Morgunblaðið - 22.07.1972, Síða 2

Morgunblaðið - 22.07.1972, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLt 1972 Leiksýningar fyrir erlenda ferðamenn hef jast á ný KINS og tvö undanfarin suimur mun Sumarl'eikhúsið gangast fyrtr leiksýningum fyrir erlenda ferðamerm, og verður fyrsta sýningin í kvöld kl. 9 að Hótel Loftleiðum. Nefnist dagskráin Light Nights og fer fram á enstou. Verða sýndir þættir úr íslenzfoum bófomenntum eidri og nýrri. Sýningamar í sumar verða með svipuðu sniði og fovöldvök- urmar, sem leikhúsið hélt í Glaumbæ í fyrra og hitteðfyrra, en þær nutu mikilla vinsælda meðal ferðafólks. 20 atriði eru á dagskiánni, öll ný að Djáknan- um á Myrfoá undanskildium, en hann vafoti mikla hrifningu í fyrra, að sögn Kristinar Magnúss Guðbjartsdóttur, forstöðumanns leifchússins. Auk djáknans ber hæst tvær álfasögur, tröllasögur, móðir min I kví-kví, víg Gunnars úr Njáis sögu og tvö ljóð eftir Ninu Björk Árnadóttur og Matt- hías Johannessen, í þýðingu Alians Boucher. í>á er kvikmynd Ósvalds Knudsen, Heyrið vella á heiðum hveri, sýnd og flutt þjóð- lög. Krisfcín vakti efnið og sá um uppsetningu þess en Allan Boucher, Pétur Kidson, Leo Munroe Vilhjálmsson og Molly Kennedy gerðu þýðingar. Auk Kristinar koma fra-m Andrés Valberg, sem kveður rímur í'klæddur valnastakki, lik- lega þeim eina sem til er hér á landi, Leo Munroe Vilhjálmsson, sem kynnir og slær fram gríni um landann og Java tríó. Sýningamar verða á mánudög- um, þriðjudögum og miðvikudög- um, sem annars eru daufir í skemmtanalífi borgarinnar. Sum- arieitohúsið hefur Ieigt ráðstefnu- sal Hótels Loftleiða en hann mun eimkar hentugur til leiksýninga. sem þessa. Tflvalið er fyrir Islendinga að bjóða erlendum gestum sínium á Light Nights suimarleikhússins, en þar komast þeir I lafræn tengsl við menningar- og bók- menntalíf þjóðarinnar. 1 haust er svo áætluð hjá SG-'hljómplötum, i samvinnu við Sumarleikhúsið, útkoma plötu með upplestri Kristínar Magnúss Guðbjartsdóttur >og Karls Guð- mundssonar úr íslenakum bók- menntum á ensku. Einvígi aldarinnar: Tekur ABC við kvikmynduninni? „ÞAÐ standa nú yfir viðræður við bandarísku sjónvarpsstöðina ABC um að hún taki við kvik- myrudun heimsmeistaraeinvígis- ins í skák“, saigði Chester Fox í viðtali við Morgunblaðið í gær. Sagði hainn að reynt yrði að leysa þetta mál þanmig að unnt yrði að hefja kvifcmyndun aftur n.k. sunnudag Fox sagði að Fischer virtist hafa á móti því að hanm ssei um kvitemyindunma, en öllu máli skipti að urmt væri að kvikmynda hver sem stæði fyrir siíkri framkvæmd. Eru því líkur til þess að 6. umierðin verði kvikmyrvduð. I blaðiniu ; gær í frásögn um 5. Umferðina var sagt frá því að Fox hefð’' lei'kið á als oddi vegna þess að ba/rn hans vaeri á batavegi eftir að hafa fetngið botnlamgabólgu. en það var ranghermi, því að 11 máin. gamalt barn þerrra bafði fenigið lungna- bóigu. Þaii standa í ströngti hjá Siimarieikhiisinn, Java tríó, Leo Miinroe Vilhjálmsson, Kristín Magnúss Guðbjartsdóttir og Andrés Valberg. Eru þeir að fá‘ann? vIðidalsA Guðlaug Hannesdóttir í veiðihúsimu við ána sagði Mbl. í gær, að 456 laxar væru komnir á land i allt og væri þaS mun meira en i fyrra. Hollin eru yfirleitt í viku í einu og hafa 6 stengur. Síð- asta holl fékk um 100 laxa. Nær eimgöngu er nú veitt á flugu í ánni. 1 síðustu vitou veiddi SLgurður Öm Einars- son 21 punds lax úr Víðidalsá og er það stærsti lax, sem þa>r hefur veiðzt í ár. Guð- laug sagði að hjá þeim rigndi nú daglega, en annars væri veður gott og lygmt. NOKÐURÁ Birgir framreiðsiumaður í veiðihúsinu við Norðurá sagði veiði í ánni nú frekar dræma, enda væri minnkandi vatn í ánni. Samt sagði Birgir, að nóg væri af fiski í ánni, en erfitt að fá hann til að bíta á, þegar svo lítið vatn væri í án«i. „Hann er svo laus og ræfiislegur á flugunum," sagði Birgir, en I ánni er nú eínvörðunigu veitt á flugu. Úr ánni hafa fengizt um 1200 fiskar og er það nokkuð svip- að og i fyrra á sama tíma, en veiðitimabilið er nú rúmlega hálfnað. LAXA I DÖLUM Að sögn Ágústu Guðbrands dóttur gengur veiði prýðisvel í Laxá í Dölum. Hvert holi stundar veiðar í viku og veiða menn eingöngu á flugu. Síð- asta holl fékk um 100 laxa að sögm Ástu Mjög leiðinlegt veður hefur verið við Laxá, „jafnleiðinliegt i ár og það var gott í fyrr®.“ eins o>g Ásta orð aði það við Mbi. Ásta vildi ekki láta hafa eftir sér nein- ar veiðisögur, „maður tínir nú ekki svoleiðis I biöðin, þótt eitthvað gangi nú svona milli manna.“ ARNARVATN Benedikt á Staðarbakka sagði Morgunblaðinu, að ágset silungsveiði befði verið í Arn arvatni í sumar. Oft hefðu veiðzt 40—50 silungar á stöng ina yfir daginn. Eins og und- anfarin sunmur er þar ein- göngu veitt á stöng og eru veiðileyfi seld hjá veiðiverði í Húsaíelli í Borgarfirði. K vísker j a j eppinn: Framhjólið brotið af — líkleg orsök slyssins HORNAFIRÐT, 21. júlí. — Jepp- anum frá Kvískerjum var í fymakvöld náð upp úr Fossá, þar sem hamn hafði verið aíðan hain® fór með þrjá memn út af brúmni. Náðu Kvískerj amenn horiUim upp. ÞaS kcwn í Ijós að miilibils- sitöntg milli íramhjóla var bogin og viinistra framhjólið brotið aif þaninig, að feigan ha'fði brotnað út af felguboTtumuim. Hefur það senmilega gerzt í brúark'amtinuiH*. og jeppinin þess vegna farið út af brúnmi. Þá kom í Ijós að rúðam í aftur- hurðinmi var brotim, em áður höfðu komið fraim getgátur um að þar hefði Pólverj iin.n, s<e*n dru'kknaði, borizt út úr jeppaav um. — EMaa EBE-samningur undirritaður í dag í DAG mun Einar Ágústsson utanríkisráðherra umdirrita við- sikiptasammng miUi íslands og EBE, en Einar er niú í Brusseí til þess að garnga frá sairmningn- um. Skátamót í GÆRKVÖLDI hófst í Viðey skátamót, serr Landmemar í Reykjavik standa fyrir. Reikn- að er rnieð uom 500 skát- um viðs vegar að á mótið, em mót sem haldið var í Viðey í Viðey í fyrrasumar tókst mjög vei. í 'kvöld verður varðeldur í Viöey og skemmt ikvöldv aika, en I.amd- nemar búast v'ð gestum á mótið. foreldrum skáta og eldri skát- um. Mangi Krumm á Mangi Krumm kominn á flot - Þjóðhátíðar- fiðringur í Lundaköllum MANGI Krumm er kominn á flot og létti þá mörgum því að það er viss trygging að slíkir menn sigli um sjóinn. Trillukarlar eins og Mangi Krumm eru i tugatali allt i kring um landið og það er drjúgt sem þeir leggja áland hvað sem allir skussar segja. Þeir leyna nokk á sér þó að þeir séu ekki með flugu eða spún á færinu og hafi þorsk- inn í lægri verðflokki en lax- inn. Annars er léttur dólandi í Eyjamönnum núna, því Þjóð- hátíðin er að nálgast og lund- inn er nú háfaður af krafti í reykinn. Smjör á reykta lund ann er hins vegar nóg til. Lundakallar eru nú í öllum út- eyjum, Steingrimsbræður eru í HeUisey, Gaui í Gíslholti komst í Suðurey þrátt fyrir brimsúg við Steðjann og þar er einnig Valur í Dal og fleiri kempur. Eitthvað hefur þakið lekið hjá þeim að undanförnu en þeir eru nú vanir lekan- um drengirnir að tarna og svo er nú betra að vera við öllu búinn á þjóðaranum. Jónas í Skuld er í Alsey, Sigurgeir Ijósmýndari einnig og hefur hann hlaupið um bringi og trillitnni sinni. Gaui í Gíslliolti snússar sig áður en hann veður brim- súginn á Steðjamim. flár að leita að hafstelpum. Ármann stýrimannaskóla- stjóri og Eddi á Horninu eru í Bjarnarey, Pétur, Addi og EiUðaeyjarhersingin er í Eliliðaey, þannig að aUt er í fullum gangi i heimi lunda- kallanna og þeir biðja að heilsa. Annars er Bjartur á Ein- landi hinn versti yfir rikis- stjórninni og varð hann meira að segja orðlaus i Álsey um daginn eftir að hafa Sagt hátt og snjallt að vitleysa Væri vitleysa jafn örúgglega og vinstri stjórn væri vinstri stjórn. — áj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.