Morgunblaðið - 12.08.1972, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1972
O
Gagnkvæmir samningar
báðum aðilum hagstæðir
— Viðtal við Ragnar Halldórsson, forstjóra
*
Alverksmiðjunnar í Straumsvík
1 STRAUMSVÍK stendur áliðju-
ver íslenzka Álfélagsins. Bygg-
ingaframkvæmdir við nýja ker-
skálann eru nú á lokastigi og
gert er ráð fyrir að liægt verði
að byrja imdirbúning að fram-
leiðslunni S september næstkom-
andi. Við þessa stækkun eykst
afkastageta verksmiðjunnar um
75 af hundraði. Um álverksmiðj-
una liefur staðið nokkur styrr
eins og oft á sér stað, þegar
miklar framkvæmdir eiga í Iilut.
Ákveðin stjómmálaöfl snerust á
sínum tima gegn byggingu Jjess-
arar verksmiðju, og samningum
við Alusuisse. Og fyrir nokkru
birtust í einu dagblaðanna í
Reykjavík tvær greinar um áliðn-
aðinn og auðhringinn Alusuisse
eins og það var orðað. Fyrri
grehiin birtist undir fyrirsögn-
hmi: „f>ar sem fáir taka ákvarð-
anir fyrir marga" og liin siðari
undir fyrirsögninni: „Ula reldnn
trippin í Straumsvík“. í tilefni
þessara skrifa, sneri Mbl. sér til
Ragnars Halldórssonar, forstjóra
Álverksmiðjunnar, og hinti liann
nánar um rekstur verksmiðjunn-
ar.
— Á það hefur verið bent,
Ragnar, að Alusuis.se hafi sýnt
hagnað á sama tíma og dótbur-
fyrirtaöki þess ISAL hafi sýnt
verulegt tap. Hver er ástæðan
fyrir þessu?
— Þessar greinar, sem vitnað
er til, virðist hafa það sameigin-
lega markmið að sannfæra menn
um það, hversu erlent fjármagn
er hæbtulegt og elkki einungis á
fslandi, heldur einnig í Noregi. 1
fyrri greininni er lögð áheirzla á
það, að móðuirfélaigið hafi gnætt,
en dótturfélagið sýnt tap. Það er
rétt, að móðurfyrirtækið Alus-
uisse í Sviss skiiaði hagnaði á
éirinu 1971, sem nam um 10%
af sölu, eins og kemur fram í
greininni. Látið var að því liggja,
að þetta sé diuiartullt og eiitt-
hvað gruggugt svo ekki sé meira
sagt. Móðurfyrirtækið Alusuisse
hafði á árinu veltu sem nam um
9.3 milljörðum króna og var hagn
aður sem sagt 10%. 1 raun réttri
ætti það ekki að vekja neina
furðu að hagnaður skyldi verða
á rekstrinum í Sviss. Alusuisse
rekur þair tvær álverksmiðjur,
sem eru báðar að lanigimesfu
ieyti afskrifaðar og það sama á
við um önniur fyrirtæki, sem Al-
usuisse rekur þar, svo sem valsa-
og þrýstimótunarverlksimiðjur, ál-
pappírsverksmiðjur, umibúðaverk
smiðjur o. fl. Alusuisse á auk
þesis mörg raforkuver, sem ein-
ungis eru afsfcrifiuð og eru allar
þessar eignir bókfærðar til eiign-
ar fyrir upphæðir, siem er ein-
ungis brot af því sem kosta
mundi að reisa slíkt mannvirki í
dag. Enda voru sum þessara
mannvirkja reist um og eftir sið-
ustu aldamót. Má fullyrða, að
ef eignimar væru einumgis nokk-
urra ára gamlar eins og á við um
verksmiðjumar í Noregi og fs-
landi, hefði rekstrarafkoman orð-
ið önnur en raun ber vitni. —
Á það er einnig að líta, að Sviss
hefur nokkra vemdartoilla vegna
eigin framleiðslu á áli, og er þvi
markaðsverð í Sviss tiltöluilega
hagstæðara en í flestum öðrum
Evrópulöndum.
— Hefur þá framiieið'Slan á hrá
efni hvergi verið rekin með tapi,
nema hér og í Noregi ?
— Refcstur SÖRAL í Noregi
og fSAL var erfiður á árinu 1971,
enda varð tap á rekstri beggja
verksmiðjanna. En það er ein-
ungis í samrætni við afkomu
annarra hráefnaframleiðenda,
enda er mér ekki kunnuigt um
einn elnasta, hvorki óháðan fram
leiðanda né framtleiðanda innan
stærri samsteypa, sem ekki varð
fyrir tapi á sl. ári.
— Hverjar eru orsakimar fyr-
ir þessium erfiðleikum í álfram-
leiðslunni?
— Hér er fyrst og fremst um
að ræða samdnátt í álmoitkun í
Bandaríkjunum, en þau nota um
40% af áli þvi sem framleitt er
á vesturlömduim. í öðru lagi
kemur svo hér ti'l greina bygg-
ifliig ríkisstyrktra verksmiðja
víða urn lönd meðal annars í
Bretlandi, Bandaríkjunum, Vest-
ur-Þýzkalandi, Belgíu, á Ítalíu og
raunar víðar. f þriðja lagi koma
hér til erfiðleikar sem stöfuðu af
gjaldeyriskreppummi á sl. ári og
var þýzfeum áliðmaði t. d. mjög
þung í skauti.
— Hvaða áihrif hefur innganga
Noregs í Efnahagsbandalagið á
ái framleið slu na þar í landi?
— Það ætti ekki að vekja
neina furðu, að afkoma áliðnað-
á byggimgarefni. Þetta sýnir þvi
fyrst og freimst hagkvæmni
samnimganna við ISAL fyrir
landsmenn. Rekstrarvörur ÍSAL
eru tollfrjálsar, en sama gildir
í Noregi, enda fer framíleiðsiLan
í báðum löndunum einungis til
útfluitnings.
fSAL greiddi á sl. ári 56,2
milljónir króna í Skatita. Vegna
taps á reikstri fyriirtæikisins á
ÍSAL rétt á skattinneiigm sem
nemur um 47 millljónum króna.
Hér er þó ekki um endurgreiðslu
að ræða, heldur kemur þessi inn-
eiign aðeins tii góða á næstu ár-
um, ef álverð á heimsmarkaðin-
um fer yfir 27 sent á enskt pund.
— Hvaða verð fæsit fyrir ál á
heimsmarkaðinum um þessar
mundir?
— Á tíimabili var Skráða verðið
28 sent enda þóitt allir viti, að
næsta ári mun ÍSAL greiða 82,5
milHjónir króna þráitt fyrir skatt-
immeignina. Kemur því í ljós
að raunverulegar Skattgreiðslur
fSAL fyrir árið 1971 eru hgerri
en þær skatbgreiðslur, sem ÍSAL
hefði greitt hefði það einungis
hlýtt vemjuiegutm skattalögum
hér á lamdi og borgað fasiteignar-
skatt og aðstöðugjald sem önnur
fyrirtæki. Framleiðslugjaldinu
sem ÍSAL greiðir er skipt niður
þannig að A tvin nuj öfnunarsj óð-
ur fær 70,9%, Hafnarfjarðar-
kaupstaður 25% og Iðnlánasjóð-
ur 4,1%.
—• Greiðir ÍSAL minna fyrir
raforku og í Skatta en t. d.
SÖRAL í Noregi?
— Nei, þvert á móti, það kem-
ur í ljós, að ÍSAL greiðir meira
en SÖRAL samanlagt fyrir raf-
orfcu og í skatta og munar það
arims í Noregi er mjög háð þvi,
hvort Norðmenm gamtga í Efna-
hagsbanidalagið eða ekki. Noreg-
ur er stœnsti framileiðandi áls í
Evrópu og fraimleiddi á sl. ári um
hálfa milljón tonina. Gefur það
augia leið, hver áhriif það hefði
á norska álfrairrdeiðendur ef þeir
þyrftu að borga 7% toll af út-
flutningi sínum til hins sitæfckaða
Efnahagisbandailags. En það
þyrftu þeir að gera, ef þeir
stæðu utan við bandaliagið.
— Nú hefur verið bent á það,
Ragnar, að rekstrarerfiðleikar
ÍSAL ei.gi sér stað, þráitt fyrir
mjög hagstœtt raforkuverð. Hver
er skýrimgin á þvi, að þínu mati ?
— 1 annarri blaðagreininni,
sem minnt var á í upphafi er
reynt að gera það tortryggiiegt
að Alusuisse skuli telja raf-
magnsverð á Islandi hagstætt.
Öðru hefur aldrei verið haldið
fram, enda var það fönsenda
þess, að áliöjuiver yrði yfiríeitt
reist hér á lamdi. Þar er einnig
talað um, að ÍSAL hafi sioppið
við að greiða 160 miiliónir króna
í innfluitningsgj öíld á byggingar-
efni. Virðist þetta þó lítilf jörlegt
á móti þvi, sem Bretar hafa á sig
lagt tiil þess að fá þær þrjáir ál-
verktsmiöjur sem þar hafa verið
reistar nýverið og nú er verið að
taka í notkun. Brezka ríkið end-
urgreiddi 40% af byggimgar-
kostnaði þessara verksmiðja.
Hefði sama áitt sér stað hér á
Islamdi hefðu íslendingar þurft
að leggja fram 2000 midljómir
króna af eigin fjármunum i stað
þess að ekfci voru iögð á 160
milijón króna innflutningsgjöld
Álverið í Straumsvík.
þetta verð hafi verið mjög óraun-
hæft og miklu hærra heldur en
raunverulegt verð. Munaði þar
uim og yfir 20%. Nú hefur verðið
hins vegar verið lækkað nýlega
niður í 25 sent og getur þvi svo
farið að ISAL geti efcki notað sér
skattinneiignina, fyrr en að 12
árum liðmum, eða 1984, þegar
framleiðsliugjaidið á samkvæmt
samnimgi að hæikka úr 20 dollur-
um í rúma 26 dolilara á tonn.
— Hvað er áætlað að áiverk-
simiöjam þurfi að greiða mikil út-
flutnimgsgjöld á þessu ári?
—• ÍSAL mun greiða um 52,6
milljónir króna í útflutmings-
gjald á þessu ári; þegar búið er
að taka tillit til lækkunar vegna
skattínneignar að upphæð 2,6
miiljónir króna, svo og hækikun-
ar á gjaldírjálsum birgðum. Á
raunar verulegum upphœðum. I
greinunum sem við vitnuðum til
áðan, er því haldiö fram að raf-
orkuverðið lækki á þessu ári úr
3 bandarískum midlum niður í
2%. Þetta gerist ekki fyrr en
árið 1975, en samtimis hækkar
framleiðslugjaldið úr 1214 dollar
á tonn I 20 doMara á tonn
og vegur þetta uipp á móti
lækkun rafmaignsverðisins. Að
óbreyttum samningum munu
skattgreiðslur ISAL fara mjög
hækkandi á næstu áirum og geta
þær orðið aMt að 230 miiljónir
króna árfega að 15 árum Mðnum.
Það sést bezt á samanburðinum
við önnur íslenzk fyrirtæki og
SÖRAL í Noreigi, hve fráleiitt
það er að halda því fram að
skattgreiðslur ISAL séu óeðflilega
lágar miðað við veltu. (Sjá töfl-
ur).
Velta og skattgreiðslur nokkurra fyrirtækja (í milljónuni króna).
1971
Ragnar Halldórsson
— Því hefur gjarnan verið
haldið fram, að álverksmiðjan
stuðlaði að autknu jafnvægi í ís-
lenzku atviranuliífi. Heifur ekki
kreppan á álimarkaðnuim dregið
úr gildi verksmiðjunnar að þessu
leyti ?
— Ja, það er talað um, að at-
vinmuiMíi okkar sé lítil stoð í ál-
iðnaði. Það haifi sem sagt korndð
fram, tveimur árum eftir að
ÍSAL tók tM starfa, að sveiflur
geti verið í afkomu áliðnaðarins
ekki síður en í sjávarútvegi.
Þetta er staðreynd, sem aldrei
hefur verið reynt að raótmæla.
Hitt er annað mál, að það hlýtur
að draga úr sveiflum sem geta
komið fram í efnahagskerifinu,
ef eikki þarf einungis að treysta
á eina atvinnugrein. Má í þessu
sambandi benda á, að afkoma
áliðnaðarims var góð, þegar sjáv-
arútvegurimn stóð hvað höMust-
um fæti á árumum 1%7—1969.
Núna er hagur sjávarútvegsins
hins vegar í blóma og verð sjáv-
arafurða gott, en afkoima áliðn-
aðarins er slæm eins og allir vita.
— Látið hefur verið að því
liiggja að reikningslegt tap ál-
verksmiðjunnar sé m. a. fólgið
í fjánmagnsfluitningi úr landinu.
Er eitthvað hæ'ft í þessurn að-
dróttunum, Ragnar?
— Þessu hefur að vísu verið
haldið fram með furðulegri
reikningSlist. Bent er á, að móð-
urfyrirtækið Alusudsse hafi haft
10% hagnað af sölu sl. ár og þvi
hetfði ÍSAL einnig átt að hafa
sliíkan hagnað. Af þeim sökum
skakki um 300 mililjónum króna
í raunveruiegum árangri. Svo er
látið að því ldiggja, að hér sé um
eimhvem dularfuMan fjármagns-
flutning að ræða. En í sambamdi
við viðurkenningu á skatti ISAL
hefur ríkisstjómin fiulla heimild
tiil þess að láta fara fram óháða
endurskoðun á öMu bókhaldi
ISAL, m. a. með það fyrir augum
að ganga úr skugga urn, að ÍSAL
hafi sætt viðskiptakjömm, „at
arms lemgth", sem kaMað er,
þ. e. a. s. ekki borgað meira fyrir
hráefhi og anmað en venjulegt er
á heimsmarkaðnum né heldur
fengið minna fyrir framleiðslu
sína, en ástæða væri til að ætila
að gæti fengizt. FuMyrðingar um
Framh. bls. 20
1970
veJta röð skattar röð velta röð skattar röð
sís 3229* 1 32.3** 3 2542* 3 24.2** 3
LoMeiðir hf. 2842 2 17.2** 5 2617 2 16.2** 6
SÖRAL A/S 2640 3 3.7 7 3090 1 22.3 4—5
Oldufélagið hf. 1623 4 37.5** 2 1372 5 40.5** 2
ÍSAL hf. 1542 5 56.2 1 1590*** 4 51.6*** 1
Eimskip hf. 1455 6 17.5** 4 1214 6 22.3** 4—5
Sementsverksm. ríkisins 282 7 7.5** 6 229 1 7 5.2** 7
Kdsiliðjan hf. 198 8 2.2** 8 152 8 2.0** 8
* Að frádreginni veltu sjávarafurða- og landbúnaðardeiida.
** Heiddarskattar að meðtöldu aðstöðugjaldi (landsútsvari) og
f astei'gn agj aldi.
*** Á ársgrundvelli.
Eins og kemur fram í tötfliunni.hefur ISAL grei'tt mest í skatita
alilra ofanigreindra fyrirtækja bæði árin.