Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐiÐ, ‘MtÖVIKtJDAGCJR 24; MAl '1972i' 'V-IHVm; ;.M I I i t 31 — Átök í Lithauen Framhald af bls. 1. höfðingja, sem líflátinn var á á valdatíma Stalins, lýst jx'irri von sinni í viðtali við vtístræna fréttamenn k Moskvu, að Nixon, Banda- ríkjaforseti, veki máls á mann réttindum í Sovétrikjunum í viðraeðum sínum við Sovét- leiðtoga næstu dagu. I»eir Sakharov og Yakir hafa um hríð verið helztu talsmenn aukinnia mannrétt- inda í Sovétrikjunum, eins og fyrr sagði og virðast svo áhrifamiklir, að yfirvöld þori ekki að hrófila við þeim. Sakharov átti verulegan þátt í smíði sovézku kjarn- orkusprengjunnar og hefur verið talað um hann sem hlið- stæðu bandaríska kjarnorku- vísindamannsins Roberts Oppenheimers. Sakhaxov hef- ur tekið fbrystu fyrir hreyf- ingu þeirri, sem í Sovétríkjun um er köliluð „lýðræðishreyf- inigin“. Yakir, er sem fyrr segir, sonur hershöfðinigja, sem Stalín réð bana og var í mörg ár i fangelsi fyrir það eitt að vera sonur föður sins. Hann hefur lýst þvi yfir, að hann helgi llíf sitt minningu föður sírns og andspyrnu gegn hvers konar tilrauniuim til að endurvekja andrúmslioft og aðferðir stailinismans. Safchrov sagði við vest- ræna íréttamenn i Moskyú, að hann gerði sér vonir um, að bætt samskipti Sovétríkj- anna við aðrar þjóðir hefðu í för með sér eflingu grund- vallarþátta mannréttinda þar í landi, svo sem 9koðanafreIsi, ferðafrelsi a.m.k. innan Sov- étríkjanna, frelsi til að flytj- ast úr iandi, ef menn vi'ldu trúfrelsi og frelsi í menning- arlegum- og félagslegum efn- um. „Vegna hins sérstæða hiutverkis, sem Xand okkar gegnir á vettvangi heims- mál'a,“ sa.gði Shakarov „mundi þetta hafa mikla alþjóðlega þýðin:gu.“ MÁL AÐ MIÐÖLDUNUM LINNI Yakir sagðist gera sér það ljóst, að viðræður svo hátt- settra manna, sem nú hittust að máli í Moskvu, kæmu venjutega ekki inn á inman- ríkismál. Hins vegar væru mörg atriði varðandi mann- réttindi ekki lengur innanrík- ismál heldur alþjóðleg vanda- mál. „Þjóðirnar sjáifar (Sov- étríkjanna og Bandarikjanna) svo og mannkyn allt, hafa áhuga á viðræðum leiðtoga stórvelldanna tvegigja um þessi efni,“ sagði Yakir. Hann upplýsti, að sovézka öryggis 1 ög reigl'a n hefði kallað fyrir sig fjölda manna i Moskvu og skipað þeim að undirrita yfirlýsingu þess efnis, að þeir mundu ekki standa fyrir neins konar fé- lagslegum andófsaðgerðum meðan Nixon væri þar. „Það væri gaman að hugsa til þess,“ sagði Yakir, „að stjórn málalegum handtökum væri hætt, þegar heimsókn Nixons er iokið, að enginn yrði þá fiuttur á geðveikrahæli af stjórnmáialegum ástæðum. Það er mál að miðöldum linni.“ Einn sex manna, sem vitað er að handteknir hafa verið í Moskvu vegna komu Nixons og úrskurðaður i tiiu daga vairðhald er Gyðingurinn Vladimir Slepak. Honum tókst að koma þeirri ósk sinni til blaðamanna Associated Press í Moskvu, að Nixon ræddi við Sovétleiðtoga þá nauðisyn að þeir viðiurkenndiu „ilfjglega tryggðan og óve- fengjanlegan rétt sovézkra Gyðimga tiil þess að flytjast til ísraels ef þeir ósfauðu eftir þvi,“ eins og komizt er að orði í fíréttasfcieyti AP. Áður hafði bréfi 302 sovézkra Gyð inga tiil Nixons, fiorseta, verið dneift til erlendra fiétta- manna í Moskvu. BRENNDI SIG TIL BANA Um heLgina bárust þær fregnir til Vesturlanda, að mikil átök hefðu orðið í borg- inni Kauna i Eystnasaltsrík- imu Lithauen. Þar hefði það borið til tiðinda sunnudaginn 14. maí sl., að tvítugur mað- ur, Roman Talanta, rómversk kaþólskrar trúar, hel'lti yfir sig þremur Xítrum af bensíni og kveikti i sér. Þetta gerðist um hádegisbilið í fjölsóttasta garði borgarinnar og þegar þar var flest fólk á Xeið úr söngleikahúsi. Borgin Kauna er önniur stærsta borg Lithau- ens, hefur um 300.000 íbúa. Talanta lézt hálíum sólar- hring síðar og er haft eftir heimildarmönnum frétta af þessum viðburði, að hann hafi brennt sig af stjórnmála átæðum, til þess að mótmæXa stefnu sovézkra stjórnvalda. Hins vegar segir Pravda í Kauna, að pilfcurinn hafi verið veikur á geðsmiunum og neyt- andi eiturlyfja. Það eitt, að „Pravda í Kauna“ skuli hafa birt frétt atf átökunum, er tal- ið sýna hve alvarleg þau hafi verið, því að sovézk blöð seg.ja yfirleitt ekki frá and- ófsaðgerðum eða þá mjög litil lega. Um TaXanta er ekki amn að vifcað, en að hann hafi unn- ið í verksmiðju og stundað nám við kvöldskóla. Meðal kaþólskra manna í Lithauen, sem eru um 3.5 miilijónir talsins, hefur síð- usfcu rnánuði orðið vart vax- andi óróleika. Þeir hafia sent margar mótmælaorðsending- ar til sovézkra leiðtoga og Sameinuðu þjóðanna og kvart að undan þvi að þeir hafi ekki fre'.si til að iðka trú sina. Þjóð ernishreyfing er sögð mjöig vaxandi í Lithauen. Átökin í Kauna hófust sl. fimmtudag eftir útför Tal- anta. Höfðu ungmenni dreift blómum um staðinn, þar sem hann brenndi sig og þegar lögreglan tók þau í burtu, fóru hópar manna um götur borgarinnar hrópandi; „Freílsi, Frelsi“ „Lithauen frjálst land“ og s. frv. Tré- stöfum og grjóti var kastað að lögretglumönnum og eldar voru kveiktir á nokkrum stöð um í borginini. Fréttir af þessum átökum bárust fyrst símleiðis til Moskvu á lauigardag. í sím- tali á sunnudag var síðan upp lýst, að sá, sem fyrst hefði sent fréttirnar til Moskvu, hefði verið handtekinn og hótað fangielsun fyrir að „dreifa óhróðri um Sovétrík- in.“ — Skák Framhald af bls. 32 mótsskrána og tryggja vissa lág- marksdreifingu hennar í Bainda- rlkjunum. Ágóðahluti þessarar augiýsingastofu yrði 25%. Guðmundiur kvaðst og hafa ræft við fiulltrúa tveggja fyrir- tsdkja, sem firamleiða klukkur, oig boðið þeim að gefa skáik- kluiklkiu til heimsmeistaraeijivig- isins og aðr-a stóra fyrir áhorf- endur. Sýndu bæði fyrirtiækin áihuga á málimu oig munu gera tilboð í kliufckwrétttmn, en Guð- mundiur saigðisit einmig eiga von á tiliboði í hann frá Japan. Ixik.s ræddi Guðimundiur við Fisoher og lögfiræðing hans ves.br a. Sagði Guðmiundiur, að Fiscdrer hefði verið „mjög vin- saimilegur" oig kvöd'dust þeir með vom um að þeir sæjust afitur á ísiandi. Skáksamband í.slands hefur opnað skri’flsitoflu I Reykjavík. Guðjón Steflánsson, firkivsitj. Skáksaimibaindisins, saigði Mbl. að af undirbúningnium hér heima væri „al'ltf þo)k)kale'gt“ að segja. Hann sagði m-argar fyrirspum- ir hafa borizt erlend'is frá, aðial- lega frá biaðaimönnum, en um 400 pantanir hafa boriat. Þá sagði Gúðijón, að Skáfcsambandi íslandis heföu borizt mörg boð um ílbúðir og herbergi á einka- heimilum til iibúðar fyrir erlenda gesti á heimsmeistara'eLnvígið í sfcák. - Narfi Framhald af bls. 32 einnig Narfi, en metið nú á brezki togarinn Rosis Ren- awn, sem seldi á sl. hausiti fyrir 37.000 sterlimgspund. — Heiimsmetið í togarasöfa er hins vegar íis'lenzkt, frá því í marz 1967, þegar Maí seldi í Þýzkalandi fyrir jafnvirði 42.700 sterlinigspunda. Til Bretlandis sigldi Narfi nú af miðum við A-Grænland og var aflinn mestmegnis þorskur, en wn 30 lestir karfi. Þá seldi Freyja RE í Grims- by í fyrradaig 87 lestir, fyrir 13.141 pund, eða um 3 milij. íslenzkra króna. - Tel a5 Framhald af bls. 32 seu nokkiuð bja.rtsýnir á að lausn fáist á .landiieligisdieiiiunni. Þá segir blaðið að á fiundi í Reykja- vílk 19. og 20. apríl hafi brezku embættismennirnir stungið upp á þvú að Bretar fengju að veiða inn að 12 mílum en fiskafli yrði takmarkaður við 185 þúsund tonn.. Enmfiremur segir bllaðið ó- líkleg.t að ræitt verði um útifæirsl- una sem slíka, það mál verði látið liggja mdlii hluta. ALMENNUR fundur verður 1 SakfræðingaféHagi íslands kl. 20.30 i kvöld í húsi lagadeildar Háskóla íslands. Þar mun séra Jón Bjarman fangaprestur flytja erindi um nýjústu viðhorf 1 íangelsismálum á Norðurlönd- um. Allt ábugafólk er velkomið á fundinn. a Eru þeir heimsmælikvaröa ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.