Morgunblaðið - 22.07.1972, Side 13

Morgunblaðið - 22.07.1972, Side 13
MORGUNBL ' : : LAUGARDAGUR 22. JÚLl 1972 13 ■i. Flugvél Lin Piaos var skotin niður Homg Kong, 21. júlí — AP KOMMÚNISTASEIXUM í Kína hefur nú verið tilkynnt iira, að fréttir í stuttu máli SKORAÐ A ÍSRAEL New York, 21. júM NTB. ÖRYGGISRÁÐ Sameitnuöu þjóðanna ákvað í gær að skora á ný á ísraela að láta lausa sex arabíska liðs- foringja sem voru teknir til fanga í árás inn i Iibanon 21. júni. Öll aðildarriki ráðsins greiddu tillögunni atkvæði, en Bandarí'kin sátu hjá. ísra- elar mætbu ekki af því að neitað var að fjalla um til- lögu þeirra um fangaskipti. HANDTÖKUR í CHILE Santiago, 21. júlí. AP. LÖGREGLAN í Chile leitaði í dag að féiögum úr hópi öfga fulira vinstri sinna sem eru bendlaðir við meint saonsæri um að kollvarpa stjórn marx istans Salvador Allende for seta. Um sex menn hafa þeg- ar verið handteknir, og herma blaðafréttir að þeirra á meðal séu bankastjóiri Banoo Espan- ol, sem Allende þjóðnýtti í fyrra, og einm af lífvörðum forsetans. Þetta er sjötta sam særið sem sagt er frá siðan Allende kom til valda. Lin Piao, fyrrverandi varnar- málaráðherra, hafi farizt, þeg- ar flugvél hans var skotin niður yfir Mongólíu. Mao formaður lýsti því eitt sinn yfir, að Piao yrði eftirmaður sinn, en varnar- málaráðherrann og herskáir stuðningsmenn hans urðu að láta í minni pokann í valdabar- áttu við Chou En-lai, forsætis- ráðherra. Kínverjum er sagt, að Lin Piao haifi verið að flýja land ásamt konu sinni, syni og fjórum her- foringjum, sem ekki eru nafn- greindir. Þau reyndu að flýja í Trident-farþegaþotu, en hún var skotin niður yfir Mongóliíu og allir, sem í henni voru, fórust: Ekki er sagt frá því með hverjum hætti þotunni var grand að, hvort það voru menn úr mongólska eða kínverska hern- uDi sem skutu hana niður, að hvort það hafi verið gert með orrustuþotum eða loiftvamavopn liæguriagasongvarinn Frank Sinatra liefur verið bendlaður við Mafíuna og mætir liér til yfir- lieyrslu í glæpanefnd fulltrúadeildar bandaríska þingsins vegna ásakana um giæpsamlegt sam- band fyrir níu árum við veðreiðafyrirtæki í Nýja Englandi sem glæpamenn réðu. Egyptum sagt að snúa sér að Ameríkönum Stöðugt þingað í Moskvu og Kaíró Kaíró, 21. júlí. AP. MOHAMMED Hassanein Heikal, trúnaðarvinur Anwar Sadats for- seta og ritstjóri A1 Ahram, sem er hálfopinbert málgagn egypzku stjórnarinnar, ítrekaði í dag mik ilvægi vináttu Bússa fyrir Egypta, en sagði að Arabar yrðu að snúa sér að Bandarikjamönn- um til þess að þoka áleiðis til- raunum sínum til þess að binda enda á núverandi ástand í Mið- austurlöndum, þar sem hvorki ríkti stríð né friður. Heikal gaf í skyn að Arabar gætu reynt að hafa áhrif á Bandarikjamenn með takimöi'kun um á olíusölu þar sem Banda- ríkjamenn væru sífellt að verða háðari olíu frá Miðausturlöind- um. Hann sagðl að ekkert óttuð- ust ísraelsmenn meira en batn- andi sambúð Egypta og Banda- ríkjamanna og hugsanlegan þrýsting Bandari’kjamanna. Hann vitnaði í þau ummæli Moshe Dayans landvarnaráðherra þess efnis, að hann „bæði guð“ að forða siíku. 1 fréttum írá Moskvu segir að allir æðstu ráðamenn hafi set- ið á stöðuigum fundum vegna þess ástands sem hefur skapazt vegma brottvisunar sovézkra hemaðarráðunauta frá Egypta- landi, og er búizt við því í Kaíró að Rússar ítreki stuðning sinn við Araba í baráttunni gegn Is- raelsmönnum. Rússar virðast enn ekki hafa svarað tillögum Ðgypta um fumd um framtíðar- samskipti landanna, en hugsan- legt er talið að þær viðræður hefjist fyrir næstu mánaðamót. 1 Karíó hefur egypzka þinigið setið á lokuðum fuindum og rætt ástandið. Yasser Arafat, foringi palestinskra skæruliða, hefur verið I Moskvu og er væntanleg- ur til Kaíró og mun þá væntan- lega skýra frá viðhorfum sov- ézkra ráðamanna. 1 Mos'kvu kom sendiherra Bgypta þar fram í sjónvarpi í dag í tilefni 20 ára afmælis byltingarimnar gegn Far úk konungi og sagði að sambúð Rússa og Bgypta væri öðrum þjóðum fyrirmynd. Hann mimnt- ist hvorki á hernaðaraðstöð né brottvísun sovézkra hernaðar- ráðunauta. BiðjaWaldheim að hjálpaGyð- ingum 1 Sovét Neyðarástand á Filipps- eyjum vegna rigninga — rúmlega 200 manns hafa f arizt Manila, 21. júlí. AP. NEYÐARÁSTANDI heíur verið lýst yfir i a.m.k. þrettán héiruð- um Filippseyja eftir ofboðslegar monsúnrigningar sem hafa stað ið látlaust síðan siðastliðmo mánudag. Rúmlega 200 manns hafa látið lifið og þar sem vegir og brýr hafa viða sópazt burtu og fjarskiptamiðstöðvar eru und ir vatni, er bjöngumarstarf mjög erfitt. Herinn hefur verið kvadd ur til hjálpar og bandarís'ka þyrlu móðurskipið Tripoli er á leið til Filippseyja með 30 stórar björg umarþyrlur. Það á að koma til Subicflóa á laugardag. 1 höfuðborginni, Manila, rigndi 120 milljón iestum á fimmt'udag, að sögn veðurfræðimga, enda er öll starfsemi þar lömuð. Skólar, verzlanir, og flestallar op'nberar bygigingar eru lokaðar og ófært er um göturmar. Perdinand Marcos, forseti, hef ur fyrirskipað að iagt skuli hald á allar matarbirgðir og öll teppi og hlifðarföt sem hægt sé að finna í þeim héruðum þar sem neyðarástand ríkir og herinn lát inn úthluta þeim. Fjársöfnun er hafin á Filippseyjum og stjórnin hefur lagt fram fé. Auk þess hafa mörg lönd boðið fram að- stoð, þar á meðal Ástralía, Nýja- Sjáland, Japan, Malaysía, Singa- pore, Bretland, Indónesía og Bgyptalamd. Auk flugmóðurskips ins senda bandarískar hjálpar- stofnanir fé og matvæli. Moskvu, 21. júlí. AP. EINN af helztu kjarnaeðlisfræð- inguni Sovétríkjanna sendi í dag Kurt Waldheim, aðalritara Sam- einuðu þjóðanna bænabréf fyrir hönd ofsóttra Gyðinga í Sovét- rikjiinum, en Waldheim er í opin berri heimsókn þar. Bréfið var undirritað af Andrei D. Sakharov og sjö öðrum niannréttindabar- áttumönnum. 1 bréfinu er sérstaklega mirmzt á örlög Vladimirs Gershovics, fyrrverandi stærðfræðikennara. Sagt er að hann hafi stanzlaust verið ofsóttur siðan hainn studdi hóp af fólki sem mótmœlti á Rauða torginu árið 1968, vegna innrásarinnar í Tékkóslóvakíu. Gershovic hefur verið rekinn Framhald af bls. 1 Jiru f.v. ritari stúdientasambands ins í 27 mánaða fanigelsl. Stanislav Furek, fyrrverandí liðsforingi og starfsmaðuir inn- anrík'sráðuneytisins, var dæmd- ur í tveggja ára fangelsi og starfsmaður skipulagsmála, Pa- vel Mares i eins áu’s fangelsi. f gær var einn helzti hugmynda fræðingur Dubceks og fyrrum ritari flokksdeildarinnar í Prag, Jaromir Litera, dæmdur i tveggja og hálfs árs fanigelsi fyrir undirróðursstarfsemi, Jo- sef Stehlik fyrrum miðstjórnar- fulltrúi var dæmdur í tveggja ára fangelsi og tvedr menn aðrir fengu eins árs fangelsi skilorðs- bundið. úr starfi og nemendum hans bannað að hafa samband við hann á þeim forsendum að hann væri foringi flokks hættulegra Zionista. KGB, öryggisiögregla ríkisins, tekur hann alltaf til yifir híeyrslu öðru hverju og kúgar hann með því að segja að „sál- fræðingar hafi áhyggjur af hon um.“ Fyrir marga aðra hefur það verið fyrsfa skrefið inn á eitt af geðveikrahæium stjórnar- innar, ef þeir hafa ekki séð að sér. Þeir sem undirrita bréfið segja að Gershovic hafi fyrst sótt um leyfi til að flytjast úr landi árið 1971 og þrisvar siðan, en alltaf verið synjað. Gustav Husak hefur lofað því að enginn verði dæmdur fyrir stjórnmáiaskoðanir sínar, en aíís verða haldin sex réttarhöld gegn fyrrverandi stuðningsmönnum Dubceks. Husak segir að enginn geti sloppið við dóma fyrir refsi vert athæfi með því að afsaka sig með því að hafa fylgt Dubcek að málum. FLICK LATINN Dússeldorf, 21. júií. AP. FRIEDRICH Flick, bóndason ur sem varð einn valdamesti iðjuhöldurinn sem studdi við bakið á Hitler og seinna va-rð rikasti maður Þýzkalands eft ;r stríðið að því er talið var lézt í dag við Bodensee, 89 ára gamall. Houdini er fastur — Hringið i slökkviliðið... London, 21. júlí — AP TÖERAMAÐURINN Jack Un- ell kallar sig Houdini II, vegna þess að hann er sér- fræðingnr í að losa sig úr alls konar viðjiun og standa að sögn engir lásar eða hnútar fyrir honnm. 1 gær vippaði hann sér inn í ljónabúr til þess að kanna áhöld, sem hann ætlar að nota í nýju sýningaratriði. Og þá syrti heldur betur í álinn. Dyrnar skeMtust óvart á eftir honum og töframannin- um tókst ekki að opna aftur, hvað sem hann gerði. Fyrst var Ijónatemjarinn kallaður til að halda ,,gæludýrum“ sínum i skefjum og svo reyndi kraftajötunn leikhúss- ins að rífa upp dyrnar, en ekkert gekk. Þá datt einhverjum það snjallræði í hug að hringja í slökkviliðið og það brást ekki frekar en venjulega. 30 sek- úndum eftir að þeir komu á vettvang var búið að losa Houdini II úr prísundinni. Hann var slökkvi'liðsmönnun- um mjög þakklátur og kvaðst geta lært ýmislegt af þeim um hvernig menn ættu að bjarga sér úr vandræðum. — Sex 1 viðbót

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.