Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1972 14 Staldrað við í Mosfellshreppi þar sem sveitin er að verða að bæ I»að ern ekki alltaf notaðar stórvirkar vinnuvélar við gutna- framkvæmdir 5 nýja Teigahverfinu. „Eingin leið !á 1 raun réttri fram og eingin aftur í svona dal. Framþróunarkenningin var ekki fædd og takmarkið var að standa í stað, í hæsta lagi að tíkjast öfum sínum.“ Þannig seg Ir Laxness í Innansveitarkrón- íku sinni og dalurinn er Mos- fellsdalurinn, sögusvið króník- unnar. Ef þessi lýsing er tekin bók- staflega þá hefur hér orðið mik- Q breyting á, því ef íeiðin ligg- ur fram og aftur í einhverjum dal, þá er það í Mosfellsdaln- um, að minnsta kosti unt helgar, þegar Reykvíkingar þeysa í rykskýi tU Þingvalla. Enn meirl breyting hefur þó orðið á neðar f Mosfellshreppnum, þar sem sér út á Faxaflóann, þvi þar standa nú yfir meiri fram- kvæmdir en í flestum öðrum hreppum landsins. Stórt svæði er undirlagt vegna lagningar hraðbrautar til Vestur- og Norðurlands og hitaleiðslu til höfuðborgarinnar, og þar sem kýr voru á beit fyrir nokkrum árum rís nú hvert gler- og pali sandershúsið af öðru og i þau flytur fólk alls staðar að, fóik, sem viU heldur búa „fyrir utan bæinn". 1 Hlégairði, þar sem dansinin dunar um heligar og vegalagn- imgarmienn fá mait og kaffi á vÍT'kum döguim hefur sveitair- stjórinn, Hrólfur Ingólfsison, að tsetuir og þair spjölluðum við dag stund fyriir skömmu við hann og oddvitann, Jón Guðmunds- son bónda á Reýkjum, tEl að fá fréttlr af framkvæmdium í hireppnium. 100« MANNA BYGGÐ 1 Mostfellsíhreppi, sem nær frá Úilfarsá að Leirvogsá, utan þess að Korp ú kfsstaðir tilheyna Rey'kjavíik, voru íbúam’iir rúm- lega eitt þúsund um síðustu ára mót. Þeim hafði aðeiins fjölgað um 20—30 á árinu, en búizt er við að þeim fjöligi hraitt næstu áirin, þar sem mikið af íbúðar- húsum er nú í byggingu í hireppnum- — Það er milkið sótt um lóðir hjá okkur, segir sveitarstjórinn. úmsóknirnar koma aðallega frá Æólki annars staðar í kjör- deeminu, en eimniig úr fjarlæg- um landishlutum, til dsemis af Ajustfjörðum. Fói'k hefur áhuga á að byggja hér, því nú, þegar nýi steypti vegurinn er að koma ffittxnst því ekki skipta neina máili, hvort búið er í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garða- hreppi, Seltjamamesi eða Mos- feEssiveit. Flestiir eru með eigin báila og úr þvl þeir þurfa að hneyfa siig skipta noikkrir kiíó- metrar tU eða frá en/gu máíi. — Vegna þessa mi'kla áhuga álcvað hreppsnefnidin fyrir nokkrum árum að hefja skipu- laga úthlutun byggingalóða og hafa mokteur hverfi þegar verið skipulögð, heldur Hrólfur áfram. Þegar ég kom hingað og tók við stanfi sveitaristjóra fyr- ir tveimur árum þá kom það mér á óvart hve hreppurinin átti mikið af góðu bygginigalandi. — Hvernig stendur á því? — Það stendur þannig á þvl, segir Jón, að Thor Jenisen átti á sínum tíma nær allt iamd frá Korpúl'fsstöðum að Varmá, að Blilkastöðum undansíkilúum. Ár- ið 1943, ef ég man rétt, vildi hanm selja mikið af landi sánu og Reykjavík haifði hug á að kaupa. En Mosfellslhrepp'ur vildi ekki hleypa Reykjavík aiffla lieið upp að Álafossi og þvi fór svo að Reykjavik fékk KorpúMsstaði en Mosfellshrepp ur keypti Varmána og megin- hluta Lágafellslands, en enfingj ar Thors Jensens eiga hluta. Hreppamönkm voru einnig færð frá Grafarholti að BMkastöðum. Þannig eignaðist hreppurinn um 700 hektara liands og þar af eru um 500 hektarar ágætt bygginiga lanid. NÝTT 300 ÍBÚÐA HVERFI — Hvað er búið að úthiiuta mifelu af byggingaJóðum í skipu iögðum hverfum? — Fyrir neðan Lágafell er þagar riisið ailstórt Ibúðahverfi, segir Hrólfur, þar sem fflutt er í mest atf húsnæðinu. Við Martk- holt er einnig þegar allstór byggð og í framhaiidi af henni er búið að skipuleggja svæði fyrir um 100 einbýl'ishús og 27 raðhús og áætiiað er að skipu- leggja til viðbótar svæði með 60—80 raðhúsum og ættu því að verða þar um 200 íbúðir. Úthlut un lóða á þessu svæði er langt komið. Við köllum þetta Holta- hverfi, þar sem götunöfnin eru kennd við holt, t.d. Marteholt, Lágholt o.stfrv. — Fyrtr sunnan og ofan Ála- foss er svo að rísa Teigahverf- íð, sem við kölllum svo. Þar er til gamalt ömefni, Jónsteigur og ber ein gatan það nafn og hinar eru kenndar við aðra teiga. í Teiigahverfinu verða allis rúmlega 30 íibúðir og þar af 14 í raðhúsum og -gerum við ráð fyrir að flutt verði inn í fflastar íbúðimar á þestsu og naesta árL — í Helgafellslandi er þegar búið að gefa byg-gingaleyfi fyr- ir fjórum nýjuim húsum og er byrjað á þremur þeimra. Þesisar lóðir eru eignalóðir, sem selúar hafa verið úr Helgafeillslandi og er nú verið að gera fruimdrætti að heildanskipulagi þar. AOEINS 3—4 KÚABÚ Á þessari upptallningu sést að Mosfellshreppuir er óðum að breytast úr „dreifbýli" í „þétt- býli“, enda er búskapur á hröðu undanhaidi. 1 hreppnum eru niú aðeinis eftir þrjú eða fjög ur kúabú og 5—6 fjárbú. FjöMi gróðunhúsabænda stendur í stað vegna tafcmarfeana á heitu vatni. Ný tegumd búa, minikabú, hefur haMið imnreið sina í sveit ittaa á síðuistu árurn og eru þau þegair tvö, Á öðrum jörðum heyja sumir handa hrosisum sín- um og Reykvíkinga eða selja grasisvörðinn af túniunum eins og fflestir þekkja af sterifum nóbalssLkál/dsinis, sem er heiðurs borgari hreppsins. fuglar, lax og holræsi Með aukinni byggð teoma auknar þairfiæ fyriir hvers kon- ar þjóniustu- Það þarf að leiða vatn, heitt og kalt, sjá um sorp hreinsun, holrœsi o.s.frv. Hod- ræsin eru nú að mestu leyti tengd í aðalhverfunum og er í undirbúningi að bygigja rotþró vestur með LeirvogL Jón segir að enn sem komið er fari allt of miteið sikolp í Varmá, en von- andi verði það mál leyst innan tíðar. Það sé einnig hreppsbú- um mikið umhugisunareflni hvernig varðvei'ta eigi strönd ina meðfram Leirvognum með auikinni byggð og umferð. í Leir voginn renna Leiirvogisá og Úlf- arsá, 'góðar laxveiðiár og fugla- I-if er þar mifeið. Þetta þarf að varðveiíta og vonandi finnst á þvi lausn. Sorp er losað í Gufu nesi með Reytevíkingum og er því ekki vandamál. HEITT VATN EN EKIvI KALT — Kalda vatnið hefur aftur á móti verið talsvert vandamál í hreppnum, segir Hrólfur — og við erum ffitelega sá hneppur á höfuðborgarsvæðinu, sem þair er hvað vensit settur. Á stóruim svæðum, þar sem byggð er nú mest, er annaðhvort heitt vatn eða ekki neitt og enn verður fólfk víða að notaist við kælt hita veituvatn. Við nýtum garnlar litl ar lindir í Varmártandi, en þær duga Skaimmt og stendiur nú fyr ir dyrum að leiða vatn ofan újr svoköiluðum Laxnetsisdýjum eflst í MosifeMsdal'num. Þar var bor- að 1 fyrra með góðum áranigri og vonumst við tiil að koma vatninu hingað niður eftir fyirir haustið. Vatnsveituféiagið Víðir, sem stofnað var fyrir 6 árum I Mosfellsdalnum hefur leitt vaitn úr Laxnessdýjum og það gefið góða raun. — í Seljadail og landi Dallands er einnig gott vatn, sem leiða má niður í sveit- ina, en þar er um lenigri veg að fara og yrði sú leiðsla dýr. Lind ina i Selljadal átti hireppurinn og hefur nú keypt lindina i landi Daliands þannig að við eigum sjálfir orðið nægilegt vatn. Um heita vatnið gegnir öðru máli en um það kalda, því einis og allir vita er mikiM hiti í jörðu bæði í MosfeMsdal og Reykjahverfi. — Gallinn er bara sá, að Hrta veita Reykjavikur keypti á sín- um tíma nær ölíl heitavatnsrétt- indin í sveitinni, segir Jón. Hreppurinn sjálfur á þó eða hetf ur hald á um 1614 sekúndiuMtra af vatni og svo höfum við saim- ið um viðbótarvatn frá Hitá- veitunni, þannig að þetta á að nægja til að tryggja hreppSbú- um nóg heiitt vatn næstu ári'n. Hitaveitan flytur okbar eigið vatn og viðbótarvatnið fyrir Okkur. Þegar Hitaveitan samdi við hreppsnefndina um að fá að leggja nýju stóru lei'ðsiuna uim hreppslandið til Reykjaivikur vlldi hreppsnefndin að Hitaveit- an sfeuiMbyndi sig tiJl þesis, að þegar þörf Reykjavikur befði verið fullnægt ætti Mos)fel[is>- hreppur næstu kröfu til að flá keypt heitt vatn, þar sam hreppuirinn taldi stg hafa sterk an siðferðilegan rétt í þ«d máli. En Hi-taveltan var ekteí tiil búin á þassu stiigi málsinis til; að ganga að þessu. — Samstarf hreppsins við Hitaveituna hef- ur þó verið ávallt gott, þó að ein-' stiaklingar hafi átt í simá útiistöð uim og orðið fyrir barðinu á bör' unarframikvæmdu'm og þéim um í Holtahverfinu er víða fagurt útsýni tii Esjunnar og KistufeUsins. I baksýn niá sjá gagnfræða- skólann, sem er í byggingu, bar naskólann og Varmárlaug. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.