Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1972 2ja til 3ja herb. íbúð óskasit strax fyrir bamlaus hjón. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 50654. Flóamnrkoður ■ Loppemarked Nordmannslaget og Bókavarðafélags íslands opna flóamarkað í kjallara Norræna hússins í dag — 30. september klukkan 14. Verið velkomin. Málarar 4—6 málara vantar til vinnu út á land. Löng vinna. Frítt uppihald. Komið til borgarinnar um hverja helgi. Upplýsingar í síma 14064. Björn Matthíasson; Athugasemd við greinar Bjarna Braga Jónssonar ÉG VIL þakka vini mímum, Bjarna B. Jónssyni, fyrir grein- ar hans í Mbl. í gær og í fyrra- dag, sem hann beinir til mín. Vona ég, að hann leggi meira inn í þessar umræður. Ég vil staðfesta það, að þeigar ég taiaði áður um, að forsvars- menn landbúnaðarins væru að reyna að hafa áhrif á talnaigerð Framkvæmdastofnunarinnar, þá átti ég við símtal Bjarna víð Gunnar Guðbjartsson. Þykir mér vænt um, að Bjarni skuli stað- festa, að þessi atburður átti sér stað. Hins vegar skildi ég orð Bjarna þá svo, og skil enn, að Gunnar hafi reynt að fá Bjarna til að snikka tölur Framkvæmda- stofmunarinnar til og þá varla bændum í óhag. Ég skil vel, að Bjarni vllji hafa allan fyrirvara á tölum Framkvæmdastofnunarinnar um léie'g vinin'ua'fflsaifikösit lamdbún- aðar. Hef ég skýrt getið þess, að þær tölur væru til bráðabirgða. Ég vil samt benda á, að það var einmitt Bjarni sjálfur, sem sá um, að þessum tölum væri kom- ið á framfæri í skýrsliu OECD um ísland. Hann hafði fiullt neitiunar- vaid yfir öllu því efni, sem birt- ist i þeirri skýrshx og fór gagn- gert til Parisar sl. vetunr til að yfirfara skýrsliuna og ræða hana. Því get ég ekki fallizt á, að það sé „autoritetstrú", „óviðfelldin málaleitni“ og „málatilbúnaður“ af mér að hafa þessar tölur eftir. Tónlistorskóli Mosfellshrepps hefur starfsemi í byrjun október. Kennt verður á píanó, fiðlu, blásturshljóðfærí. Einnig undirbúningsdeild. Tekið á móti umsóknum í símum 20881 og 66174. SKÓLASTJÓRI|. Frá Timburverzlun JT Arna Jónssonar Óskum að ráða afgreiðslumarm, einnig 2—4 menn í almenna timburvinnu. Útvarpsvirkjun Radíóverkstæði óskar að ráða útvarpsvírkja, eða mann með hliðstæða menntun, mikil vinna. Tilboð sendist Morgunblaðinu. merkt: „Radíó — 645" fyrir miðvikudag. N auðungaruppboð sem auglýst var í 31., 33. og 36. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á Neðstutröð 2 (austurenda), þinglýstri eign Ara Jóhann- essonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. október 1972, klukkan 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Véloverkstæðið Véltak hf. auglýsir Getum nú tekið að okkur alls konar rennismíði. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK HF., Duggxivogi 21, sími 86605, kvöldsímar 82710 og 31247. TH. SÖLU DATSUN 1200 '72 mjög vel með farinn. Ekinn um 9 þúsund kilómetra. Upplýsingar í síma 50995 í dag og á morgun. Áttu svínakjöt, nautakjöt eða íolaldakjöt Kem í heimahús og útbeina kjöt eftir óskum ykkar, tek 15 krónur á kílóið. Vinsamlega hringið í síma 37126. Verzlunoihúsnæði til leigu í húsnæði okkar að Skúlagötu 63. G. J. FOSSBERG, vélaverzlun hf. r GRINDUR I SKAPA Nýkomnar ótal tegundir af grindum og skúffum í eldhús og fataskápa. /P\ /. Þorláksson /J-N\ & Norðmann hf. Ford Mustang til söln 8 cyl., 302 cubic, sjálfskiptur, litað gler, kælivél og vökvasitýri. Ford picup, 8 cyl., sjálfskiptur. Upplýsingar gefur JÓN GUÐJÓNSSON, Starmýri 4, sími 31225. — Breytingar Framhaldaf bls. 17. Breytingar á lögunum skyldi ekki gera nema þær gætu tví mælalaust orðið til bóta. En núvenandi landbúnað'airráð- hienra leysti 7 manna nefnd- iina fná störfum haustið 1971. Hanin skipaði aðra nefnd, sem fékk fyrirmæli um að fflýta sér að semja frum- varp tii breytinga á logium um fram 1 eiðsluráð landbúnað airins. Landbúnaðarráólheirria gaf ruefindinni einnig forskrift af þvi I aðalatriðum, að hverju skyldí stefna við end urskoðunina. Nefndin slkilaði frumvarpi eftiir sfuttan starfstkna, og lagði landbún aðarráðherra það fram á Al- þingi til þess að fá það stinax samþykkt. Fnunvarpið dag- aði uppi, ekki sízt vegna óánægju og andstöðu bænda við ýmsa þætti þess, meðal annars fyrirhugaðan fóð- urbætisskatt, kvótakerfi, til- högun á verðlagningu búvöru og fleira. Bændur óttast nú, að frumvarpið verði flutt á ný og landbúnaðarráðherra reyni að fá það samþykkt á næsta þingi. Betra hefði veir- ið að láta fyrri ruefndima starfia áfram, siem var ætfflað- ur neegilegur tirni til þess að leita að því, sem benitar bezt og gæti orðið landbúnaðimum og þjóðar- heildinni til hagsældar. Notaðir bílor til sölu Hagstæð greiðslukjör ’72 Chevrolet Cheville '71 Vauxhall Viva STD '71 Peugeot Station 204 '70 Vauxhall Viva GT ’70 Opel Rekord 4ra dyra '12 Moskvich ’69 Taunus 17 M Station ’68 Opel Caravan 1900 L 4ra dyra, sjálfskiptur '67 Opel Cadett L ’66 Oldsmabile Cutlass ’66 Vauxhall Viva ’66 Volksw. 1600 TL Fastback '63 Taunus 12 M '71 Opel Rekord 4ra dyra '71 Opel Ascona Station ’71 Vauxhall Victor 1600 ’70 Vauxhall Viva Station SL ’70 Opel Commodore Coupe ’70 Opel Rekord 2ja dyra '70 Vauxhall Victor '70 Moskvich ’70 Taunus 1700 S Stat. 4 dyra ’70 Toyota Crown De Luxe ’69 Vauxhall Victor Station ’68 Taunus 17 M Station '68 Opel Commodore 4ra dyra '68 RamLler American sjálfs. '67 Opel Caravan ’67 Chevrolet Impala Coupe ’67 Dodge Coronet sjálfskiptur tveggja dyra með blæju ’66 Rambler American ’66 Buick Special. JfBorjjunhTn^tí) margfaldar markað yðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.