Morgunblaðið - 22.07.1972, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.07.1972, Qupperneq 1
 32 SÍÐUR 162. tbl. 59. árg. LAUGARDAGUR 22. JULÍ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Reffinald Maudling: hefur nú fyrir fullt og allt yfirg:efið skrifstofu sina i innanríkisráðuneytinu og: afhent Eiísabetu drottningu lausnarbeiðni sína vegna gjaldþrots fyrirtækis sem kona lians átti í. 76 fórust og 100 slösuðust í árekstri milli tveggja lesta á Spáni Sevilla, 21. júli — AP SJÖXÍU og sex manns biðu bana og: rúmlega 100 slösuðust, þeg'ar tvaer járnbrautarlestir, með sam- tals 700 farþega innanborðs, rákust sainan skammt fyrir sunnan Sevilla á Spáni í dag. Önnur lestin var hraðlest frá Madrid á leið til Costa del Sol. Björigiunarsveitir kom-u fljót- lega á vettvang, en lestirnar voru svo klesstar saman, að það tók margar klukkustundir með logsuðutækjum, sögurn og tjökk- um að ná sumum farþegunum út. Yfirvöld sögðu, að engir út- lendingar hefðu verið með lest- unuim. Hinir slösuðu voru fluttir i nærliggjandi sjúkrahús og bið- raðir mynduðust við blóðbanka, sem höfðu sent út neyðarkall. Slysið mun hafa orðið vegna bil- unar á aðvörunarljósabúnaði á járnbrautarstöð, sem hraðlestin fór fram hjá skömmu fyrir áreksturinn. I>etta er mesta lestaslys, sem orðið hefur á Spáni sáðan tvær lestir rákust saman í grennd við Bilbao fyr- ir tveiimur árum. Þá fórust 30. 46% með Nixon Princeton, New Jersey, 21. júlí — AP SAMKVÆMT Galhip-skoðana- könnun, sem var birt í dag, er 165 þús. dollara skáksett New York, 21. júld — AP ÞA8 er líklega með dýrustn skáksettum í heimi það sem er til sýnis og sölu í Hilton hótelinu í New York þessa dagrana. Það kostar 165 þús- und dollara og er smíðað í Sviss. Taflmennimir eru allir handskornir af meistara og þeir eru úr 22 karata gulli og hvitagulli. Borðið sjálft er úr hvitu og grænu jade og veg- ur 20 kiló. Taflmennimir vega tæplega pund hver. Það var Valentine Piaget, forstjóri Piaget-úraverksmiðj- unnar, sem lét smíða þetta listaverk, en hann er skák- áhugamaður mikill. Því mið- ur vitum við ekki hvað reit- irnir eru stórir . . . Sprengjuárás á miðbæinn: Blóðugur föstu- dagur í Belfast Belfast, 21. júlí — AP SKÆRULIÐAR írska lýð- veldishersins (IRA) gerðu í dag stórfellda sprengjuárás í miðbæ Belfast og voru göt- ur borgarinnar líkastar víg- velli á eftir. Brezki herinn segir, að að minnsta kosti 13 manns hafi beðið bana í 20 sprengjuárásum, sem skóku borgina í rúma klukkustund og vöktu almenna skelfingu. Miðbærinn er á að líta eins og eftir jarðskjálfta og göt- urnar þaktar grjóti og rusli Neyðarástand höfnum Breta Fimm menn fangelsaðir London, 21. júlí — NTB-AP NEYÐARÁSTAND er að skap- ast í brezkum höfnum vegna skipunar vinnudómstóls um handtöku fimm hafnarverka- manna, sem brutu fyrri úrskurði dómstólsins. Horfur á beinum árekstrum milli stjórnarinnar og verkalýðsfélaga hafa því aukizt verulega að dómi stjórnmála- fréttaritara. Fimmimenningarnir eru sakað- ir um bro-t á vinnumálalöggjöf- inni, mikiivægustu lagasetningu stjórnar Edwards Heaths, for- sætisráðherra. Þeir eru sakaðir um að hafa hindrað vörubifreið í að aka niður á bryggju vegna ólöglegs verkfalls hafnarverka- manna. Atiburðurinn er siðasti kaflinn í löngum deilum hafnarverka- manna og vörubifreiðastjóra. Vörubifreiðastjórar lokuðu í dag hafnarsvæðinu í London með því að leggja bifreiðum sínum þvert yfir göturnar, sem liggja til svæðisins og hóta að lama hverja einustu höfn í Bretlandi. Lítil von er um samkomulag þrátt fyrir viðræður deiluaðila i dag, og þetta umsátursástand getur ieitt til mikiliar hækkunar á verði matvæla, þar sem inn- fluttar birgðir hrannast upp í höfnunum. Um það er deilt, hverjir eigi að ferma og afferma vörur, sem eru pakkaðir í gámium. Hafnar- verkamenn segja, að vörubif- reiðastjórar hafi farið inn á Fi'amhald á bls. 20 eftir sprengingarnar. Að ið gerð, síðan átökin á Norður- írlandi hófust fyrir þremur ár- minnsta kosti 96 særðust, þar af 56 konur á aldrinum 4 til 72 ára. 20 börn slösuðust. Sprengjuárásin í dag er ein sú alvarlegasta, sem hefur ver- um. Þykkt reykský lá yfir mið- bænum og sjúkrabílar æddu um göturnar með vælandi sirenum. Sprengjuárásin var gerð einmitt Framhald á bls. 20 meiri iniinur á fylgi George Mc Governs og Nixons forseta nú en á fylgi Hubert Humphreys og Nixons í upphafi baráttunn- ar fyrir siðustu forsetakosning- ar. Skoðanakönnunin var gerð strax eftir flokksþing demókrata á Miami Beach og sýnir, að 46% þeirra, sem spurðir voru, fylgdu Nixon að málum, 32% McGov- ern, en 18% George Wallace, rík- isstjóra í Alabamá. Ef Walllace yrði ekki í fram- boði sögðust 56% þeirra, sem spurðir voru, að þeir mundu styðja Nixon, en 37% að þeir mundu styðja McGovem. Fyrir fjórum árum hafði Nix- on stuðning 43% kjósenda, Humphrey 31% og Walilace 19% samkvæmt skoðanakönnun, sem var gerð skömmu eftir flokks- þing demókrata þá. 1 kosning- unum 1968 var fylgi Humphreys aðeíns 1% minna en fylgi Nixons en Wallace hlaut 13%. Sókn í Binh Dinh: S-víetnamskir sigrar á nýjum vígstöðvum Fullyrt að bærinn Bong Son hafi verið tekinn Saigon, 21. júlí — AP IIERSTJÓRNIN í Saigon hélt því fram í dag, að herlið stjórnarinnar hefði náð á sitt vald héraðshöfuðborginni Bong Son í strandfylkinu Binh Dinh í miðhluta Suður- Víetnams, en fréttum ber ekki saman. Samkvæmt sum- um heimildum eru stjórnar- hersveitirnar enn í rúmlega 500 metra fjarlægð frá borg- inni, sem virðist hafa verið yfirgefin að mestu. Aðrar heimildir herma að 200 suður-víetnamskir hermenn hafi sótt inn í herbúðirnar í borginni, en aðrar sveitir eru sagðar vera í tæplega eins kHómetra fjar- lægð frá borginni að norðan og sunnan. Ein heimildin hermir, að norður-víetnömsku hermenn- irnir veiti aðeins „málamynda- viðnám", og á þessu stigi sé ekki hægt að fullyrða hvort norður-vietnöms'ku hermennirn- ir hafi hörfað eða búizt til varn- ar. Flestir íbúarnir flýðu hins vegar borgina, þegar herlið stjórnarinnar hörfaði þaðan 29. apríl. Samkvæmt frásögn suður-víet- nömsku herstjórnarinnar tóku um 1.000 suður-víetnamskir fót- gönguliðar Bong Son án þess að mæta mótspymu I bænum, og 500 til viðbótar voru fluttir í þyrlum til norðvesturmarka borg arinnar. Sveitirnar, sem tóku borgina, sóttu yfir ána Lai Giang úr suðri og leita í hverju húsi að leyniskyttum að sögn Framhalð á bls. 20 Sex í viðbót dæmdir í Prag Prag, 21. júlí. AP—NTB. DÓMSTÓLL í Prag dænidi í dag sex menntamenn í eins til sex ára fangelsi fyrir a<5 dreifa flug rituni gegn tilranmim stjórnar Gustavs Husaks til þess að festa sig í sessi á árnnnm 1969 til 1971. Sjónarvottar segja að sagin- fræðingurinn Jan Tesar hafi ver ið dæmdur í sex ára fangelsi, stúdentaleiðtoginn Jiri Múiler i fimm og háifs árs fan.gelsi, þjóð- félagsfiræðinigurinn Rudolf Batt- ek í þriggja og háifs árs fangelsi. og verkfræðingurinn Jarosiav Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.