Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 24
f 24 MORGUNKLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAl 1972 Sigurbjörn L. Knudsen — Minning Fæddur 12. maí, 1908. Báinn 2. niai, 1972. Ég g€t ekki annað en reynt að skrifa nokkur kveðjuorð til þín, þótt ég sé ekki fær um það. Það er búið að skriía svo mik ið og vel um þig, sem þú átt sarenarlega skilið þótt meira væri, fyrir alla þína góðvild í umgengni við aðra. Þú varst allt af reiðubúinn að hjálpa þeim, sem þess þurftu með. Þegar við vorum búin að fylgja þér síð- ustu sporin, sagði einn vin- ur olkkar v.ö mig: „Nú er traust- asti vlniur okkar farinn." Þetta voru sönnustu orð, sem ég gat hugsað mér. Ég átti annan traustan og góð an vin líka, en hann er farinn fyrir 15 árum, og þar með eru tveir af mínum beztu vin- um horfnir. Ég minnist ykkar beggja með vinarhug, sér- stakiega þegar við vorum ásamt öðrum að koma þaki yfir höfuð- ið á okkur. Það var alveg sama hvað þið gerðuð, ailt lék i hönd unum á ykkur. Oft fórum við i skemmti- og veiðitúra; þar vor- uð þið einnig okkar beztu féiag- ar, ykkur var alltaf treystandi, á hverju sem gekk. Ég veit, að þér er ekki neitt um það geíið, að verið sé að skrifa hól urn þig. Þetta er ekki oflof, það er Mið brot af þvl, sem satt er og rétt. Þú varst allt af jaifln róQeguir og hægur, á hverju sem gekk. Ég man þig fynst i Hoimin- um, þar sem þú varst fæddur og uppalinn í foreldrahúsum. Þeg- ar þú fluttist til Reykjavik- ur kynimtist ég þér ennþá betur, þvi eftir það vorum við mikið saman, um tíma i sama herbergi hjá systur þinni og mági. Það missa allir mikið, þegar jafn góður maður sem þú varst, hverfur úr þessum heimi, en þó veit ég, að mestur missirinn og söknuðurinn er hjá eiginkonu, börnum og barnabörnum, sem misst hafa góðan eiginmann, föð- ur og afa þar sem þú varst. Ég þekkti dálítið til hjá fyrir- tækinu, sem þú varst búinn að vinna hjá i 47 ár og veit, að það skarð, sem þar kom við hvarf þitt, verður aldrei fullkomiega fyllt. Ég held að það sé engin skreytni þótt ég segi, að það hafi verið sama hvort þú lagað- ir sápu, steyptir kerti eða vannst við súkkulaðigerð, það iék ailt í höndunum á þér. Og eitt er vist, að það fólk, sem með þér vann, hefur misst góð- an vinnufélaga og fyrirtækið styrka stoð. Ég kveð þig, kæri félagi og vinur og þakka þér fyrir aQlt gott. Ég veit að við eigum eftir að hittast aftur, og eftir það skiljast ekki leiðir. Ég sendi konu þinni, börnum, tengdabömum, barnabömum, systkinum, aettingjum og öðrum vinum beztu samúðarkveðjur frá ökkur hjónunum. Blessuð sé minning þin. Þorbraredur Sigurðsson. „Til molldar otss vigði hið mikia valLd, hvert mannláf, sem jörðin elur. Seim hafsjór, er rís með íald við fald, þau faMa, en guð þau telur; þvi heiðtoftið sjáiift er huliðs- tjaid, sem hæðanna dýrð oss feJur." E. B. Við stöndum alltaf jafn vam- ariauis, þegar kaillið kemur svo snöiggt, sem hér varð raunin á. Það þyrrnir yfir við harmafregn, en við átitum ökkur furðu fijótt á þvi, að þetta er leiðin okkar allra, eimn í daig, annar á morg- un. Þar sem góðir menn fara eru guðsvegir. Hér fór góður maður í orðsins fylistu merkingu. Hógværðin og prúðmeremskam I öito dagfari veitfi traust þeim, sem þektetu hann og umigengust. Bnda riikti sérstatour andi yfir þessu heimili, það var gott að tooma þar, til þessara samlhenfu hjóna í hvívetna, sem síaðið höfðu saman sem einn maður í biíðu og striðu, í farsælu hjóma- bandi um fjörutnu ára bil. Sárt er Sigurbjöms safcnað af ærttingjum og virenum, en sér- staiklega verður mér hugsað til yngsta bamabamsins, Gunnars litila, sem er bara sex ára, og get- ur ekki sætt-sig við að aíi kemur eteki, þeir sem voru svo samrýnd- ir. Lítilil dremgur spurði margs og fræddist um margt af afa, sem var fús að fræða hann. Eto Gunnar minn, til þín segi ég þefta: Leggðu nú þána iitiliu hönd í hönd þinnar góðu öonmu, sem mun leiða þig á sama háibt og afi gerði. Guð blessi yfckur ÖQJ, sem hryggðin sJær. Valigerður mdn, við þetta tæiki- færi viJ ég þakka ykfcur hjónum alla vinátrtu, já aliasn yJinin og biriuna, sem þið tendruðuð oft og tíðum. „Eiiifðin sjáilf er aðeins tiJ, vor eigin tómi er vilJa og draucm- ur." E. B. Ólöf Jónsdóttir. Guðlaugur Gíslason úrsmiður • í UPPHAFI þessara fáu orða, um vin minn, Guðiaug GisJason úrsnr.ið, viidi ég taka mér í munn það sieim skáldið fræga kvað forðum: „Of seint kem ég að kurnii þínu vinur." Því nokkuð er mm Jiðið síðan Guðlau,gur Jézt, en hann andaðist 5. apríi sl., að Hrafnistu. Guðiaugur fæddist 20. marz 1896 í Stykkishólmi ForaCdrar voru Óiafía Biarnadóttir og GísJi Bjamason, bæði kominn aí breiðfirzkum ættum. Strax og kraftar ieyfðu fór Guðlauigur að vínna ÍOreJdrum sínum ai’Jt það gagn er hann mátti. Um menntun var ekki að ræða í þá tíð hjá ungJingum frá alþýðuheimilum. Hjá ílestum sem táp var í var kappið að kom ast á sjóinn, og var Guðlaugur ekki eftirbátur sinna stalObræðra þar um. En margt fer á annan veg en ætlað er. Guðiaugur meiddist svo ekki varð iengur hægt að vinna á sjónum, orku- tapið vair of mikið til að geta urnið hin ail'mennu verkamanna- etörf. Árið 1917 flyzt Guðlaugur til Reykjavikur, ræðst þá svo, að hann kemst í iðnnám til Jóhanns Ármanns Jónssonar úrsmiðs. Hjá Jóhanni dvelst svo Guðlaugiur við nám og starf til haustsins 1922. 15. október sama ár kvæn- itst Guðlauigur unnustu sinni, Kristinu ÓJafsdóttur frá Ólafs- vík, fædd 18. fiebrúar 1901. Foff- eldrar hennar voru Katrín Hjálm arsdóttir og Óiafur Bjarnason sijómaður. í nóvember sama haiust fi/ytur Guðiaugur til Vest- mannaeyja með brúði sina. í Eyjum setur Guðiaugur upp úrsmíðavinnustofu og vinnur að iðn sinni þar í bæ um árabil. Þaiu hjón Guðlaugur og Krist- in tóku í'ljótt þátt í ýmsium fé- lagsmáiium, og var áhugi þeirra samstæður í þeim efmum, þau vorii bæði jafnaðarmenn og sannir verkalýðssinnar. T.d. var Kristin ein af stofnendum verka kvennafélagsins „Snótar" í Vest- mannnaeyjum og fyrsti formað- ur þess. Þá starfaði Kristin mik- ið að barnavemdarmálum o. fJ. í Iðmaðarmannaféiagi Vestmanna- eyja vann Guðlaugur að ýmsium írajnfaffamál'um. Þá hafði hann all mikil afskipti af kaupíéTags- rnáJrum. Þau nítján ár sem GuðJaugur Minning og Kristín dvöldu í Vestmanna- eyjum eignuðust þau fjöigur böm sem öll eru nú búsett í Reykjavík, en þau eru: Gísli skrifstofustjóri, kvæntur Guð- rúnu Guðmundsdóttur, Elsa giít Birgi Helgasyni starfsmanni hjá Strætisv. Rvík., Karl úrsmíðar meistari, kvæntur Sigurdísi Er- tendsdóttur og Ólína 'gift Hediga Ami'au gssyni skipasmið. í maí 1941 flytjast þau Guð- laugur og fjölskylda til Reykja- víkur frá Vestmannaeyjum. Nokkru eftir komu síraa til Reykjavíkur heldur Guðlaugur áfram úrsmáðinni, við hlið sér rak hann einnig smá verzlun. Eins tók Kristín upp þráðinn sem frá var horfið í Eyjum. í Mæðra styrksnefnd og Barnaverndunar- nefnd er hún fljótJega tilnefnd og við þau störf vann hún þar til yfir Jauk, því 4. ágúst 1959 hné Kristín örend við vinnu sína á bamaheimiiiinu að Lauigarási. Við fráfall Kristínar, konu Guðlautgs, var sem brysti streng ur í lífi hans; Guðlaugur gekk sjaldan heill til skógar eftir meiðsli, sem áðui- er getið. Þá var það kona lians sem var styrkasta stoðin, sem visisi aJilt- af hvað bezt var. Þótt Guðlaugur saknaði föru nauts síns bar hann ekki á torg þótt eitthvað vildi íþyngja. En þeir sem gerst þefcktu vissu íirtí vel hvar sveið. Elftir íráfaU konu Guðlaugs voru börn Iians hon- um hjálpfús og gerðu horeum al'lt til þæginda, sem þau máttu, og hjá dóttur sinni, Elsu, dvaldi Guðlaugux lengst. En svo fcr er heilsan tók að þverra að sjúkra- húsdvöl var óumfilýjanteg, og síð usfu árin voru þau athvarfið. Guðlauguir var orðinn þreyttur maður, en ekki kom beiskja í huga hamis, hann þaikkaði öli'um allt, hann kveið ekki umsikipt- unum. Við vin sinn sagði hann nokkru fyrir brottförina, um heilsu sina: „Þetta fer nú senn að verða bú- ið" og brosti við sínu milda brosi sem honum var svo eigin- iegt. Þau heiðurshjón Guðiaugur og Kristín, voru mannkosta mann- eskjur, samhent, prúð, glöð í vinahópi og sérstaklega traust og vinföst, en héldu sikoðunum sínum fram með festu og einurð, fullum rökum. Ég sem set þessar iínur á papp ír, átti þvi láni að fagna, að vera um árabil gagnkunnur Guð- laugi Gísðasyni og hans ágætu koniu. Af þeim kynreum mimnist ég sérstaklega hversu þeim var eiginlegt að teggja hvetrju því máli lið, sem verða mátti til góðs, sérstaklega ef sMkt snerti þann hóp fóiks, sem stóð liöliiustum fæti í lífinu. Um laun eða veg- tyllu minnist ég aldrei að hafa heyrt getið um af þeirra i.álfu, þótt eytt væri tíma og fyrirhöín. Ef hægt var að hiynna að beim minrasta voru það nóg Jaun í þeúrra vasa. Þannig geirt fóJk vaeri máski í dag talið vera á eftir tímamum. Þegar komið var á heimili þeirra Kristínar og Guðiaugs var aJlt svo einfalt og óþvingað, maðu.r tók ekki eftir að verið væri i ókunnu húsi; þá spil'lti ekki þar háttprýði barna þeixra. Að lokum vil ég kveðja þessi heiðurshjón, Guðlaug Gislason og Kristínu Óiafsdóttur, með þökk fyrir góð kynni þann tíma ævinnar er ieiðir okkar iágu sam an, og væri vel ef þjóð vor ætti sem flesta slika þegna. Böinium þeirra og afkomer-dum óska ég alðria heiiJa um ókomin ór. Gamall vinur. Þorbjörn Pétursson — Minningarorð SEXTÁNDA janúar síðastliðinn andaðist ausrtur i Hveragerði Þorbjöffn Pétursson smiður. — Hann var fæddur á Draghálsi 22. júlí 1883. Voru foreldrar hans, Georg Pétur Jónsson og HalJ- dóra Jóresdóttir, giagnmerk hjón, er þar bjuggu lengi við rauisin og voru sómi sveitar sinnaff. Á þessum fallega og vel hýsta stað, þar sem búskapur S'tóð í blóma, ÓJtst Þorbjörn upp meðal glaðra systkina og vann að búi íöður súns. Var hann án efa gott bóndaefni. — Snemma bar á lag- tækni hans og smíðahneigð, sem hefur fengið aukirun byr við byggingair bæjar- og útihúsa, sem faðir hans lét framkvæma. Og svo fór, að bóndinn varð að lúta í lægra haldi fyrir smiðn- um. Innan> tvítugsaldurs réðlst hann íærlingur til frænda sins, Jóns Sigurðssonar á Vindhæli á Akranesá, sem var mesti þjóð- hagi. Lauk hann námi hjá hon- um og stundaði síðan smíðar aila síma ævi, svo lengi kraftar entust. Þorbjöm bjó aidrei né kvænt- ist. Atvinnu sinni samkvæmt átti hann engan faistan dvaiar- stað, lieldur en aðrir sve'tasmið- ir, en lö'gheimili hans var jafnan á DragháJsi. Gaman hafði han-n af sauðfé, og átti fram á efri ár dálítinin hóp kinda, sem hann gladdist yfir að sjá stökiu sinn- um, eirrkum haust og vor, við rúningu og í réttum, er bann kom af f jiall. Þorbjöm naut tenigist af góðrar heiisu, en varð þó að dveljast tvö síðustu æviárin á hjúkrunar- hæli. Héraði sinu helgaði hamn aila sína iðju og vildi haig þess í hvívetna. Langmest smíðaði hann í Borgarfj arðardölum. Skipta þeir bæir sjálfsagt nokkr- urn tugum, þar sem hann reiisti ekki aðeins íbúðarhús, heldur og útihús öll, af ailúð og verk- hyggni, hagsýni og trúmennsku. Vann hann ekki aðeins að smið- um held'ur málaði iíka þau hús, er hann byggði. Þorbjörn var ailia tíð vel metinn og allra manna vinsaeliastur, enda fágæt- ur drengskaparmaður og tryggða tröll. Hann var ljúfmenni, léttur í lund, siglaður, gaman- samur og jafnlyndur og þvi einkar þægilegur í umgeragni, enda hvaxvetna sannur aufúsu- giestur. — Hann var maðuff óeigingjarn og varen mikiu írem- ur fyrir vinnuna sjáífa en íé. Sjaldan heimti hann daiglaun að kvöldi. Mörgum, sem hann vann hjá, lánaði hann vimnu sina vaxtaMtið eða vaxtalaust árum saman, ef erfitt var um greiðsfa, eins og oft reyndist á krepputím- um. Aldrei heimtaði hann trygg- ingu hjá öðirum, þó að skuld væri stór. Umtalsfrómur var hann, svo að af bar. halimælti ekki öðrum mönnum, og sá hið góða í hverjum einwm, og átti máJsbætur ef á þá var haJCiað. Þorbjörn var prýðitega greind- ur, en manna hóglátastur. Etni þó hæigt færi, hasgaðl enginn sannfseff.'inigu hans, því sLoðana- fastur var hann. Umbótamaður var hann, en vildi fara að ölilu með gát og hafa fast land undir ióturre. Við hann átti hið forn-rómversika spakmæli: Ffiýttu þér liægt. Fáir lifa svo langa ævi, að aldrei fartil linjóðsyrði um þá, hvorki á brjóst né bak. En Þor- bjöm Pétursison var áreiðantega einn af þeim, enda vandfundinn vammi firrtari maður. Byggð hans, sem hann unni, b’iassar minningu hans ag þakk- ar horuum langa, dygiga og óeigingjama þjónustu. Sigurjón Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.