Morgunblaðið - 12.08.1972, Page 8
8
MORGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUK. 12. ÁGÚST 1972
„Sonur okkar er f ar-
inn að tefla“
Krogius ásamt komi siimi.
Geller og kena iiaos, sem er ballettdansari. llniar og farfneg-
ar á iUiirf 1 ugieili fylg dust nieð nióUöku kv«u*anna
fjög nrra.
Stutt rabb vi5
Larissu
Spasskayu
við komuna
*
til Islands
I.ARISSA Spasskaya, kona
Spasskys kom til landsins í
fyrrinótt ásamt konum Gell-
ers, Nei og Krogiusar aðstoð-
armanna Spasskys. Allir eig-
inmennimir nema Spassky
vom mættir á veilinum með
biémviendi handa þeim fjór-
um, en Spassky hvíldi sig
liius vegar fyrir biðskákina
úr 13. umferð. Larissa kvað
þær mundu dvelja hér í 10—
14 daga. Morgunblaðið ræddi
stuttlega við Larissu á fhig-
veliinum, en ferðalag þelrra
var orðið langt, 25 klukkutím
ar siðan þær lögðu upp frá
Moskvu. Fer rabbið hér á eft-
ir:
— Velkomin til Islands,
hverni.g gekk ferSin?
— Ferðin gekk svona og
svona, það urðu tafir fyrst i
Moskvu vegna veðurs þann-
ig að við höfum verið ails 25
klukkusfcundir á leiðinni frá
Mí>skvu með nokkurra klukku
stunda bið á Kaupmannahafn
arflugvelii, en við misstum
af vél til Islands vegna seink-
unarinnar frá M-oskvu. Ann-
ars gekk ferðin vei.
— Hvað er sonur ykkar
hjóna gamall?
— Hann er 5 ára gamall
og er nú í sumarbústað
skammt frá Leningrad þann
tíma sem Islandsdvölin stend
ur.
— Er almennur skáká’nugi
í fjölskyldunni?
— Ekki get ég nú sagt að
ég hafi mikinn áhuga á að
tefla skák, enda þýddi vist
litið fyrir mig að reyna að
máta Boris, sagði Larissa og
hrosti, en sonur okkar er far-
inn að tefla. Hann hefur tefit
þrjár skákir við pabba sinn,
en þótti það vist ekki sérlega
skenimtliegt, því að hann vii
heldur tefla við jafnaldra vini
sina.
— Það hefði verið ánægju-
legt að sjá son Spasskys hér.
— Það var ekki fasagt. Hann
er bara heima.
Larissa sagðist hafa hlakk
að mikið til þess að koma og
þær állar. Timann hér ætla
þær að nota til þess að fýlgj-
ast með skáikinni og skoða
landið. .„Nota þá mögttíeika
vel, sem geíast," sagði Lar-
issa.
Annars kváðust þær vera
þreyttar eftir langa ferð og
langaði til að hvilast. Lar-
issa er verkfræðingur, kona
Neiis er læknir, .korta GeUers
er balletdansari og kona Krog
iusar er stærðfræðingur. Þeg
ar við spurðum Larissu um
það hvers vegna þær hefðu
ekki komið fyrr eins og reikn
að hafði verið með, vildi hún
engu svara, en nú var ekki
til setunar boðið, bilarnir
biðu og það voru þreyttar en
glaðlegar konur sem héldu til
borgarinnar eftir strembna
ferð.
Nei ásanit konu sinni.
Larissa var auðsjáanlega
þreytt eftir Ianga ferð, en það
var ekki langt i brosið lijá
henni.
Nei, aðstoðarmaður Spasskys tekur á móti Larissu á Keflav ikurflugvelU og afhendir henni
blóm.