Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 19
MORGUN’BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAl 1972 19 ! Leikfélag Húsavíkur: Júnó og etftir Sean O’Casey. Gistisýninigf: Félagsheáimili Seltirningfa. Leikstjóri: Eyvindnr Erlendsison. Meðan við biðum eftir að sýn- imigin hæfisit flaiuig mér í hiuig, að í rauminni hefði Reýkjavík eign- azrt: þriðja leikíhiúsið, hvað sem Borgarleikhúsinu ldði, með til- kioimu hims nýja félagsheimilis Seltimimga rétt utam við bæjar- miönkim úti á SeLtjarnarmesi rétf hjá Hirólifsskála. Ekki sízt etf svo vel Skipast til að sjáílifsefct yrði í húsið atf ieikflokkum, sem hér eru á ferð og eiga engan vísam samastað vegma þremgsila á ööruim lei'ksviðum, fyrir nú ut- an það sem SeLtirmimigar g-eta lagt sjáltfir til mmáflianma. Eitt hvað hafa þeir hugsað sér til hreyfinigs fyrir fomgömgu ötulla manma framimi á mesi og ihaía að eimhverju leyiti stuðnimg frá dug- andi leikurum eims og t.d. Pétri Einarssyni. páfuglinn Nú varð það Leikifélag Húsa- Víkur, sem reið á vaðið imeð sýn- imgu sima á Júnó og páfuiglinum en ekki hin tápmeiri leikfélög hér við flöann eða úr nágrenin- inu. Sem stemdur er Leilkfélaig Keflavikur með mjög framlbæri- lega sýnimigu á Kjarmorku og kvenhýlli, Leifcfélaig Akraness var framúrskarandi efnilegt fé- lag fyrir eitthvað 10 árum, al- veg í séirflokki fyrir framlag kvemifóliksims á Skagamum fyrir fríðLeiks sakir og glsesimaennsfcu, frá því hefur Lítið heyrzt þó á eimhverjiu ikunmd að Luma, og ef ekki tf-rá Akramesi, þá frá hinu þróitrtimikla Umf. Skallagriim í Borgarnesi og hvað um Hvera- gerði og Selfoss, sem fóru lei-k- för til Færeyja fyrir nokkrum árum uipp á eiigim- spýtur og leik- stjörans, Giisla Hal'ldórssonar ? Að víisu s-áusit Selfyssinigar í íé- lagsheiimilinu snemma í vor með h-eldur ófýsiléigan texta af firæmku Oharleys. Sýnimg Húsvikinga var sjald- gæf skemmtun. Þeir kom-u á tfösitudegi og fóru aftur á mán-u degi, allit er þetita vimnandi fólk og h-efiur ekki -ráð á að -gefa bæði leiik og v-inmu. Maður skyldi ætla að Reýkvíkimgar hefðu gleypt við einstöku tækifæri að s-já norðlemzkam leikflokk með verðu-gt verkefni, em nei, það var þun-nskipað á bekkjun- uim, nema síðasta kveldið. Sean O’Casey stóð fyrir sínu eims og fyrri daiginn með Plóg og stjöm ur, sem við sáum í vetur hjá Leifcféla-gi Reykjavíkur, hans verk var samanslumgið af kra-ssri alvöru og s-pren-gh'ægi- legu gamni ef ekki sprellii þar sem Boyde „kapteinm" iíitt sjóað- ur, og fyl-gitfiskur hans, auðmu- leysin-ginn- Joxer, draiga stærst- an hlut að borði, emda trúða-r á hei-msmælikvarða á bekk með Bimi í Mörk og Falstaff hinum emska. Hjónim SLgurður Hallmarsson og Herdis Birgisdóttir léku hjónakomin, en Inigimiumdur Jónsson var Joxer, hinn ógleym- aml-egi í meðferð Lárusar Páls- sonar í Þjóðleikhúsi-nu 1952. Lei-kur frúarin-nar var athygiis- verður. Ég held að húm hafi aldrei komið til Irlamds, að mimnsta kosti hefði írsk húsmóð ir aldrei -hitað tevatm í elds-tó í gfljáifægðiuim álkatli, á hinn bóg- imm var frúdn- írsk í handatifltekt um og hreyfingum nema hvað hemni hætti við að lengja spor- ið í flýti-sauka í s-tað mjúks lið- amdi, sem er í-rskum kanu-m eig- iml-egur. An-nars minmti leik- ur frú Herdi-sar í mörgu á leifc- konuma Arngelu Newman. (Aimigeal Ní Nuamain) s-e-m ég sá í sama hlu-tverki í Abtoey-leik- húsinu fyrir fáum árum. Sami var líka skaphitinm en áva-llt stutt í glaðværðina og létta Lund', hiverniig sem.allt valt. Þess ir eiginileika-r umdirskyg-gðust til miuna við innkomiu granmkon- umnar Maisie Madigam á leiksvið ið, í fi-estu ólík Júnó n-ema glað værðin, í hálfgerðum gailsa þarf hún að rjátla við slipsi tilvon- andi tenigdasomar hjönanma, ekki ilfla til fun-dið hjlá leikkom unni: Ámín-u Dúadóttur, en ekki í samræmi við þróttmikla breidd leikmátans sem sýnir for- kos-tulega Mai-sie Madigan hvað sem írsfcu ættermi líður. Nú sikiptir n'ofckuð í ann- að horn hjá þeim félögum, Boyle .,kapteimi“ og Joxer, Sligurði HalLmars-symi og Inigdmiumdi Jóms syrni, báðir du-gandi leikarar en til muna „spiAltir" af meðlæti úr heimahagum, fcumna sér lítrf: hóf þegair byrlega bl-æs, en hika að framifyigja sigrinu-m og sflá umd- an í réttri tónhæð og öruiggri raddbrýningu. Sym-dgajr Inigi- m-un-dur þó oftar upp á máðima í þess-u efmi. Umga fólkið í leiknum er ör- uggt í fasi, Mary og Johnny Boyle, leikim af Kristjönu He!-ga dóttur og Einari Njálssymi, hann . enda -vísast leikara- efni -eins og hann á kyn til, stiU ir si-g -um freystamdi yfirleik og nær einhverjuim beztu áhrifium leiksins u-ndir lokin á sviðinu, rækilega studdutr af Ijósameist- ara flokksins, Grimi Leifssyni, með bóflegr-i birtu-brigðun. Annars var leiksviðið sjálft hálílgert óián og sízt af öllu í-búð í írsku leiiguhús-i (tenem-ent- building). Ég hefði krafizt af leikstjóra að fá grunmriss af hús inu til að sjá ástæðuna fyrir krana og vaski við dyr á útvegig, a-uk sérlegra athugasemda við „írskan“ húsbúnað. Hafi Húswíkimgar beztu þokk fyrir áræðið að koma lamgam v-eg ti'l a-ð sýna eima af periu-m heims bókmeminitanna., þó Reyfcvífcimigar kynmu ekfci að m-eta frekar en fyrri dagin-n. Lárus Sigurbjörnssou. Fyrirtæki sem óhuga hufu á að kaupa kassettusegulbönd í fyrsta gæða- flokki, sanngjarn verð, hafi samband við GLOBAL TRADING, Post Box 82, 4400 Kalundborg, Danmark, sírni 03-510505. HÉLA auglýsir Sumarkdpur og jakkar teknir upp d mdnudaginn HÉLA Laugavegi 31 Sími 21755 Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn að Hótel Sögu, Bændahöllinni við Hagatorg, Reykjavík. mánudaginn 12. júní nk. og hefst kl. 13:30. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. STJÓRNIN. ICORONA Þetta er jakkinn sem auglýsingafólki okkar finnst glæsilegastur. Látið það ekki blekkja yður. í búðinni er heilmikið úrval af mynztrum og litum. Komið því og veljið þann jakka, sem yður sjálfum finnst fallegastur. Það skiptir mestu máli. <AR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.