Morgunblaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 15
MORCtWBLAÐIÐ, LAUGÁRDAGUH 22. JÚLÍ 1972 15 Sjötugur í dag: Sigurgeir Sigurðsson skipstj. Bolungarvík Síg'ui'geir Sigurðsson írá Fæti í Súáavik u rhreppi á í dag sjö- tugsafmæli. Ég minnist þessa heiðursmanns sem vinar og ná- granna frá bernsk'uárum heima i Ðjúpi. Sigurgeir fluttist úr Fætinum, þar sem hann var fæddur og uppaiinn, til Bolungarvíkur, ár- ið 1932. Hafði hann stundað bú- skap og sjómennsku í Inndjúp- inu fram til þess tima. En nú hafði hann eignazt nýj- -an og Stóran vélbát, sinn fyrsta „Húna“, og þá var heilla- væniegra að flytjast til Bolungar vikur, þar sem styttra var á fengsæl og örugg fiskimið. í Bolungarvik gerðist Sigur- ■'geir einin af dugmestu sjómönn- um þessa gamla og merka útvegs byggðarlags. Hann stækkaði vél- bát sinn og eignaðist nýjan „Húna“. Einnig var hann um ára- bii framkvæmdastjóri fiskimjöis verksmiðju Einars Guðfinnsson- ar. Eftir það hóf hann sjósókn að nýju og farnaðist jafnan vel, var aflasæll og farsæll sjómaður. Ailtaf stundaði hann búskap sam hiiða sjómennskuirni. Hann var aid.rei óvinnandi. Sigurgeir er stálheiðariegur maður, gamansamur og léttur í lund. Hann er skapfestumaður mikill, drengur góður og traust- ur vinur vina sinna. Hann er einn þeirra dugmiklu sjómanna, sem eiga ríkan þátt í uppby-gg- ingu Bolungarvíkur, sem nú er meðal þróttmestu og myndarieg- ustu útgerðarstaða landsins. Kona Sigurgeirs er Margrét Guðfinnsdóttir, frábær dugnað- arkona, en rólynd og hógvær. Bjuggu þau hjón lengi að Mið- stræti 3 í Bolungarvík. En fyrir nokkrum árum byggðu þau nýtt og glæsilegt hús að Vöiusteins- stræti 8. I>au Margrét og Sigurgeir hafa átt 9 mannvænleg börn. Eru 8 þeirra á lífi. í>au eru þessi: Evlalía, gift Jóhanni Kristjáns syn.i verksmiðjustj. í Bolungar- vik, Sigurborg, gift Gesíi Pálma- syni, trésmiði Bolungarvík, Erla, gift Rögnvaldi Guðmundssyni, skipstj. Bolungarvík, Halldóra, gift Erling Sigurlaugssyni bif- vélavirkja Reykjavík, Jón skip- stj. í Boiungarvík kvæntur Jónu Kjartansdóttur, Guðmundur Baldur, stýrimaður Kópavogi, kvæntur Ölmu Hákonardóttur, Svenna Rakel, gift Halldóri Pálssyni verkamanni Reykjavik Heiðrún, sem giftist i dag, heima í Bolungarvík, Jörgen Biangsted, prentara í Kaup- mamnahöfn. Einn son, Þórarin, misstu þau hjón í sjóinn, af skipi frá Bol- ungarvik. Var að honum mikill mannskaði. ÖIl eru börn þeirra hjóna dug- mikið og vel gert fólk. Um leið og ég sendi Sigurgeiri vini mínum innilegar he'Raósk- fr á sjötugsafmæli hans þakka Örnefnamaður frá S-Afríku í kynnisferð hér UNDANFARNA daga hefur ver ið hér á landí forstöðumaður ör- nefnastofnunar Suður-Afríku, dr. Peter Raper frá Pretoriu, en srtorfnun hans safnar, varðveitir og ! fánnsakar ðrnefni Suður- A-frikulýðveldisiflS, bæði nöfn af evrópskum og afriskum upp- runa. Erindi dr. Rapers hingað var að kynna sér starfsemi Ör- nefnastofnunar Pjóðminjasafns- ins, en hann er í kynnisferð til Örnefnastofnana í nokkrum lönd um Vestur- og Nor'öur-Evr'ópu, segir í fréttatilkyTmingu sem Morgunblaðinu barst frá Ör- hefnastofinun Þjóðaninjasafnsins. ég hcaium, konu hans og skyldu- liði, langa og trausta vináttu. Þetta góða fólk hefur verið bvggðarlagi sínu til trausts og sóma. Framtíð Bolungarvikur væri þá vel borgið, ef slíkt mannkostafólk héldi áfram að sækja þaðan sjó, stunda land- búnað eða önnur þjóðnýt störf. Veit ég, að svo mikil er gifta Bolvíkinga, að nýr tími mun halda áfram að byggja upp far- sæld og hamingju í borg Völu- steins og Þuríðar sundafyllis. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Til sölu FISKISKIP 200 rúml. stálskip og 105 rúml. eikarskip. Upplýsingar gefur Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Hafnarhvoli III. hæð, sími 23340. Viðtalstími kl. 9—12. Skór fyrir Verilunarmannahelpa SAFARI SKÓR á alla fjölskylduna. DANSKIR, ÍSLENZKtR OG PORTÚGALSKIR. GÓÐIR SKÓR A GÓÐU VERÐI. SKÓVERZLUN Domus Medica, sími 18519. ATHUGIÐ: Ávallt næg bílastæði. ■ ■■■■■ ----i- mmm «§§ 11 ' _____i__________________________________ • || • v HOFUM Hvorf sem þér þurfiö ab gera OPNAB viö gomait - eöa fá yÖur nýtf! u Komíð við f Hjólbarðaverkstæðinu NÝBARÐA í GARÐAHREPPI þar er opið alla helgina. Við eigum flestar stærðir hjólbarða. Við jafnvægisstillum hjólin með fullkomnum tækjum. MKm Við kappkostum að veita yður þjónustu og réttar leiðbeinlngar um val hjólbarða. BARUM BREGZT EKKIí •ííí?- *=•••• • w !§■ Tek að mér hásbyggingar Uppfýsingar í síma 13923 eftir kl. 8 á kvöldin. EYJÓLFUR GUNNARSSON. Samband íslenzkra bamakennara Skrifstofa samtakanna verður lokuð vegna sumarleyfa frá 24. júlí til 5. ágúst. STJÓRNIN. FEST! auglýsir SUNLVX - PLAST í sólskýli. SUNLUX-PLAST á svalirnar. - gult og glært - Birgðir takmarkaðar. FESTI Símar: 10590 — 10550. VOLCA CAZ 24 NÝTÍZKULEGT ÚTUT LIPUR í AK5TRI ÞÆGILEGUR FERÐABÍLL I Þessi bíll hefur sannað ágæti sitt við erfiðar íslenzkar aðstæður. Hæð undir lægsta punkt 19 cm. (Drifkúla). Vélin 4 cyl. 110 HA SAE við 4.500 snún. Fjögra gíra alsamhæfður gírkassi með lip- urri skiptingu í gólfi. Tvöfalt hemlakerfi með hjálparátaki frá vél. VERÐ AÐEINS KR. 398.295.00. HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. <: Biíreiðar & Landbúnaðar\ élar hí. Suðurlandsbraul 14 - BeyhjaviK - Sími 386U0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.