Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBH5R 1972 Ráðuneyti óskar eftir réttarrannsókn — vegna hækkunar húsaleigu Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó Dómsmálaráðuneytið hefur óskað eftir réttarrannsókn á lög- mæti hækkunar húsaleigu Leik- félags Reykjavíkur í Alþýðuhús- inu Iðnó, að þvi er segir í frétt frá ráðuneytinu, sem hér fer á eftir: ,,Þar sem komið hefur fram í almemnum blaða fwgnum, að æbla megi að við leLgu á hús- mæði tiil Leikfélags Reykjavikur í Aílþýðuhúsiniu Iðnó nú nýliega lnaifi aif IiáiMu leigusala verið framið brot á verðiagslöggjöf- iinini, hefur ráðuneytið talið rétit að óska þess við saksóknaira rík- isins, að hamn Wtutisit tiii um að fsraim fari rétteurrnannsókn, sVo að mál þetfca verði uppiý.sit og geti fengið viðeigaoidi meðferð." Mbl. sneri sér i gær tifl fram- kvæmdastjóra LR, Guðmundar Pálssonar, en hanm kvaðst ekk- ert vttja segja um þefcta mái. Ekki tókst aið ná taili af fuMtrú- um húseigenda, þ. e. hliutatfélaigs- ins Atþýðuhúsið. Viðræður hef jast 5. okt. VIBRÆÐUNEFND Breta, sem koma mun til Reykjavikur vegna fiskveiðideilunnar, er vænt anleg á miðvikudaginn kemur, hinn 4. október, að því er Pétur Thorsteinsson, ráðimeytisstjóri i utanríkisráðuneytinu upplýsti Mbl. í gær. Viðræðufundir munu hefjast þegar daginn eftir, eða á f immtudag. Formaður viðræðunefndar Breta. verður mr. Keéble, einn af ráðumeytisstjórum brezika uitam- ríkisráðuneytfeins, en hanm hef- ur áður tekið þáifct í viðræðum við íslendinga vegrna 50 mllna lögsögumnair. Með mr. Keeble verða 6 aðrir emtoættismemn, en að því er Pétur sagði í gær, hafði ekki verið ti’lkynmt um nöfn þeirra í gær. Frá yfirsakadómara: YFIRLÝSING Herra ritstjóri. f blaði yðar í dag er birt opið hréf frá barnavemdarnefnd Reykjavik-ur út af töku barns og fflutningi þess á Vöggustofu Thor valdsensfélagsins fyrir fáeinum dögum og skrifum dagblaðsins Vísfe tim það mál 27. þ.m. í bréfi nefndarinnar segir m.a.: Flóamarkaður í Norræna húsinu NORÐMANNAFÉLAGIÐ og Fé- lag fel. bókavarða halda sasmeig- inlliegan flóamarkað í Norræna húsimu kl. 2 í dag. Markaðurinn er haldinn í þeim til'gangi að safrua fyrir sameiginlegum skuld um, sem hlóðusit upp eftir Lands fiumdinm, sem haldinm var í byrj- un soptember. Á markaðnum er mikið af skermmtitegum munum, svo sem úrvals bækur, töskur, dúkar, bráðfallegar myndir og margit fleiira. Söfnumin hófst fyr ir 2 dögum, og kunmingjar, með- limir og flieiri aðilar brugðu skjótt við og gáfu á markaðinm. Fyrsti flóamarkaðurimn hér á landi var haldinn i fyrra, em þá seldisrt allt upp á 2 tímum, svo miargir þurftu frá að hverfa, án þess að geba keypt nokkuð. Verð hlufcanma á markaðmum er frá kr. 15 og upp í 500. Else Mia Sigurðsson, form-aður Bókavarða félags Islamds, sagðfet vona að fólk vffidi veita féiaginu srtyrk og koma á morgun. „Svo virðist ekki, því að S.G. (þ. e. blaðamaður Vísis) hafði í töl'u blaðinu frá deginum áður eftir yfirsakadómaranum í Reykjavik, að úrskurður Sakadóms hefði verið grundvallaður á ákvörðum barnaverndarnefndar þ.e. rök- stuðningi, nánar tiltekið úrskurði nefndarinnar kveðmum upp þann 5. júní 1972 . . . “ Af þessu tilefni vil ég taka fram eftirfarandi: í úrskurði sakadóms Reykja- víkur 25. þ.m. um þetta mál seg ir m.a.: „Samkvæmt framansögðu hef ur barnavemdarnefnd úrskurð- að að (nafn bamsins) skuli dvelj ast á Vöggustofiu Thorvaldsens- félagsins til sérmeðtferðar þar til nefndin ákveður annað. Stendur sá úrskurður enn. Taka drengs- ins af Vöggustofunni í gærdag án samþykkis bamaverndar- nefndar var þvi óheimil — jafm- vel þó að móðir drengsins eigi í hlut — og kann sú háttsemi að varða við 193. grein almennra hegningarlaga nr. 19, 1940.“ Úrskurður sakadóms um flutn irng drengsins á Vöggustofuna er því byggður á því, að úrskurður bamaverndarnefndar standi enn, þ.e. sé enn í gildi. Hins vegar hefur dómiurinn alls ekki Iátið uppi álit á rökstuðningi nefndar innar fyrir úrskurði símum né tjáð sig um réttmæti hans. Með þökk fyrir birtinguma. Reykjavík, 29. sept. 1972. Þórður Björnsson. Þessi mynd var tekin við setningu 8. þings Sjómannasambands Islands í Lindarbæ í gær. — (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Jónatan Þórmundsson, prófesspr: Segir sig úr Framsókn- arflokknum — ásamt þrem öðrum NÝLEGA hafa fjórir félagar í Framsóknarflokknum sagt sig úr flokknum. Meðal þeirra er pró- fessor Jónatan Þómiundsson, for seti lagadeildar, en ank hans hafa sagt sig úr flokknum Sól- veig Ólafsdóttir, starfsmaður Rík isútvarpsins, Gunnar Gunnars- son, afgreiðslustjóri Sjúkrasam- lags Reykjavikur og Ragnheiður Ingvarsdóttir, afgreiðslustúlka. Pröfessor Jónatain Þórmunds- son var um tveggja ára skeið för rnaður Félaigsm'áaaskóla Fram- sókraarfllokks'i'ns og var einn af helztu ábriifamöninium á 15. fllókksþiin'gi Framisófcniartfilokks- ins, sem haldið var fyriir kosniíng arniair 1971. Búizt er við að fllieiri rmenm kumni aö gamiga úr Fram- sóknairfiiokknium á n-Eestfiuinini í kjölfar þremenminganina, sem afl- ir hafa tekið viirkan þártt í störf- um fllokksims. Morigunblaðið smieri sér tiil Jónatans bór'mund.ssoinaT og spurðiist fyrir um ástæðiuimar fyr ir þesísiari úrsögn þeiirra fjögumra úr Framsókniarfllökkniuim. Jóna- tam siaigði, að þaiu tiél'diu sig efkki svo mikilvæg í flöklkmum, að úr- sögn þeirnra igasti talizt fréttmæm, em fyrsrt spurt væri >um ástæðum ar, vilidti hamm, fyrir hömd þeirra f jöguinra, svara þeissiu tií: „Við teljum það enga goðgá að yfirgefa stjómmálaflliokk, ef trruenn eru ékki ámiægðir þar, því að það er einrn 'atf þátifcum lýð- ræðisimis. Við eruim áh'uigatfölk um vinistri saimeitmiinigiu á breið- uim griumdveftli og teljium, að úr- sögm okkair gefi okkur frjáisari hendiur tiil að vimna að slíikri sameiniimgu, óháð núverandi fltekkum. Við tieajum ékki jafn- mikía þörf á oklkur í flokknium nú efltir sigiur samietimimgarmarina á síðasrta þimigi Sambamds ungra flramsóknarm'anma, Við vidjum taka það firam á þessiu sitigi, að við erum ekki á förum í meinn anman srtjórmimálafliokk. Ég vill að tekum vitma til orðsendingar Jónatan Þórinundsson, prófessor. minm'ar till stjórinar F.U.F. og framsókimrmainma, sem birtisrt í Mbl. 24. ökt. 1971. Ég fcel, að ekki hatfi orðíð niein breytimig tiil batn- aðar á því ástamdi, sem þar er lýsrt, og að flliokkurinm hatfi ekki dregið neina læirdómia af hermi og úrsögn sé því rökrétrt aiflieið- ing.“ Eigendur Lucidu ætla í mál við íslenzka ríkið BENEDIKT Blöndal, hæstarétt- arlögmaður hefur ritað dóms- málaráðuneytinu og óskað eftir því að ráðuneytið tæki afstöðu tU bótaskyldu íslenzka ríldsins vegna togvíraklippinga íslenzku | varðskipanna. Eru það eigendur | togarans Lncida H 403, The Din- as Steam Trawling Co., Ltd., í Fleetwood, sem hafa beðið Bene Adams við heimkomuna: Jafnvel geðbeztu menn skipta skapi — þegar varðskipin áreita togarana BREZKA eftirlitsskipið Mir- anda er nú komið til Hull eft ir 26 daga útivist á íslandsmið um. Commander Charles Ad- ams sagði í gær í viðtali við AP-fréttastofuna, að aðgerðir islenzku varðskipanna gegn brezkum togurum hefðu stefnt þeim í hættu innan hinna nýju 50 míina marka við ísland. — Þessi ásökun Adams — segir í AP-skeytinu kemur í sama mund og brezkir embættis- menn eru að undirbúa ferð sína til íslands og samninga- fundi þar. Adams sagði, að eitt sinn er varðskipið Ægir hiefði klippt á Víra brezks togara hefði Ægir aðeins siglt í 3ja metra fjarlægð frá skurti tog arans. Þegar slíkt gerfet, kvað Adams árekstra yfirvofandi. Það skapast mikið ön-gþveiti, þegar skip koma svo nærri hvort öðru — sagði Adams og þá sérstaklega, þar sem tog andi togari er gjörsamlega ó varið skip. í slíkum tilvikum sagði Adams, og missa stjóm ó skapsmunum sinum. Kemur þetta jafnvel fyrir menn, sem aldrei skipta skapi að jafnaði. Á þeim 26 dögum, sem eftir litsferð Miröndu stóð, urðu 16 sjómenn að leita lseknfeaðstoð ar um borð í Míröndu og við- gerðarþjónusta var veitt 18 toguirum, sem voru með bilað ar ratsýár. dikt um að höfða mál gegn ráðu- neytinu, en 12. september síðast liðinn réðst varðskipið Ægir til atlögu gegn nokkrum brezkum tognrum út af Patreksftrði og klippti þá m.a. báða togvíra Luc- idu. Benedikt Blöndal sargði í við- tali við Mbl. i gær að eigendiur togarans hefðu beðið sig um að höfða miálið, em hamn hefðti enm ekki gent það, þar eð gögm hefðu ekki borizt um attoiurðimn frá fé- lagimiu, Bemedilkt hefur hins veg- ar ferngið svar við bréfinu, þair sem hann ósikaði efltir að ráðu- neytið tæki aístöðu til bótia- skyldunnar. Vfsaði ráðúmeytið bótagkyldiu simmi á bug og til- nefndi sér verjanda í væfifcamtteg- um málaflerhim, og er hann Hgiíl Siig'urgeirsson, hæsiflarStt- ariögim.aður. Búast má við því að málstoöfð un fiari fltiaan, þegar er gögn i miáliiruu hafia booriat fra Euglllandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.