Morgunblaðið - 30.08.1972, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1972
Brasilíu-
fararnir
hafa getið
sér gott orð
— viðtal við Tómas í*orvaldsson
forstjóra, sem hitti einn
af afkomendum Brasilíu-
faranna frá árinu 1872
Á myndinnLer Unigus Gembarowski, aíkomandi Brasilíufaranna, en þeir hafa haft samband
sín á milli og- getið sér gott orð. Með Unigus á myndinni eru Islendingarnir, sem hittu hann að
máli á ferðalagi í Ríó de Janeiró. Frá vinstri: Helgi Þórarinsson, Tómas Þorvaldsson, Unigus
Gembarowski, Pétur Thorsteinsson, þáverandi sendiherra í New York og Kári Ringseth, konsúll
Islands i Ríó de Janeiro.
I GREINUM niinum frá Brasilíu
að undanförnu í Morgunblaðinu
vék ég einu sinni að Brasilíuför-
unum íslenseku, sem fóru tU
BrasUíu á síðustu öld. Þar sem
ekki var hægt að fá neinar upp-
lýsingar um þá eftir þeim leið-
um, sem ég reyndi hér heima
og ytra, taldi ég þá „týnda og
tröllum gefna“ eins og það var
orðað í einni greininni.
Nú er það hins vegar komið
fram að svo er alls ekki komið
fyrir afkomendum íslenzku
BrasUíufaranna, samkvæmt upp-
lýsingum Tómasar Þorvaldsson-
ar forstjóra í Grindavík, því að
hann hitti einn afkomanda ís-
lenzku Brasilíufaranna fyrir
nokkrum árum. Ræddi ég við
Tómas fyrir nokkru um það
sem hann vissi í sögu þessa
fólks. Um langt bil hafði ekkert
verið vitað um afdrif þess.
„Þaiœig vildi til,“ sagði Tóm-
as, „að fyrir nokkrum árum var
Kári Ringseth, konsúll Islands í
Ríó de Janeiro, að póstleggja
bréf í pósthúsi og bréfin voru
stíluð til íslands. Þá vatt maður
sér að honum og spurði hvort
hann væri Islendingur. Tóku
þeir tal saman og þar var þá
kominn einn afkomandi íslenzku
BrasiMufaranna, Unigus Gemb-
arowski, en hann hitti ég í Ríó
fyrir fáum árum ásarnt nokkr-
um öðrum íslendingum, sem
þar voru á ferð. Unigus er verk-
fræðingur að menntun og hefur
járnateikningar að sérfagi. Fað-
ir Unigusar var pólskur, en
langalangamma hans var Jens-
tna Ágústa Guðmundsdóttir frá
Ytri-Neslöndum í Mývatnssveit.
Unigus telur að fyrstu Islend-
ingamir hafi komið tii Brasilíu
1863, tveir menn, sem undir-
bjuggu komu fleiri íslendinga,
en liðlega 30 manna hóp telur
hann hafa komið til landsins ár-
iS 1872—1873. Unigus er 4. ætt-
liðurinn frá Jensínu Ágústu, en
hún kom tll Ríó 1872, eins og
fyrr segir, ásamt tveimur systk-
inum sínum frá Ytri-Neslönd-
um, þeim Ingibjörgu Maríu og
Magnúsi. Jensina Ágústa var þá
8 ára gömul.
Unigus sagði að langalang-
amma sin hefði dáið 1927, en þá
var hann 7 ára gamall. Sagðist
hann vel muna eftir henni, en
hún rak veitingaskála á Coba-
cabana-ströndinni í Ríó frá 1914
—1918. Unigus sagði að systkin-
in þrjú frá Ytri-Neslöndum, sem
fóru til Brasiliu, hefðu aðeins ver
ið annar hluti fjölskyldunnar,
sem fór af landi brott, því að
hinn hlutinn hafi farið til Kan-
ada. Lengi vel var gott samband
á mildi ættingjanna, en nú kvað
Unigus það orðið strjált. Hann
sagði ennfremur að hann þekkti
til sumra af þeim fjöiskyldum,
sem væru afkomendur íslenzku
innflytjendanna og nefndi hann
Magnús Sóldal, kunnan prófess-
Framhald á bls. 19.
„Bráðnauðsynlegt að
færa út landhelgina“
— ÞAÐ er bráðnauðsyn-
legt að færa út landhelg-
ina og auka rannsóknir á
hvað fiskistofninn þolir mikla
veiði, segir skipstjórinn á tog
aranum Narfa, Gunnar Auð-
unsson.
— Það er mjög greinilegt
að fiskistofninn er að minnka,
og því veldur ofveiði. Afli
hefur verið lítill undanfarið
og enginn grundvöllur fyrir
sölu erlendis. Veiði á karfa
hefur minnkað og þeir á rann
sóknarskipinu Bjarna Sæ-
mundssvni. telja að hitastig-
ið í sjónum hafi hækkað og
karfinn þvi dreift sér. Kg
hallast nersónulega að þeirri
kenningu.
Undanfarið hafa togaira,rm'r
verið á veiðum vestur og
norðvestur af landimu og
fengið lítinn afla. Sumir hafa
jafnvei leitað á miðim við
Austur-Græmiand i von um
betri afla. Togarinm Narfi
leitaði á þær slóðir, em Mtið
fiskaðist og tap varð á þeirri
ferð.
— Afli i síðustu veiðiferð
var 150—160 tomn og er það
mjög lltið. Sömu sögu er að
segja frá hinum togurunum.
Og nú lokast brezki markað-
urinm og lítið hefur verið um
söliu erlendis i sumar vegna
þess hve fiskverð er lágt.
Itlt ástand hefur skapazt
Uppskipun úr togaranum Narfa.
hjá togarafflotamum og telja
útgerðarmenn að grumdvöllur
togaraútgerðarinmar sé brost-
inn. Afli hefu.r minmkað um
40% á tveimur árum, og að-
eims um 10 tonm af kiarfa
veiðast á dag. Lítið af þorski
finmst og ýsam sem er fyrir
sumnarn land er aðeims 2—3
ára.
— Ég vona og held að
grundvöliiur togaraútgerðair-
inniar sé ekiki brostinn, að
vísu er mairgt tiíl í þessu, því
fis'kverð er ekki nógu hátt
erlendís, iítið hefur veiðzt,
karfakaupverð hækkar i
landi og viinnsila er dýr. Þá
getur verið að viðgerðarkostn
aður aufcist meira em fi.sk-
verð. En nútímaþjóðfélag á
íslamdi bygmst á togurumum
og gerði það strax eftiir alda-
mótin.
— Margir segja mýju sikut-
togarana ónauðsymilega, em ég
hef allt gott um þá að segja,
því þeir komia til með að vega
upp á móti þeim gömilu tog-
urum, sem faillia út á næstu
árum. Það er þó nokkuð
óheppileg þróum að fá þá alla
strax, það hefði verið heppi-
le.gra að kaupa færri í eimu.
Mikið hefur verið rætt og
ritað um lamdheiigismálið
og telja flestir að nú sé síð-
asita tækifærið að færa út
lamdhelgina vegna þess að
Gunnar Auðnnsson.
fiskstofninn. hafi minmikað til
muna vegnia ofveiði.
— Sjómenn eru alliir á einu
máli að til skjótra aðgerða
þurfi að koma ti.l þess að
stofninn deyi ekki út. Nú höif-
um við fen'gið be'tri ranm-
sóknarskip og ég vonast ti.l
að betur verði fyligzt með
stofninum á næstu árum.
— Og með landhel'gismálið,
ég hef ekki trú á því að Bret-
ar gebi verið að veiðum í
skammdegimiu við Vestfirði án
þess að koma niokkuim tíma
í land, allavega ná þeir ekki
góðum áramgri. Það bitrnair
mjög á Bretum að lamdhelg-
in verður færð út, etn aftur
á móti ekki nema að litlu
ieyti á Þjóðverjum, því þeir
veiða yfirleitt utam 50 mílna
og sækjast aðeins eftir ufsa
og karfa, em Bretimn vill ýsu,
þorsk, kola og flatfisk. Við
sigruim í landhelgisdeilium!ni,
en það tjáir ekki amnað em
að bíða og sjá hvað setur.
— masi.