Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 11
MORGUÍNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAl 1972 11 er að fyHa upp grynnsta hlut- aaui. Um leið eru lagðar leiðslnr að tjörninini fyrir gosbwnina. Og við toöfuim huga á að fá i hana miðja sjómaininamimjis- merki. — Og svo er auðvitað höfn- in stórmiál hjá ykkiur? ’— Já, nú h&fucn við aðeins 300 metra langan hafnargarð og þar þarf að taka við 40^—50 bát- um á dag og jafwvel upp í 70. Það erti oft mikil þrengsli. Bát- arnir þyrf-tu að geta losað á ein um stað og fiutt sig svo annað eftir að hafa landað. Gert er ráð fyriir öðrum garði sunn- an við. Og á tiiIiiögnBáætluin hafn arstjóra fyrir næstw 4 ár, er lagt til að byggður verði 300' m sjó- varnangarður með bry.g'gju inn an á. Síðen á þá að dýpka og gera brygigjiu á milli garðamna. Áætlaður kostnaður er 42,4 milljónir. Ef af þessu verftur, lít um við bjartari augum á ha’fnar máiin í framtíðinni, oig við erum -hafnarstjóra þakklátir fyrir að bugsa svo stórt fyrir oikkar toönd, því þetita er mikið na.uð- symijamál. Þegar þetta er kom- ið, teljium við ok-kur vel setta tneð viðunan-di höif-n. — Nú S'kilst mér að arki-tekt- amir háifi gert ráð fyrir tal3- vert mi'ikiHi fólk-sfjölgu-n hér, o-g sikipulagt í samræmi við það? — Já, þeir reikna með þvi að árið 1990 geti orðið hér um 2000 manns í Sandgerði og gera þá ráð fyrir að í sambandi við nýja flugstöðivarbyggingu og stækkun flugváliar á Miðnes- heiði, skapist áikafl-ega miklir at viinnu-mögulei-kar h-ér í Sand- lg«rði. Skipulag -þeirra h-öfum við mikinn: áhuga á að fá og til- hnei-gi-ngu til að fá það s-taðfest sem aðalskipulag með litlum breytingum. En h-vað úr því ve-rður, veit ég ekki. Þegar við skoðuðum skipu- lagstillögu þeirra Róberts Pét- urssona-r og Öla J. Ásmúndsson ar, sögðu þeir að á Suð-urnesj- um væru margir lausir endar, sem byggðust á stjórnmálalegum á-kvörðunum. Þær framkvæmdir, sem gætu haft áhrif á viðgan-g þes-s og þá stækku-n Sandgerðis og íöJks.fj'öigun þa.r á n-æsta 20 ára fcímabili vær-u ef-tirfarandi: a) staakkun Kefiaviikurflugval-I- ar. b) tjyggin.g nýrrar fluigstöðvar. d) sjóefnav.innsla á Reykjanesi. c) varnarliðsframkvaemdir. e) gufuaflstöð á sama stað. f) huigsanle-gar hafnarfram- kvæmdir við Sandviik fyrir sjóefnavinnslu. g) bi tavei-tu framkva?md! r. h) fullktýtmg sjávaraifla. Sérf ræðin'gur inn HeH-emann, sem hér var á vegum alþjóða flugmiálasto-fn'unarininar, mæiti með nýrri flu'gstöðvarby-gigingu á lan-di Miðnesihre-pps. Og stækkun fiugbrautanna verður vafa-Jaust þar, svo arkitektarn ir gemg^i út frá að svo yrði. Þeir gera því ráð fyrir að þetta hafi ááirif á stækkusn San-dgerð is. En nú sækir lí-fsafkoimu sina tii Kefiaváku rfl u gvalla r 33,5% úr Keflavi'k, 41% úr Njarðvik- um, ör6% úr Grindavítaurhreppi, 96,5% úr Hafnalhrep'pi 16,7% úr Miðn-eshreppi, 17,5% úr Gerða- hreppi og 28,7% úr Vatnsleysu- strandarhreppi. Reikna þeir með að flugvöllur og fhíg- stöðvarbygging í Miðnes- hreppi verki hvetjandi á Sandgerði og þar fáist þá fj'ár- magn -tiil að bæta félags- og skólaaðstöðu og til að laigfaera höfni-na, sem allt a-tvinr.ultfið byg'gist á. Reikna þeir með að á öllu Reykjan es.svæðinu verði eft ir 20 ár eða árið 1990 um 18.300 ibúar. Sandgerði njóti hlutfalls- lega meira góðs af þessu og verði íbúaitaian árið 1990 komin í 2017 manns í stað 1370r ef þes-sa nyti ekki við. Arkitektarnir kváðust hafa rey-nt að vera raunsæir og s-tanda báðu-m fóturn á jörðinni við þessa spá fram í fcimann í Sandgerði, þvi skipulagninig sé í raunisini ekki annað e-n spá um þróuinina og ábendimg um þá mögiuieika, sem fyrir -hendi eru. Við fram-tiðarspána t-öku þeir auðvitað mikið mið af fiskafla og fiskvinnsl-u á staðnum. Fóiks fjölgunarspáin byggðist mi-k;ð á þvii að i fraimtiðinni hljóti sá mikli fisk-ur, sem þa-rna ke-mur á land, að verða unninn í Sand- gerði og ekki e-kið svona burt, eins og nú -er. Nú eru ekki n'ema u-m 1000 ibúar í Sa-ndgerði, svo að varla er þar grundvöi'ur fyrir al- menna þjónus-tu við fól-kið. En þegar íbúafjöldinn fer að auk- asf, þá er gert ráð fyrir að slík þjór.ustustarfsemi komi og fiætt verði að sækja allt slikt til K-eif'avikur. Þá skapast um leið vi-nna fjrrir aðra en þá, sem starfa við fis-kvinnsliuina eina. Það er nokkuð erfið vinna og nú er lí-tið um léttari störf fyr- ir þá, sem eru famir að þreyt- ast o-g hæfctir að viinna mi'kla erf iðisvinnu, segja arkitektarnir. Ef flugviöHurinn stækkar og fju-gstöövarbygginig kemur Sand g-erðis-megiin í Miðnesheið-i, þá ætti það að gefa þá mannfjö-g- unac- og fjármaignssprautu, sem eykur þjónustu-greinair i Sand- gerði. Þá yrði mjög eðHileg-t að þeir, sem vinma við flugvöl-linn, búi einmiitt þar. Ástæðan fyrir því að arkitefct axnir vöidu sér Sandgerði að viðfanigsef’ni fyrir samk'eppnina um skipula-g sjávarþorps, var m.a. sú, að þac eru cnjög ein- kennandi vandamál. Þetta er kauptún að berj;ast í saimkeppni við stóra bróður, Keflajvik, eins ag aLls staðar á lanidinu eiga minm-i staðir i vök að verjast í samkeppni við s-tærri oig lands- by-ggðln í heild -við þétthýlið á Reykjavikursvæðinu. Þarna eru hefðbundrn vandamál, en þó biöndu-ð nýjum viðhorfum með ýmsuim möguleikium, eins og Kefiavíitaurflugvelli. Við skipulagmiin/gu staðarins sjál'fs var lögð áherzfa á að þurfa ekkect að rí-fa eða fjar- læ.gja af þvi sem fýrir er. Farið var á staðin-n til þess að fá tii- f'mninigiu fyrir hooum oig tii að kanna hivaða huigimyndir fó kið hefði sjálft, að því er staipuleggj endur tjáðú ofckur. Aðaiáherxl- an -var 5ögð á að ski-pta byggð- irrni 1 bænuim í íbúðarhverfi ann Franitk'íarborgarar Sandgerðis á leikveffiniun, sem þar er rete- inn iKeðl sem gaezluvöllur og opið leiksvæðL Sandgerði, eins og staðuyinn er nn. Vel má ‘ijá [la'nisrgarðinn, tjarnimar lengst til vinstri og ibúðarhvcrnn ofan til í bænuni, en útakstm' í gcgnum hverfin. ars vegar og iðnaðarhverfi og höfn hins vegar. Að-aiigö-tuinni var breyfct, þannig að hún liggi miili haf-narsvæðis og í-búðar- hverfa. Oig leiði-n liiggur svo út úr bænutn fra-m hjá ílbúðartoverf unum, en ekki í gegnum þau. Höfnin lokast þannig frá og g-ert er ráð fyr'r að flskurinn verði unninn við höfnina. Skip- að verði upp báðum megin við bryggjuna og fiskurinn fari bein.t í vinnsiu, en sé e-kki ekið lan-ga leið. I Bá'tarnir landi og flytji sig svo að a-nnarri brygigju, þar sem þeir fái þjó-nus-tu. 1 ibúðarhverfunum ér -ekki mi-klu bceytt. Þau stækka að eins, en lögð er áherzla á að höfnin sé þungamiðja bæjarins og að ibúðabyg'gðin vaxi jafnt út frá henni, en teygi s:-g ekki i át-t til Kefla-víkur, eins og þró- unin er nú. I miðjum bæn-um er fyrir falleg-t tún, sem yrði Iiátið hai-da sér, aðei»is fýill-t að með húsum. Þar mætti setja trjá- I-uindi og hafa þarna útivistar- svæði. 1 Sandgerði er -mj-ög fal- le-g tjöm, sem eiruu sinni vocu gerðir í fallagir hólmar fyrir æðarvarp og • hún verð-ur að halda sér. Einn-ig er þama gamli Sandgerðisbærinn, sscn nú á að -gera upp og varðveita, og fyr- ir framan hann lltll tjö-rn, sem verðiur bæjarprýði. Ekki gera arkitektamir ráð fyrir kiirkju í Sandg-erði. Ti.1 er þó- hióll, sem mæt-ti re-isa á -kirkju, ef íbúannir óska þess. Til er falleg, vel við haldin sögul-eg kickja skaerunt frá, Hvaisneskirkja. Hana teija þeir að eigi að rrota, því efHiIegf sé að nota -gamiar kirkjuir en reisa fremur sa.fnað'arheimili í sam- bamdi við félagshejmili i kaup- túniniu. Þar yrði þá -gert ráð fyr ir raun-verulegu féiagsstarfi, ekki bara dansleikjaihaldi. Ög þan-nig mæ-tti len-gi telja, en etaki ástæða tii að faca út í meiri sm'áatriði. í tiUögu sinni f jölluðu þeir Róbert og Ó’i um svæð'ð í he "d og koimu inn á samel-ningu sve'.t arfélagarr-na á Suðurnesjiuim. Ucn það segja þeir m.a.: „Miklar lik ur eru á iþvi, að með aukiinni samivim-nu muni sameining sveit- samvinnu væri þ-á að ræða i öH- um sameiiginile-gum efnum. En sjiál'fsá'kiv-örðunarréttuc væri í öll-uim mál-um, er sner-tu e'-nstök sveitarféiöig beki't. Er tailið að ofangreind þróun verði í öll-u falli farsælii til fram-búðar, þvi hún útiJiokar e-k-ki samein'ngu, ef þörf væri tailin á síðar cneir.“ En þarna ecu ekki aulir saimmála og dómnefnidin gerði við þetta afchugasemd og taidi full-yrðing- uma hæpna. 1 be'Id tötau ar-k.'tektarn'r fyr :r sem taeiidar ;kipuiiag Suður- n-esin, þ.e. M'.ðlneíihrepp, Garða- hrepp, Va bns'. eysustrarrdarhrepp Njarðv'kurhrepp-, Keflavík, Hafrrahrepp og Grindavikur- h-repip*. Tóku þe'r fyrlr laindíraeði leiga stöðu, samgöngur, mann- fjödaþróun, efna-hagsiega stöðu atvÍMHisk'ptimgu, atvinnuiif men-n-ta- oig féia'gs'mál, kirkju- máilr heiilhrigðisaniál hreiiniiætis- mái, náttúrufegiarð og ferðamái. Þeir igerðu t.d. ráð fyrir tveim- ur litlium útivistacsvæðuim, öðru kring-uim. Krisuvík og toin-u við Samd'éll og Stapafeil, en síðan ha-fa önnur viðlhorf til fólkvangs korn'.ð Æracn. Þá -gera þeir ráð fyrrr ýmsuim skóium á svæðinu,. svo sem menntaskóla. Og þeir telja nau-ðsyni&gt að ten-gja hrimigveiginn með v-egarlafgmimgu um Ósaibotina, tif að temgja Hafn- ir við Sa-ndgerði. Ekki mest vegna a-thafnaliif's'ns, heldur rnelra -tiil að draga að fecða- menn, se-m geta þá ekið þennan fall-ega hring. En i Ósabotnum reikna þeir með sumardvalar- stað, með sumarhúsum og þjón- uisfcu. En þarna er sjálfgerð bað strönd, og hún er mjög nálægt Sandgerði. Þarniig kemur ýmislegt fróð- legt og nýtilegt fram í þessum tiUögum, sem arkitektamir hafa lagt mikla vinnu í, bæði fyrir Suðumes og sérstaklega Sand- gerði, -sem athyglin beindist einkum að. — E.Pá. arféiaga vera óiþörf, -þar sem ium vinnsluhúsum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.