Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAl 1972 21 ,,Krákuhreiðrið“ - Stef nt norður Framh. af bls. 1G befði ég ófróður m.aðurinn átt bágt með að ghska á tilgang þess. Bn kjöiu.r ísbrjóta er feúptari ein almeninit gerist og bolurinn þamnig byggSur, að stefnið lyftist og rennur yfir brún lagmaðaríssims, sem þann ig brotnar undan þunga skips ins. Áhöfn St. Laurent er um 100 manns. Á veturna er hann starfræktiur í isi lögðum St. Lawrenceflóamum, en á sumr um nosrður á sundunum miMi kanadísku heimskautaeyj anna. Hann mun nú stærsti ís brjótuir heims, sem í ntotkun er, síðan Kjarnorku-Lenín fór að leka; var settur í sóttkvi, þeg- ar áhöfnin skelfingu lost- in flúði í land og neitaði að vinna. IV. Leið nú að brottför og vís- indamenn, 17 talsins, og áhöfn tímdiust utn borð. Samikti Láren siius hafðd reyndar legið aðigerð arflaus við landifestar í þrjiá mánuði og mikili hluti álhaf'narinnar var á Við og dreif i heimaflylki sínu, Noiva Seotia, sumir við önnur störf. Bn fjónum dögum fyrir áæti aða brottför hafði kamið í Ijós, að Sankti hafði stirðnað í liða- mótunmm, bulla sprakk i neyð arrafiinum — og fleira var úr lagi, sýnt, að brottförin dræg ist um óvissan tíma. Siglt var af stað þantn sautjánda, en þá aðeins í 5 kiuktoutiíma reynslu ferð út í fjarðarimiynni. Þrátt fyrir siléttan sjó valt skipið drjúgt, enda smíðað til að velta. Ýrnsir úr hópi vísimdamamna höifðu aldrei á s jó komið og um tím.a leit út fyrir, að túrinn yrði ekki lengri í þetta sinn. Verkilræðintgar og vélstjórar lögöu nótt við dag og saman alit sitt vit, brottförinni var frestað um dag og dag og loks um viku. — Varahluti þurfti að pamita frá London og sökum eiliifðiairvertofaila i þessu lamdi, en Kanadamenn kunna ekki að leysa kaupdeilur, hringsólaði styfekið ótal króka á sjó og landi á leið sinnd til Halifax. Reyndi nú á jx>linmæðá heim skautafara, viðtoúnir töí af nátt úrunnar völdum í Baffiinsfilóa, en ekki sióri i þeirn stað Hali fax. Liöu þannig tviær vifeur til viðbótar. Vísindamenn fuaidu sér ýmislegt til dunrlurs til frekari undirbún'.ngs. Við veð ur og lii'flfræðinigar skiptum með ófekur rúimgóðri tiirauna stofu miðiskips í mesta bróð erni af því við þefektumst svo lítið, haffræðlnigar hasla sér vöil í tiiraumaatofu sinni fram an. til og eru þar vindur m.eð stáMmum, sem ntóJð gætu djúpt niðu.r í iður jarðar. Geta þeir unnið störf sín innan dyra, nema sá, sem stendiur á pailli úti og þræðir á stáiMrinn sjó ta'kana. Aftar á skipinu er vi n da líififræð ingann a. Við hefjum kynni okkar hvor ir við aðra þessa dagana, og við skipverja og lífið um bor8; komumst að því, að hásetar þekkja skipherra sinn af orð spori eimu, æðstu yfirmenn búa í S'víitum í uppihæðium, en háset a,r í kytrum neðan sjávarmáls, í gný issins. Verða vistarver ur rýtnri og þokka'iegri eftir þvi sem ofar dregur þiMörin fim.m. Yfirbriyti hafði a;f mitoiili list skipt v'isindahópnum í þrjár stéttir og gátum við ekki annað en gengizt undir. Mátti ég vel við una mímum miðetétt arstatus á efira þilfari, með aukaþægindum svo sem skrif borði, síma, einkabaði og um búnaði rúms hvern morgun. Matsali.r eru þríir. 1 einum snæð.'ir Fournier skipstjóri, æðistivélstjóri, yfirvéistjóri og skipslætonir. Einhvenra hluta vegna snæðir æð'stistýrimaður i sal númer tviö innan um aðra stjóra og gdlda menm, oig þar sitijum við, gesitirnir uim borð. Þriðji salur, þilifari neðar, er borðsalur þeiinra ðbonðalögðu. Bkki sakar að geta þess að Hótel Saga yrði fuiisæmd af annarri eins matreiðslu og um borð i St. Laurent, þri- rétta veizla tvisvar á dag og þó val mihi tveggja eða þriggja rétta hverju sinhd. Voru menn af þessum sökum sjaldan nógu hungraðir til að vakna tíman- lega til morigunverðar, sem annars var hinin ljúiffengasti. Haft var fiyri-r satt, að efeki gætti stéttaskipt'ingar i fæði i’im borð i konungi istorjótanna. Enginn ætti að deyja Dirottni sínum læknisráðaiaust um borð i þessu skipi, því að skipslæton ir býr vel, Hefur hann yfir að náða lætonisstoifu með viðtals timum og f.löknustu tó'um, alit frá röntgentæki til flísa- tangar, lyfjaforða á við Reykjavitouirapótek og fjög urra manna sjúkrastofiu með prinsessudýnum og sjónvarpi. í þann mund, sem vísin'da menn þekkja orðið járnvöru verzlanir, bíó og veitingahús í Halifax betur en góöu hófi gegnir, er bl'ásið tiil bro'titferð ar. Var efeki seinn'a vænna, þol inmæðin á þrotumi og hla'upin heimiþrá í hópimn. V. 31. janúar. Hnattistaða: 45 gráður norður, 61 gráða vest ur: Halifax. Áttium að leggja af stað í morgun, en sú áætlun Sitóðst efeki flrekar en þær fynri. Smátt og stórt í vélarbáffeninu lœtur ekki að stjórn samtimis. Jim vélstjóri sýndii mér heim si.rnn í miorgun, ótal, kerfi i toerfimu oig tröilauifenar véiar á mörg'um hæðium, stigar upp og stigar nióur, stjórnsalur viirt ist toyntolanda af raifstöð fyrir meðalborg og IBM/360, gerð 75. Töliva fylgdisit með áisitandi allna kerfa í vóiarrúimi og ann aæs staðar um borð. Jim sagði Santoti Lárensíus firumJegan samsetning fortíðar, nútiðar og framtíðar. Ekki hei.glum hent að samræma slíkt. Kvikmyndamennirn'ir frá National Film Board bættust í hópinn í gær. 1. febrúar. Ótrú leg't en satt, liðum úr höfn núma í kvöid fel. 9. — í morgum hélit Sadf er, sam ræmari vísindahópa, fund með otokur í fumdarherberginu inn af kennslustoflunni. Eitt mála á daigskrá; kvartan.ir undan illa siðuðum hásikólalýðnum, menn mæta bindislausir í mat og einn (prófessor Bob) hafði mætt í (hreinum) gadlabuxum, item óvirðingarhjal um stoúibuna, mann.fundir uppi á stjórnpalli, langsetuir við ka.f'fi,drykíkju í borðsaln'um, sem tefja sfeips þjónana, og fleira döna legt. Sad'.er tókst sniiJdarlega að gera kvartanir yfirmann amna eðlilegar: „Þiráitt fyri.r aJlt enu þeir vanir þvii, að yfir mönnum sé sýnd virðing um borð . . . Þrátt fyrir allt er þetta þeirra annað heimili og setustofan framan til er dag s.tofa heimilisins . . .“ Avarpaði Dougal við mat borðið. Reyndist ekki mállaus. Komizt nyrzt sem aðstoðarmað ur auðkýfinga við laxveiðar í Norður-Québec eitthvert sum- arið, þ. á m. var íslenzkur bankastjóri. — Fred leysti líka frá skjóðúnm, sagði frá Bar badosferðinni, nýkominn það an úr rannsóknarferð, stefnir nú só'brunninin norðuir i nótt ina. Er frá Panarna, en býr nú í M onfcreal, 2. febrúar. Svaf ve.l af nótt ina, S’lébtur sjór og skipið hagg aðist ekki, enda stútfullt af ol- íu (3800 lestum) og þyngra en um daginn í reynsluferðinni. — Ferðinni heitið norður með vesturströnd Nýfundnalands og um Belle Islesund milli Ný- fundnalands og meginlands. — í morgun, um 10 leytið, skriðum við yfir ísbreiðuna. Nýmyndað ur ísinn teppayað,i sjóinn og hindraði ferappar öldur að risa, þrátt fyrir hvassa norðanátt fagurt á að líta. Auðar skrám ur í gnáa breiðuna, samhliða vindátt, þar sem vindur inn náði að ýfla. fstoreið an mynduð úr smáium kriniglótt um plötuim, „pönnukökum". Þagar leið á daginn urðu kök urnar stærri, brúinir þeirra hærri af n'úningmtm, þæir sikipfca um lit og hvi.tna. Síðla daigs verður isinn samfelldari og þyfefenar, og Sankti Lárens íus titrar lífcilleiga, þegar hann öslar gegnum ísþekjuna. Kyn.ni mér Norðurvakarrit betur fyrst þeir gerðiu alvöru úr broifctiför. Hver veit nema ofefeur ta.kist að ná þang að norður. Furðumargir lýsa yfir áhuga á að rifja upp' sfeák og fylgja með afsakanir um fáfeunnáttu og mörg ár siðan síðast. Sama er mér, þófct men.n viti ekki, hvemig herfcoginn af Brúnsvík lék af sér í 6. leik í skáfe sinn: gegn Morphy i Paris árið 1858. 3. febrúar. Var snemma á fót um í rnorgun. Skrapp upp í brú. Leyfileg.t að koma þangað, ef við mæ’.umst hljóð lega við og þvælumst. ekki fyr ir. Stjórnpallurinn er á stærð við hand'boitavöM. Er þarna út sýni gott og florvitmilegt að fylgjast með stýrimönnum og St. Laurenit að störfum. Vorum staddir í nær samfeEdum ís í St. Lawrenceflóa, 8 tiumdu hlutar hafs þaktir. Þeir reyna að þræða vakir eða sund í ís breiðunni. Isinn er eitt fet á þyfekit og tókst þeim að halda 13 hnúta hraða,.sem mun hag kvæmur hraði með tililiti til olí'ueyðsiu og afkasta vélanna. Isbrjóturimn eyðir að jafnaði 70 lestum á dag í ísleysu, en 250 lestum í 3—5 feta þykkum is. — Að áliðmum degi kárnaði isinn og varð tveggja feta þykkur, saimjfelldur, og voru allir rafllamir niiu settir í gamg. Enigu að síður dró úr hraðan um, um tíma niður í 4—5 hnúta. Brá mér út eftir morgunmat. Bezt að viðra si.g daglega og venjast loffcslaginu jafnharðan. Hvað sem því Mður var hress andi að anda að sór óspjölluðu loftiniu og dýrlegt að skima út í oílbirfcuna, só’.'skinið dansaði á hvítri sléttunni, himinninn blár og bjartur. Hæð yfir Austur Kanada, norðanáttin köld, 15 sitiga frost, uppgufun og kóln un: ismyndún, farartáimi. Norð anátitin einnig á Baffinsflóa, en veldur þar heppilegri dreif ingu isþekjunnar, sem þegar er orðin vi'ðáttumikil þar. Það grillti í meginlandið, en s& ekki til Nýfundnalands. Gekk af'tur í skut. S’kipið fór greitt, breið rák í suiður, svöðu sár rist í ísbreiðuna, kjöifarið, en beggja vegna liðu langbylgj ur- út og lyftu up-p ísteppinu, mjúklega, þegar fjær dró, en óhindirað, hver af annarri. Sól stóð yfir kjölflarinu og glamp aði skært á hafrótið, fugfl sveif undir og fylgiir ofetour í góðri von. Allmörgum skipslenigdium aftar sá ég isrendurnar twær, sitt hvoru megin við farið, falla saman jafnharðan, vind ur og strauimur gera að sáirinu og ör eitt er til minja. Ótal íshnulilungar liggja á við og dreif beggja vegna við kjölifarið, en undarlega fjarri ísbrúnunium sj'álifum, Geng fram eftir skipinu, þessa 120 metra, og sé þá, hvar ísinn fevarnast í mola við ste-fnið, en Sitærri brot, stór og þykk fllök, sporðreisast niður með bolmum, kaflfærast og lyftast fjær sfeip- inu, hlaðin hnullungunum. — Kræklóttir brestir skjóta eld- inguim tugi metra út frá stafninum, ísþekjan klofnar og feikistór flök smeygjast undir önnur eins og sfcokkað væri í spilum. Það marrar og brakar og St. Laurent veður áfram við- stöð'iuiausit af ógmarkraflti. 4. febrúar. Kvikmynd í gær- kvöidi i veglegri dagstofu yf- irmanna. Datgsitofan er framan til á efra þilfari, teppalögð með djúpum sófum og stóium, rúm- góð og nær þvert yfir skipið. Er þar seldur hræódýr bjór á kivö'din, og romm handa gamla lækninum. Sfeipstjióri og æðsti vðlstjóri hafa fastasæti á þver sófa í miðjum sal og enginn fyrir framan. Sýn'imgin hefst, þegar Fouirnier skipherra hef- ur hlammað sér i stúkusætið sitt. Aukamynd: viðtal við Vil- hjálm Ste'fá'nsson og fráisögn af land'feönnunarferðum hans í Norðu r-Kanafla. ísinn þykkur i gærkvöldi og nótt meðan farið var um Belle Isle-sund, skipið nötraði. Erum nú komniir austur fyrir Ný- fundnaland, en ísinn er vökótt ur og þá lítil hindrun. Stefnt ANA að meginjaðri ísþekj- unnar 100 mí’.ur austur af Labradot’.-Strönd. Er síðan ætl- unin að þræða gisna ísröndiina norður á bóginn og forðast þá jafiniflramit miki.a ísingu á opnu hafi. Þyrlan fór fyrstu ískönnun- arferð sina í gaar og í d'ag kom DC-4 vélin frá Gander. Ætlar að feorna daglega sigSingamönn um til aðstoðar að finna greið- færa leið. Fl'aug hún fer- hyrning alllangt norðaustur af St. Laurent og kannaði við áttiU ísþekjunnar. Leit sem oftar inn á „veður- stoflu“ ísathugunarmanna, þeirra A! og Jim. Þeir fá dag- lega myndsend veðurkiort um viðeigandi tæki og svo auðvit- að loftskeyti um veðurútlit og hafís. Nú er stormasamt í Nova Seotia, og armurinn á si ritandi loftvog þeirra félaga heflur hrapað iS'kyggilega und- anfarið og einsýnt að hverju stefnir. Skipstjóri kemur að leita upplýsinga, léttur í skapi, gengur vist vel gegnum ísinn. Rekur augun í Playtooy- dagatal og skoðar: „Þörf á þessu, sérstaklega á heimleið inni.“ Hitti dr. Thamsborg á brú- arþaki, öbulan við útivist- ina. Thamsborg er fulltrúi danskra aðiija í leiðangirinum. Suma leiðamgu rsmenn hitti 'ég liitið enda setið af mikill'i reglu semi við sömu borðin í mat.saln um og yfiiibryti hafði skip að okfeuir niður við í upphafi. Dr. Muench, manna fróðastur um Norðúrvök, veður ekki upp á fólk frekar en fyrri dag inn, Ricihard mislyndur, al- vöruþnunginn unglingur. Ann- ars kynnist ég flestum. Sadler samræmari, haffræðingur frá Rannsóknadeild landvarnanna, er hraðmæiibur og gamansamur sagnakall, sfcór og diguir með al skegg og arnarnef og kann lag ið á háum sem lágum, stöðu sinni vaxinn. Á sagnaskránni eru kynstur af ævintýralegum endurminningum hans frá her- þjónustu í Indlandi hér fyrr á tíð. Dr. John Sater, frá Was- hington, framikviæimdastjóri Norður-ivakar rannsóknanna í heild, er maðuir hæglyndur og að jafnaði fámáll, Ijóstraði því fyrst upp í dag, að hann hefði verið á hafísráðstefinunni á Is- landi í fyrra. Eftir hádegi hafði dregið fyrir sól, og græddist vindur- inn. Við nálgumst nú ísjaðar- inn, ísinn brotinn í stórar torf- ur, undiralda farin að gera vart við sig og er sumum bumb ult. Allir hertu sig þó upp i að mæta í mat. Um hátalarakerfi skipsins eru menn varaðir við storminum í nótt og beðnir að láta allt iaust í skúffur og reyra niður stóla. Við bregð- um reipum yfir kassastaflann í rannsóknastofunni. 5. febrúar. 10 vindstig og Æg- ir í ham, laus úr viðjum íss- ins. Geysilegur veltingur all- an daginn, nema þegar siglt var um ísflakasvæði í rúma 2 tíma. Stefnt norður og nið- ur finnst mér stundum, og missi ég sjónar af haffletinum. Þó furðu sjóhraustur, enda forðast ég að spyrja um líðan annarra. — Gekk í barndóm- inn í nótt í vöggu minni, hrökk þó upp öðru hvoru við skelli, smelli og urg, aðdráttaraflið komið á kreik og lætur ófrið- lega, fundvíst á það, sem við manntetrin áttum enn óskorð- að. Eitt sinn sem oftar kjagaði ég út á gang til að binda endi á skruðninga þaðan. En ekkert var að sjá, fyrr en kemur stóll fyrir hornið, mannlaus að því er ég bezt fæ séð, en hverfur aftur sömu leið. Eitthvað fyrir Sálarrannsóknafélagið hugsa ég með mér í svefnrofunum og hraða mér í bólið. Um kvöldið staddir á 59’ N, 54° V, nálgumst Grænland.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.