Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBÍLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR, 24. MAl 19T2 IVI 25 ORDSENDING TIL KVENFÉLAGA OG KVENFÉLAGASAMBANDA FRÁ GRÚÐURHVSINU VIÐ SIGTÚN 11 II Ts?T % stjörnu , JEANE OIXON SP® r 1 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Einbeittu l»ér afl niálefnum, sem varfta þig einan. Nautið, 20. aprí! — 20. mai. Það er góéur sióur aó skipta sér ekkl af þvi, sem manni kem- ur ekki við. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Það getur verið g»tt að ganga ekki lengra en vinna þín nær. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Gamalt leyndarmál skýrist, og þú hálf sérð eftir þvl. IJónið, 23. júlí — 22. ágúst. Nú ft'efst þér tími til að líta aðeins um öxl og búa þig undir nýtt áhlaup. Maprin, 23. úg;úst — 22. septeniber. I.áttu daftiun í dag liða eins viðburðalítið og luegt er. Vogin, 23. september — 22. októI»er. f dag geiiftur þér betur, ef þú gerir minna úr lilutunum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Freistingin tii að hefja nýtt áhiaun er sterk. Bogmaóurinn, 22. nóvember — 21. desember. Nú er tfminn til að hugsa meira eu nota hendurnar minna. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Umhuftsunin er einsta leiðin. sem þér er opin til hamingju. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Nánara samstarf en verið hefur er æskilegt. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú verður að vinna þitt verk, svo að allir hlutir verði I lagi Hinir snjöllu blómaskreytingar- menn er verða á sýningu okkar dagana 26. maí til 4. júní, munu halda sérstakar sýningar og kennslu í blómaskreytingum frá kl. 10 til 12 fyrir hádegi. Kvenfélög eru vinsamlega beðin að hafa samband við okkur sem fyrst og panta fíma í símum 36770 og 86340

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.