Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 5
Rafsegulmagnaður „fngl“ af Barringergerð, sem dreginn var ettir sandiniim. fslandskort frá 17. öld. — í leit að gullskipinu Framh. af bls. 3 fallbyssur; slíkir fornmunir eru gífurlega verðmœtir og ekM er MORGUNBLAÐIÐ, SUMNUDAGUR 28. MAf 1972 til nema ein fallbyssa af þessari gerð og frá þessum tíma, svo vitað sé. Það vœri ekki ónýtt að hafa fundið eitthvað slikt fyrir 1974, til dæmis. Hvað mig snertir er það miklu frekar ævintýra- mennska en gullvonir, sem rak mig út í þetta. Ég hef svo sem ekki fortakslausa trú á þessum gullsögum. — En hver slær þó hendi á móti vænum gullbirgðum? — O, nei, ekki se-gi ég það. En ætli þá kæmu e-kki fieíri til skjal- anna, ef skipið fyndist. Fornleifa- fræðingar væru lika vísir með að láta í sér heyra, þó svo ég sjái ekld að hægt væri að vinna með teskeiðum þama á sandinum. En ef gullið finnst, ja, þá er það ekki verra. — h.k. lÍSIÐ oncLEcn Útboð — vatnsveita Ákveðið hefur verið að bjóða út 8,6 km langa lögn vatnsveitu Stykkishólms. Útboðsgögn afhent gegn 4.000,00 kr. skila- tryggingu í skrifstofu Stykkishólmshrepps og í verkfræðistofu Ríkharðs Steinbergsson- ar, Skipholti 35, Reykjavík. Skilafrestur til skrifstofu Stykkishólms- hrepps er til 10. júní 1972. Vatnsveita Stykkishólms. í Með flutningi starfsemi varahluta- - umboðs TOYQTA oð Ármúla 23 verður okkur auðveldara að veita varahluta- og viðgerðaþjónustu Viðskiptavinir okkar geta fengið Okkur er ánægja að tilkynna alla úrlausn á einum stað Til þess að þeir aki gallalausum bílum erum við til reiðu TO YOTA- TOYOTA- varahlutaumboðið eigendum aukna Ármúla 23 — Sími 31290 þjónustu Ventill hf. Ármúla 23 >— Sími 30690

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.