Morgunblaðið - 28.05.1972, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1972
Valgarö Thoroddsen:
Skipulag rafveitumála
Að undanförmi hafa birzt ail-
margar greinar i dagb'.öðum um
skipulag rafveitumála hér á
landi. Er hér um að ræða, hvort
rafveitur skuli vera í eigu og
reknar af sveitarfélögum eða
riki.
Þeir valkostir, sem koma til
greina, virðast vera þessir:
1. Hvert einstakt sveitarfélag
hafi eigin rafveitu innan
sinna marka.
2. Mörg sveitarfélög eða lands-
hlutar sameinist um rafveitu.
3. Rikið eitt annist rafveitwmál-
in og ein rafveita sé fyrir
allt landið.
4. Ríkið og sveitarféJög eða
landshlutar gangi í eins kon-
ar sarneiignarfé' ög um raf-
veiture'ksturinn.
1 sfcrifum um þessi mái hefur
hvergi verið minnzt á, hvernig
skipulagi rafveitumála er háttað
erlendis. Það verður þó að telj-
ast æskilegt að kynnast þróun
þessara mála þar og hafa hana
tii hliðsjónar við æskilegt skipu
lag hér á svo þýðingarmikium
málum, sem orkumál þjóðarinn-
ar eru.
Ég hef á undanifömum árum
reynt að afla mér fróðleiks um
þetta efni í iöndum Evrópu og
skal hér í stórum drárttum lýsa
niðurstöðum þeirra kannana.
Byrjunin i þróun þessara mála
mun hafa verið hin sama í nær
öllum löndum, svo og á fslandi.
Algilda reglan er, að það eru
haigkvæmir og framtaksamir ein
stafclingar, sem riða á vaðið í
rafveitumálium. Síðar, aðallega
vegna fjárfrekra framkvæmda
og almenningssjónarmiða, taka
sveitarféiögin, þ.e. bæjarfié'ögin’
við þessu verkefni, en einstakl-
ingarnir hel.tast úr lestinni.
Langflestar virkjanir og raf-
veiturekstrarfyrirtæfci verða í
höndium sveitarfélaganna og ger
ast þau a’lsráðandi í rafveitu-
málum lamdanna.
Að lokinni heimsstyrjöldinni
síðari eða um það tímabil hafa
þó skapazt ný viðlhorf i raforku
málium og má segja, að þau mark
ist aðailega af tvennu. Annars
vegar af mikium framföírum í
hvers konar tækni og hins veg-
ar af almennum krö'fium um jafn
ræði byggða i raforkumd’um.
Hið fyrrnefnda verður til
þess, að virkjað er i staerri ein-
inigum en áður var og að byggð-
ar eru öflugar háspennulínur,
með mikla orkuflu.tmingsgetu,
milli raforkuvirkjana og milli
landshliuta. Hér verður um mjög
fjár'rekar fram'kvæmdir að
ræða og hin minni sveitarfélög
heltast úr lestinni. Skapa verð-
ur stærri fjárhagslegar heildir,
til þess að ráða við þessi verk
efni og niðurstaðan verður í sum
u.m tilvikum samruni raforfcu-
fyrirtækja, en í öðrum þátttaka
ríkisins í raforfcumálunum.
Krafan um jafnræði í raforku
imálum verður víða erfitt við-
fangseíni, þ,.e. eitt og sama raf-
orkuverð atts staðar og að stað-
setning iðnfyrirtæfcja, sem all-
mikla raforku nota, verði ekki
takmörkuð við land þess sveitar
féiags, sem hagfcwæmust kjör
gat áður boðdð.
Bæði þessi atriði, svo og hin
almenna regla um hagkvæmm
stærðar.nnar, verða til fæfcfcun-
ar og stæfckunar rafveitueininga
og í sumum tilvikium tiil þess, að
rikið taki að sér öll raforfcumál
viðkomandi lands.
Til nánari skýringar á þessu
skal hér i stórum dráttum gerð
grein fyrir þróuninni í iöndum
Vestur-Bvrópu.
NORÐURLÖND
1 Danmörku tekur ríkið eng-
Valgarð Thoroddsen
an þátt í frami’eiða'.u raforku,
dreifingu né söiu. Þessi mál eru
öi' i höndum sveitarfélaga, sam-
eignarfélaga og einkafé’.aga. Ár
ið 1940 var fjöldi rafveitna 520,
en árið 1970 150.
I Sv.íþjóð husfur rífcið stærstu
orkuverin og aðalibenigilínuf milli
orkuvera og landishliuta. Rikið
hefur einnig með höndum dreif-
ingu og sölu til notenda i strjál-
býiustu héruðum landsins, aðal-
lega í nyrzta hiuta Svíþjóðar.
Fiest orkuverin eru í höndum
sveitarfélaga, og þau annast
einnig að mestu dreifingu og
söiu til notenda. Rafveitur í Sví-
þjóð voru um 3.000 að tölu árið
1944, en árið 1970 hafði þeim
fæikikað niður í 750.
í Noregi hefur rifc'ð stærstu
orkuverin og stærsíu temgíMnur
mi'ili landsh'iuta, en það tekur
emgan þátt í hreinu.m rafveitu-
rekstri, þ.e. dreifinigu og sö’.u til
notenda. Sveitarféiögin eiga
flest orkuverkin, og þau ein hafa
með höndum dreifingu og sölu
til notenda. Árið 1964 var fjöidi
rafveitna hér 640, en áirið 1970
um 520.
I Noregi er nú á döfinni mál,
sem kann að hafa áhrif á skipu
lag raforkumáia þar i laindi. Vel
virkjanieg vatinsföll eru nú að
mestu fuiilnýtt, en auknar virkj-
anir verða fyrirsjáanléga það
fjárfrekar, að rikið eitt er talið
hafa boimagn til framlkivæmd-
anna. Til þess að búa fjánhags-
legá í ha,ginin fyrir þetta, er nú
fyrirhiu’guð alimikil- hætkkun á
raforkuverði f,rá virkjunum rik
isins. Þetta þýðir hins vegar mik
il aukin útgjölid fyrir þær ráf-
veitur sveítarflélaga, sem onkiu
þuría að kaupa frá virkju'num
rikisins, en hefur hins vegar Ht-
il áhrif á ve-rðiag þairra sveitar
félagarafveiteia, sem aðallega fá
orku frá ei-gin, gömium og ódýr-
um, virkjunum. Hér kanin þv,í að
skapast mikill verðmiunur miilii
liandshluta, s,em getur orðið til
einhverra breytinga á skipan
raforkuimáia landsins.
ÞÝZKALAND
Rafortauvinnsla og dreifing er
svo til öll í höndum sameiiginar-
félaga eða hliutaféi'aga. Eigend-
ur í þessum félögum geta verið
tavers taonar aðilar, ríki sveitar-
félög, ativinnufyrirtæfci og ein-
staklingar. Hér gerist sama sa>g-
an og armars staðar. Haigkvæmni
stærðairinnar ræður rífcjum, og
stóru rafveituflyrirtæfcin gileypa
þau iitlu. Árið 1955 vonu raf-
veitur í Vestur-Þýzfcalandi um
2.900 að tölu, en árið 1970 um
1.400.
ÝMIS LÖND
1 Belgiu og Hollandi eru raf-
veitumálán í höndum sveitarfé-
iaiga og einkafélaga. Unnið er
Álagsstjórn í franskri rafstöð
Spariskírteini
ríkissjóðs
til sölu hjá okkur.
Pantanir óskast strax.
Fyrirgreiðsluskrif stof an—verðbréf asala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson heima 12469.
Tilkynning um lögtök
í Hafnarfirði
Þann 23. mai sl. var úrskurðað að lögtök geti farið fram til
tryggingar gjaldföllnum en ógreiddum fyrirframgreiðslum út-
svara ársins 1972 til Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, svo og vatns-
skatti samkv. mæli fyrir árið 1971. Lögtök geta farið fram að
liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar ef ekki verða
gerð skíl fyrir þann tíma.
bilasala
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3. Sbnar 19032, 20070
Sparífjárcigcndnr
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt.
Uppl. kl. 11—12 f. h.
og kl. 8—9 e. h.
Bæjafógetinn í Hafnarfirði,
Ólafur Jónsson EU.
Margeir J. Magnússon,
Miðstræti 3A,
sími 22714 og 15385.
ÍBÚÐASÝNING
A Ibúðasýningu Framkvæmdanefndar byggingaráætlunarí UNUFELLI 23, sýnum við m.a.:
STÁL-HJÖNARÚIVI, RÚMFATNAÐ, SNYRTIKOMMÓÐUR, SKÁPA, STÁLRÚM, SVEFNBEKKI,
RAÐSETT, SÓFASETT, SÓFABORÐ, BORÐSTOFUSETT, ELECTROLUX-RYKSUGU, ELEC-
TROLUX-KÆLISKÁP OG MARGT FLEIRA.
SYNINGIN OPIN LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 2 - 10.