Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐrÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1973 27 Sími 5024». Á BIÐILSBUXUM Bráðskemmtileg og fjörug amer- ísk gaimanmynd í itum með ís- lenzkum texta. Gig Yourtg, Bonnie Badelia Sýnd kl. 9. MEUVÖLLUR í dag kl. 20.00 leika Þróttur — Valur Iðnaðnrhúsnæði óskast keypt. Stærð 150 til 400 ferm. Til greina koma kaup á lóð. Tilboð óskast send afgr. blaðsins merkt: „Réttur staður — 1764“. Vel gerð og leikin ítölsk mynd. er fjaliair á skemmtílegan hátt um hin ýmsu tilbrigði ástarinnar. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd ki. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. JÓN ODDSSON, hæstaréttarlögmaður, Laugavegi 3 - Sími 1 30 20. Ég undiiritaður þakka inni- lega þá miklu vinsemd, sem þaru hjónin Elisabet J. Kristj- ánisdóttir og Jósef Jónasson, Sæviðarsundi 12, sýndu mér, með því að bjóða mér heim á áttræðisafmælinu mínu þann 18. þ. m. Sömuleiðis þakka ég þann mikla mynd- arsJkap, sem þau sýndu mínu frænd- o.g venzlafólki, sem heimsótti mig. Og því fólki færi ég innilegt þakklæti fyr- ir hiýjar kveðjur, blóm og gjaifir. Sömuleiðis mitt inni- legt þakklæti til ættingja og vina, sem sendu mér heilla- sikeyti. Lifið heil. Jóel Jónasson. Ný sending Biankastræiti 3. REYKJAVÍKURMÓTIÐ. HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR Vinningor í hnppdrætti Fóks Upp komu þessi númer: 1. VINNINGUR 2367 2. VINNINGUR 2868. Citroén C S Tilboð óskast í Citroen G S árg. 1971 mikið skemmdan eftir árekstur. Selst í núverandi ásigkomulagi. Bifreiðin verður til sýnis að Höfðatúni 4 í dag og tvo næstu daga. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora eigi síðar en föstudaginn 26. maí. Sjóvátryggingarfélag íslftnds h/f., bifreiðadeild. Leiguhúsnœði Ung reglusöm hjón með 3 börn sem eru að koma frá Svíþjóð eftir 6 ár, óska að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð frá júníbyrjun. Svar óskast send Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „Leiguhúsnæði — 61“. Vörnbxlstjórafélagið Mjölnir óskar að ráða skrifstofumann nú þegar. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrif- stofu félagsins Selfossi, sími 1526. Fnsteign á Hvammstongn íbúðarhús á stórri lóð ásamt útihúsum, er til sölu. Nánari upplýsingar gefur undirritaður, Baldvin Jónsson hrl., Kirkjutorgi 6. Sími 15545. ELNA HEIMSMEISTARI OG TEKUR Í*ÁTT f OLYMPÍULEIKUNUM Ýmsar gerðir Elna hafa gengið undir hlutlausar alþjóðlegar prófraunir og komizt 26 sinnum í 10 löndum í fremstu röð: náð 9 sinnum einar fyrsta sæti og 17 sinnum ásamt öðrum saumavélum. Engan þarf því að undra, að Elna skuli vera notuð til sýning- ar í þorpi Ólympíuleikanna í Miinchen 1972 — þessum há- tindi afrekanna, þar sem einungis hið ágætasta fær aðgang. I tilefni þess að Elna saumavélin er þátttakandi i Olympíuleikunum 1972, hafa svissnesku verksmiðjumar sent einn forstjóra sinn hingað, sem verð- ur staddur hér nokkra daga til að kynna yfirburði og kosti Elna saumavélanna. I því tilefni höfum við ákveðið að þér eigið þess kost AÐ SKIPTA í eldri gerðum, hvaða tegund sem er, sem hluta af greiðslu upp f nýja. ■elna VINNUR STÖÐUGT NÝJA SIGRA xuusumdi, Austurstræti 17 — sími 14376.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.