Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 10
10 MORGU'íSfBLA.B[Ð, MIÐVlkuÖÁGUR. 24. MAÍ' iM Lokað vegna jarðarfarar kl. 12 — 4 í dag. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR H.F., Ný sending Vor- og sumarkápur, heilsárskápur, Tery- lene-kápur, gervirúskinskápur og stakir jakkar. Fjölbreytt úrval, hagstætt verð. Kápu- «| domubiiðifi, Laopvegi 46 Verzlunarhúsnæði ósknst í eða við Miðborgina. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Strax — 1650“. Fyrir börnin í sveilinu Strigaskór Gallabuxur nmargar gerðir Gúmmístígvél Peysur i úrvali Safari skór • Nærfatnaður, danskw Gúmntískðr Sokkar SKÓLVERZL. P ANDRÉSSON, VERZL DALUR, Framnesvegi 2. Framnesvegi 2. Glœsilegt raðhús Til sölu eitt af hinum vinsælu raðhúsum við Sæviðarsund. Húsið skiptist þannig á hæðinni 3 svefnherb., húsbóndaher- bergi, bað, gesta W.C., eldhús með borðkrók, borðstoifa,, setustofa í kjallara, 3 herb., þvottahús, geymslur, Bíiskúr fylgir. IÐNAÐARLÓÐ 3 — 4000 ferm. á góðum stað í Austurborginni. Vandað iðnaðarhúsnæði 140 ferm. JÓN ARASON HDL„ Sölustj. Benedikt HaHdórssort, Sími utan skrifstofutima 34326. Verkomannufélugið DAGSBRÚN Félagsfundur verður haldinn fimmtudag- inn 25. ma kl. 20,30 í Sigtúni við Áusturvöll. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á þing verka- mannasambands íslands. 2. Félagsmál. Félagsmenn fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. Komió í mark eftir 1206 m sprett, sem keppt var í í fyrsta simn. Gráni Gísla Þorsteinssionar kem- ur þarna fremstur. Á kappreiðum Fáks HXNAR árlegn hvítastimnu- kappreiðar Fáka fáru fraina á skeiðvelii félagsiins að Víði- völlum, jnánudagiinin 22. maí, og hófust kl. 14. Voru þar á þriðj a hundrað manns í ágætu veðri. Fyrst sýndi fiokkiur undir stjórn Ragnheiðar Siguirgrfima- dóttur hilýðniþjálfun og hindr- unarhlaup. Síðan komu fram hestar úir gæðimgakeppm, en í þeirri keppni var dæmit síðastliðóinin laugardag, og voru fknim dóim- arar og dæimdu með spjalda- dámii. í A-flokki, sem í eru alhiiða gæðiingar, urðu úrslit sem hé.r segir: Nr. 1, Eitili, rauðhles- óttuir, 9 v., Árnessýslu, eigandi Einar G. Kvaran, knapi Gunn- ar Tryggvason; nir. 2, Fálki, moldóttur, 9 v., Rang., eigandi Ingigerður Karlsdóttir, kaiapi Hjalti Pálsson; nr. 3, Ljúfur, rauðblesóttur, 11 v., Rang., eigandi Guðirún Albeirtsdóttir, bnapi Sigurbjörn Rárðarson. 1 B-floklki, klárhestar með tölti: Nr. 1, Dagur, leirljós, 6 v., Skagafirði, eigandi Sigur- björn Eiríksson, knapi ReyniLr Aðalsteinsson; 2. Kininsfcgar, rauðstjörnóttur, 10 v., Rang., eigandi Árnii Pálmason, knapi eágandi; 3. Ásd, 13 v., brúnn, Borgarfirði, eigandi Hiinrik Ragnarsson, bnapi eigandi. Þá hófust kappreiðarnar og veðjuðu rnenn á heista. ÚRSLIT í 250 M SKEIBI 1. Óðinn, ÞorgeLrs Jóniasoin- ar, Gufunesi. Kmapi eigandi. Tími 25,3 sefc, 2. Reykuir, Eyvinids Hregg- viðssonar. Knapi Eriing Sig- urðsson, Tírni 25,5 sefc 3. Tvistur, Halls Jónissonar. Knapi eigandi. Tími 26,0 sek. ÚRSLIT í 250 M STÖKKI UNGHROSSA 1. Vinur, Bj argar Sverris- dóttur. Knapi Birgir Gunnar3- 3oni. Tími 20,4 sefc, 2. Stúfur, Steimimnair Maitt- híasdóttur. Knapi Snorri Tóm- asson. Tími 20,5 sek. 3. Hástígur, Kristjáns Guð- mundissonar. Kinapi Sigur- björn Bárðarson. Tími 20,6 sek. ÚRSLIT í 350 M STÖKKI 1. Glaumur, Sigfryggj Árna sonar. Knapi Bragi Sigtryggs- som. Tími 26,6 sek. 2. Hrímnir, Matthildar Harð ardóttur. Knapi Sigurbjörn Bárðarson. Tími 26,6 sek 3. Svipur, Guðfinns Gísla- sonar. Knapi Ólafur Torfason. Tími 27,3 sek. ÚRSLIT í 800 M STÖKKI 1. Skörungur Gunnara M. Árnasonar. Knapi Sigurbjörn Bárðarson. Tími 67,5 sefc. 2. Neisti, Gunmars Reytnars- somar. Knapi Gísli Björns3oin. Tími 67,7 sefc. 3. Blakkuir, Hólmsteins Ara- sonar. Knapi Einar Karelsson. Timi 67,8 sefc. ÚRSLIT í 1200 M STÖKKl 1. Gráni, Gísla ÞomsteLnssoin- ar. Knapi Guðmunidur Pétuirs- son. TLmi 1.45,6 mjí)n. 2. Lýsingur, Baldurs Odds- sonar. Knapi Oddur Oddasoin. Tími 1.55,4 mín. 3. Surtur, Eyjólfs ísólfssom ar. Knapi Einar Karelissoin. — Tími 1.56,6 mín. í A-flokki alhliða gæðimga var keppt um bikar, siem gef- inn er af þeim Þorgeiri Daní- elssyni og Daníel Þórarinssyná, til minmingar um Daníel Daní- elsson, fyrsta formann Fákis. Bikarimn er farandgiripur og hlaut hanin niú Eitill, Einars G, Kvaran. í 800 m sitökki var keppt um Þytsbifcarimn, sem gefinin er af Sveini K. Sveinissyni, í þriðja sinn. Hlaut hann nú Skörungur, Gunmars M. Árna sonar. Áður hafa umnið hann Þýtur og síðam Blakkur. Að kappreiðumum lofcinum var dregið í happdrætti Fáka og kom gæðingurinn á nr. 2367, en happdrsettlsmiðar í Háskólahappdrætti á nr. 2868. Aihliða gæðingar. Talið frá hægri: Nr. 1 Eitill Einars Kvaran, 2. Fálki Ingibjargar Karlsdóttnr, og 3. Ljúftir Guðrúnar Alberta dóttur. Klárhestar með tölti: Talið frá hægri. Nr. 1 Dagur Sigurbjörns Eiríkssonar, 2. Kinnskær Áma Pálmasonar, sem situr hann, og 3. Asi Hinriks Ragnarssonar, sem situr hann. Óðinn Þorgeirs í Gufimesi sigraði á skeiði, annar var Reykur Ey vinds Hreggviðssonar og þriðji Tvistur Halls Jónssonar. Þeir taka við verðlauntun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.