Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAl 1972 21 Torfi Hjartar- son sjötugur Ég er e'kki ætffifróður maður og kaínn því ekiki að rekja lang f'eðgatal Torfa Hjartarsonar tóHstjóra og rikissáttasemijara, sem nú stendur á sjöbugui, utan það að hamn er sonur Hjartar Snorrasonar bónda og um langt Skeið alþingLsimaður. En Hjöirtuir Snorrason varð þegar í lifanda líffi eins konar þjóðlsagnapers- óna sem maður og stjómmiála- sfeörungur sakir þess hve mik- ilt málafyigjumaðiur hann var án þess að beilta orðgnótit og áróðri í ræðlu eða riti en vinma stíörf sin og fylgja frarn þeim miálefnum, sem hann bar fyrir hrjósti án alla kyns skrums og auglýsingastarfsemi, sem flestir telja sér nauðsynliegt til þess að öðlas-t miannhyaii, en hana hlaut hann þó ffleBtium m-eiri í sinni tíð. Sagt er að eptið falli sjaldan lanigit frá eikinni og wist er um það, að þeir imiunu ekki margir, sem á langri og sbramgri starfs- ævi, hafa gegmt samtímis tveim einum umfamgsmesbu og vanda- sömusbu emhæbtum í landinu, sem iminni leik haía gert að því að sselkjast eftir ftræigð eða frama aif störfum sínum. Að hætti síns merka föðiur hefur Torvfi Hjart- amsom látið nægja að láta verk sín tala, en hvort sem honum hef- ur verið það ljúft eða leitt hefur ekki hjá því farið, að hann er lönigu þjóðkunmur imaður og oft hefur nafn hans veriið á hvers manns vörum, þegar viðsjár — Goðsaga Framhald af bls. 17 segja að þær falli undir bvæir yfirs'kriftir, sú fynri er þá fiudl- næging þeirra krafna, sem gera skal tiil leikara al.men'mt. En fiutl næginig þeirra krafna er ekkert hvearsdaigsfjyrirbri-gði í íslenzku leikhúsi. Þetta fólk hafði algjör lega á valdi isinu alla þá nauð- synlliegu' tælkni sem þarf til að skapa persónu innanfrá, gera hana lifandi og sikýra án nokk- uns utanásetts prjál's og án krampakenndrar og ónáttúru legrar raddibeitingar. Hver leik ari lék ffleiri en eina persónu og pensónunnar voru mjög ólí/kar þótlt fiáum ytri meðutum væri beitt. Keinni yfirskriftin yrði þá sú, I hvaða mœili þebba fólk fer enn lengra og hefur þjiálfað með sér vald á tælkmi, sem er umfram það sem almennt igierist í leikhús um — og þá erum vilð náttúru- lega ikomin órayíddir frá okkar ágceta leikhúsi. Hér er átt við sérstakt vald á Mkamanuim og hina mikiu áherziu á líkamann allan sem tjáningairme'ðail. Hér er auðvitað um að ræða áhrif frá Grotowsky, hiinum pólska boðanda hins fátækiega leik- húsS þar sem líkami leikarans er hiB heilaga og hreina tjáningar- tæfci leikliistarinnar, postuli 'hans á Norðurlondium, Barba í Holsterbro í Danmörkiu, hefur áreiðanlega einnig komið hér við söigu. Þessi aukniintg valdsins á lík- amanum gerir leikaranm enn 'frjéllsari, gerir homuim atlar dans ræn.ar hreyfingar auðveldari og öll Mkamleg ábök verða áihirifa- meiri og listrænni svo eittíhvað sé nefnt. En öffi frannlkviæmd leik lisitarinmar í þeim anda sem hér um ræðir krefst mikils tí.ma og svo og svo margra klukku- stunda vitnmu á dag umfram hið wenjulega. En áraniguirinn er Mka eftir þvi eins og allir sáu og heyrðu sem viddiu i Norræna húsimu í seinusitui vikiu. Sdílk heim.sókn er mikillar þakkar verö, hún sýnir manni aö það er hægt aö ná takmarki, sem manni fimnst stundum ihér vera óralangt í burbu, allt- of langt í burtu. Þorvardur Hedsrason. ha.fa risið hæst með verkalýðs- samtöikunum og atvinnurekend um og öli þjóðin hefur beöið þess milili vonar og óbta hivort af hlybust langvarandi og háska Legar vinnusiböðvanir eða farsæl ar sæbtir tækjusit. Þeigar svo hef ur staðið á, hefur Torfi Hjartar son ekki komdzt hjá því að standa í sviðsiLjtösinu, sem sá sá maður, sem vonir manna um lyktir stríðsins og frið mi'lli stríðandi afla voru við fcundnar ölium öðrum firemur. Verkfölil og vinnudeilur hafa verið tíðar.i á íslandi) siðustu áratugina en í flestum lönd- um öðrum og margar ástæð- Ur stjórnmálalegar og efna- hagslegar hafa verið fyrir því að hér hafa geisað harðar deilur og átök um s'kiptllTiigu lífs gæðann'a. Það hefu.r því eng'um heiglum verið hen.t að standa í m'iMi og stilila til firiðar. Til þess hefiur þurft milkla þekik- inigu á þjóðimálum, eifinahagamiál- um og kannski .ekki sízt glögg- an S'kilning á maninie'gum hvöt- um, að ógleymdri i'ólegri yfir- vegun, direnigskap og mdkiiU'm vllja til að láta igoifct af sér leiða. Af nokkuð langri reynslu er það mm skoðiun, að vandfund- in sé, eða hafi verið sá maður, sem sameinaði í einn.i peirsónu fileiri þessara mannkosta. Það heid ég megi eimstætt te’.j ast, að þegar sú stund náttgasit nú, að Torfi Hjar.tarson kveðji sábtasemjaraemibæ'titi si'bt verður hans öruggtteiga jafmt saknað af atvinnureken'dium', sem félögum í verka'lýðssamtökuniuim og trú miítn .er lílka sú að tiil hans verði enn leitað á komandi árum, þeg ar mi'kið iiggur við, þótt hann láti senn form'lega af embætti fyrir aidurs sakir. Torfi 'Hjartarson heíur hafiö embætti rikissáttasemjara tii þess vegs á starfisfcrli sínum að alliir, hvorit sem þeir standa í flökki atvinnurekenda eða verkalýðssamtaka eru nú sam- mála um að bæði sé n-auðsyn- legt og sjá'.fsagt, að það verði gert að fiullu starfi hið ailra fyrsta, enda langtíiinum orðið sú rauniu á, að flesitum hefði þótt sá S'tarfi ærinn, án þess að þurfa jafnframit að sinna einu umsvifa mes'ta e'mibætti í land'nu eins og orðið hefiur hlubskipiti Torfa. Einsdæmi mun það l'ika vsra, að Torfi Hjartarson hefur ekki þegið laiun fiyriir sátt.asemjara embæt'tið. Það hygg ég lýsa manninum vel og því hugarfari, sem ha.nn hefur til þess borið. í höndum hans hefiur það orðið þjónusitustarf, ek'ki aðeins fyrir aðila vinnuma’rkaðarins, heldur fyrst og fremst fyriir alla ís- lenzkiu þjóðina. Ég tel mig mæla fyrir munn aillirar verkalýðshreyfinga.rininar þegar ég í lok þessairar fábæk- leigu afmæliskveðju fl.yt Torfa Hjartarsyni hugheilar þakkir fyrir sáttastörf hans og óska hon- um og fjiöiskyldu hans allra heilla og haminigju á þessum tíma mótum í ævi hans. Megi stór- brotið fordæmi hans lýsa þeim, sem á eftir koma. B.jörn Jónsson. íimrí 'vffp Tilboð óskast í smiði innréttinga (skápa, hurðir o. fl.) fyrir sjúkrahús í Vestmannaeyjum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvík, gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Verkið skal vera fullgert 15. febrúar 1973. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 6. júní 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 óskar ef tir starfsfölki í eftirtalin störf= BLAÐBURÐARFOLK I: Lynghagi — Höfðahverfi SÍMI 10100 Þakjárn nr. 24. 7—12 feta, hagstætt verð. GARÐAR GÍSLASON H/F., byggingavörudeild, sími 11500. íslandsmeistaramót í sundknattleik fer fram síðari hluta júní- mánaðar n.k. Tilkynningar um þátttöku skilist til Halldórs B. Hafliðasonar fyrir 20. júní n.k. Sundsamband íslands. £ 2 fl.) Tilboð óskast í smiði innréttinga, (tilraunaborða, skápa o. fyir tannlæknadeild Háskóla Islands. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvík, gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudaginn 9. júní 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 KAUPMENN - INNKAUPASTJORAR RANDOR ■ Randor /“vl 11 rrrrn +inlrlnQ,f-mr TEJIDOS DIAFANOS gluggatjaldaefnin eru frá sólarlandinu Spáni. Þau eru 150 cm breið, framleidd úr „GRILENKA“ (tery- lene) þræði sem gefur hina silkimjúku áferð. Þau falla mjög vel og eru sérstaklega góð í þvotti, haldast óbreytt þvott eftir þvott, eru liteka og brenna ekki í sól. INNFLYTJANDI: S. ÁRMANN MAGNÚSSON, Hverfisgöu 76 — Sími 16737. Eigum fyrirliggjandi sjálfvirkar CORY koffikönnur sem halda kaffinu heitu eftir lögun. í könnunni er hægt að laga frá 10—40 bolla. Mjög hentugar fyrir mötuneyti, skóla og ýmsar aðrar stofnanir. CORY kaffikönnur hafa reynzt mjög vel. Leitið nánari upplýs- inga. JÓN JÓHANNESSON & CO., Skólavörðustíg 1A. Sími 15821.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.