Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 30
r 30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAl 1972 Söngkonan og: búktalarinn Shari Lewis með eina af brúðum sínum semi þá, sem þar fer fram. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Páls son. Hljóðsetning Oddur Gústafsson. 18,00 Helgistund Sr. Þorbergur Kristjánsson. 18,15 Teiknimyndir 18,80 Sjöundi lykillinn Norskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 1. þáttur. Wellington Þýðandi Kristmann Eiðsson. Gamall maður kallar til sin erf- ingja sína, þar sem hann liggur á banabeði. Meðal þeirra eru tveir piltar, og gefur hann þeim sinn lyk ilinn hvorum. Jafnframt segir hann þeim, að auk þessara tveggja íykla séu fimm samstæðir, sem þurfi að finna, og mikið sé undir Til sölu Mjög góð jarðhæð í Laugarneshverfi er til sölu. íbúðin er 4ra herbergja með sérinn- gangi og laus nú þegar. Kaupendaþjónustan — Fasteignakaup, Þingholtsstræti 15, sími 10-2-20. Volkswagen Land-Rover og Range-Rover eigendur Eigendum V.W., L.R. og R.R. bifreiða er bent á að bifreiðaverkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 29. júlí til 13. ágúst, þ. e. 9 virka daga. Þó mun deild sú, er framkvæmir skoðanir og eftirlit á nýafgreiddum bifreiðum (árgerð 1972) vera opin með venjulega þjónustu. Reynt verður þar að sinna bráðnauðsynleg- um minniháttar viðgerðum. Smurstöð okkar mun starfa á venjulegan hátt. SUNNUDAGUR 28. maí 17.00 EndurtekiA efni Hnldubyggðin f heiðinni Kvikmynd, sem SJónvarpið lét gera síðastliði ðhaust um NATO-herstöð ina við Keflavlkurflugvöll og starf því komið, hvor þeirra finni hinn sjöunda. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18,50 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Á roginfjöllum II Seinni þáttur sjónvarpsmanna um ferð þeirra norður yfir hálendið. Hér er staldrað við í Dyngjufjöil- um og Askja skoðuð, og síðan hald ið norður i Herðubreiðarlindir. 20,55 Shari Eewis Brezkur skemmtiþáttur. Auk Shari Lewis kemur þar fram gamanleikarinn Dickie Henderson og hópur dansara. Þýðandi Sigriður Ragnarsdóttir. 21,20 Alberte Framhaldsleikrit frá norska sjón varpinu, byggt á samnefndri skáld sögu eftir Coru Sandel. sem fjall- ar m.a. um líf listafólks í ParSs. 1. þáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22,35 Maður er nefndur Emil Jónsson, fyrrverandi ráðherra Eiður Guðnason, fréttamaður, ræð ir við hann. 23,30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 29. mai 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Veslings amma Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Fay Felton. Leikstjóri James Goddard. Goddard. Aðalhlutverk Amanda Reiss, Col- ette O’Neil og Nicolas Penneli. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Leikritið gerist á fæðingarheimiii og greinir frá konu nokkurri, sem nýlega hefur alið þar barn. Hún kemst fljótlega að því, að konan í næsta rúmi hefur unnið á sömu skrifstofu og eiginmaður hennar. 21,20 Állitalli Skemmtidagskrá frá finnska sjón varpinu. Gerð í tilefni af alþjóð- legri samkeppni sjónvarpsstöðva, sem fram fór í Montreux, um beztu skemmtidagskrána, og hlaut þar viðurkenningu. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21,45 Úr sögu siðmenningar Brezkur fræðslumyndaflokkur. 8. þáttur. Ljós reynslunnar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22,35 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 30. maí 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Fósturbarnið Framhaldsleikrit frá sænska sjón varpinu eftir Carlin Mannheimer. Leikendur Ingvar Hirdvall, Birg- itta Palme, Stig Thorstensson, Elsa Dahlgren og Tove Waltenburg. 1. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Einstæð móðir verður að láta barn sitt frá sér og hyggst síðar taka við uppeldi þess. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21,20 Hlutverk Háskóla Islands í þjóðlífinu Umræðuþáttur í sjónvarpssal. Umræðum stýrir Guðlaugur Þor- valdsson, prófessor. Þátttakendur, auk hans, Helgi Skúli Kjartansson, Jónas Haralz, Jónatan Þórmundsson, Ragnar Árnason og Ragnar Ingimarsson. 22,20 Iþróttir M.a. mynd frá landsleik I knatt- spyrnu milli Skota og Walesbúa. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin MIÐVIKUD AGU R 31. maf 20,00 Fréttir Cr þættinum „Maður er nefnd ur“. Eiður Guðnason ræðir við Emil Jónsson. Patreksfirðingar Tannlæknir verður starfandi á Patreksfirði í júní og júlí. Viðtalsbeiðnum verður veitt móttaka á skrif- stofu Patrekshrepps. Sveitarstjóri. .......... ................ Bílasala Skoðið bílana í dag. — Opið til kl. 6. BÍLASALAN Höfðatúni 10, símar 15175 og 15236. Veiðimenn Lax- og silungsleyfi við allra hæfi. Skrifstofa félagsins opin alla virka daga kl. 2—7 og núna um helgia 27. og 28. maí er skrifstofan opin sem aðra daga. STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR, Háaleitisbraut 68 Símar 19525 — 86050. 20,25 Veður og auglýsingar 20,3o Brahe Djaknar Finnskur stúdentakór syngur I sjónvarpssal. Gottfrid Grásbeck stjórnar. 20,55 Valdaafl (Power Game) Brezkur framhaldsmyndaflokkur um valdastreitu háttsettra manna í stóru fyrirtæki. 2. þáttur. Ráð undir rifi hverju Þýðandi Heba Júlíusdótir. 21,40 Hvað er framundan? Danskur fræðsluþáttur um fisk- veiðimál á Norðurlöndum. Rætt er við ýmsa aöila I Dan- mörku og viðar um fiskveiðar og fiskveiðilögsögu. Einnig er ljallað um fyrirhugaða aðild að Efnanags- bandalagi Evrópu og áhrif hennar á fiskveiðimál. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22,25 Slim John Enskukennsla I sjónvarpi. 26. og siðasti þáttur endurtekinn. 22,40 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 2. júní 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Rússnesk tónlist Sinfóníuhljómsveit sænska útvarps ins leikur „Klassisku sinfóníuna** eftir Sergei Prókoffíeff og kafla úr Igor fursta eftir Alexander Bóród- in. Stjórnandi er Silvo Varviso og kynnir hann jafnframt verkin og Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.