Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 6
MQRGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1972 & HEILSUVERND Námskeið m(n í heilsuvernd hefjast 2. október. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson. ABYGGILEG KONA óskast til léttra heimilisstarfa og gæzlu heimilis á morgn- ana 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 13680 eftir hádegi. KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvðld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. LÍTIL (BÚÐ eða herbergi með sérsnyrt- ingu óskast fyrir rólega full- orðna konu. Algjör reglusemi, örugg greiösla. Uppl. I sfma 35104. BANDARÍSKUR kaupsýslumaður með fjöl- skyldu óskar eftir góðri íbúð eða húsi með húsgögnum 1 Keflavík eða Hafnarfirði. Paul Lindgren, sími 1383 í Keflav. AÐSTOÐARSTÚ LKA óskast á tannlækninigastofu í Austurbænum. Skriflegar umsóknir sendist blaöinu, merkt 89. BIFREIÐASTJÓRAR Tveir vanir og reglusamir bif- reiðastjórar óskast. Bifreiðastög Steindórs sf., sími 18585. UNG HJÓN UTAN AF LANDI bæði í námi óska eftir 2ja— 3ja herb. ibúð, helzt sem næst H. (. Nokkra mánaða fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 12421. BUXNAEFNI Terylene og flauel, margir litir. Úrval af sokkum og sokka- buxum á aUa fjölskylduna. Hullsaumastofan Svaibarð 3, sími 51075. HAFNARFJÖRÐUR 3ja til 4ra herbergja Ibúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 51801. SÆNGURFATNAÐUR úr hpie krepp, margir fallegir litir. Sá, sem einu sinni hefur vanizt hpie, vill ekki annað. Hullsaumastofan Svalbarð 3, sími 51075. ÁRÍÐANDI! Tónlistarnemandi vill kaupa eða leigja píanó. Upplýsingar í síma 19725. BARNGÓÐ STÚLKA eða kona óskast tíl að gæta tæpl. 2ja ára drengs í Boga- hlíð frá kl. 9—5 mánud. til föstud. í 1—2 mánuði. Vel borgað. Sími 34738. TIL SÖLU Benz 280S 1970 — glæsi- legur bíll. Upplýsingar í síma 50478 eftir hádegi. 16 ARA STÚLKA, sem lokið hefur gagnfræða- skóla, óskar eftir vinnu, helzt við afgreiðslu. Upplýsingar 1 síma 85827. HEF AHUGA A AÐ KAUPA notaða traktorsgröfu. Upplýs- ingar í síma 41834. ATVINNA Tvær 18 ára stúlkur óska eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 10750. SJÓNVÖRP TIL LEIGU Upplýsingar 1 símum — 37947, 85895. MÓTATIMBUR til sölu. Upplýsingar 1 sima 52002. VW — 1600 L, árg. 1972, til sölu. Ekinn 5.000 km. Góð lán möguleg. Uppl. í síma 85009. KEFLAVÍK — NJARÐVÍK tsskápur og barnavagn til söiu. Uppl. 1 síma 1248 Keflavík. KENNSLA Kenni dönsku, þýzku og ensku. Les með skólafólki. Þóra M. Stefánsdóttir, kennari, sími 34056. TIL SÖLU Taunus 17 M, árgerð ’70, station. Til greina koma skipti á minni bíl. Upplýsingar í síma 43837. RENAULT 6 TL, árg. 1971, til sölu. Ekinn 15.000 km. Uppl. isíma 85009. ÍBÚÐ ÓSKAST KEYPT 2—3 herb. rbúð óskast til kaups, útborgun 500—800 þ. Einnig óskast á leiigu í stutt- an tíma Mtil Jbúð eða herbergi með aðgang að eldhúsi. Vin- saml. hringið í síma 82618. IESIÐ JJ*enjöxulþungi- CW.;;,-7 Uwnarkanir á vejum -i 1 heldur skemmtun í Hótel Esju, laugardaginn 30. sept. kl. 9.00 e. h. stundvíslega. Félagar og aðrir Eyfirðingar velkomnir. Stjórnin. DAGBOK. í dag er laug-ardagrurinn 30. sept. 274. dagur ársins. Eftir lifa 92 dagar. Árdegisháflatði í Beykjavik kl. 12.04. Almennar ippiýsingar um Iwl. na bjónustu í Reykjavik eru gefnar í simsvara 18888. Læknmgastofur eru lokaðar á laugardögum, nenm á Klappar- stíg 27 frá 9—12. símar 11360 og 11680. Tannlæknavakt f Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. < 6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunrmdaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá fcL 1,30—4. Aðgantgnir ófceypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsva.t 2525. AA-samtökin, uppl. I síma 2555, fimmtudaga fcl. 20—22. .V&ttúrngripasaí.Uð Hverfiseðtu iia OpiO þrlðHid., laugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. fJr Meyjaskemmiuuii. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) Meyj ar skemman um helgina Samlkór Vestmancnaeyja flyt- ur sönigieilkiinn Meyjasfcetnmuina eftir Sch'uibeirt í kvöld, sumniu- dagskvöld og miániudagskvöld, kl. 21 í Félagsheiimili Settjam- arniess. Þar em lifca aðgöngu- miðar að sýningnimiim seldir dag tega milli kl. 17—19. Samkór Vestmiannaeyja er fiimmtí'U mamna hópiur, þar af 35 fcan'ur, og hefur kórinn sýnt verkið 10 siininum í Vestmianna- eyj'um, auk þess, sem hann fór til Færeyja í sýninigaferð, og var mjög vel tefcið. Þar voru fjórar sýninigar við húisfylli og mikil faginaðiarlæti, og að lok- inni siðustu sýnin'gunni biðu ut- an dyra um 200 mamms í þeirri vom, að þeir kaamust inm á sýn- ingu (húisið þar tiekur 240 miamns), en því varð ekki við kamið, þar sem kórimn þurfti að fara heim aftur, hafði hanm stoppað mllli ferðia Gullfoss. Eengu þvl færri em vildu að heyra flutning hans I það inm- ið. Með stærstu Mutverkin fara Þórhildur Óskarsdóttir, Reynir Guðsteinssom, Áki Haraldissom og Þorsteimm Eyjólflsson, sem eiinnig er stjórmandi kónsins. Stjórnandi sýnimgarinmar er frú Nanrna Egils Björmsisom. Á fiðlu leifcur Björn Sv. Björms- som, en Gísli Brymigeiirssom á kj'ariniotbu, og tekur sýnimgin allis 2(4 tíma með hiéi. Rúm er fyrir 300 manrus í Fé- lagisheimilinu, og er þegar bú- ið ’að selja töluvert af mið- um. Samkór Vesitmanmiaeyja, sem hefur á að skipa fólki úr öllum stótibum, sá sér fært að fara þestsa sýnimgarferð fyrir til hlutan Mennlnigarsjóðis Féiags- heimila, en sýnimgarnar hér verða þær siðusitu, því að kór- inm tefcur senm ammað verfc tii meðferðlar. Xrnað heilla mun J iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiI 1 dag verða giefin samian í Bú- staðafcirkju af séra Ólafi Skúla- symi umgifrú Guðbjörg Björg- vinisdóttir hárgireiðislukoina ag Guðmumdur Örm Siigurþórsson vélvirki. Heknili þeirxa verður að HoÆteiigi 20, R. 1 dag verða gefiin saraam í hjómiaJband í Fríkirkjunni af sr. Guðmundi Ósfcari Ólafssyni ung frú Guðrún Sigu rðardó'btir benmiari Suðurgötu 74 Htafimr- firði og Ármi Bjöm Birgiistsom, viðskiptafræðimigur, Straumnesi Skaigasitrönd. Heimili þeirra verður að Slófitahmaumi 32, Hiafnarfirði. í dag verða gefin saman I hjónaibamd í Vanoouver, Bever- ley Rogeris og Brynjólfur Eirífcs som, Brynjólfssomiar (fyrrv. prests að Otskál'um). Heimili þeirra er að 605 No I Rd Rich- momid B. C. Camada. 1 dag verða gefin saman í hjóniaband af sr. Frank M. Haffl" dórssyni Amma Míary Georgsdótt ir, Hoitsgötu 41 og Steindór Steirtþórssom Reynirnel 24, Hieim ili þeirra verður fyrst um simm að Holtisgöfiu 41. 1 dag verða gefim samiam 1 hjónaband af forstöðumianni > Fíladelifíu sr. Einari Gíslasymi, ; Sigriður Þórarimsdófitir Austurr brún 19 Rvk. og Ólafur Jiakobs son Faxasti'g 1, Vestmamnaeyj- um. FYRIR 50 ARUM 1 MORGUNBLAÐINU Laugard. 30. sept. 1922. Meðam þér sofið sjer Rinso um þvofitimm. Það þvær algerfega sjáiflt. Riniso gierir hviitt Mn hviitiara og miislit föt fallegri. NOTIÐ RINSO Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. sr. Þórir Steph- enisem. Barrnasamkoma kL 10.30 í Vesturbæjanskóla v. Öldiugötu. Sr. Ósfcar J. Þor- iáfcsson. Brautarholtskirkj a Guðsþjómusta kl. 2. sr. Bjarmi Sigurðssom. Breiðholtsprestakall Messa kJ. 2 í Breiðhoitsskóla sr. Lárus Halldórssonl Fríkirkjan Reykjavík Baroasamkomia fcl. 10.30 f.h. Friðrik Schram. Messa Kl. 2 e.h. Sr. Þorsteinm Björnssom. Grensásprestakall Sunnudagsskóli í Safnaðar- heimilinu og Álftamýriarskóla kl. 10.30. Guðsþjómusta kl. 2. Sr. Jónas Gíslason. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Gísli Brynjólfsson fyirrv. prófast- ur prédikar. Dr. Jafcob Jóns- son. Ásprestakall Messa í Lauganneskirkju KL 5. Bamiasamfcoma í Laugarás bíói ld. 11. Sr. Grtanur Gríms Kirkja óháða safnaðarins Messa kl. 2 (kirkjudagurimm) Sr. Emil Björnsson. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messia kl. 5. Bjöm Jámssom. Ytri Njarðvíkursókn Messa í Stapa kl. 2. Sr. Bjöm Jónssom. Laugameskirkja Messa kl. 2 e.h. (afih. breyfit- an messuttnDa). Barnaiguðsþj. kl. 10.30. Sr. Garðar Svavars son. Háteigskirkja Barniaguðsþjómu’sita kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónssom. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl 11. Sr. Þor bergur Kriistjámssom. Fíladelfía Kirkjuiækjarkoti Aimenm guðsiþjóniuista kl. 8.30 Guðni Markússon. Árbæjarprestakall Barnaguðsiþjónusta í Árbæj arskóla ki. 11. Mesisa í skól- anium kl. 2. Sr. Guðmiundur Þortsfieimissom. Elliheimilið Grimd Mesisa á elliheimilinu W. 10. Sr. Láirus Halldónsison. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Árelí- us Níelsson. Neskirkja Messa kl. 11. Sr. Jón Thor- arensen. Permim'garmiessa kl. 2. Sr. Frank M. Halldónssom. Bústaðakirkja Banniasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Afhemtar verða gjafir til kirkjunnar. Sr. Ólafur Skúliason. Reynivallakirk j a GuðSþjónusfia kl. 2. Sr. Jón Eimiarsson. Fíladelfía Reykjavík Atanenm guðsþjóniusta kl. 8 e.h. Einar J. Gísilasoai. Fíladelfía Selfossi Aimiemn guðsþjóniusta W. 4.30. HalHgrimur Guðmannssom. Fíladelfía Keflavík Sunnudagsskóli W. 11. Guðs- þjóniusita W. 2. Sr. Hanaldur Guðjómsson. Breiðholtssöfnuður Messað á sunnudag kl. 2 í and dyri Bamaskólans. Sr. Lárus Halldórsson. Garðasókn Barnasamkoma í skólanum kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. Kálfatjarnarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Brunna- staðaskóli settur. Sr. Bragi Friðriksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.