Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 28. MAI 1972 25 n Aldarminning: Jóhannes Jónsson trésmiöur í Kveldúlfi hf. MINNINGIN um það ad hafla átt góðar ömmur og góða afa er mik il Kfstaaminigja og sú þakkar- skuM verður aldrei að fuillu Igreidd. Ég gsymi minninguna um aflana mína og ömmur sem dýrmætan helgidóm. Góður afi er guðsigjöf, sem ber að þakka. Nú eru senn liðin 27 ár frá þvi að föðurfaðir minn anidaðist, en ennþá er minningin um hann ijóslifandi. Eitt hundrað ár eru liðin firá faeðingu hans. Jóhann- es Jónsson fæddist í einni falleg ustu sýslu liandsins, Borgarfirði, eða nánar tiltekið að Narfiastöð- um í Melasveit, 22. maí 1872. For eidrar hans voru þau hjónin Kristín Jónasdóttir, söð'lasindðs í Belgsholti, Benediktssonar prests í Hítardal, Jónssoraar presfes að Höskuldsstöðuim á Skagaströnd, Benediktssonar. Kona séra Beraedikts í Hitairdal, var Iragibjörg dóttir séra Bjöms I BóLstaðarhlíð. Móðir Kristinar var Helga Sveinsdóttir Vigfús- eonar á Skipaskaga. Maður Krist írtar var Jón bóndi í Áskoti og víðar Jónssonar óðalsbónda x Deildartungu Jónssor.ar danne- brogsmanns í Deiidartungu Þor- valdssonar. Jón Jónsson í Áskoti miun hafia verið fyrirmyndarmaður í fraxn- kvæmdum og búnaði. mikiM mannkostamaður og drengur hinn bezti. Heilsa Jóns bilaði fyrirvaraliaust um fertugt, og lézt hann skyndilaga árið 1886. Systkíni Jóns í Áskoti voru 10, er tii fullorðinsára komiust, og voru þau þessi: 1. Ingibjörg húsfreyja á Húsa- felli, kona Þorsteins Jakoba- sonar Snorrasonar prests Björnssonar. 2. Þuríður húsfreyja á Húsa- felli, kona Sigurðar Jónsson- ar. r 3. Jón bóndi í Deildartungu. 4. Jóhannes bóndi á Hóli í Lundarrey kj ardal. 5. Jón í Áskoti. 6. Sigurður bóndi á Stóra- Kroppi, síðar í Vestuirlieimi. 7. Guðríður húsfreyja i Þingnesi, kona Hjálms Jónssonar. 8. Sigríður húsfreyja í Fi'óð- húsum, síðar í Yesturheimi, kona Eggerts frá Leirá Jóns- sonar stúdents Árnasonar. 9 Hölga húsfreyja, síðar í Vest- urheimi, tvigift, átti fyrr Jón Þorvaldsson frá Stóra-Kroppi, síðar Árna frá Kj arlvararstöð- um. 10 Vigdís húsfreyja í Deildar- turagu, kona Hannesiar Magn: ússonar. II Guðrún húsifreyja í Bæ, Bæjarsveit, kona Bjöms Þor- steinssonar frá Húsafelli Jakobssonar. Eiras og að framan getur eign- aðist Jón óðalsbóndi í Deildar- tungu eMeíu börra í tveimiur hjónaböndium, þrjú með þeirri fyrri en átta með síðari konu sinni. Fyrri kona hans hét frú G'.ið- xiður Jónsdóttir Þórólfssonar. Síðari kona hans var frú Guðrún Böðvansdótt.ir smiðs á Hofs- stöðuim í Háltsasveit Sigurðsson- ar Snorrasonar sýsiumanns. Frú Guðrún var talin mikilhæf dreng skaparkona. Deildartuniguætt hefur verið talir. fjölmenraust allra ætta í Borgarfirði, svo hún hefur tengzt við fjölmennar aettir í sýsiunni. T.d. Háafellsætt, Húsa- fellLsætt séra Snorra Bjömsson- ar, Leirárætt Jóns stúdents Árnasonar, Vilmundarstaða ætt Magnúsicir Jónssonar. Gifur- iegur fjöidi fólks af Deildar- tunguætt er í Ameríku. Frá séra Hákoni prófasti Jónssyni á Eyri við Skutulsfjörð, bróður Jóns óðaisbónda í Deiltartungu er ætt in dreifð um Árniessýslu, Norð- uidand og Vestfii'ði, ennfremur í Dammörku. Hér að framan heflur verið get ið helztu og næstu kynkvísla við Jóhannes afa minn. Jóhannes Jónsson var þriðji í aidursröð 6 systkina, er voru þessi og eru þau nú öll íátin: 1. Jón málarameistari i Reykja- vík, tók sér ættarnafnið Reyk- dal. 2. Guðrún húsfreyja á Onnsistöð um í Klofningshreppi, Daiia- sýsliu, kona Gests Magnús- sonar. 3. Jóhanraes trésmiður i Kveld- úlfi h.f. 4. Magnús, formaður. kennarj og ritstjóri í Vestmannaeyj- um. 5. Þorbjörn, trésmiður í Seattle, W ashinigtonf yíki. 6. Helgi, bóndi siðar í Vest- mannnaeyj um. Fyrr er getið að faðir Jóhann- esar og systkina hans, andaðist meðan þau voru enn ung, svo ekki hafa bemskuárin verið sársaukalaus. En móðir þeirra var þeirra trausta hlífðarskjól, en hjá henni gat barnahópurinn skki verið, en fór á heimili föð- ursystkiraa sinna. Frú Kristín var heilsuhraust, vinmusöm og vinriiglöð. Glæsi- íeg myndarkona og sópaði að henni, þar sem hún fór. Reglu- söm og drenglynd. Systir henn- ar var mad. Sigríður Jónasdótt- ir á Mel'stað í Miðfirði, átti séra Þorvald Bjömsson, Siigurðsson- ar sýslum. Jóhairmes mun hafa verið bráðgjör í bernsku, hlýðinn, trú- virkur, áhugasamur. Ýmis skyldu störf haifa orðið til þess snemma að þroska mikia og meðfædda kosti, umhyggj usemi og skyldu- rækni. Við störf sín hefur hann vafalaust notið hinis stóhkosttega íagra útsýnis og víðsýnis sveít- arinnar, með höfuðprýði sýsl- unnar í fjarska, EiríksjökulL Berraskuárin, uraglingsárin liðu á hinu merka höfuðbóli Bæ í Bæjarsveit, þar sem þá réðu þar ríkýum frú Guðrún og Björn Þonsteirasson, og áttu þau eftir að sitja staðinn í há'fa óld. Full- orðinsárin taka við. Skömmu eftir siðustu aildamót var á Hvanneyri ung stúl'ka frá Ytri-Sóiheiimum í Mýrdal. Þau felld'u saman hug og sál. Brúð- kaiupið var ákveðið. „Hans ást- mey, haras vina og lukka hiainis lifs“ var Hel'ga Vigfósdóttir. Helga amma mín var tíguleg á vei'li, hispurisdaus í fasi, fagur- eyg, hárprúð, höfðingleg og ö® hin virðufegasta, klæddist ís- lenzk.uim þjóðbúningi, velvilj'Uð. Foreldrar hennar voru þau hjón- in Þórdís Berentsdóttir Sveins- sonar að Ytri-Sólheimum, kona Berents var Heiga dóttir séra Þórðar Brynjólfssonar, systir Margrétar, móður Magnúsar landshöfðingja Stephensen. Mað- ur Þórdiisar var Vigfús óðals- bóndi að Ytri-Sólheimum Þór- srinssonar að Seijalandi í Fijóts- hverfi, V-Skaft. Heiga amma min var ástrík cg dásamleg móðir barna sinna. Ennþá búa bömin hennar að þeim sáiarforða, er hún miðiaði þeim. Yliur minniraganna streym- ir fram, þá hennar er minnzt. Arama heðgaði heimilinu sinu öli sín störf. í blóma lífsins var hún köllnö frá börnunum 7, er hún andaðist í spænsku veikinni 1918 Sá missir reyndist afa þung ur á lífsil'aiðinni, henni sem hann unni svo afar heitt. Þá á tima- bili urðu dagar hans dimmir. Börn þeirra Helgu og Jóhann- esar eru þesisi: 1. Þórdis húsfrú í Reykjavík, ekkja Bergþórs Pátesonar, bifreiðastjóra í Kveldúllfi h.f. 2. Kristin húsfrú í Reykjavik, Jarðýta til sölu Amerísk Internationa! 23ja tonna jarðýta með ripper, U-tönn og Titt 1 — 1 Vz árs gömul í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 30877 Reykjavík. kona Árna Pálssonar inn- heimtumanns, bróður Berg- þóns. 3. Jóna, húsfrú í Reykjavik, koraa Jóras Matthiassonar, loft- skeytamairans. 4. Vigifús í Kveldúlíi h.f., nú hjá Togaraafgreiðsiunni. Karí, kjötiðnaðarm. í Reykja- vik. 6. Þorbjöm, kaupmaður í Kjöt- búðinni Borg. 7. Theódór, skrifstofumaðuir í Reykj avík. 8. Eiín, dó í frumbernsku. Elztu bömin voru þá komin svo á tegg, að þau gátu hjáLpað til' á heimilirau, svo furðulítil röskun varð, þótt eyðan væri stórkostfeg við fi'áfall hetmar. Jóhaniraeis afi minn kvæntist annað sinn, Sólveigu Særraunds- dóttuir. Hún var hög á hiendur og búkona, og djúpar rætur áttu þeir eiginiieikar hennar, blýja, góðvild, mannúð. Er.nþá einu sinni brá skjótt sumri, skyradi- lega féll Sólveig frá. Hjónaband þeirra varð bamlaust. Allmörgum árum siðar kvænt- ist afi minn í þriðja sinn, eftir- liíandi eiginkoniu sinni, frú Kristin'u Jónsdóttur úr Daliæ •sýsliu. Vel heppnaðist þeim heim- ilishaidið mieð iðni og árvekni. AJfi minn kunni vel að mieta Kristínu, ást henraar og um- hyggju, liðsinni. Þar átti hann trausta og góða samfylgd til ævilioka. Synir þeirra eru: 9. Sigurjón verzlunarmaður. 10. Sólimund'ur. Heimili þeirra stóð að NjlálLs- götu 58 hér í borg. Skylduliði sírau urrni ha'nn hugástum. Eitt er víst að við bamaböi'nin hans fónim. ekki varhLuta aif ástúð ha.ras og umihyggju. Glaður var hann ávaEt, en laua við léttúð og gáiska. Jóhannes fylgdist vel með IiandsmáLum, cn gætti þó í þeim efnum sem öðrum orða sinna og gerða. Afi var mikiiil hestaviraur, átti minnsta kosti á ynigri árurn þá bæði traiuista og vel alda. Hann sat hesta að sið beztu reið manraa og náði hj á þeirn fegiurstu og beztu kostum gæðinga. Þagar hinn mikh rraannkosta- maður, Thor .Jensen, stofnaði ásaimt sonum sínum fyrirtækið Kveldúlf h.f. 1912, varð afi starfsmaður þess og starfiaði þar fil dánardægurs. Hann andaðist 17. diesemb’ex 1944. Með Jóhannesi féll í valinn maður, sem fóinaði lifi sínu i annarra þarfir, án. þess að gera kröfur til endurgjalds. Þess er cskandi að landið okkar megi sem oftast eiga menn sem afa, því þá er svo sannarlega hægt að Mta með öryggi tii framtíðar. Hann hafði svipmót dreng- lyndis. Guð bíessi minrairagu hans. Helgi Vigfússon. Venjulegar ferðir og óvenjulegar áríð 1972 SÓLARFERÐIR Mallorca. 1. 4. og 18. ágúst. 1., 5., 15., 19. og 29. september, 20. október. Verð frá kr. 18.800,00. SKEMMTIFERG 2. Hálendi Skotlands og Orkneyjar. 21. júli 11 dagar. Verð kr. 24.900.00. HATlÐARFERÐ 3. Edinborgarhátíðin 1972. 1. september 8 dagar. Verð kr. 16.300.00. ViNUPPSKERUFERÐ 4. Rínardalur — Mosel — Frakkland. 9. september 15 dagar. Verð kr. 28.700.00 GULLFOSSFERÐIR 5. Frá Reykjavík til Leith og Kaupmannahafnar. 24/5. 14/6, 28/6, 12/7, 26/7, 9/8, 23/8, 6/9. Haustferð 20. septemher. Verð kr. 19.400,00 20 dagar. GRÆNLANOSFERÐ 6. Eíríksfjörð, Garðar. 4 dagar. Verð kr. 18.390,00 9., 16. og 23. júlí. 6., 13. og 20. ágúst 5 dagar. Verð kr. 20.592.00. 12.. 19. og 26. júáí, 9. og 16. ágúst. VEIÐIFERÐ TIL GRÆNLANDS. 7. 8 daga veiðiferð 30. júií. Verð kr. 22.350.00. Ánægjan fylgir úrvalsferðum FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshusinu simi 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.