Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 23
MORGLTNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 38. MAl 19T2 23 Hafnarfjörður FÉLAG ÓUÁÐKA BOKGAKA heldur almenn fund í Góðtemplarahúsinu fimmtudaginn 1. júní kl. 8,30 e.h. Á fundinum flytur Magnús Guðjónsson, frarakvæmdastj. Sambands íslenzkra sveit- arfélaga, erindi: Þátttaka almennings í sveitarstjórn. Frjálsar umræður. Öllum heimiil aðgangur. Stjórnin ■f4 4 ,K Mlðhmarlón fyrir vatníiaflsstöðina Tokke í Noregi. þax að samvinnutmáltu-m á ýtmsum sviðwtm rafvelftumáila. Á Spáni og í Portúgal eru það fy,rst og fremst einkaféllög, sem annast rafveitum'álin. Ríkið styrkir þau i sumuim tilvikum með hluitafjárkaupum. Þó þannig að ríkið er ávallt í minni hluta. í Sviss hafa fyikin og etnka- fétlög með þessi mál að gera. RÍKISRAFVEITUR Af um 330 millj. íbúa Vestur- Evrópu búa um 180 millj. við rík- israfiveitu eina, en ura 150 millj. við biandað skipulag, svo sem gjebið hefur verið um að flraman. Við riikisrafveitu i þessu sam- bamds befur ríikið eitt með hönd uim framleiðslu raforkunnar, að- alflutmiciig, dreiÆimgiu og, sölu. Verðlag raforkunnar er hér eitt og hið saima í hverjiu landd, hið sama hvar sem er i viðkomandi landi. Við þetta skipulag búa Austur ríiki, Bret'and, Frakkland, Gri'kikland, írland, ítalia, Kýpur og Maíta. Við slífct skipulag er vMikom- andi landi skipt í rekstrarswæði, með sjálifisstjórn i héraði á viss- urn sviðium, en einmi miiðstjöm fyrir allt landið. Mér er ekki kunnugt um ein- staka þætti í stjórnunarskiipu- laigi þessara landa, nema á Bret landseyjum, og skal því slkipu- Iftgi lýst hér í höfuðdráttium. Á Bretlandi eru eiiginlega tvær ríikisrafiveitur, önnur fyrir Enigland og hin fyrir Skotland. Yfirmaður ensku ríkisrafveit unnar er orkumiálaráðiherra, en yfirmaður skoakiu rílkisraifiveit umnar Skot la n dsmá 1 aráðhe r ra. báðir með aðlsetur í London. Enskiu ríkisrafveitumim er skipt í 12 héraðsrafimagnsveitur með 2—5 millj. íbúa hver og auk þess er hverri héraðsrafmagns- veiöu skipt í 3—9 rekstrarsvæði og hwerju þeirra aftur í 11—13 tmdirsvæði, eftir staírð og íbúa fjölda. Hver héraðsrafmagns veita hefur sína stjóm, skiipaða af ráðherra, en stjómarmeðlim ir eru búsettir á viðkomandi svæði. Héraðsrafmagnsveitan gerir sína fjárhagsáætliun fyrir árið, en hún þarf samiþylkki og staðfestingu miðstjórnar í Lond on til að taika gildi. Héraðsrafmagnsvelburnar geta átt og rekið minni hábtar orku- ver, en aðalorkuver landsins oig tengi'línur miitli þeirra eru að skiiiai' reksbrarlega frá raiflmagins veitunum með sérstöku skipu la.gi undir yfiirstjórn í London. Auk stjórna héraðsrafmagns veibnainna eru sérstakar nefndir á hverju svæði., seim er ætl að það hliuibverk að gæta hags- miuna notenda í viðtekiptum við rafmaignsveibuna. Þessar nefnd- ir eru eirnnig skipaðar af ráð- herra, en eru úr hópi ibúa við- komandi svæðis. Rilkisrafiveibum Skodands er að vílsu í bili að nok'kru leyti tví skiipt, í norður- og suðurtilutat Norðurhlufinn er einna lí'kastur íslandi vegma strj'álbýlis, og nær hann frá Bdinbarg norður til Shetilandiseyja. íbúafjöldi alls svæðisins er 1,2 milljónir mainna. Svæðinu er sikiipt í 5 rekstrar- svæði eða héraðterafimagnsveibur og er íbúafjöldi nyrzta svœðis íns 160 þús. Hér eru eklki hafð- ar sérstakar stjórnir fyrir hvert svæði, heldur aðeins rafiveibu- stjóri, sem heyrir heint undir að aliforstjóra í Edinborg. Stjórn rilkisrafveibunnar er skipuð a£ Skotiandsmálaráðlherra, en regl an er, að meðliimir hennar séu búsettir á hinum milismiunandi rekstrarsvæðum. Á bverju sivæði eru einniig sérstakar nefndir til að gæta hagsmuna notenda gagnvart rafiveitunum, svo sem í Engl'andi. Hiver héraðsrafmagnsveita get ur hafit undir sinni stjórn orkiu- ver, en hdn stærri þeirra, stórar vatnsaflsvirkjanir, eru stjórnua arlega skipulagðar sérstakfliega undir yfiristjiórn aðalsfcriifisbofu í Edinibong. Raiforfcuikerfi Skotiands og Engilands er samtengt frá nyrzta hluta meginlands Skotlands til syðsta hluta Englands. Á írlandi (lýðveldið) er skipu lag raforkumála mjög svipað og í Skotlandi. Atthyglisivert er þó, að í ársreiknimgum riikiteraf- veitna irlands er öMu landinu skipt i einu lagi í þéttbýli og stnjálbýli, en hagnaður af rekstri í þéttbýii fiutbur tii að jafna halia í strjálibýld, og sama verð haft alls staðar. Slíkt kem- ur ekki fram í ársreifcniugum rlk israfvettna Engiands ag Sko-t- lands, þótt v.erðið sé e'-tt og h ð sama alls staðar. Sú skipa-n að koma á r'.fcis- rekstri aK-ra rafarfcurriíáia var að mestu tek'.n upp í eðia eftir lok síðari heimsstyrjalda.r. Þó var ír Sölulurn tí góðum slflð og í fullum rekstri til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. júní merkt: „1288“ la-nd hér á undan, þwí þar var ríkiisreks'tur tekinn upp árið 1927. Hins vegar kom Brebla-nd með þessa skipan með löguim frá 1943, Frakkland árið 1946, Grikk- Jand árið 1950 og Ítalía árið 1962. Um þessi mál má mang.t fleira seg.ja, en ég læt þessu lofcið í bili, en vænti þess, að eittlhvert gagn verði að þessum skrifum við skoðanamyndun um æsíkiiegt skipulag þessara mála hér á landi. Frtí Æskfllýðsriði Rvikur Efnt verður til skiptiferðar til Suður-Þýzka- lands í sumar, ef næg þátttaka fæst. Farið yrði 28. júní og verið 3 vikur í ferðinni. — Fastur kostnaður er áætlaður um 20 þús. kr. Aldursmörk 16—21 árs. Nánari upplýsingar í skrifstofu Æskulýðs- ráðs, Fríkirkjuvegi 11, sími 15937, mánudag og þriðjudag frá kl. 9—16. INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1972.2.FL VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Samkvæmt heimild í Iögum nr.26 frá 25. maí 1972 hefur fjármála- ráðherra,fyrir hönd ríkissjóðs, ákveðið að bjóða út verð- tryggð spariskírteini, samtals að fjárhæð 300 milljónir króna. Lánskjör skírteina eru ó- breytt frá síðustu útgáfu, þau eru lengst til 14 ára frá15.sept- ember1972,en eigandaí sjálfs- vald sett hvenær hann fær skírteini innleysteftir 15. sept- ember 1977. Vextir eru 3% á ári fyrstu fimm árin, en meðaltais- vextir allan lánstímann eru 5% á ári, auk þess eru þau verð- tryggð miðað við breytingar á vísitölu byggingarkostnaðar. Skírteinin eru skattfrjáls og framtalsfrjáls á sama hátt og verið hefur, en þau skulu skráð á nafn. Skírteinin eru gefin út í þrem stærðum 1.000, 10.000 og 50.000 krónum. Sala skírteina hefst þriðju- daginn 30. maí og verða þau til sölu hjá bönkum, bankaútibúum og innláns- stofnunum um allt land, svo og nokkrum verðbréfasölum í Reykjavík. Liggja útboðs- skilmálar frammi hjá þess- um aðilum. IVlaí 1972 SEÐLABANKI ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.