Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNKLAÐiIB, MIÐVIKUDAGUR 24. MAl 1972 |r»iAí*i írl fr.VlUKNK' Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur fimmtudaginn 25. mat. Rætt um kaffisölu. Hermann Þorsteinsson skýrir gang bygg tngarmálsins. Kvenfélag Breiðholts Fundur fimmtudagircn 25. maí kl. 20,30 í anddyrí Breiðholts- skóla. Arkitektarntr Stefán Jónason og Reyrrir Vílfijálms- son, skipulagshöfundar í Breið holti I, útskýra skipulagið og ful+trúi Reykjavrkurborgar kynn ir framkvæmdir á því. Félegs- korrur fjöimennið og takið gesti rrveð, karla sem konur. Stjómin. Fríkirkjan í Reykjavik. Safnaðarfundur verður haldinn í kirkjunni að lokinni messu kl. 3 e. h. sumvudaginn 28. maí. Fundarefni: Breytíng á kirkjugarðsgjöldum. — Önnur mál. — Safnaðarstjórnin. Kvenfélag Laugamessóknar Farin verður skemmtiferð um bæinn laugardaginn 27. maí. Uppl. hjá Katrínu i síma 32948 Kvenfélag Asprestakalls Fundur í Ásheimilinu, Hólsvegi 17 í kvöld miðvi'kudagino 24. maí kl. 20,30. Rætt um skemmtiferð og fleira. Síðasti fundurinn í vor. Fjölmennið. Stjómin. Kristrúboðssambandið Samkoman í Betaníu fellur níð- ur í kvöld. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvistín í kvöld, miðviku- dag 24. maí. Fjölmennið. Félagsstarf eldri borgara í dag, miðvikudag, verður „op- ið hús' að Norðurbrún frá kl. 1,30—5,30 e. h. STARLET ELDAVÉLIIST NÝTUR VAXANDI VINSÆLDA Hátt eða lágt bak með Ijósi og áminningarklukku. 40 lítra bakárofn með stilling- um fyrir undir- og yfjrhita. Tvöföld ofnhurð, glerhurð að innan. Engin hætta að börn geti brennt sig. Pottageymsla og vélin er auð- vitað á hjólum. Hæð 85, breidd 54,5, dýpt 57 cm. Norsk framleiðsla eins og hún gerist bezt. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Einar Farestveit & Co. Hf Raftækjaverzlun Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Fasteignasnlor — Athugið Ungur reglusamur maður óskar eftir að komast að sem sölumaður hjá fasteignasala hálfan, eða allan daginn. (Meðeign kæmi til greina). Upplýsingar í síma 18389. Röskur og reglusamur maður óskast til lagerstarfa. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Ármiila 27. Atvinna Röskur maður getur fengið vinnu á hjól- barða- og sólunarverkstæði okkar. BARÐINN Ármúla 7 — Sími 30501. Matreiðslumenn Matreiðslumaður óskast. Upplýsingar á skrifstofu SÆLKERANS, Hafnarstræti 19. Sími 12388. Rafmagstæhniíræðingur og tækniteiknari óskast strax. Tilboð með uppl. um fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „1087“. Atvinna — Hnfnarljörður Vil ráða iðnverkamenn, ekki yngri en 18 ára. BÖRKUR H/F., Hjallahrauni 2, Hafnarfirði. Afgreiðslustólha óshast í sérverzlun í Miðbænum. Tilboð merkt: „1649" skilist á afgr. Mbl. ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Atvinna Vanar saumakonur óskast strax í verksmiðju vora. Uppl. hjá verksmiðjustjóranum Þvertholti 17. VJNNUFATAGERÐ ÍSLANDS H/F. Rösk stúlka óskast, ekki yngri en 24ra — 35 ára við afgreiðslu annan hvern dag frá kl. 9 — 6 á pylsubar. Upplýsingar á staðnum, Laugavegi 86 milli kl. 4 og 6. F ramtíðaratvinna • Mann vantar í hjólbarðasólningu. HJÓLBARÐINN H/F., Laugavegi 178, sími 35260. - Maður óskast Rafstilling, Ármúla 7, óskar eftir manni, þarf að vera vanur viðgerðum á rafkerfi bif- reiða. — Uppl. gefur Einar Einarsson, sími 84991 og 32385. Afgreiðslnmaður óshast Véiaverzlun vill ráða duglegan mann til af- greiðslu- og lagerstarfa nú þegar. Eiginhandarumsóknir með uppl. um mennt- un og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 26. þ.m. merkt: „VÉLAR — 1761“. Skurðlœknir Hér með er auglýst laus til umsóknar staða skurðlæknis við Sjúkrahús Vestmannaeyja. Umsækjendur skulu vera viðurkenndir sér- fræðingar í skurðlækningum. Launakjör eru skv. samningum Læknafélags Reykjavíkur við ríkis- og Borgarspítala, eins og þeir eru á hverjum tíma. Umsóknarfrestur er til 30. júní 1972. Umsóknir sendist landlækni. Bæjarstjóri. Skrifstofustúlka óskast til þess að annast vélritun og önnur skrifstofustörf % eða allan daginn. Þarf helzt að geta byrjað strax. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 30/5 merkt: „Strax — 62“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.