fór til Belgíu í morgun
Fimm Skaga-
STJÓRN Knattspyrnusambands
íslands og landsliðseinvaldurinn
í knattspyrnu, Hafsteinn Guð-
mundsson, ákváðu á sunnudag-
inn, að vikja fimm knattspyrnu-
mönnuru frá Akranesi, sem
valdir höfðu verið í íslenzka
landsliðið, úr því og boða fimm
nýja menn í þeirra stað. Knatt-
spyrnulandsliðið hélt utan til
Belgiu í morgun, og mun það
leika þar tvo landsleiki við Belg-
íumenn, og em leikir þessir liður
í undankeppni heimsmeistara-
keppninnar í knattspymu.
Ástæðan til að þesisi breyting
var gerð á síðustu stundu mum
vera sú, að knattspymuráð Akra-
ness leyfði ianidsMðsmönarum
Akranesliðsins ekki að fana á
tvær siíðustu landsliðsæfingaim-
ar, ein eitthvað fleira mun þó
þarna spila inn í. 1 í.þróttafrétt-
um blaðsins í dag skýra forráða-
menti KSl sjónarmið sín, en for-
ráðiamenn Akranesliðisins kváð-
uist ekkert vilja segja á þessu
sitigi mátsiins, en hins vegar mun
von á yfirlýstogti fira þeim nú í
vikunni.
MiMium erfiðleikum var bund-
ið fyrir sitjóm KSl að gera þessa
Icecan
slitinn
íTALSÍMAKAPALLINN Iceean,
milii íslands og Kanada hefur
verið slitinn frá því í febrúar. —
Hefur þetta ástand valdið mikl
nm óþægindum á taisimaþjénust
unni við útlönd og skapað stúik
unum þar mun meiri vinnu en
ella. Verða öll talsambönd við
Bandaríkin að fara í gegnum
London.
Auður Proppé, varðstjóri á tai
sambandinu sagði í gær að oft
og tíðum kæmi það fyrir að sam
bandið siiitnaði í miðju samtali
og væri þá slitið í London. Auður
sagði að ekki hefði verið hægt að
■gera við strenginn, sem slitinn
væri á 2 til 3 stöðum, þar eð bilan
irnar væru á svæði, sem huiið er
ís. Því eru ekki vonir til þess að
samband komist á í bráð um Ice
can.
breytin.gu, þar sem nöfm isfenzkiu
liamdsiiðisimianniann'a höfðu þegar
vetrið tiikynnt, og enfitit að fá
leikimenn tii þess að fara utan
með svo situtitum fyrirvara. Af
þeim fiimrn nýju mönnum, sem
valdir vor’u í stað Akumesiniga,
eru þrir nýliðar í lamdsiliðinu:
Steimar Jóhamnsson, ÍBK, Óliafur
JúíMiusson, ÍBK, og Helgi Björg-
vtosson, Val, en himir tveiir teik-
menmirmir: Imigi Bjöm Aiberts-
son, Vai, og Tómias Pálsson, ÍBV,
hafa báðir leikið liandsieiki.
Lei'kmenm Akramiesliðsims, sem
valdir höifðu verið í lamdsliðið,
voru: Eyleiifur Hafsiteimsson,
Haraldur Stiuiriauigsson, Þröstur
Stefánssom, Maitttiías Hailigríms-
son og Teitur Þórðarson.
GRYTTU
DRENG
R ANNSÓKN ARLÖGREGL AN
í Reykjavík lýsir eftir viitmiuim að
þeim atburði, er tveir pilitar
14—15 ára grýtitu 11 ára dremg
við Ausitiuirvershúsið á sjöunda
timanum í fyrradag. Einn steinn
tenti í aiuga drengstos og meiddi
hiamm iiila.
Sextíu drengir tóku þátt í úr siitakeppni Fordkeppninnar í knattspyrmi, iseim fram fór á Laug-
ardalsvellinum á laugardaginn, og ríkti þar mikill spemiiixigur meðal drengjanna og aðstand-
enda þeirra, sem fjölmeinntu til þess að fylgjast með úrslitunum. Að keppni lokinni afhenti
liinn frægi knattspyrnugarpur úr enska iiðinu Mancheuter IJnited, Bobby Charlton, drengjun-
um verðlaun sín, og má segja að það hafi verið hápunktur þessarar skeimmtiiegu kieppni.
(Ljósm. Mbl. Kr. Ben.)
Fiskmarkaóurinn í Bandaríkjunum:
Fryst f iskf lök hækka
úr 65170 sent pundið
Stærsta bandaríska fyrirtækið
lækkar þorskblokk um 2 sent pundið
SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihús-
anna og Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga hafa í samráði við
fyrirtæki sín í Bandaríkjunum
ákveðið að hækka heildsöluverð
hvers punds af frystum fiskflök-
um á Bandaríkjamarkaði um 5
sent, úr 65 sentum í 70 sent, og
hefur markaðsverð þessarar af-
urðar aldrei verð svo hátt fyrr.
Hins vegar hefur fyrirtækið
Gortons í Massachusetts lækkað
verð á frystum þorskblokkum
um 2 sent, úr 47 sentum í 45 sent,
en það fyrirtæki byrjaði fyrst að
•lækka verð á Bandaríkjamarkaði
árið 1966, en þá féll verðið þar
gifurlega eins og minnisstætt er
og olli verðfaUið efnahagserfið-
leikum á íslandi.
Morgunblaðið ræddi í gær við
nokkra aðila, sem að þessum
málum vinna. Othar Hansson,
forstjóri Iceland Produots í
Harrisiburg sagði að verðlækkun
Gortons hefði orðið fyrir hátfri
þriðju viku. Saimibaínidið í Banda-
riikjunum seldi engar fiskblokkir
um þessar imiundir, en verðlæikk-
un fyrlrtæikisins nú væri tidnaun
til þess að framikvæma lækkun
Lögregla á slóð f íknief nahrings
Prír menn og ein kona úrskurðuð í gæzluvarðhald
í gærkvöldi — Grunur leikur á stórfelldu fíkni
efnasmygli og skipulagðri sölu hass og LSD
Lögregluyfirvöld í Reykjavík,
Kópavogi og á Keflavikurflug-
velli hafa komizt á slóð smygl-
og söluhrings með fíkniiyf og
höfðu 3 ungir menn, 2 í Reykja
vík og einn í Kópavogi svo og
ung kona verið úrskurðuð í allt
að 30 daga gæzluvarðhald vegna
máls þessa í gærkvöldi. Grunur
leikur á að fleiri teljist til aðal
hópsins, sem hafi smyglað inn í
iandið og selt hass í magni, sem
skiptir kílóum, einnig leikur
grunur á að mennirnir hafi
smyglað og selt LSD.
Á dausleik í Stapa í Kefiavik
á laugardaigskvöld handtók lög-
reglan ungan mann með 8
grömm af hassi í fórum sínum.
Við frekari rannsókn bárust
böndin að 18 ára gömlium Reyk-
vikinigi og við hústeit hjá honum
fannst verutegt magr. af hassi.
Fleiri þræðir komu svo í Ijós og
lieiddu þeir til handtöku annars
18 ára Reykvíkings og ungs Kópa
vogsbúa og voru þessir þrír
menm úrskurðaðir í alilt að 30
daga gæzliuvarðhaíid í gærkvöldi.
Lögregluyfirvöld tóilja líklegt,
að hér sé um sikipulaigðan smygl
og söliuhrinig að ræða, sem hafi
fen.gizt bæði við hass og LSD;
það fyrrnefnda í mjög miklú
magni. Yfirheyrslur í máliniu
stóðu fram eftir kvöldi í gær-
kvöldi.
Hassið kemiur hinigað til lands
frá Kaupmannahöfn og mun
ganigverð kílósins vera um 250
þúsund krónur á islenzkum
markaði.
á markaðinum. Othar kvaðst
ekki ætla að þessi verðlækkiun
væiri fyriirboði verðfiaMs og Ice-
land Produots sæi eklki ástæðu
tiil þess að fækka. Skip eru nú á
teið til okkar mieð fisk á 47 sierat,
sagði Othar og við þurfum ekki
að hafa af þessu áhygigjur.
Markaðuriinn væri óviss og
sveiiflukeinindur og þess vegna
m. a. hefðu íslenzkir aðiiiar seibt
á fót verksmiðjur vestra til þess
að geta haift áhrií á verðmyndun.
Annaxs sagði Othar að þegar
vertið vseari léieg heiima væri
dauift yfir þar vestra. Þó sagði
hann að nægifegt hráefni væri
Framh. á bls. 21
Humar-
verð
ákveðið
VERÐLAGSRÁÐ sjávarútrvegs-
ins hefur ákveðið lágmarksverð
á fe.rskum og slitnum huimri, að
því er segir í fréttatilkynninigu
sem barst Mbl. í gær, og gilddr
þetta verð fyrir hiumarvertíðina
1972.
Verð á hvert kiilóigramim af ó-
brotnum huimarhaila í 1. flolklki,
sem er 30 gr og ytfir er kr. 250.
Óbrotinn humarhali, 10—30 gr oig
brotinn hiumarihali, 10 gr og yfir
er kr. 120 á hvert kg. Verðflokk-
unin byg'gist á gæðaffliolkkun Fisk
mats rílkisiins og er verðið miðað
við, að seljandi afhendi hiumarinn
á flutnin.gstælki við hlið veiði-
skips.