Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 29
MORGUN&LÁÐÍÐ, SUNNUDÁGUR 28. MÁl 1972 29 v SUNNUDAGIJR 28. mai 8,00 Morsunaiidakt 8,10 Fréttir og veðurfrejemr. 8,15 Fétt morffunlöfi: Wastl Fanderl og Dalibor Brazda stjórna hljómsveitum sínum, sem leika þjóðdansa og lög eftir Kreisi er o.fl. 9,00 Fréttir. Ctdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morguntónleikar (10,10 Veðurfregnir). a. Fúga op. 127 eftir Reger. Feike Asma leikur á orgel. b. Konsert fyrir óbó, sembal og strengi í d- moll eftir Bach. Jacques Chambon, Constance Maur elet og strengjasveit Jean-Francois Paillards leika. c. Fiðlukonsert i D-dúr (K21S) eftir Mozart. Fern Raskowic og Kammersveit Slóvakíu leika. d. Konsert í As-dúr fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Mendelssohn. Orazio Frugoni, Annarosa Taddei og Sinfóníuhijómsveitin í Vín leika; Rudolf Moralt stjórnar. 11,00 31essa á Háisi í Fnjóskadal Prestur: Séra Friðrik A Friðriks- son. Organleikari: Inga Hauksdóttir á Kambsstöðum. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir, Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Sjór og sjávarnytjai; tólfta og þrettánda erindi Sveinn Sveinbjörnsson fiskifræð- ingur talar um kolmunna og kol- munnarannsóknir. Sigurður Lýðsson deildarstjóri tal ar um fiskileitartæki. 14,00 Miðdcgistónleikar: „Messe Solennelie“ eftir ltossini Flytjendur: Judith Beckmann, OJi via Brewer, Donald Grobe. Walter Berry, Rudolf Schoiz, Ungíingakór Vínar, Kór og Sinfóníuhljómsveit austurríska útvarpsins. Stjórnandi: Milan Horvat. (Hljóðritun frá austurríska útvarp inu). 15,30 Sunnudagslögin Hljómsveitir Joes Loss og Arthurs Fiedlers leika. (16,00 Fréttir). 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Barnatími a. í Drottins hendi Haukur Ágústsson cand. theol. flyt ur frumsamda sögu. b. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur fyrir börn og fullorðna á fjölskyldutónleikum í Háskólabíói 19. marz sl. undir stjórn Páls S. Pálssonar. Knútur R. Magnússon kynnir verk in, sem eru: 1: Tveir dansar úr „Þ*yrnirósu“, ballettónlist eftir Tsjaikovský. 2: Forleikur að óperunni „Hans og Grétu“ eftir Humperdinck. 3: Lög úr söngleiknum „Fiðiaran- um á þakinu“ eftir Jerry Bock. 4: „Miðsumarvaka“, sænsk rapsó día eftir Hugo Alfvén. 18.00 Fréttir á ensku. 18,10 Stundarkorn með búlgarska söngvaranum Boris Christoff, sem syngur lög eftir Tsjaíkovslcý. 18,30 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Ertu með á nótunum? Spurningaþáttur um tónlistarefni sem Knútur R. Magnússon sér nm. Dómari: Þorsteinn Hannesson. 20,15 Öld liðin síðan Færeyingar byrjuðu fiskveiðar við ísland Lúðvik Kristjánsson rithófundur flytur erindi. 20,45 Á listahátfð Þorsteinn Hannesson kynnir ýmis atriði listahátíðar, sem haldin verður í Reykjavik í næsta mánuði 21,30 Bækur og bókmenntir Öl/\fur Jónsson ritstjóri, Elías Mar rithöfundur og Óskar Halldórsson lektor ræða um skáldsógu ólafs Jóhanns Sigurðssonar, „Hreiðrið44. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög Guðbjörg Pálsdóttir danskennari kynnir. ........... ... 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 29. maí 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7 00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsm.bl.), 9,00 og 10,00 Morgunbæn kl. 7,45: — Séra Þorsteinn B. Gíslason (virka daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50. — Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alia virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Sigurður Gunnarsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á „Sögunni af Tóta og systkinum hans“ eftir Berit Brænne (9). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Kl. 10,25: Hljómsveit Tónlistarskól- ans í París leikur Sinfónlu nr. 3 í c-moll op. 78 eftir Saint-Saéns; Georges Prétre stjórnar. Fréttir kl. 11,00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur í>. H.). 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12,25 Fréttir og, veðurfregnir. Tilkyningar. Tónleikar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Einkalíf Napó leons“ eftir Octave Aubry i þýðingu Magnusar Magnússonar. Þóranna Gröndal les (3). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Adolf Busch, Rudolf Serkin og Aubrey Brain leika Tríó fyrir fiðlu, píanó og horn í Es-dúr op. 40 eftir Brahms. Robert Tear, Neill Sanders og Lam ar Crowson flytja „Auf dem Storm“, sönglag op. 119 eftir Schu bert. Gervase de Peyer og Meloskvart- ettinn leika Kvintett i B-dúr op. 34 eftir Weber. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Saga frá Afríku: „Njagwe“ eftir Karen Herold Olsen Jóhanna Guðmundsdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (6). 18.00 Fréttir á ensku 18,10 JLétt löft'. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag flytur þáttinn. 19,35 Um dag'inn og' vefíinn Einar Bragi skáld taiar. 19,55 Mámidagslögin 20,20 Kirkjan að starfi Valgeir Ástráðsson cand. theol. sér um þáttinn. 20,50 Á vettvang'i dómsmáJanna Sigurður Llndal hæstariíttarritari talar. 21,15 Franski söngvarinn Gérard Souzay syngur aríur eftir Rameau og Lully. 21,30 Útvarpssagan: „Hamingju- skipti“ efftir Steinar Sigurjónsson Höfundur les. (7). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Bjarni E. Guðleifsson tilraunastjóri á Akureyri talar um ræktun og tímanýtingu. 22,35 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 30. mal 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: — Morgunleikfimi kl. 7,50. — MorgUnstund bariianna kl. 8,45: — Sigurður Gunnarsson heldur ðfram lestri þýðingar sinnar á „Sögunni af Tóta og systkinum hans" eftir Berit Brænne (10). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Við sjóinn kl. 10,25: Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskmatsstjóri talar um gæði fiskframleiðslu og fisk- veiðilögsögu. Fréttir kl. 11,00. Stundarbil (endurtekinn þáttur F. Þ.) Tónleikar kl. 11,35: Sinfómukljóm- sveitin í Boston flytur hljómsveitar þætti eftir Rossini, Liszt, Berlios og Beethoven; Charles Munch stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og' veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlusiendur. 14,30 Síðdegissagan: „Einkalíf Napó Ieons“ eftir Octave Aubry í þýðingu Magnúsar Magnússonar. Þóranna Gröndal les (4). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Píanóleikur Vladimir Ashkenazv leikur Sinfón ískar etýður op. 13 eftir Schumann. Valetin Gheorghiu leikur Sinfónisk tiibrigði eftir César Franclc. 16,15 Veðurffregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Saga frá Afríku: „Njagwe“ eftir Karen Herold Olsen Jóhanna Guðmundsdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (7). 18.00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill 19,45 fslenzkt umhverfi Fjallað um þurrkun lands. 20,00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinl>órsdóttir kynnir. 21,00 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,20 Kýrusarrímur Dr. Jakob Jónsson flytur siðara erindi sitt. 21,40 Samleikur í útvarpssal Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó eftir Béla Bartók. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Gömul saga“ eftir Kristínu Sigfúsdóttur Ólöf Jónsdóttir les (7). 22,35 Lög frá Síberíu Þjóðlagakórinn í Omsk syngur; Georgi Pantukhoff stjórnar. 22,50 Á hljóðbergi Inga Þórarinsson les úr verðlauna bók Norðurlandaráðs „Sjö orðum í neðanjarðarlestinni“ eftir sænska skáldið Karl Vennberg. Á undan lestrinum flytur Njörður P. Njarð vík lektor stutt spjall um skáldið. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LEIKHÚSKJALLARINN OPIÐÍKVÖLD KVOLDVIiRÐlIR FRAMREIDDUR FRA KL. 18 BORÐPANTANIR í SÍMA 19636 EFTIR KL.3 LEIKHUSKJALLARINN Hljómsveitin DOMINO PERLUR Bækur fyrir börn með sögum úr Biblíunni. Hver bók er með 24 heilsíðumyndum í litum. Blaða- og bökaútgófan Hátúni 2 — Sími 20735 Reykjavík vikudálkur Vogue tók upp köflótt úrval í síð- ustu viku. Nýjustu efnin i buxur, kápur, jakka, pils og slár. Terylene og bómutlarblönduð efni með upphleyptum röndum á kr. 629.00 m. Skærköftótt acryl með uUarmýkt og áferð á kr. 442.00 metrinn. Sérkennilegt acrylefni. smáköflótt á gráköflóttu á 629.00 m, öll þessi efni eru 150 cm breið. Viyeiia efnin eru komin í smárós- óttu. (sjá gínuna í gluggaútstilling- unni). Viyella er einnig til mynztrað, einlitt og smáköflótt, 90 cm breitt á kr. 296.00 og kr. 391.00 metrirm. Viyella er fín blanda af u!l og bóm- ull, létt efni sem gefur bæði hlýju og svaia, hefur mýkt ullarinnar en aukið þvottaþol vegna bómullarinni- haldsins. Hittumst aftur á sama stað næsta sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.