Morgunblaðið - 22.07.1972, Page 29

Morgunblaðið - 22.07.1972, Page 29
MORGU'NBLAÐIÐ, LAÚGARDAGUR 22. JÚLI 1972 29 LAUGARDAGUR 22. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og fórustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbapn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigríður Eyþórsdóttir les söguna ,,Kári litli og Lappi“ eftir Stefán Júlíusson (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Laugardagslögin kl. 10.25. Stanz kl. 11.00: Jón Gauti Jónsson og Árni Ólafur Lárusson sjá um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 I hágír Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Miðdegistónleikar a. Fílharmóníusveitin í Osló leik- ur Norska rapsódíu nr. 2 eftir Johan Halvorsen. b. Sinfóníuhljómsveitin í Hamborg leikur ,,Dagrenningu“ úr Pétri Gaut eftir Grieg og vals úr Svana- vatninu eftir Tsjaíkovský. c. Luciano Pavarotti syngur aríur úr ítölskum óperum með kór og hljómsveit óperunnar í Vín; Nicola Rescigno stj. d. Sinfóniuhljómsveitin í Prag leik ur forleikina að Orfeus eftir Offen- bach og Leðurblökunni eftir Strauss; Vaclav Smetacek stj. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar VESTUR-ÞÝZKIR nýkomnir i úrvali. Vandlátir velja MANS karlmannaskóna. ATHUGID: MAIMS karlmannaskór eru ávallt með leður- bindisótum og úr vönduðu skinni. ÁVALLT NÆG BÍLASTÆÐI. Domus Medica. sími 18519. STAPI LÍSA SKEMMTIB í KVÖLD Fjölmennið STAPI. Bátur til sölu 65 tonna eika.r;bátur, smíðaár 1957. Bátnum fylgja Astic radar og dýptarmælir. Báturinn er á humarveiðum, en er laus strax. Þetta er einstakt tækifæri vegna þess að hægt er að komast að mjög góðum kjörum. Allar uppíýsingar eru veittar ■ síma 52266. Aratunga - Mánar AF STAÐ í ARATUNGU OG MISSIÐ NÚ EKKI AF BÍLNUM!!! KL. 0.15!! MÆTID ARATUNGAH Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Heimsmeistaraeinvígið í skák 17.30 Ferðabókarlestur: „Frekjan“ eftir Gísla Jónsson Hrafn Gunnlaugsson les (7). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum dúr Deanna Durbin syngur lög úr kvik myndurn. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fjóðþrif Gunnlaugur Ástgeirsson sér um þáttinn. 19.55 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Framhaldsleikritið: „Nóttin langa“ eftir Alistair Mclæan Sven Lange bjó til flutnings í út- varp. Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur í þriðja þætti: Mason læknir Rúrik Haraldsson Jackstraw ....... Flosi Ólafsson Joss .... Guðmundur Magnússon Margaret Ross .... Valgerður Dan Johnny Zagero .... Hákon Waage Solly Levin .... Árni Tryggvason Corazzini .... Jón Sigurbjörnsson Séra Smallwood ........ Gunnar Eyjólfsson Marie Le Garde Inga Þórðard. Frú Dansby-Gregg .... ............ Hrafnhildur Guðmundsdóttir Theodor Mahler ........ Jón Aðils Hofmann Brewester ................ Bessi Bjarnason Hillcrest Guðmundur Pálsson 21.35 Lúðrasveit Húsavíkur og Karla kórinn Þrymur leika og syngja íslenzk og erlend lög. Einsöngvarar: Eysteinn Sig- urjónsson og Guðmundur Gunn- laugsson. Stjórnandi: Ladislav Vojta. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. margfuldar markoð yðor fi&° B ARN AH JÓLBÖRUR Kr, 950.— GARÐHJÓLBÖRUR Kr. 2485,— z Á R EYHJAVÍK Hafnarstræti 21, sími 13336, Suðurlandsbraut 32, sími 38775. TRÚBROT leika fyrir dansi. — DISKÓTEK. Aldurstakmark fædd 1957. Aðgangur kr. 150.— LEIKTÆKJASALURINN opinn frá kl. 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.