Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLÁÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAl 1972 ATVINNA ATVIWVA AÍVIWVA Atvinna Verkstjóri óskar eftir atvinnu, ýmisieg störf koma til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júní merkt: „Reglusamur — 1763". Vélsmiðja Hurnafjarðar hf. óskar að ráða framkvæmdarstjóra. — Upplýsingar um mennt- un og fyrri störf fylgi umsóknum. Nánari upplýsingar gefur Aðalsteinn Aðalsteinsson, Höfn, Hornafirði. Atvinna Bygginga- og iðnfyrirtæki á Egilsstöðum óskar að ráða ein- hleypan karl eða konu til að annast vélabókhald og vinna almenn skrrfstofustörf. Reglusemi áskilin. Kaupkröfur, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir n.k. fimmtudagskvöld, merkt: „Egils- staðir — 1770". Skrifstofustörf Karl eða kona vön skrifstofustörfum óskast sem fyrst. Upplýsingar ekki gefnar í síma. SPORTVER H/F., Skúlagötu 51. Fóstra óskast Staða fóstru við bamaheimili Vífilsstaða- hælis er laus til umsóknar. Laun samkvæmf kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknír með upplýsingum um aldur, fyrri störf og hvenær umsækjandi geti hafið starf, óskast sendar Skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5. fyrir 27. maí 1972. Reykjavík, 19. maí 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Götunarvinna Skýrsluvéiar ríkisins og Reykjavíkurborgar óska að ráða stúikur til götunarvinnu mán- uðina júní — ágúst n.k. Vinnan getur farið fram síðdegis eða að kvöldlagi. svo og á helgum. Aðeins verða ráðnar stúlkur vanar götunar- vinnu. Upplýsingar er að fá í skrifstofunni Háa- leitisbraut 9, sími 38660. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Sjókrahósið ó Blönduósi óskar eftir að ráða meinatækni hið fyrsta og ljósmóður frá 10. júlí nk. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 4206 og 4218. kidde/^W slekkur alla elda. Kauptu Kidde handslökkvitækið I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235 Vélar Ungur maður óskar eftir sölustarfi við vélar, með framtíðar- starf fyrir augum. Hefur Verzlunarskólapróf og II. stig Vél- skóla fslands. Upplýsingar í sima 33465. Lands smiðjan Við björgun Abu Simbel hofsins notuðu verkfræðingar JltlasCbpcc loftverkfæri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.