Morgunblaðið - 22.07.1972, Page 6

Morgunblaðið - 22.07.1972, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLl 1972 . . -■ — > KÓPAVOGSAP0TEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi allap, b'ótamálm hæsm verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. CORTINA 1600 L’71 til sölu. Litur: Pacific blue. Bifreiðin er mjög vel með farin, ekin 20.000 km. Ný dekk. TIL SÖLU sjónvarpstæki, 23” mynd- lampi. Uppl. gefur Geir P. Þormar, ökukennari, sími 19896. (BÚÐ skum eftir 2ja—3ja herb. ibúð til leigu. Uppl. I síma 20306. TIL SÖLU rafmagnsgítar ásamt magn- ara. Uppl. í síma 42483 eftir kl. 8. REGLUSAMUR NÁMSMAÐUR utan af landi óskar eftir her- bergi frá 1. sept. Uppl. í síma 34695. GANGASTÚLKUR VANTAR að Hrafnistu strax til afleys- inga. Uppl. í síma 30230 og 15504. MÚRARI ÓSKAST mikil vinna. Frftt fæði og hús- næði. Uppl. í síma 92-8294. BLÓMASKREYTINGAR VERZLUNIN BLÓMIÐ Hafnarstræti 16, sími 24338. HJÓLHÝSI ÓSKAST keypt. Upplýsingar í síma 51296, TAPAZT HEFUR drengjaúr með breiðri leðuról á leikvellinum við Stakkahlíð. Finnandi hringi í síma 81869. Til sölu 17 feta YFIRBYGGÐUR HRAÐBATUR með 40 ha Johnson utan- borðsmótor. Uppl. í síma 33402. TÚNÞÖKUR vélskornar, upplýsingar I síma 43205. Gísli Sigurðsson. P(ANÓ — P(ANÓ Notað píanó óskast keypt. Upplýsingar í síma 11671. HESTAMENN Til sölu brúnn hestur 10 v. alhliða gæðingur. Uppl. gefur Grétar Steindórsdóttir, Haugi Gaulverjabæjarhreppi. LE5IÐ /rá i / ^^=®írDíinI>Int.iþ gjgjgg't 1 GÓÐIR BÍLAR TIL SÖLU Opel Commodore Coupe ’68. Mercedes Benz 250S ’68 ný- innfluttur. Til sýnis að Mark- arflöt 16, Garðahr. í dag og næstu daga. Til sölu sem nýr blásari fyrir lofthitun. Upplýsingar í síma 52377. Hafnfirðixtgar Sumarferð Félags óháðra borgara verður laugardaginn 29. júlí. Farin verður þessi leið:‘ Þingvellir — Ka'didalur — Húsafel — Reyk- hotsdalur — Geldingadragi og um kvödið heim um Hvalfjörð. Fararstjóri verður Sigurður H. Þorsteinsson. Kvöldverður að Ferstik’.u er innifalinn í fargjaldinu. Öllum heimil þátttaka, sem óskast tilkynnt fyrir miðvikudagskvö.d til skrifstofu Áma Gunnlaugssonar að Austurgötu 10, sími 50764, eða á sama stað n.k. þriðjudags- eða miðv? kudagskvöld kl. 9—10, og eru þar veittar nánari upplýsingar. STJÓRNIN. mmmmmmmmmmmmmmmMmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmemmmmm DAGBOK.. !l!llllllllllllllllllllllllllllllltliUlll!»lllll]||||lllillilll!llinUlll!lllilllUllll!yiilUIIlllli!]!ill)l!llll!!llilllllllllllllUI!!l!llllllllil!IIIlll!il!!ll!UIII)ll!lllllllilll!!li:illIlUI[lll!ll!lllíll!llllllllllli!IUl!illlllll!llilll!i: Því að mannssonurinn (þ.e. Jeeús) er kominn til að leita nð hinu týnda og freisa það. (Lúk. 19.10). 1 dag er iangardagmr 22. júlí, 204. dagur ársins 1972. Eftir lifa 162 dagar. Árdegisháflseði í Reykjavík er kl. 03.28. (Úr alman- Næturlæknir i Iíeflavík 19.7. 20.7. Kjartan Ólafsson. 21., 22., 23. Ambjöm Ólafsson. 24.7. Kjartan Ólafsson. aki Þjóðvinafélagrsins). Almennar ipplýsingav um lækna þjðnustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 1888S Lækntngastofur eru lokaðar laugar'iögr<m, nema á Klappa'-- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Listaaafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Tannlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl < -6. Sími 22411. V estmannaey j ar. Neyðarvaktir iækna: SimsvaU tö25. AA-samtökin, uppl. í síma 2505, fimmtudaga kl. 20—22. Váttúrueripasaiaið Hverflsgótu llö, OpiO þrlOjud., ílmmlud. isugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Ásgrímssafn, Be: gstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgan.gur ókeypís. 75 ára er í dag frú Jónína Ey- leifsdóttir, Heiðarvegi 32, Vest- mannaeyjum. Hún verður i dag stödd á heimili dóttur sinnar, Fellsmúla 20, Reykjavik. 75 ára er í dag frú Sigríður Ögmundsdóttir, Ytri-Njarðvík. Hún liggur á sjúkrahúsi Kefla- vikur. Áttræður er í dag Jón Sveinsson fyrrum bóndi Skára- stöðum, Miðfirði, V-Húnavatns- sýslu, nú til heimilis að Bald- ursgötu 7, Reykjavik. Hann verður að heiman í dag. Júiíana Stefánsdóttir frá Furu firði, Búð, Hnifsdal, er sextutg í dag, 22. júli. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Elsa K. Ásgeirsdóttir meina- tækninemi, Bollagötu 2, og Jón Ólafsson stud. med., Lynghaga 24. Heimili þeirra verður að Öldugötu 42. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni, Hafnarfirði af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Sigrún D. Sigurðardóttir og Jóhannes Benediktsson offsetprentari. Heimili þeirra verður að Dvergabakka 20, Reykjavík. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 22.—23. júlí 1972. F.l.B. 1. Út frá Reykjavík (umsjón og upplýsingar). F.l.B. 2. Mosfellsheiði, Þingvellir, Laug Eirvatin. F.Í.B. 3. Hvalfjörður. F.Í.B. 8. Hellisheiði, Árnessýsla. F.Í.B. 5. Ut fná Akranesi. F.l.B. 6. Út frá Selfotssi. F.l.B. 4. Borgarfjörður. F.l.B. 13. Út frá Hvolsvelli. F.l.B. 17. Út frá Akureyri. F.l.B. 20. Út frá Viðigerði i Víðidal. Eftirtaidar loftsikieytastöðvar taka á móti aðs'toðarbeiðnum og koma þeim á framfæiri við vega þjóniistubifreiðar F.I.B.: 'Gufhinesradio 22384 Brúarradio 95-1111 Aíkureyrarradio 96-11004 Einnig er hægt að konna aðstoð arbeiðnum til sildla í gegnum hinar f jölmöngii taistöðvarbi'fTeið ar sem um þjóðvegina fara. Vegaþjónustan itrekar við bif reiðaeigendur að muna eftir að hafa he’ztu varahluti með sér í rafkerfið og umfram allt viftu- reim. Símsvari F.l.B. er tengdur við 33614 eftir skrifstafiutima. FRJÉTTIR nimiiiiiiiiHiiiuiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimiiiimnnmiiiiiiiiiiill Fræðsluferðir GarðyiAjufélags íslands sumarið 1972 1. Gengið í garða í Garða- hreppi, laugardaginn 22. júlí, kl. 2 e.h. Farið verður með almenn ingsvagni frá Hlemmtorgi. 2. Kynnisferð í Grasagarðinn í Laugardal, laugardaginn 12. ágúst kl. 2 e.h. Messur á Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns dómprófastur. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Pálsson. Neskirkja Messa kl. 11. Sr. Jón Thorar- ensen. Grensásprestakall Guðsþjónusta í safnaðarheim ilinu Miðbæ kl. 11. Siðasta messa fyrir sumarleyfi. Sr. Jónas Gíslason. Fíladelfía Reykjavík Safnaðarguðsþjónusta í Fíla- delfíu kl. 14. Síðasta tjaldsam koman í Laugardal kl. 20. Einar Gíslason. Fíladelfía Selfossi Almemn guðsþjónusta kl. 20.30. Hallgrímur Guðmanns- son. Skálholtskirkja Skálholtshátlðin. Messa kl. 2. Bisfeup íslands, herra Sigur- bjöm Einarsson, séra Sigurð- ur Páltsson, vígslubiskup oig séra Guðmundiur Óli Ólafsson þjóna fyrir altari. Séra Heim- ir Steinsson prédifear. morgun Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kef laví kurkirkj a Messað kl. 10.30. Björn Jóns- son. Hólar I Hjaltadal Messa kl. 14 í Hóiadómkirkju. Sr. Bjartmar Kristjánsson prestur á Laugalandi i Eyja- firði messar. Kirkjukórar Munkaþverár- og Kaupangs- kirkna syngja undir stjórn Hrundar Kristjánsdóttur. Fríkirkjan Messur falla niður næstu vik ur vegina sumarleyfis prests og annars starfsfói'ks kirkj- unnar. Háteigskirk,ia Messa kl. 11. Kvöldbænir eru daglega í kirkjunni kl. 6.30 síðdegis. Sr. Arngrímur Jónsson. Bústaðakirkja Messa kl. 11. sr. Ólafur Skúla son. Fíladelfía Kirkjulækjarkoti, Fljótslilíð Almenn guðsþjónusta kl. 14.30. Guðni Markússon. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Tapað — fundið. Ljósjarpur hestur tapaðist úr Hafnarfirði 20. þ.m. Spjald i tagli merkt Þórður Brynjólfs- son. Finnandi geri Sigurgeir Gíslasyni verkstjóra í Hafnar- firði aðvart. (Morgunblaðið 22. júli 1922). SÁNÆST BEZTI... 1HIIÍ1UI!I!IU!IIII!II!I!II!RIUH1III1IIUIIIII Ræðumaðuriinn: Ef ég hef talað of lengi, er ástæðan sú, að óg hef ekkert úr og etrgin klukka er I salnum. Fundaxmaður : Það er almanak fyrir aftan þig góði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.