Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 18
TS MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1972 xrximA Atvinna ósknst Vön skrifstofustúlka með góða enskukunn- áttu óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 2. októ- ber, merkt: „2485“. Verkomenn Óskum eftir að ráða röskan, reglusaman mann í vinnu strax. Innivinna, góðir tekju- möguleikar. BÓN- OG ÞVOTTASTCtolN, Sigtúni 3. Atvinnn Óskum að ráða nokkra verkamenn, eánnig gröfumenn og ýtumenm. LANDVERK HF., Keflavík, símar 2779 og 1086. Tónlistorkennnrar Skólastjóri óskast til starfa við Tónlistarskóla Seyðisfjarðar. Bæjarstjórinn Seyðisfirði. Múraror — Verkamenn Múrara og verkamenn vantar til starfa í lengri eða skemmri tíma. Bæjarstjórinn Seyðisfirði. Rösk og óbyggileg aðstoðarst;úíka óskast strax í tannlækningastofu i mið- borginni, hálfan eða allan daginn. Umsókn, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, legg- ist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „654". Skrifstofustúlkn Rösk og áreiðanleg stúlka óskast til skrifistofu- starfa sem fyxst. Aðalstörf: vélritun og síma- varsla. Upplýsingar um aldux, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sé kom- ið til skrffstofu vorrax mánudaginn 2. oktobeir nk. að Lækjargötu 12, 4. hæð, fyrir kl. 17:30. Félág íslenzkra iðnxekenda. Sendisveinn óskost hálfan eða allan daginn. CLDOGLER HF., Skúlagötu 26. Sími 2-68-66. - FINNSK GÆDAVARA - ROSENLEW FRYSTI v ■ igfgg 270 lítra — Verð kr.: 32.500,00 KISTUR SKÁPAR 270 lítra — Verð kr.: 27.780,00 530 lítra — Verð kr.: 38.750,00 - GOÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR - - VIÐGERÐA- OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA — HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sím 21240 Auglýsing Námsstyrkur til undirbúnings kemnslu í félagsráðgjöf. Fyrirhugað er að veita styrk handa félagsráðgjafa, ex afla vildi sér framhaldsmeamtunar erlendis í því skyni, að geta tekið að sér kennslu í aðferðafræði, ef námi í félagsxáðgjöf yrði komið á laggirnar héx- lendis. Gert er ráð fyrir, að framhaldsnámið færi fxam við sérhæfða menntastofnun í Lundúnum, hæfist í janúar 1973 og stæði í 6 mánuði. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að sækja um fram- angreindan styrk, skulu senda umsókn til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. október nk., ásamt ýtarlegum upplýsdngum um námsferil og störf. Menntamálaráðuneytið, 26. september 1972. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.