Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ I9*?2 19 F.um1 ma Múrarar eða menn vanir múrverki óskasf. Upplýsingar 1 síma 85287 og 26613. Atvinna Samhent hjón óskast til að sjá um hótelrekstur á Vesturlandí. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „Hótel — 1769". Féiagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir laust til umsóknar starf yfirmanns f j ölskyldudeildar stofnunarinnar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi frá viðurkenndum skóla í félagsráðsgjöf eða svipuðu námi. Laun samkv. kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að hafa borizt stofnun- inni fyrir 4. júní n.k. Frekari upplýsingar um starfið veitir félags- málastjóri. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Atvinna Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa í skartgripaverzlun. Umsækjandi þarf að geta hafið störf mjög bráðlega. Heildagsvinna. Umsóknir um stajfið ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist blá&ínu fyrir fimmtudagskvöld 25/5 merkt: „Framtiðarstarf — 1768". Atvinna óskasf Ung kona með Verzlunarskólamenntun, vön vélabókbaidi, einnig öllum almennum skrifstofustörfum. Góð málakunnátta. Óskar eftir starfi hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 27. 5. merkt , Skrifstofustarf — 1766". GWVSSKJIIÍÍD Fjölbreytt úrval • Stungugafflar Stunguskóflur Ristuspaðar Sandskóflur Jarðhakar og sköft Járnkarlar Sleggjur og sköft Stauraborar Girðingastrekkjarar Girðingatengur Girðingavír, sléttur, galv. 2, 3 og 4 mm. Handsláttuvélar Orf, Hrífur, Ljáir, Brýni, Hverfisteinar 10", 15", 18" I Forstöðumonnsstoða Slönguklemmur Kranar — Tengi Slönguvagnar Vatnsúðarar við Upptökuheimilið í Kópavogi er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi kandidatspróf í einhverri af eftirtöldum greinum: Sálarfræði, uppeldisfræði eða félagsráðgjöf. Ennfremur sémám í kennslu afbrigðilegra unglinga. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, með upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 6. júní 1972. Menntamálaráðuneytið, 15. maí 1972. Starfsmenn Viljum bæta við okkur nú þegar vönum hjól- barðaviðgerðarmönnum á verkstæði- okkar HJÓLBARÐAR Höfðatúni 8. Mikil vinna. Einnig starfsmenn við sóln- ingu á hjólbörðum að Nýbýlavegi 4 Kópavogi. SÓLNING Höfðatúni 8 Sími 84320. Skrifstofustúlka óskast nú þegar til að leysa af í sumarleyf- um næstu 3—4 mán. Vélritunarkunnátta og einhver æfing í skrifstofustörfum nauðsyn- leg. Óskum einnig að ráða sumarmann við afgreiðslustörf og akstur. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h/f., sími 42606. Kennara? — kennarar Eftirtaldar kennarastöður eru lausar á Akra- nesi næsta haust. Leikfimikennari stúlkna við Barna- og Gagnfræðaskólann. Söngkennari við Barnaskólann. Forskólakennari til kennslu 6 ára barna. Tvær almennar kennarastöður við Bamaskólann. Fjórar kennarastöður við Gagnfræða- skólann. Kennslugreinar danska, íslenzka, enska, stærðfræði, saga. Umsóknir sendist formanni fræðsluráðs, Þor- valdi Þorvaldssyni (sími 93-1408), sem gefur nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Fræðsluráð Akraness. VANTAR YÐUR Atvinnumiðlun menntaskóla- og kennaranema, Fríkirkjuvegi 11. SIARFSFÓLK? SÍMI 25450 Garðkönnur RVÐEYÐIR sem hefur áratuga reynslu hér á landi Ferro-bet sealer í járn og króm SIAHLFIX- GLUGGAKÍTTI fyrir tvöfalt gler á málm- og viðarglugga. I 5, 10 og 25 kg dnk., grátt, brúnt. Rúðuklossar. plast. Skrúfur fyrir glerlista, galv. og messing. Kittisbyssur — Kíttisspaðar Plastkítti — Linoliukítti Plasttjara á þök, rennur og grunna Pinotex, fúavarnarefni Útihurðarlakk Hefur alla kosti góðs fylliefnis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.