Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 13
MORGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1972 13 Noregur: Hvorki gengur né rek- ur með stjórnarmyndun Ágreiningur innan Vinstriflokksins getur haft mikil áhrif Os'tó, 29. siept. NTB. ÓLAI’liR Noregskonung-ur rauf í dag norska Stórþingið, eins og ráð hafði verið fyrir gert. Skönimu áður hafði Trygve Bratteli, forsætisráðherra, af- hent konungi lansnarbeiðni sína og stjórnarinnar og tók konung- ur hana til greina. Trygve Bratteli, fráfarandi for sætisráðherra, sagði að hann hefði ekki ákveðið enn á hvern hann ætti að benda konungi að fela myndun nýrrar rilds- stjórnar. Auigljóst eir af fréttum frá Nor egi, að Mirrutrniar varðandi nýja rí'kiststjórn hafa lítið r.kýrzt í Grænland: 25 þús. atkvæði - en meirihluti á móti aðild í SKEYTI sem barst tii Mbl. í gærkvöldi frá Græmll&ndi sagði, að ékki væri neinum blöðum um það að flleitta, hver hugur Grænilendiniga vseiri í sambanidi við Efma- hagsbandalagið; meirihlut- imn væri skýlaiuist andsnúimm aðildinni. Hins vegar geri menn séir ljóst, að þau 25 þús un'd atkvæði, sem Grænlend- ingar ráða yfir, vegi ekki þungt á metaskál'un'um, en þeir voni engu að siíður að fá að hafa hönd í bagiga, eins og þegar síðasta rikiisstjórn viar mynduð. diag og að sögn NTB frótt'astotf- uminiar er tíðindia naumast að vænta fyrr en eftir helgi. Þinig- flokkamiir og stjómir þeirra hafa setið á stöðuguim fundum i dag og í yfirlýsingu, sem gefin var út af landsstjóm og þing- fQlokki Verkama nn aflokks ins sagði, að þjóðaratikvæðið hefði skorið úr um að norsk aðild að Efnahag’sbandal'áginu væri ekki raunhæf stefna nú. Noregur hlytd að leiita eftir því að ná við- skiptjasamnimiguim við bandalag- ið. Venkamanniar.'fokku'rimn liitiur á það sem verðugt verkefni að tryiggja íair.siæla lauisn þessa. KLOFNINGUB VINSTBI FLOKKSINS EFST A BAUGI Ágreiindingurkm imm'an Vinstri flokksins um stjómanmyndun- ina, sem sagt var flrá í Mbl. í gær, var eitt helzta uimræðu- EINAB Ágústsson, utanrikisráð- herra, flutti ræðu á Allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna í gær- kvöldi og fjallaði hún að megin- hluta um landhelgismálið, og rakti hann aðdraganda að út- færslu fiskveiðilögsögiinnar. Einar Ágústsson sagði meðal annars: „Að sivo komnu máli verður íslenzk þjóð að horfast í augu við þá staðreynd að hin eina auð- lind hennar kunná að verða eyði- efni hlaða og amnarra frét.ta- stofnana í Noregi í dag. Fylgis- mernn flokksins óttaist að þessi kknfiningur kunni að hafa hin verstu áhrif á framvámdiu stjórn- mála í Landinu. Aftenposten stafthæfir í dag, að þeir átta fylgjendur EBE- aðildar innan þingflokks Vinstri flokksins séu reiðubúnir að kljúfa ság úr flokknium og stofina nýj'an, eigi aið . nieyða þá ti) að ganga til samstarfs við Mið- flokkinn og KristiiLega þjóðar- flokkiinm. Era ýmsir þeirrar skoð unar, að landsfumdur flokksiims sem verður í nóvember, mumi snúast upp í að verðia reiknimgs- skil miili fylgismamma EBE-aði'ld- ar og amdstæðinga hemmar, emda þótt málið hafi í reynd verið til iykta leitt í þjóðaratkvæðimu. Deiðtogi Kristilega þjóðar- filokksins á Stórþinginu Lars Kor vald sagði í dag að lokmum þing flokksfundi, að sú ósk flokksins að gamga til stjórnarstarfa með Miðlflokknum og Vinstriflokkn- um stæði óhögguð. lögð vegrna fiskveiða erlendra manina. Vinnunefnid, sem komið var á fót aif Norðvestur-Atlants- hafs fiskveiðimefindimini og Al- þjóða haifrannsóknarstofinunámni og Aþjóða hafrannsóknarráðánu hefiur komizt að þeirri niður- stöðu, að minmka aatti þorskveið- amar á Norður-Atlamtshafi um helming. Þetta er spurndng um lif og dauða. Niðursitaða okkar var og er að við gætum ekki beðið lemgur. Við gætum ekki setáð auðum höndum og horft Trygve Bratteli lætur nú senn af starfi forsætisráð- lierra og menn velta því fyrir sér hvort Per Borten taki við af honum. Bratteli er hérna að ræða úrslit þjóðaratkvæða greiðslunnar ásamt öðrum helzta foringja Verkamanna- flokksins, Guttorm Hansen, formanni þingflokksins. fram á hrun efnahags þjóðar- imnar. Engar ásakanir um eig- ingimi eða eimhliða aðgerðir geta breytt þeirri staðreynd. Og við skulium öll hér á þingi gera okkur greiin fyrir þeárri staðreynd, að ósveigjamlegar regl ur, sem byggðar eru á vcnidun hagsmuna þjóða, sem fiskveiðar stunda á fjarlægum miðum og hagnýtia í sina þágu strandrnið anmarra rikja— að siikar regl- ur eru ekki sígiidar. Þær eru úreltar." CHILE: Skipar sendiherra í S- og N-Kóreu Seutt, 29. sept. AP. ÁREIÐANLEGAR heimiddir AP firéttaiiifcofuminar i Seul höfðu fyriir safit í kvöld, að stjórn Ghiie hefði ákveðið að skipa semdiherra bæði i Suð- ur-Kóreu og Norðiur-Kóirieu og ef rétt reynijst er Chile fyrsta landið, sem hefiur sendihenra i báðum rikjum Kóreu. Var það blað í Seull, sem skýrði firá þeseu oig bar fyrir sig háttisetta emibætt'ismemm. Tve.ir þimgmenn frá Chile hafa verið á ferð í Suður- Kóreu og tjáðu þeir Kiim Jom- pil, forsæitisráðherra þetta, að b’aðsins sögm. ________________ Utanríkisráöherra á Allsherjarþinginu: „þetta er spurning um líf og dauða“ Verðbólgan étur upp hækkandi verð erlendis — rætt við frystihúsaeigendur á aukafundi SH MBL. hitti að niáli þrjá eig- endnr og framkvæmdastjóra hraðfrystihúsa, sem staddir voru á aiikafnndi Sölnmið- stöðvar hraðfrystihúsanna, sem haldinn var i gær að Hótei Sögu, og spurði þá um ástandið í hraðfrystiiðnaðin- um i dag. TOPPVERÐ ERLENDIS EN ALLT 1 KALDA KOLI INNANLANDS Fyrst ræddi Mbl. við Sig- urð Þórðarson, sem rekur frysti'húsið Eyjaberg í Vest- mammaeyjum og spurði hvem- ig ástatt væri í hraðtfrysti- iðnaðinum þar. — Undamfarið hefur verið algjör kyrrstaða í Vestmanma eyjum, sagði Sigurður. Þeg- ar tryggingatimabiliniu var breytt, lögðu margir báfar niður sjósófcn og ekki ljóst hvemág þau má þróasL Þá heíur fiskafili verið afSkapiega tregur, eða um heimimgi minmi en i fyrra sumar. Ástæðam fyrir múverandi reks trarö rðu g Lei kum felst í verðbólgu og hækkandi kostn- aði. Verðlag erlendis hefur verið gott. Það er þess vegna ömurlegt að vita til þess að hjá þjóð, sem selur fram- leiðslu sína á toppverði er- lendis, sé aifllt í kaldakoli imm- anlamds. Verðbólgan hefur ekki aðeims komið iila niður á atvimnurekendum, heldur eimn ig á fólkinu í sjávarplássun- um. Fólk hefur hafit það mjög gott, og á því miiklar eignir, en hins vegar étast aitír pen- imgar upp fyrir því og hvað á það þá að gera. Ekki getur það borðað eigmdrmar. Það er t.d. algemigt í Vestmanma- eyjum, þegar fólk fær launa- umslögin að þau séu hálf tóm og að meirilhhiti kaups- ims hafi verið hirtur i skatta og tailar það allt sinu máii. — Hvemig Mzt þér á þá hugmynd að mota verðjöfnun- arsjóð til bjargar frystihús- unum? — Þeir verða orðinár fáir sjóðirnir, ef við tökum verð- jöfimunarsjóð. Ég held það verði bara t'ii að auka verð- bólgu. Það mætti ekki vera nema hreimt og beint meyðar- úrræði. — Hvað segja frystihúsaeig endur um viðbrögð sjávarút- vegsráðiherra ? — Á þessum fundi held ég að a.llur þorri manma hafii búizt við þessum viðbrögð- um. Sjálfur bjóst ég ekki við öðru. Menn eru auðvitað óá- nægðir þegar ráðiamemm þjóð- arinar sjá hvermig stefinir í opinm voða, em vilja svo hvergi nálægt koma sjálfir og segja bara, hafið það eins og þið viljið. Stjórn SH hefur mikíð og vandasamt starf, þar sem henni var falið að leita fyrir sér um úrlausnir og hugsan- lega taka ákvörðun um rekstrarstöðvum. — Hvað eiga margir af- komu sína undir frystiiiðmaði i Eyjum? — Það er ekki hægt að taia um neinm, sem ekki á afkomu sina uindir fristiiðmaði. Frysti- iðnaðurinm og báta.flotinn er lífæð Vestmamniaeyja og ali- ur annar iðnaður og þjónusta er rekim í krimg um sjávar- útvegimm. — Hefur verið mikil vinna i Vestmamaeyjum? — Já, það hefur verið ágæt- is vinma, en þó hefur nokkur samdráttur verið að undan- förmu. 1 frystilhúsinu hjá Eyjabergi starfa um 60—70 mamns yfir veturimn. MINNKANDI AFLI OG LÉLEGRI FISKUR Ólafur Gumnarsson, fram- kvæmdastjóri hraðfrystihúss- ins Síldarvinnslunnar á Norð firði, taldi að minnkandi afli og smærri og lélegri fiskur ætti mikinn þátt í erfiðleikum hraðfrystihúsanna. — Þetta kemtur fram núna, þvi fram að þessu hafa verð- hækkanir erlendis verið stöð ugar og því hefur verið hægt að keppa við verðbó'guna. Nú hafa verðhækkanir erlendis stöðvazt þannig að kostnaður innanlands er að vaxa greiðslu þoli frystiiðnaðarins yfir höf uð. Hims vegar hafa nýir kostnaðarliðir, eins og vegna endurbóta á umhverfi frysti- húsa og vegna kröfiu Banda- ríkjamarkaðar um bætt hreim læti, ekki komið við sögu að ráði á Austfjörðum. — Hvað eru margir í vinnu hjá þér? — Það eru um 100 manns í frystihúsinu. Vinna hefur ver ið mikil, eiginlega alltof mikil og síðan í febrúar hefur varla fallið úr dagur. — Hvað finnst þér um þá hugmynd að nota verðjöfnun- arsjóðinn, frystiiðmaðinum til bjargar? — Ég sé emgia aðra leið færa en að taka fé úr verðjöfnunar- sjóði. KOSTNAÐUR INNAN- LANDS HEFUR HÆKKAÐ STÓRLEGA Jón Páli Hailldórsson hjá hraðfrystihúsinu Norðurtanga á ísafirði, sagði að vandinn væri sá sami hjá öllum frysti- húsum á landinu, og Vestfirð ir væru engin undantekning, þegar Mbl. spurði hann um ástand frystiiðnaðarins þar. — Afkoman hefur versnað síðari hluta þessa árs. Verð- lag hefur ekki hækkað erlend is, svo neinu nemi, en allur kostnaður inmamOamdis hefur afitur á móti hækkað stór- lega. Þá hefur afli minnkað mik- ið undanfarin tvö ár og vefiu legur samdráttur orðið. — Hafa komið til nýir kostnaðarliðir vegna fjárfest- imgar hjá frystiihúsum á Vest- fjörðum? — Það hefur verið veruJeg uppbygging í hraðfrystiiðnað inum á Vestfjorðum, með hlið sjón af kröfum Bandaríkja- markaðs, enda hefur fram- Leiðsla vestflrzku frystihús- anma að meginhluta tiJ farið til Bandarikjanna og hjá surmum frystihúsum nær eingöngu. — Hvað starfa margir í frystihúsi Norðurtanga? — Þar stiarfa um 100 manns. Vinna hefur verið mik il allt þetta ár og á það við um öll frystihúsim á Vestfjörð um. Það hefur nánast ekki fallið úr dagur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.