Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLl 1972 — Sigurður í Kvískerjum Framhald af bls. 11 inn eða mig. — Jú noMkuð stórir, en það skiptir ekki mestu máli, þvi það er hötgig- ið sem fœrisr í kaf. Áin er þama nýkoomim undam jökli og nær varla 2 stýgwm og mik ill straumur er í henni. Samt taldi ég llkur til að ég gæti náð landi. Ef ég biði nokkuð á þakinu mundi mér kólna enn frekar, því það var kalt í rimgingunni. En ég var í ull- arnærfötum. — Ertu það ailtaf? — Ef ekki eru miklir h'tar og það hefur oftar en í þetta sinn bjargað lífi mínu. Ég hafði það semsagt af að synda i land. Mig bar nokkuð lamgt niður eftir ánni. feg hefði vilj að taka land ofar, mátti raun ar ekki fara miklu neðar, því þar er stórgrýtt, háir bak'kar og meiri straumur. Mér var orðið kalt, þegar ég kornn úr ánni. Samt ekki meira en svo að ég var e-fcki nema rúman klukkutíma að gamga þessa 6 km leið til bæjar. Svo ég hefi komizt nokkuð áíram þrátt fyrir alit. Svo vel viidi tál, að vörubill úr sveilinni var að renna í hlað og bátur, sem við notum við selveiðam ar var enn á hlaðinu, svo það tók ekki nema 3 mínútur að komast af stað. Tveir bræður min'ir voru heima og 2 menn á bilnum. Þeir óku að ánni og björguðu Pólverjanum af þaki bilsins. Síðan var gengið með ánni, en hinn Pólverjinn fannst ekki. Flosi bróðir minn sótti svo vöðlur um leið og komið var heim með Pólverjann og þeir fóru að ganga með ánni. Þar fundu þeir líkið af hin- um Pólverjanum. Þessir tveir menn höfðu verið við Kvíár- jökul við jarðfræðirannsóknir í sumar og ætluðu að skreppa til að lita á Breiðamerkurjök- ul. Það átti að gera í góðu veðri, en svo varð nú samt að ekki var bezta veður þann dag. Og nú ætlum við að freista þess að festa taug í jeppann. Jaki hefur lent á hon um og fært hann nær landi og aðeins er minna vatn I ánni, svo sér á þakið á hon- um. Sigurður segist ekki hafa lent i hrakningum í vatni fyrr en við víkjum talinu að snjó- flóðinu, sem hann barst með 20. marz 1936, þá 19 ára gam- all. Þá var hann ásamt öðr- um manni að huga að sauð- um, sem héldu sig í kletta- belti í fjallinu við jökulinn. Hann var staddur á snjóskafli sem brast rétt fyrir ofan hann og barst hann með flóðinu á flugferð um 200 metra niður og yfir klettabelti, en áður hafði honum tekizt að stöðva skriðið á sér með staf. Þar gerði hann sig máttlausan og kastaðist fram af með snjón- um. Hann stöðvaðist í djúpri gjá milli jökuls og kletta- veggsins og var smugan svo mjó, að hann gat sig ekki hreyft og snjór var ofan á, en ekki mjög þykkur. Þama lá hann í fönninni í 25 klst. og söng og reyndi að halda á sér hita. Gjóta þessi sem hann hafði lent i, hafði orð- ið til við það að jökullinn bráðnaði niður með fjallinu. Svo þröng var hún þarna milli jökuls og grjóts að aðeins var hægt að skríða á fjórum fót- um. — Margt varð til þess, að ég lifði af þetta slys, sagði Sigurður. Fyrst og fremst var merkilegt að óg s/kyldi komast lifandi niður eftir, 200 m hrap í snjóflóðinu óg yfir kietta- belítið. Eftir að ég lenti i þess- ari þröngu gjótu, gerði ég allt sem ég gat til að halda á mér hita. Ég var nú kappklæddur, þó ég hefði dagana á undan verið léttklæddur i göngum. Og þar sem við vorum að fara til kinda, hafði félagi minn stungið upp á að við tækjum með okkur hey. Ég mundi eftir þvi eftir að við lögðum af stað og greip þá heytuggu í austasta húsinu, og tróð eins miklu af heyi og ég kom undir jakkann minn. Það var betra að hafa það en ekiki um nótt- ina. Raunar var margt merki- legt við þetta. Eibt það merki- legasta var, að rétt áður hafði ég lesið bók, sem Guðmundur Finnbagason hafði gefið út Skömmu áður. Þar sagði hann m. a. frá reynslu Vilhjálms Stefánssonar, sem segir að hásikalegt sé að berjast við svefninn við sldkar aðstæður. Menn eigi að sofna eins fljótt og hægt er meðan þeir eru óþreyttir. Þá vaknar maður um leið og manni kólnar. En stórhættuilegt er að sofna þreyttur. Þetta gerði ég oig reyndi að sofa eins mikið og ég gat. Ég efast um að ég hefði haldið þetta út, ef ég hefði ekki farið þangað. — Þarna i gjótunni sömgstu, m.a. sálma, að þvi er ég hefi heyrt. Ertu mjög trúaður mað ur? Baðstu t.d. núna áður en þú fórst í ána? — Ég get ekki sagt að ég sé mjög trúaður. En maður kemst ekki hjá þvi að viður- kenna að oft er annar máttur, sem ræður en okkar mann- anna. Hvort ég bað núna? Sannlei'kuriinn er sá, að maður hafði lítinn tima til þess að hugsa um nókkuð annað en það sem nauðsynlegt var. Þetta bar svo brátt að og gerð ist svo fljótt. — Fannstu ekkert til hræðslu? — Ég skal ekki segja u.m það hvort ég varð hræddur. En ég varð ekki var við það. Sannleikurinn er sá að menn vita ekki fyrirfram hvemig þeir bregðast við svona at- burðum. —- Þekking á náttúrunni og höfuðslkepnunum, einis og þið bræður hér i Kviiskerjum haf- ið, hlýtur að koma í góðar þarfir í svona mannraunum? — Óneitanlega. Að sjál'f- sögðu er gott að þekkja á það, sem við er að stríða. — E. Pá. Erlent fjármagn Reykjavík, 11. 7. 1972. NÝLEGA birtust greinar í Þjóð- .viijanum, sem auðsjáanlega eru ætlaðar til þess að ala á minni- máttarkennd abnennings gagn- vart erlendum, sem geta það, sem við geturn ekki vegna fá- tæktar okkar og smæðar. Lestur þessara greina verður mér undirrituðum tilefni til að rifja upp nokkna pumkta frá gamræðum minum við hinn mikiisvirta stjórnmálamanin Ein- : ar Gérhardsén, þegar hann "heimsótti áliðjuverið í Straums- vík. Skoðun .mír. er sú, að timsögn þessa leiðtóga norskra jafnaðar- manna, sem byggist á reynslu, sé meira virði en flausturs- legar blaðagremar reynslulausra manna. Varðandi erlent fjármagn, kvaðgt Gerhaidsen vera undr- andi á ótta jvið íslend|nga. Hann kvað reynslu Norðm.anna vera góða og spuTði, hvort reynsla íslendinga af Dömum væri orsöik béssa ótta. GerhardSen kvaðst hafa fylgzt með ' garigi mála varðandi Straumisvík frá upphafi, en hann hefði haft áhyggjur af framtíð íslendinga, ef áliðj uverið hefði ekki verið byggt, Við þetta myndu nú opnast augu íslend-. inga. Varðandi ágóða útlendra mælti Gerhandsien á þá leið, að útlendingair kæmu nú ekki nema í hagnaðarvor., sem væri í alla staði eðlilegt. Ágóði útlendra væri ekki aðalatriðið, heldur sú atvinna, sem þeir sköpuðu, auk þess sem iðmþróun flyttiist inn í landið, sem væri ekki svo lítilis virði. Um norslku ríkisreknu áliðju- verin, kvað Gerhardsen þróun- ina hafa verið þá hin síðiari ár, að útlendum hefði verið seídur helmingur í þeím, en með því hefðu Norðmenn viljað tryggja máirkað fyrir hráál og dreifa 'ahæítumm. , Finnst mér, að menm mættu hafa í huga álit þessa merka miarane, um leið og þeir lesia slík- ar framhaldsgreinar í Þjóðvilj- — Skattar Framhald af bls. 32. staklinga og félaga hækkar úr 666,2 millj. kr. í 2.043,4 millj. kr. eða um 206,73%. NORÐURLAND EYSTRA Samkvæmt upplýsinigum, sem Morgurablaðið fékik hjá Haili Sig- urbjörnssyni, skattstjóra á Ak- ureyri, er heildartala álagðra gjalda á Norðurlandi vestra 581,4 miUj. kr. 1 þessari tölu enu allir skattar í kjördæminu auk út- svara og aðstöðugjalda, á Akur- eyri og , í Dalvík. Dalvík er nú í fyrsta sinn með í þessum tölum, en þar eru útsvör og aðstöðu- gjöld um 11 máilj. kr. Heildartala álagðra gjaida 1971 var 380,4 millj. kr,, en þá voru útsvör oig aðstöðugjald í Dalvík ekki. tekin með. Heildartiækkun opinberra gjalda er því um 50%. Utsvör á Akureyri eru nú 134,2 millj. kr. en voru 126,4 millj. kr. í fyrra. Aöstöðugjöldin eru nú 25.1 miHj. kr. en vo-ru í fyrra 30.1 millj. kr. REYKJANESKJÖRDÆMI í Hafnarfirðli, tjáði Morgunblað- inu í gær, að tekjuskattur ein- staklinga í Reykjanesumdaemi væri í heild 759,6 millj. kr. Tökju9kattur eiiinistakliiraga í fyrra var 241,0 milíj. kir. og hækkunin raemur því 215%. Útsvör ein- stakliinga í ár erú 520,5 miUj. kr. HeHdarupphæð álagðra gjalda 1972 er 1.377,6 millj. kr. Sam- bærilegar tölur frá fyrra ári fenigust ekki. VESTMANNAEYJAR Heildartala álagðra skatta til ríkisins þar er 154,6 millj. kr., samkvæmt upplýsáritgum, sem Morgunblaðið féfck hjá Hálfdáni Guðmundssyni, skattstjóra á Hellu. Árið 1971 var þassi tala 79.7 millj. kr. Hækkumin nemur því 95%. Heildartaila útisvara og aðstöðu- gjalda tii 'bæjarfélagsins er nú ■ 94,6 ■ millj. kr., en var í fyrra 105.7 milij. fcr. • Heildarhækkuin állra álagðra gjalda í Vesitraianinaeyjum er því um 35%. í gær vaT sfc'attskráin ekki til- búin í ööruim skáttumdæmum. Á Vestfjörðum er búizt við, að helgi. Á Norðunlandi vestra verður skráin væntanifega til eftir næístu helgi, og svo mun einnig vera á Austfjörðum. í Vesturiaridsumdæimii er ákatt- skráin væritanleg á næstu dög- um. og í Suðúrlaindsúmdæmi muri- hún koriiá síðar í þessari viku,- Rétt er að taka fram, að fast- eignagjöið.eru ekki reiknuð n*e6 þeim tpium, s©m hér eru birtar. - Aldrei hræddari Framhald af bls. 32 Tveir lögrégluþjónar frá Selfossi, sem voru við gæzlu- störf á Laugarvatni um heig- }na, sáu einhverja torkenni- lega hreyfingu niður við vatn- ið og fóru að kanna hvað þar væri að gerast. Björguðu þeir “konurini upp úr dýinu og fóru með hana á hótelið, sem hún hefur dvalizt á. ,,Ég get ekki lýst þvi hvern ig mér varð innanbrjósts, þeg- " ar ég sá þá komá aðvifandi," sagði Pálína Guðrún énnfrem ur, „þvi, að þá var ég komin svo langt .í kaf, að aðeins hend urnar og höfuðið stóðu upp úr.“ Ekki kvaðst hún gerla vita hversu lengi hún var föst í dýinu, þar sem hún var ekki með úrið sitt, „en langt finnst þeim sem bíður," sagði hún, „og mér fannst ég vera þarna óralengi. En ég held, miðað við allt, að ég hafi verið að berjast þarna um í tvo tíma, enda var ég orðin útkeyrð af þreytu, hás áf því að hrópa á hjálp og allar neglurnar brotnar af fingrum mér við moksturinn." 1 gærkvöldi, þegar Mbl. ræddi við Pálínu Guðrúnu, var hún komin með hita og enn- þá þreytt og eftir sig, en kvaðst viss um að hún myndi ná sér fljótlega. Lýst eftir vitni FÖSTUDAGINN 7. júlí sl. varð árekstur milli sendibifreiðar og fólksbifreiðar af Mosikvitch-gerð á móts við húsið númer 27 við Ármúla. Sjónarvattur gaf sig fnarn við lögregluna, en miðinn með nafrii hans hefur glatazt, og eru það því tHmæli til hans, að hann snúi sér til rannsóknarlög- reglunnar sem fyrst. anum. Pálmi Stefánsson, verkfræðingur. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 73. og 75. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 og 2. tölublaði 1972 á Mánabraut 3, þinglýstri eign Ketils Axelssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. júlí 1972 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Svekm Þórðairson,' skattstjóri 'skráin verði tilbúiri um nœstu Tíl sölu - Til sö/u i HRAUNBÆ, mjög vönduð 3ja' herb. íbúð á' 1. hæð. ibúðin er hol, stofa, eldhús, tvö svefnherb., bað og geymsla á sérgangi. Allar innréttingar sem nýjar. Ný teppi. Gott VERÐ og KJÖR, sé samið strax. i BREIÐHOLTI, GLÆSILEG 3ja herb. ibúð. Stórt geymslufierb. í kjallara. VÉLAÞVOTTAHÚS. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI 12, SÍMAR 20424—14120 — HEIMA 85798. Clœsilegt raðhús í Breiðholti á tveimur hæðum, 6—7 herbergi með inn- byggðum bílskúr, hagstætt verð. er að verða ful’klárað. Laust strax. FASTEIGNASALAN, Eiríksgötu 19, sími 16260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.