Morgunblaðið - 22.07.1972, Side 23
MORGUNÐLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLl 1972
23
Oddný María Kristins-
dóttir — Minning
1 dag laugardag verður
Oddný María kvödd hinztu
bveSju í Keílavátkurkirkjiu, en
hún lézt á Sjúkrahúsi Keflavik-
ur 11. þ.m. Var þá liðinn mán-
uður frá því hún hélt upp á
sjötugsafmælið sitt. ÍJg miun
lengi minnast þess sunnudags er
afmælið var haldið að heimili
Ihennar að viðstöddum nánustu
set'tingjum. Fékk þá María leyfi
til að fara heim af sjúkrahúsinu
þann daginn, var María búin
að vera mikið vei'k seinni part
vetrar. Eftir að hún fór á sjúkra-
húsið aftur hrakaði henni skyndi
lega unz hún iézt.
Oddný Maria var fædd
11. júní 1902 i Mjóafirði, for-
eldrar hennar voru hjónin Krist-
inn Þórarinsson sem sfcundaði sjó
mennsku, en móðir Maríu var
Viigdís Eiriksdóttir.
Barnsskónum sleit María á
Eyrarbakka er foreldrar hennar
bjugigu sér heimili að Neistakoti.
iÞar er nú stendur prestsetrið.
Hieldur hefur fiáteektin haft yfir-
höndina, bærinn úr torfi eins og
kannski hefur tíðkazt í þá daga.
Ung að aldri missti María föð-
ur sinn er druk'knaði í sjóróðri.
Féll þá þungur baggi á herðar
hennar því hún var næst elzt 10
systkina.
Árið 1922 flu'ttist María til
Keflavíkur sem vinnukona til
Imgibergs Ólafssonar útvegs-
bónda og Maríu konu hans. Að
hálfiu öðru ári liðnu giftist hún
Erlendi Jónssyni bróður Marinar
til heimilis að Vesifcurigötu 7, Keíla
vík og bjó þar til æviloka. Börn
Mariu og Erlends urðu átta
talsins, elzt þeirra er Jóhanna
Elln gift Braga Sigurðssyni,
Rvik, Kristín Vigdis gift Raigm-
ari Þórðarsymi, Kvik, Hlíf gift
Eirí'ki Hjálmarssyni d. 1971,
Rvik, Jón d. 1955 giftur Árnínu
Færseth, K.vik, Þóranna Kristín
gitft Péfri Péturssyni, K.vík.,
Guðfirnnur Þórir ógiftur,
Guðbjört Guðrún ógift, Andirés
Kristján giftur Hjördísi Guð-
mundsdóttur, K.vík, einnig ólu
þau upp tvö bamabörn sin,
Jóihönnu Ellý Siigurðardóttur gift
Júlíusi Siigurðssymi, R.vík.,
og Erlend Jónsson beitbundimn
Öldu Ögmundsdóttur, Kvik. 18.
barnabörn átti María og 8 barna
barnaböm, sem hún hafði mi’kið
yndi af.
Mikið hélt María upp á móður
sína Vi'gdísi er kom til hennar
er hún var orðiin ein eftir og
var hún hjá henni til dauðadaigs.
Segja má að lifsstarf Maríu
hafi ávallt verið innan veggja
heimilisins, þvi stórt var heim-
ilið. Það var vandasamt sitarf,
sem er ofitast ekki metið fyrr en
siðar.
Heilsa Mariu hefur verið slæm
hin síðari ár og hefiur húm átt
við mi'kla vanlíðan að sfcríða.
Þeir sem kynntust Oddnýju
Maríu ömmu minni á lífsleiðinni
mumu eflaust gleyma þeim kynn-
um seimt.
Ég sendi öllum' ástvinum
hennar innilegar samúðarkveðj-
ur og óska þeirn guðis blessunar.
Vertu sæl elsku amma mín,
blessuð sé minning þin.
E.J.
íbúð
5—6 herbergja íbúð óskast til leigu frá miðjum september n.k.
í a.m.k. 10 mánuði, helzt í Hliðunum eða innan Hringbrautar.
Tilboð sendist undirrituðum fyrir 30. júlí n.k.
VIGFÚS MAGIMÚSSON, læknir,
Stigahlíð 42.
Carðhreppingar
Bókasafnið verður lokað frá 25. júlí til
8. ágúst vegna sumarleyfa.
BÓKASAFN GARÐAHREPPS
Gagnfræðaskólanum.
Orðsending
tíl blaðburðarfólks
Þeir sem hætt hafa störfum við blaðhurð
hjá Morgunblaðinu, en ekki enn skilað
blaðakerrum eru vinsamlega beðnir að
hringja í afgreiðslu blaðsins og láta vita um
þær og munu þær þá verða sóttar.
afgreiðslan.
DATSUN — bílasýning
í Hafnarfiröi
Bílasalan Hafnartírði hf.
Lœkjargötu 32, s 52266
Ingvar Helgason, heildverzlun,
VONARLANDI — SOGAMÝRI 6 — SlMI 84510.
Einnig sýnum við hinn glœsilega
180 B 4ra dyra
DATSUN 7200
er fraegastur allra DATSUN bila fyrir það að vera langsöiuhæstur allra innfluttra smábíla . U.S.A.,
enda eru Japanir frægir um allan heim fyrir vandvirkni og völundarsmíði. DATSUN 1200 er sér-
staklega pantaður fyrir hina kröfuhörðu islenzku kaupendur. — DATSUN fylgir: Litað öryggisgler
i öllum rúðum, útvarp, svefnsæti, ryðvörn, öryggisbelti, tveggja hraða rúðuþurrka, rafknúin rúðu-
sprauta, innkaupagrind, fullkomið loftræstikerfi, kraftmikii miðstöð fyrir islenzkar aðstæður, vindla-
kveikjari, armpúðar, stýrislás, skær bakljós, stöðuljós og flest allt annað, sem íslenzkir kaup-
endur vilja.
DASTUN 1200 er með 69 ha toppventlavél slagstutta á 5 höfuðlegum, tvöfaldur blöndungur,
þrýstistillt kælikerfi, riðstraumsrafall, 12 volta samhæfður 4ra gíra gólfskiptur girkassi. gorm-
fjöðrun að framan, fjaðrir að aftan, tvöfalt öryggisbremsukerfi. Lægsta hæð á undirvagni 17 cm.
DATSUN 1200 er aðeins 700 kg.
Lítið inn í dag frá kl. 10-6
Sannfœrizt um fegurð og léttleika DATSUN bílsins
DATSUN „CERRY" 100 A
Viðbragðsfljótur, 2ja dyra sport coupémódel, 5 sæta, framhjóladrifinn 59 ha. bíll með sérstæða
fjöðrun á hverju hjóli. Gasdemparar, tvöfalt bremsukerfi, diskabremsur að framan, vökvakúpl-
ing, gólfskipting. Hæð undir lægsta punkt 20 cm. — Bensíneyðsla 7 I. á 100 km.
Meðfylgjandi búnaður:
Innbyggðir hnakkapúðar, svefnsæti, 3ja hraða mið'stöð með loftræstikerfi, 2ja hraða rafmagns-
þurrka rafknúin rúðusprauta, vindlakeikjari, 4ra Ijósa blikkrofi. Bakkljós. Tvöfaldur flautu-
tónn. Verkfæri, varadekk. Fríar ferðir á vél og vagni við 1000 og 5000 ásamt 1 árs eða 20 þús.
km. ábyrgð.