Morgunblaðið - 22.07.1972, Page 31

Morgunblaðið - 22.07.1972, Page 31
MORGONBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 22. JOLI 1972 31 Svíar velja OL-lið sitt Verðlaunahafar úr öllum flokkum meistarakeppni Keilis. Fremstir eru unglinsramir, frá vinstri: Hálfdán Karlsson, Sigurður Xhorarensen og Elías Helgason. Þar næstu röð skipa þrjár efstu í kvennaflokki. Frá vinstri: Jólianna Ingólfsdóttir, Inga Magnúsdóttir og Hanna Gabriels. Næst aft- asta röð frá vinstri: Jón ólafsson og Jón Sveinsson, báðir úr III. flokki og Ólaftir H. Ólafsson, Sigurjón Gíslason og Örn Isebarn, sem skipuðu efstu sætin í II. flokki. Aftasta röð frá vinstri: Magnús Hjörleifsson, Eiríknr Smith og Jón Sigurðsson, verðlaunamenn úr I. flokki og áfram í sömu röð: Júlíus R. Júlíusson, Björgvin Hólm, meistari Keilis, og Sigurðttr Héðinsson, sem skip- uðu þrjú efstu sætin í meistaraflokki. Meistarakeppni Keilis Björgvin Hólm sigradi SVÍAR hafa nú endanlega valið OL-lið sitt í handknattleik, en búizt er við að það muni standa mjög framarliega í keppninni. Liðið verður þannig skipað: Markverðir: Lars Karlisson, Frölunda, Sten Olsson, Kristian- stad og Frank Ström, Hellas. Aðrir ieikmenn: Bjöm Anders- son, SAAB, Bo Andersson, GUIF, Dan Eriksison, Helias, Heimsmet Rússneska stúlkan I-udmila Bragina setti nýtt heimsmet I 150« m hlaupi kvenna á rússn- eska meistaramótinu, sem fram fór í Moskvu. Hljóp hún vega- lengdina á 4:06.9 mín., og bætti þar með met Karin Burneleit, A- Þýzkalandi, urn 2.7 sekúndur. ÍBV - Fram og í A - KR 3 leikir 12. deild ag 5 í 3. deild 1 dag fara fram tveir leikir í fyrstu deildimni. 1 Vestmanna- eyjuim leika heimamenn við Fram, ek'ki er gott að gera sér grein fyrir hvernig Vestmanna- eyingar stamda i móitinu því þeir hafa lei'kið svo fáa leiki. Reikna má þó með göðum lei'k og jafn- vel siigri heimama-nna, að minrsta kosti verða Framarar að leika betur en þeir gerðiu á möti KR á fim-mtudaginn ef þeir ætla að sigra. KR-ingar fara upp á Ska-ga o>g reyna öru-gglega hvað þeir geta itil að taka tennurnar ur heima- mönnum með sínum beittu klöm. Og svo er ekki leiikur fyrr en á þriðj udagskvöldið í 1. deildinni, þá leika núverandi íslandsmeist arar við nýliðana og líklegustu ifallkandidat-ana Víking. Enn þori ég ekki annað en að setja spurn in-garmerki við Víkingsleikina, ef markið langþráða kemur á þriðjudaginn fylgja öi'u-giglega fleiri á eftir. ísfirðinigar keppa um hel'gina við Völsunga og ÍBA og á mánu- daginn Iei-ka, einniig í annarri dieildinni, Árman-n o>g Þróttur. Fiimm leiikir verða í 3. deildinni og. eru þeir allir taldir upp í þriðj-udagisblaðinu. Lennart Eritksson, Helilias, Johan Fischerström, Hellas, Bengt Jo- ha-ran'sson, Drott, Benny Johanrns sion, Hell-as, Jan Jonsson, HeMais, Michael Koch Red- bergsliind, Olle Oteon, Luigi, Thomas Persson, Kristianstad, Göran Hard af Sagerstad, Hel-las og Bertil Söderberg, Fröl-u.nda. Staðan í 1. og 2. deild 1. deild: Fram 7 5 2 0 15-6 12 lA 7 5 0 2 15-8 10 ÍBK 7 2 4 1 14-11 8 Breiðablik 8 3 2 3 8:13 8 KR 6 3 12 10R 7 VaJur 7 2 14 11:12 5 ÍBV 5 113 9-11 3 Vikingur 7 0 16 0-13 1 Markhæstu menn: Eyleifur Hafsteinsson 8 Ingi Björn Albertsson 6 Atli Þór Héðinsson 5 Stieinar Jóhannsson 5 Kri-stiran Jörundsson 4 Teitur Þórðarson 4 Tómas Fálsson 4 Næstu leikir: Laugardagur 22. júlí, Vest- mannaeyjavöllur kl. 16, ÍBV — Fram. Laugardagur 22. jú-lí, Akranes völlur kl. 16, lA — KR. Þriðjudag-ur 25. júlí, Laugar- d-alsvöllur kl. 20, Víkingur — ÍBK. Staðan i 2. deild: FH 8 6 2 0 239 14 iBA 7 6 10 24-8 13 Völsungur 7 4 12 14-10 9 Seltfas-s 7 3 0 4 15-12 6 Þróttu-r 6 2 2 2 11-11 6 Kiau-kar 9 2 0 7 10-15 4 Ármann 5 10 4 4-15 2 iBl 5 0 0 5 3-20 0 Markhæstu menn: Suimarliði Guðbjartsson, Self. 9 Hreinsn Eliiðason, Völsung-um 8 Kári Árnason, ÍBA 7 Næstu leikir: Laugardag-ur 22. júlí, Völsung- ar — IBÍ. Sunnud-agur 23. júl-i, IBA — IBÍ. Mánudagur 24. júlí, Ármann —' Þróttur. Meistarakeppni allra golfldiúbb anna fór fram dagana 4.—8. júlí. Hvaleyrarveili Golifklúbbsins Keilis hefur nýlega verið breytt úr 9 í 12 holu völl og af þeim sök um eru flatir ekki fylliilega komn ar í lag. Samt náðist mjög góður áran-g-ur og einkum og sér í lagi er ástæða til að ge-fa gautm að ár- -a-ragri klúbbmeistarans, Bjögvins Hóllm, sem lék á 1 yfir pari fyrsta daginn, 1 yfir pari annan d-aginn, 2 yfir pari þriðja daginn og 5 yfir pari siðasta da-ginn — Samtate var því Björg- vin að-eins á 9 yfir pari, eða 293 hög-gum, og rnun það bezta út- korraa sem fengizt hefu-r í 72 holu beppni hér á landi. Veður var hagstætt a-ll-an timann. Úrslit ’urðu sem hér segir: Meistaraflokkur hötgig 1. Bjöngvin Hólm 293 2. Júiius R. Júlíusson 317 3. Sigurður Héðinsson 321 4. Iragvar Isebarn 328 í iraeistaraflokki Keiliis er-u að- e:-ns fyrrnefndir fjórir menn. I. flokkur högg 1. Jón Sigurðisson 324 2. Eirikur Smith 335 3. Maignús Hjörleifason 335 4-5 Gísli Sigurðsson 342 4-5 Pétur Auðunsson 342 II. flokkur högig 1. Öm Isebarn 346 2. Sigurjón GIsBason 356 3. Ólaifur H. Ólafsoon 358 4. Va-liuc Fanraar 363 5. Hennirag Btjarnason 365 III. flokkur högg 1. Jón Sveinsson 372 2. Jón Ól-afsson 375 3. Geir Oddsson 397 Kvennaflokkur högg 1. Jóhanna Ingól-ílsdóttir 297 2,25 metrar Á rússneska meistaramótinu i frjálsum iþróttum, sem fram fór í Moskvu náði Yuri Tarmak be*ta árangri sem náðst liefur i lieim- inum á þessu ári í hástökki, er hann stökk 2.25 m. Hjólreiðar í Munchen Nýleg;a fór fram mikið hjól- reiðamót. í Muneheu, þar sem hjól reiðarmenn frá miirgum þjóðum reyudu hinar glæsileffu brautir, sem búnar hafa verið til veRna Olympíuleikaiina. I 1000 m vega- lengdinni varð Trinfonov, Rúss- landi, sigurvegari á 1:08.4 mín. I 4 km sveitarkeppni náði sveit A- Þýzkalands bezta tíma, sem náðst hefur á beirri vegalengd fyrr og síðar, er hún lijólaði á 4:22.4 mín. í undanrás. f úrslitunum sigr uðu hins vegar Rússar á 4:26.7 mín., en A-Þjóðverjarnlr urðu í öðru sætl á 4:31.3 mlu. 2. Inga Magnúsdóttir 311 3. Hanina Gabríels 360 Unglingaflokkur högig 1. SigurSur Thora-rensen 298 2. Háifdán Karlsison 332 3. Etóas Helgason 368 Sérstök verðJaun voru veitt fyrir laegstan höggaljölda saman lagðan á 5. braut, sem er par 3. Þau vann Örn Isebarn, sem lék samtals á 1 undir pari. Júiius R. Júlíusson lék á sléttu pari og Eiríkur Smith á 1 yfi-r. Heimsmet í sundi Japanska sundkonan May- umi Aoki setti nýtt heims- met í 100 metra flugsundi kvenna á móti í Tokíó, er hún synti á 1:03,9 mín. Eldra heimsmetið, sem sett var ári# 1970, átti bandaríska stúlkan Alice Jones og var það 1:04,1 mín. Þetta er fyrsta heims- metið í sundi sem Japanir setja síðan Satoko Tanaka setti heimsmet í 200 metra baksundi 1963. Tugþraut Host Beyer sigraði í tug- Jirautarkeppni v-þýzka meist- aramótsins, sem fram fór á Olympíuleikvanginum í Munc- hen. Hlaut hann 7.956 stig. Beyer er 32 ára að aldri. Merckx hef ur forystu Að loknum 18 áföngum í hjólreiðak«>ppninni „Kring- um Frakkland,“ hefur Belgíu- maðurinn Eddy Merckx for- ystu og hefur hann hjólað vegalengdina á 98.07.29 klst. í öðru sæti er Raymond Pougi- dor, Frakklandi, 10.03 mín., á eftir Merckx og í þriðja sæti er Felice Gimondi, ítalíu, 10.07 mín. á eftir. Skagamenn elga erflðan dag fyrir höndum, þar sem þeir mæta KR-ingum. Má búast við miklu fjöri og fallegum mörkum, þar sem bæði liðin eiga góðum fram línumönmim á að skipa. Mynd þessa tók Friðþjófur Helgason í leik ÍA og Breiðabliks og eru það ]>eir Eyleifur og Teitur sem sækja þarna að m arki Breiðabliks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.