Morgunblaðið - 22.07.1972, Page 14

Morgunblaðið - 22.07.1972, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLl 1972 í KVIKMYNDA HÚSUNUM ** góð, ★ sæmileg, Sig. Sverrir Pálsson ★★★ mjög ecóð, ★★★★ Frábær, ^ léleg, Erlendur Sæbjörn Sveinsson Valdimarsson Nýja bíó: „JOHN OG MARY“ Ungur maOur og kona kynnast af tilviljun á bar í New York. Þau kynni gerast öllu nánari er hann býOur til síns heima um nóttina, sem hún og þiggur. Daginn eftir finna þau að samband þeirra er eitthvaö meira en þau höföu áO- ur reynt, og i myndarlok flytur hún til hans. ir-k'k Mjög skemmtilega unnin mynd, kvikmyndalega, eins og von var frá hendi Peters Yates (Bullitt). Gam- anmynd um nútíma siðgæði og frjálsar ástir, þar sem loka niðurstaðan verður samt sú, að einstaklingurinn þarfnast mjög náins sambands við ann- an einstakling. irk Falleg áreynslulaus mynd um fyrstu kynni venju- legs ungs fólks. Með því að gefa áhorfendum hlutdeild i hugsunum þess, sem ekki eru ailtaf í samræmi við athafn- irnar, skapar höfundurinn nokkuð frumlega gaman- mynd. Uppbyggingin er ekki ætíð eins jöfn og stíllinn út- heimtir, en kvikmyndun og leikur eru alveg skínandi. krk'k Myndin gefur manni von um að hversu svo sem mannfólkið er mengað af um- hverfi sinu og þrælslípað af umgengni við aðra, þá þarfn- ast það eilíflega ástar og umhyggju hins kynsins. Mannleg og skemmtileg mynd, gerð í „style“ af Peter Yates. Hafnarbíó: í ÁNAUÐ HJÁ INDÍÁNUM Myndin segir frá hvítum manni sem er tekin til fanga af Indíánum. f fyrstunni er hann Austurbæ j arbíó: SÍÐASTI DALURINN 30 ára stríöiO i Þýzkalandi (1618—’48) hefur geisaO árum saman og landiO er í sárum. Margir hafa fariO á vergang, m.a. Vogel, sem áöur haföi ver- iö kennari. Hann rekst á fagurt og óspilit þorp, en skömmu siOar kemur þar hersveit, sem hyggst eyöa þorpinu eins og öOrum, sem notaöur til skítverka og hafOur aö háöi og spotti. En hann snýr taflinu viö og gengur i gegnum ýmsar mannraunir til aö ávinna sér álit Indíánanna, og þá sérstak lega dóttur höföingjans. Þaö geng ur honum allt í haginn unz til bardaga slær viö nágrannaætt- stofn. Þá deyja vinir hans og kona, svo hann snýr á braut. þeir hafa átt leið um. Vogei tekst þó aö semja viö kapteininn um aö þeir hlifi þorpinu og eigi þar náöuga vetursetu I staðinn. Þessi ákvöröun veldur nokkrum kurr í herliöinu, en flestir eru þó samþykkir. Vandræöi koma þó upp i sambandi viö kvenfólkið og nokkrir stinga af og hóta aö koma aftur meö herstyrk til aö hefna harma sinna. Sú árás mis- tekst, en kapteinninn er nú á för- um i striðið og skilur Vogel eftir til aö gæta þorpsins og ástmeyj- ar sinnar á meöan. ★★ Vel gerð mynd, stöku sinnum fyndin, en til hvers er hún gerð? Sem lýsing á hátt- um og hugsunarhætti Sioux- Indíána er sagan bara hálf- sögð, og niðurstaða Morgans, að menn séu ekki svo ólíkir innst inni þrátt fyrir ólíkan hugsunarhátt og siði, er tæp- lega frumleg. Saklaus ævin- týramynd þegar bezt lætur. ★★★ Mjög vel unnin mynd, sem býður upp á góða per- sónusköpun og að 01111 jöfnu góðan leik. Hvort guðhrædd- um líkar hins vegar meðferð sinna mála er vafasamt, þar sem meginstef hennar er, að kirkjan valdi hatri, blóðsút- hellingum og standi andlegu heilbrigði mannsins fyrir þrif- um. ★★★ Miskunnarlaus sann- leikur um manninn ef horft og hliustað er með glaðvak- andi athygli. Mjög vönduð að alliri gerð, stjömuleikararnir hverfa á bak við hlutverk sín, en sjál'ft umhverfið, sem myndað er af næmni, leikur aðalhlutverkið: Guð og djöf- ullinn. í því endurspeglast sálarástand mannanna, heil- brigt eða sjúkt. ★★★ Stórkostleg mynd. Auðsætt er að leikstjórinn hef ur gjörkynnt sér siði og venj- ur Indíána og gefur það mynd inni stóraukið gildi og ein- staka stemmningu. Leikur Dame Judith Anderson og Jean Gascon getur ekki betri verið. ★★ Hér situr hin eiilífa bar- átta góðs og ills í fyrirrúmi, en því miður er efnið all reyf- arakennt, og skyggir það á mörg góð augnablik myndar- innar. Laugarásbíó: TOPAZ Kvikmyndin „Topaz" er eins og flestir vita, byggö á metsölubók Leon Uris, og var m.a. fram- haldssaga 1 Vikunni. Fjallar um njósnir og undirferli kalda striös- ins, baktjaldamakk og undir- ferli stórveldanna. Kúbudeilan fræga kemur viö sögu. Eins er leitazt viö aö fletta ofan af hættulegasta njósnara Rússa, sem var háttsettur embættismað- ur í Frakklandi, en lét aldrei neitt á sig sannast. ★ Það er sárt að horfa á „Topaz“ og vita, að myndin er gerð af Alfred Hitchcock. Myndina vantar alla spennu, persónusköpun er engin. Myndin er yfirborðskennd og eins og byrjandi hafi verið að fálma sig áfram. Af þremur mismunandi endalokum hefur sá versti hlotið almenna út- breiðslu, — en það mun ekki sök Hitchcocks. 'Ar Með „Topaz“ bregzt Hitch- cock algerlega vonum aðdá- enda sinna. Handritið er hon- uim ósamboðið, útþynnt, hlægi leg Rússagrýla, sem ómögu- legt er að trúa. Dramatísk uppbygging stórgölluð. Kvik- myndataka er óvönduð og Ieikstjórn léleg. ★ Hér er meistari Hitchcock iangt frá sínu bezta. Persónu- sköpun engin, og frábær bók Uris slitruð niður. Leikur all- ur af vanefnum. En þó bregð- ur stöku sinnum fyrir hand- brögðum meistarans, en það er ósköp langt á milli þeirra. Háskólabíó: GALLI Á GJÖF NJARÐAR (Cateh 22) 1944. Sveit úr ameríska flug- hernum er staösett viö Miðjarðar- hafiö. Höfuöpersónan er Yossari- m, sem fyrir löngu er búinn aö (á nóg af striðsbrjálæðinu, og þegar fjöldi flugferða, sem þeir óurfa aö fljúga til aö ljúka skyld- anni er stööugt aukinn, reynir Yossarian aö fá Doc Daneeka, tækninn, til aö gefa sér vottorð am aö hann sé brjálaöur og geti ;kki flogiö. En Doc skýrir þá út 'yrir honum Catch-22: Enginn he+lbrigöur maður mundi vilja fijúga; þeir sem vilja fljúga hljóta aö vera brjálaðir. Þeir, sem vilja hins vegar hætta, hljóta að vera heilbrigðir og þess vegna er ekki hægt aö leyfa þeim aö hætta. 3vo þaö er engin leiö út. ★★★★ Stórkostleg mynd, ofboðsleg kvikmyndataka, frábær leikur (Alan Arkin). Nema hvað það er einn ljóður: Smekklaus misnotkun Nic- hols á upphafimu að „Also sprach Zarathustra", tónlist, sem illu heilli er orðin að allra handa gagni, siðan 2001. Ann- ar ljóður: ekki pláss til að skrifa meira. ★★★★ Stórfengleg upplif- un, jafnt kvikmyndalega sem efnislega. Mike Nichols er ákaflega sterkur kvikmynda- gerðarmaður. Stjórn hans ein- kennist af kvikmyndalegu ör- yggi, hugmyndaauðgi og vissu á grundvelli mikillar tækni- kunnáttu. Mynd, sem þarf að sjá oftar en einu sinni. Gamla bíó: BRUGGSTRÍÐIÐ 1932 (The Moonshine War) Marlett, Kentucky. Vinbanns- Umabilfnu er aö ljúka. Frank Long, útsmoginn bannvöröur, þefar uppl gamlan kunningja sinn (Son Martin), sem hann veit aö á birgð Tónabíó: HVERNIG BREGZTU VIÐ BERUM KROPPI Hér er hvorki rúm né staöur til að tíunda öll þau atriði, sem All- en Funt setur á svið tii aö kanna viöbrögð fólks, þegar það bregzt við einhverju óvæntu og furöu- legu, en nafn myndarinnar gefur ir af viskíi. Þegar honum mis- tekst aö gera vínið upptækt i nafni embættis síns, kallar hann til liös viö sig uppgjafa tann- lækni, dr. Taulbe, sem kemur ásamt föruneyti. Þeir reyna aö kaupa vínið fyrir smápeninga, en Son neitar að selja. Þeir kumpán- ar stefna nú til sín liði af glæpa- mönnum og byrja á því aö hræða nágranna Sons og eyöileggja bruggtækí þeirra. Við þetta snúast þeir allir gegn Son, sem þarf nú einn að mæta lýðnum. til kynna hvað um er aö ræöa. Umgjörð myndarinnar er kvik- myndasýning á sjálfri myndinni, sem veröur eins og kvikmynd innan kvikmyndarinnar. Hún er af og til stöövuö til að heyra álit áhorfenda, sem eru leynikvik- myndaðir. Þannig er lýst viö- brögðum og viðhorfum fólks á öllum aldri, hvíts og svarts, karla og kvenna. ★★ Skemmtilega kaldrana- leg mynd, þar sem allt er fyr- irfram svo augljóslega dæmt til að mistakast. Leikurinn er mjög góður (Lee Hazelwood, fataplokkari og hægri hönd). Quine tekst vel að ná tíðar- andanum og það er skemmti- leg tilbreytinig að sjá R. Wid mark og „Harðjaxlinn“ í hlut- verkum slefandi skúrka. 4- Tilgerðarleg og ósönn heim- ildarmynd, þar sem leikstjór- inn reynir að sviðsetja ákveð- in atriði til þess að ná fram ákveðnum viðbrögðum og ætl- ar svo áhorfendum að draga ályktamir þar af. Virðist helzti tilgangur Allen Funts vera að auglýp sjálfan sig. ★★★ Allen Funt nýtur þess að nota þá möguleika sem kvikmyndaformið eitt býr yfir til að segja okkur hluta sannleikans um okkur sjálf, Upptökuaðferðin mótair formið og gerir það ósambæri legt við venjulegar myndir, en vel og markvisst er unnið úr efninu. Fátt er mönnum hollara en að hlæja dálítið að sjálfum sér. ★★ Myndin er bráðfyndin á köflum og hin írumlegasta að allri gerð. En að öðrum þræði langdregin og gjörn á endurtekningar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.