Morgunblaðið - 22.07.1972, Side 26

Morgunblaðið - 22.07.1972, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLl 1972 Bruggstnðið 1922 l932s“The Noonshine 'WOI*WMETROCOLOR Spennandi og skemmtileg, ný, bandarísk mynd í litum, gerist á vínbannsárunum í Bandaríkj- unum. Aöalhlutverk: Patrick McGoohan, Richard Widmark. Leikstjóri: Richard Quine. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. ára. I ánauð hjá Indíánum (A Man Called Horse.) A mon called "Horse” # becomes on IndiciR worrior in íhe most etectrrfying rítual everseen! BICHABD ULUUS as “A MA* CALLED HORSE" Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indíánum. Tekin í litum og cinemascope. í aðalhlutverkum: Richard Harris, Dane Judith Anderson, Jean Gascon, Corinna Taopei, Manu Tupou. slenzkur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Sími 31182. The GQOD, the BAD and the UGLY (Góður, illur, grimmur) Víðfræg og spennandi ítölsk- amerisk stórmynd í litum og Techniscope. Myndin, sem er sú þriðja af „Dollaramyndun- um“ hefur verið sýnd við met- aðsókn um víða veröld. Leikstjóri: Sergio Leone Aðalhlutverk: Clint Eeastwood, Lee van Cleef, Eli Wallach. fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJORNUBIO SÍMI 18936 Stórrónið (The Anderson Tapes) Dyan Martin Alan Cannon - Balsam - King Hörkuspennandi bandarísk mynd í technicolor um innbrot og rán eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölubók. slenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ORÐ DAGSINS Á AKUREYRI Hringið, hlustið og yður mun gefast ihugunarefni. SÍMÍ (96)-2l840 iEsm DRCLECH Veitingahúsið Lækjarteig 2 Hljómsveit Guðmundar Sigurðssonar, Gosar og Astro. Opið til klukkan 2. Matur framreiddur frá klukkan 8. Borðapantanir í síma 35355. PBBK’ Galli á gjcf Njarðar Síðasti dalurfnn Simi 11544. JOHN OG MARY (Catch 22) JVIagnþrungin litmynd, hárbeitt ádeila á styrjaldaræði mann- anna. — Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. fSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Martin Balsam. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli: „Catch 22- er hörð sem demantur, köld viðkomu, en Ijómandi fyrir augað“. Time. „Eins og þrurha, geysilega áhrifamikil og raunsönn". New York Post. „Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk". C.B.S. Radio. (The Last Valley) ISLENZKUR TEXTI. t Mjög áhrifamikil, spennandi og vel gerð, ný, ensk-bandrísk stór- mynd tekin í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Boikan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. Veitingahúsið ÓS Hótel Akranes Á. G. og STEINI leika og syngja laugardags- kvöld. Gestur kvöTdsins: ÞORVALDUR HALLDÓRSSON frá Akureyri skemmtir með söng. Blautós opnar kH. 7. Snyrtilegur klæðnaður. Veitingahúsið ÓS, Hótcl Akranesi. ROOF TOPS skemmlir á dansleiknum í kvöld. Ferðir frá B.S.Í. kl. 9,30. Sæmundur sér um ferðirnar frá Akra- nesi og Borgarnesi. HLAÐIR HVALFJARÐARSTRÖND. (Ástarfundur um nótt) Mjög skemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd um nútíma æsku og nútíma ástir, með tveim af vinsælustu leikurum Banda- ríkjanna þessa stundina. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu undir nafninu Ástarfundur um nótt. — Leikstjóri Peter Yates. ÍSLENZKIR TEXTAR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALmifflTaiœœ ÍTO^j Geysispennandi bandarísk lit- mynd, gerð eftir samnefndri metsölubók LEON URIS, sem komið hefur út í íslenzkri þýð- ingu, og byggð er á sönnum atburðum um njósnir, sem gerð- ust fyrir 10 árum. Framleiðandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlut- verkin eru leikin af þeim Frederick Stafford, Dany Robin, Karin Dor og John Vernon. fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Enn ein metsölumynd frá Uníversal. LAUGARAS ■ IK* Simi 3-20-7&. TOPflZ --------------ftfPi The most m explosive sp^ scandal of this century!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.