Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MJÐVIKUDAGUR 24. MAl 1972 , t Jórunn Kristleifsdóttir, Sturlu-Reykjum, andaðist á Sjúkrahúsi Akra- I ness að morgni hvítasunnu- dags. Jarðarförin fer fram frá Reykholtskirkju laugar- daginn 27. maí kl. 14. Vandamenn. t Eiginmaður minin, Haraldur Jósefsson, bóndi, Sjávarhólum, andaðist i Landspitalanum 13. maí. Jarðarför hefur farið fram i kyrrþei að ósk hins látna. Fyrir hönd bama, tengda- barna, bamabama og ann- arra vandamanna. Guðrún Karlsdóttir. t Sonur okkar, SIGURJÓN PÉTURSSON, lézt af slysförum 21. maí síðastliðinn. Jónína Jónsdóttir, Pétur Sigurjónsson. Safamýri 51, Reykjavík. t INGER LAXDAL, fædd Lehmeier, lézt 22. maí í Danmörku. Birgitte og Einar Pálsson, Guðrún Laxdal og barnaböm. t Unnusti minn, sonur og bróðir Askell GEIRSSON, Alfheimum 36, er lézt 17. maí, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju fimmtu- daginn 25. maí kl. 3. Hildur Helgadóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Gestur Geirsson, Una Gunnarsdóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma BJÖRG VIGFÚSDÓTTIR, Brekkugötu 3, Akureyri, sem lézt 19. þ.m. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laug- ardaginn 27. þ.m. kl. 1,30. Sólveig Sveinsdóttir, Rafn Sigurvinsson, Bjarni Sveinsson, Asta Sigmarsdóttir, Ami Sveinsson, Asta Ólafsdóttir og bamabörn. t Útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, RAGNHILDAR HJALTADÓTTUR, fer fram frá Frikirkjunni í Reykjavik miðvikudaginn 24. mat klukkan 1.30. Þeir, sem vildu minnast hennar, vinsamlegast láti liknarstofn- anir njóta þess. Kristján Siggeirsson, Guðrún Kristjánsdóttir, Hannes Guðmundsson, Hjalti Geir Kristjánsson, Sigríður Th. Erlendsdóttir og barnabörn. t Þökkum innilega samúð og hlýjar kveðjur við fráfall og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa HARALDS FAABERGS, skipamiðlara, Laufásvegi 66. Sérstaklega þökkum við læknum, hjúkrunarliði og starfs- fólki við hjúkrunar- og endurhæfingardeild Borgarspitalans fyrir frábæra umönnun. Sigriður Faaberg, Asta Faaberg, Harald og Guðrún Faaberg, Johan og Vesta Faaberg, bamabörn og barnabamabörn. Stefán Steingríms son — Minning Stefán- Steingrímsson, bað- vöirður er látinn, 48 ára gamall. Hann lézt að heimili sinu, Há- túni 6, úr Lungnabólgu. Fregnin um and'.át Stefáns kom vimim hans á óvart enda þótt þeir hefðu lengi vitað að hann var ekki heilstuihraushur. í bernsku hla-ut hann tvisvar mikil brunasár, og höfðu þau sár þung áhrif á heilsu hans síð an. í>vi fór þó fjarri að Stefán bæri heilsuleysi utan- á sér, oft- ast var hann léttur í spori, beipn t Útför feðginanna Andrésar Walderhaug og dóttur hans, Eddu Walderhaug, sem létust 17. og 18. maí, fer fram frá Langholtskirkju mið- vikudaginn 24. mai kl. 1:30 síðdegis. Jakobina Jónsdóttir Walderhaug. t Sigríöur Helgadóttir, Ásvallagötu 57, í baki og höfuðið bar hann hátt. Stefán var einstakt snyrtimenni. Snyrtimennska Stefáns kom skýrt fram í starfi hans, en hann var baðvörður í Sundlaug unum (áður „gömiu laugunum") í Laugardal síðastliðin 17 ár. Þar var hreiniæti hans við brugðið. Og Stefán var alltaf hrein og beinn í framgönigu, jafnt við háa, sem láiga. Stefán átti sin huigðarefni, eins og aðrir menn, einkum hafði hann yndi af hljómlist, og í hópi kunningja hans voru marg ir listamenn. 1 eðli sinu var Stefán dulu-r og fáskiptinn. Hann kvæmtist aldrei. Foreldrar Stefáns eru Stein- grímur SteflánSson, ættaður úr Breiðafirðá og Þuníður Eggerts- t Faðir okkar, Sigurjón Sigurðsson, frá Miðskála undir Eyjafjöllum, til heimilis að Sigtúni 23, lézt 22. mai í Borgarspítalanum. Börnin. dóttir, ætfcuð af Vestfjörðum. Systkini Stefáns eru sex, öll á lífi. Meðai þeirra er Ra-gnar, for stjóri Sundlauganna. Margir satona viinar í stað, þar sem Stefán var. Hann var fcryigigðatröil, viðltovsamur i lund, en skelin stundum nokkuð hörð. Foreidrar Stefáns, systkini og frændur eiga um sárt að binda, og eins við vinir hans. Hann fór á bezta aldri, en hver gebur sag.t okkur hvaða aldur er bezt- ur til að kveðja þennan heim? Stefán var fæddur 16. apríl 1924. Hann lézt 16. mai síðastl. Bálför hans fór fram í gær. Pétur Ólafsson. lézt að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund 22. þ. m. Friðrik Jónsson. Systir mín, Hólmfríður Halldórsdóttir, frá Valþjófsstöðum, lézt 19. þ. m. Fyrir hönd ættingja. Sigrún Stefánsdóttir, Lokastíg 8. t t Móðir okkar, GUÐRlÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR frá Nýhöfn, Eyrarbakka, andaðist 22. þessa mánaðar. Krístín Jónsdóttir, Ragna Jónsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför GUNNARS VIÐARS. Guðrún Viðar, Ingileif og Einar Viðar, Aðalheiður og Óttar Viðar, Jón Hannesson. t Innilegar þakkir fyrir samúð við andlát og útför systur okkar, ÞURlÐAR KJARAN BÓÐVARSSON. Eiginmaður minn, Siggeir Einarsson, fyrrv. póstvarðstjóri, Auðbjörg Tómasdóttir, Bjarndis Tómasdóttir, Arnbjörg Kjaran. andaðist laugardaginu 20. maí að heimili sínu Grettisgötu 92. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjuimi föstudagirm 26. maí kl. 3. Blóm afþökkuð. Fyrir hönd barna og bama- bama. Kristín Guðmundsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför litlu dóttur okkar, systur og barnabarns ASTU MARlU Sigurður Vilhjálmsson, Svala Svavarsdóttir, Asta Þorkelsdóttir, Steinunn Una, Steinunn Sigurðardóttir, Svavar Amason, Vilhjálmur Halldórsson. t Útför eiginmanns míns og föður okkar, Þorgríms Tómassonar, forstjóra, verður gerð frá Neskirkju fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 1.30 e. h. Ingibjörg Pálsdóttir og börnin. t Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúð og vináttu við andlát og útför eiginkonu, móður, dóttur, tengdadóttur og systur okkar ÞURlÐAR GUÐBJARTSDÓTTUR, einnig færum við læknum og starfsliði Borgarspítalans þakkir. Guð blessi ykkur öll. Hafsteinn Kristjánsson og böm, Laufey Gestsdóttir, Guðbjartur Einarsson, Gróa Jónsdóttir, Kristján Jóhannsson, og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.