Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.05.1972, Blaðsíða 23
MORGtrNBLAÐTÐ; MIÐVIKUDAGLfR 24. MAÍ 1972 23 Ragnhildur Hjalta dóttir — Minning Hún andaðist í Landispítalan- um að morgni hins 16. maí s.l. Og fer útifötr hennar fram frá Fri kirkj uninii í dag, miðvikudaiginn 24. maí. Flrú Ragnhildur var fædd 30. apríl 1899 að Kirkjuvogi í Höfn- uim, en fluititii®t me'ð foreldrum siiniuim aðeins 3. vikna görniul tiil Reylkjavíkiur, þar sem hún á'tti heimiiili upp frá því. Maria, elzta systirin, er látiin fyrir tiæplega þremur árum, en á lifi er yinigista siystirim, Lilja, giflt Magnúsi Jónssyni verzlunar- stjóra Slippfélaigsins hér í bæ. Foreidrar Ragnihildar loru sæmdarlh jónin: Guðrún Ólafs- dóttir, ljósmóðir, frá Tungu í Lamdeyjium oig Hjalti Jónsson, skipsitjóri, siðar konsúll. Hann var þjóðkunnur framkviæmda- og aitiorikumaðuir, langt á undan sam tlíð sinnd ag einn af brauitryðj- endium tiogaraútigerðarinnar hér á landi. Hann hafði forgöngu fyrir þvl að reistiur var Kola- kraninn, sem möngum mun minn isstæóur, árið 1927, enda sá full komnasti á Norðurilöndium í þann tíð. Var þ. • mieð aflétt þei m þræidómi, sem uppskipun fcola með handafli hafði ver.ið. Guðrúm möðiir Ragnhildar nam Ijósimóðturfræði hjá binnd mikil; hiæif u og merkiu konu Þortojörgu Sveinsdóttuir, ljósmóðiur, föður- systur þjóðskiáldsins Einacs Benedifctssonar. Firú Ragnhildur ólst upp á rausnar oig fyrinmyndarheimili foTieldira sinna að Bræðraborgar sitiiig 8, þar sem flornar dyggðir voru í hávegum hafðar oig mót- •uðu heim.'Jlislífið. Sautjlán ára igömul fór hún utan til Danmerk iu<r tiil náms í húsistjómairsitiörf- iuim og tiumguimiáliuim, en hafði áð- <ur laigt stunid á tunigumiálaniám í einkattmuim hér heima. Var ut- anför Ragnhildar mjög að skapi föður hennar um mennt kvenna á þeim tiíimum. Móður sína miissti Ragnihildur 19 ára gömui oig tióik þá við húsmóðuirsitiörifluim á heiimili föður sins, þar tiii hún giftist eftidlifandi eiiginmanni síntum Kristjánli Siggeirssyni, hiúsigagnas'míðameistara og kaup manni, þann 16. aprdi 1921. Höfðiu þau þwí notið bærleiks- riks og farsæls hjúskapar í 51 ár. Kristján stiofnaði hina lands kummu húsgagnaverzlun sína um lílkt leyti, og stanfar þar enn- þá hvem dag með Hjalta Geir syni sín um. Þau sitiofnuðu sitt fyrsta heim- iM að Laugavegi 19. Nokkrum árum síðar byg/gðu þau í sameign með Karli heitn- um skipsitjóra oig Mariu siysflur he.nnar, húseignina að öldlugötiu 4. Þar bjuiggu þau til ársins 1939 að þau reistiu hina rúm- miklu húseiign að Hverfisgötu 26, en þar var hið glæsilega heimiii þeirra upp frá þvi. Við hjónin vorum í niábý'li við Ragnhiddi og Kristján, er þau bjuiggu að ÖOiduigötu 4. Mynd- aðisti þá sú vinátta og ántægju- legw samskiptii, rnilli okkar hjón anna, sem verið hafa æ síðan og aldrei faHið skugigi á. Filú Raignhild'ur haifði mikla ánægjiu af hljómllis.t, enda lók hún s>jiálif ágætiega á píanó. Hún var mjög liotræn og fegurðar- smekikuir hennar trausbur. Bar hið g'lœsilega heimili þeimra hjónanna fagurt vitinii um smókikvísi hernnar og snyirti- mennstau. Hún bjó eiginmanni sínum friðisælt fyrirmyndar- heimtíi þar sem hann gat notið velkomiininar hvMdar eftir dags- ins annir. Hjiúskapur þeirra mót aðfet af gaginkvæmum kærteika og samhiug, sem veitti eiginmann inum sityrk og kraft til að vinna að framigangii fyrir.tiækis síns. K>-i.stj'án hefuir gegnt fjötda itirúinaðarstarfa um dagana, þar á meðal formennsku í Fríkirkju- söfn't'ðinuim um fjöilda ára, en heifur nú látið af þetim stiörflum. Var Raignhilidur honum mjög samhenit um að vinna að veLferð og framganigi Fri- kirtkjunnar, enda voru þau bæði mjög brúrælkin og trúuið. Þau eignuðúsit fcvö börn: Guð- rúinu giiflta Hannesi Guðmunds- syni sitjómaTiráðsifuHtrúa og Hjalta Geir, húsgagnaarkitekt, kvæinitan Sigríði Theodöru Er- lendisdóttur. Bamabörnin eru 8: Ragnhildiur, Gerður, Bdda og Guðrúin, börn Guiðirúnar og Hannesar, og Ragnhildiuir, Krist jlán, Erlendur og Jóhanna Vig- dis, böm Siigríðar og Hjalta Geirs. ÖH eru bamabömin myndairieg og mannvænleg og gíleði og yndi ömmiu sinnar, setm uimvafði þau ástúð og hjarta- blýju. Trega þau hana, en hug- Ijúfar etndurm'inniingar um góða konu, sem allt vildi fyrir þau gera, verður þeim hutgarfró og hu'ggium. i sorg þe.irra. RagnhMdur vierður öllum þeim, sem kynmtusit henni hug- sitæð vegna mannkosta heinnar. Hún var firíð kona, broshýr og sviphrein, hafði fágaða fram- toomu og háttvísi. Hi@ ytira end- uirspeglaði það ástúðllega og góð- vildar hugarfar, sem inni fyrir bjó. Slikt hlutiskipti öðlaðist frú Raginhildur Hjalbadótbir og sem sl'ílkrar verður hennar minnzt. Liif okkar hér á jörðu lýbur sömu lögmáiuim og allra annarra lífivera, þvfi dauðann fær enginn umflúið. Og ekki getur kona öðl- azt fegurra hlutskipti en að skapa, i löngu samlífi við elsk- aðan eigimm.ann sinn dýrmiæitar oig hjartifólgnar m'inningar ham- ingju og farsældar, sem aldrei g'leymast homum, en veita þá lilknsemd og hugigun er smám saman mildar sorg ag trega í stiarfi hve.rs dags meðan þrek endist, Blessuð veri minnimg bennar. Magnús J. Brynjólfsson. Kveðja frá barnaliörnuiin. En meðan árin þrey.tia hjörbu, himna, sem horfðu eftiir þér i sárum tirega, þá biómgast enn, ag biómgast ævijnlega, þiitt bjanta vor í huigum vina þinna. Tómas Guðmundsson. 1 dag kveðj'lum wtð þig hinztu kveðju, els'ku amma. Er við minnums't liðinna ára, finnasit oktour ógleymanlegar þær stiundiir, sem við átitum m-eð þér. AlLtaf vorum við velkomdn. til þín, og alltaif feniguim við hlýj ar móttiötouir. Þú gladdist með okkuir og tiókst viirkan þátit í lífi Okkar. Gaman var að heyra þig spiila á píanóið þín uppá- haldsiög ölliuim tiil ánægju og unun var að sjá, hvað það veiititi þér mikla gleði. Vandifundið er fallegra heiimili en þiibt og afa. BfltLnminnilegar eru þær stiundir, sem við átibum með ykk- ur afa í sumartoústaðnum. Núna, þegar þú ert eklki lenig ur meðal okkar, elstou amma, sjáiim við, hvað við höflum misst mikdð. Við þökkum, hve lengi við höfum fenigið að njöta ná- vis'tar þinnar. Við munum sfcyrkja afa, sem heflur m'isst svo miikið, og veita honuim alla þá gdeði,, sem við get um í framtíðinni. HlvLl þú i flriði. Ég var búin að vita það í mörg ár, að flrú Ragnhildur gekk ekltoi heil til sikógar, en samt ksom mér það mjög á óvart, er móðir miín hringdi til mín og sagði mér að Ranka væri dáin, en það er nú einu sinni þannig, að dauðinn ti'l- kynnir ekki toomu sína, og fer vist toezt á því, en þá fyrst siæfcja minndngamar á mann hver á fætiur annarri, sem maður í önn- uim og eril dagsins Ljær elkki svo mörguim hugsunum. Árið 1921 gifltist hún frænda minum, " Kristjánii Siggeirssyni, florstjóra, og var það án efa stærsta gæfuspor þeirra beggja. Þau hæfðu svo vel hvert öðru og voru svo samrýmd, að maðúr á bágt með að huigsa sér annað hvort án hins. Þau áttu mrjög fal- teigt heimiM, fyrst á öldugötiu 4 og síðan á Hverfisgötiu 26, en þar settt húsmóðirin sinn sérstáka blæ á heimilið og má án efa telja heimilið þeirra með glæsllegri heimiluim þessa lands. Frú Ragn- hildur og Kristján eignuðust 2 börn, Guðrúnu gifta Hannesi Guðmundssyni, lögfræðingi og Hjalta Geir, kvæntan Sigríði Er- lendsdðtitiur. Bera þau börn þess lijóst vitni um gott uppeldi og prúðmennsku í hvívetna, sem þau eiga ekkii lanigt að sækja. Trega þau nú góða móður og barnabömin sem öll voru auga- steinar ömmu sinnar. Þeim ölll- uim sendi ég nú miínar inniieg- ustu samúðarkveðjur. Það eru núna um þesisar mund- ir 55 ár síðan ég fæddist og ör- lögin höguðu því þannig að ég var að miklu leyti hjá henni fyrstiu 2 ár ævi minnar, má seigja óslitiið síðan hafi hún borið um- hyggju fyrir mér og svo mínum efltir að ég stofnaði mibt eigið heiimili. Ég heimsótti hana að- eins einu sinni á spítalann og þá aðeins 2 til 3 mínútur, iengur mátitii ég ekki vera hjá henni, en þá spurði hún um Mðan miína og minna og hvernig mér vegn- aði og óskaði mér velgengni, en það hafði hún gert svo ótal sinnuim, að ég hafði þá trú að það hafi haft sin áhriif, það var ósk hennar tii mín sem kom beirnt frá hjartanu. Frú Ragnhiiidur var stórbrotin og skiemmtileg í viðræðum og kunni að halda uppi samræðum við hvern og einn, hún hefði svo sannarlega sómt sér í salarkynn- um stórborganna í viðræðum við erlenda þjóðhöfðingja. Framikoma hennar var svo fág uð og jafnframt aliþýðleg að hverjuim og einum leið vel í ná- vist hennar og nú á þessari stundu sækja minningamar á mig ein af annarri, sem við Ranka höldum sem okkar leynd- armáli. Og svo að endingu, Ranka min, þaktoa þér fyrir al'lt og aJMt, ég saikna þin mifcið, en ef ég heyri góðrar konu getið, þá munt þú koma eflst í huga mín- Barnahörtiin. H. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda vináttu á áttræðisafmæli mínu. Hlýjar kveðjur. Einar M. Einarsson. Peiigeot 204 stntion árgerð 1971 til sýnis og sölu. HAFRAFELL H/F., Grettisgötu 21. Tílboð óskast í loftræstikerfi fyrir gjörgæzludeild Landspitalans. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Boirgartúni 7, Rvík, gegn 2.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, mánudaginn 5. júní 1972, kl. 11.00 f.h INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 1972 Lærið undirstöSuatriði skíðaíþróttarlnnar í snmarfríinu. Þá verður næsti vetur tilhlökkunarefni. Aðstaðan er mjöff góð í fjölliinum og innanhúss eru heit böð, góður matur og góðir félagar. Kvöldvökurnar crn þegar landsfrægar. Brottfarardagar í sumar: Frá Reykjavik: Dagofj.: Tegund námskeiðs: Verð: Júni 19. mánud. 6 dagar ungtingar 12—16 ára 6.400,00 Júni 24. laugard. 7 dagar almennt 9.400,00 Júni 30. föstud. 7 dagar almennt 9.400,00 Júli 6. fimmtud. 7 dagar almennt 9.400,00 Júli 12. miðvikud. 7 dagar .almennt 9 400,00 Júli 18. þriðjud. 7 dagar almennt 9.400,00 Júli 24. mánud. 7 dagar almennt 9.400,00 Júli 30. sunnud. 6 dagar fjölskyldur 8.200,00 Ágúst 4. föstud. 4 dogar Verzlunarmannah. skiðamót 5 600,00 Ágúst 8. þriðjud. 6 dagar unglingar 15—18 ára 6.400,00 Ágúst 13. sunnud. 6 dagar unglingar 15—18 ára 6.400,00 Ágúst 18. föstud. 6 dagar unglingar 14 árs og yngri 5.400,00 Ágúst 23. miðvikud. 6 dagar unglingar 14 ára og yngri 5.400,00 Ágúst 28. mánud. 7 dagar almennt (lokaferð) 8.900,00 Innifalið í námskeiðsgjoldi: Ferðir, fæði, m.a. á báðum leiðum, gisting, skíðakennsla, skíðalyfta, leiðsögn í gðnguferðum, ferðir frá skóla í skíðabrekkur og kvöldvökur. Skiða og skóleiga á staðnum. Bokanir og farmiðasala. Ferðaskrifstofa Zoega, Hafnarstræti 5, Rvk. sími 2 55 44. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.