Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 31
..................................... ................-....... .......................■■■■■ 1 i MORGUiN*BLA£>IÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1972 31 — Aukafundur Frainh. af bb. 32 air hiaifa rádamenn í rífciiss»tjóm- iimm vifSuPkennt, að fiskverð þurfi að hætkjka oig eina leiðin, sem þeir hafa benit á í því seum- bandi eir að tataa það fé, sem saEnað var I Verðj öfnMnarsj ó ð - imn á viðreisnarár'unuim og nota það tffl þess að bæta hiiurt sjáv- arurtvegB og físJwinnislu. Verð- jö linumars.jóð urinin var hins veg- ar sietbuæ á stofn td!l þetss að mæta verðfallli fiskafurða á erlenidum mörfcuðum eftir reynsiu áranna 1967—1969 og er þess skemtmst að minnasit að tii hans var gnip ið á loðniuvertíðiinni s.l. vetur er verðfiali varð á loðniu. Samlkvæmt þeim upplýsimgum, sam Margiun- blaðið hefur afíað sér um við- horf atvtanuveganna, sem hliut eiga að máJi tffl þess að grípa tU Verð'jöfrnumarsj ó ðs ins mú, mumu þeir vera því andvígir að mota þetta fé í þasisu skyni enda tál sjóðsins stofnað í allt öðru auignamiðlL Hins vegar hefur ríkisstjóm- in engar ráðstafanir gert til þess að tryggja rekstrargrundvöll frystihúsanna og útgerðarinnar og er þvi talið hugsanlegt, að til þess ráðs verði gripið að leysa aðsteðjandi vandamál sjávarút- vegs og fiskvinnslu til bráða- birgða með því að ganga I Verð- jöfnunarsjóðinn. 1 Verðjöfnunar sjóðnum eru nú um 1100 milljón ir króna. 1 stjóm hans eru þrír stjómskipaðir fulltrúar, einn frá útgerðarmönnum, einn frá sjó- mönnum og tveir frá þeirri vinnslugrein fiskvinnslunnar, sem hverju sinni er fjallað um. Fulitrúar atvinnuveganna eru því í meirihluta í sjóðsstjóm- inni. Fari svo að atvinnuvegim- ir gripi til Verðjöfnunarsjóðsins tfl bráðabirgða verður það gert með þeim hœtti að breyta við- miðunarverði svokölluðu. Hér fer á eftir ályktun auka- fundar SH I gær í heild: „í ályktun, sem samþykkt var á aukafiundi frystihúsanna í byrj un ársiins, var lýst yfir áhyggj- uni um afkomiuhorfur á þessu ári vegna fyrirsjáanlegra hækk- ana á &Mium kostnaði við fram- leiðsluna. Nú er komið I Ijós, að þessi ótti var á rökiwn reistur, því með þeim öru og miklu haekfcunum á framlelðsliutoostnaðl, sem orðið hafa á þessu ári, hefur greiðslu þoli frystiiðnaðarins verið ofboð ið. Frystihú^in standa nú frammi fyrir þessum vanda nokkru fyrr en gera mátti ráð fyrir vegna þess, hve aifli hefur bruigðizt, sem aftur hefur leitt til mikils sam- dráttar í framleiðslu, eða um 15% lækkun magns, miðað við sl. ár. í iðnaði, þar sem fastur kostnaðiur er verulegiur liður á framleiðsktikostnaði eins og hjá frystihúsiumuim, þá hefur sllíkur samdráttur mjög neikvæð áhrif á afkomuna. >á hefur einnig orð ið mjög óhagstæð þróun í sam sefningu framleiðslunnar, þar sem mestur samdráttur er í þorski, en það er sú físktegund, sem verið hefur hagstæðust í framleiðslu undanfarið. Af þessuim sökum er nú svo komið, að meginþorri frystihús- anna er rekinn með tapi, og má ekki dragast að gerðar verði ráð stafanir til að rétta hag þeirra. Aukafundur S.H., haidinn að Hótel Sögu, föstudaginn 29. sept ember, samþykkir því að heimila stjóm S.H. að boða stöðvun á vinnslu í frystihúsum innan sam takanna, ef ekki fæst viðunandi rekstrargrundvöllur við upphai næsta verðlagstímabils, sem hefst 1. október nk.“ — Stúdentar Framh. af bls. 32 komandii námsmanns. Ekki var tekið fram hvort breyt- ingar þessar á lánamálum námsmanna ættu aö ná fram að ganga á fjórum eða fimm árumn, en hins vegar var fyrsta skrefið stigið með setnimgu fjárlaga fyrir árið 1971, og því fram haldið árið 1972. Öll vinnubrögð hafa því miiðazt við það að þetta neeði fram að ganga á fjórum ár- um. Með þessum niðurskurði á fjárveitingunni er því stigið stórt skref afturábak. Farið er út aif markaðri braut í þess um málum, og auk þess er ekki tekið tiflHit till yerðbreyt- inga, sem átt hafa sér stað, þannig að stúdentum er nú boðið upp á lakari kjör en fyrir einu ári siðan. Þá er rétt að geta þess, að á síðasta alþing;. þegar sú breyting var gerð á vefk- sviði lánasjóðsins, að vélskól inn voru tekin inn i lána- kerfi, var bráðaibirgðaákvæði j um endurskoðun á lögum um | námsaðstoð hnýtt aftan í laga breytmiguna. Var þar kveðið á um að þessari endurskoðun skyidi lokið áður en næSta þing hæfist, — þ. e. endur- skoðunin skyldi fara fram í sumiar. Það hefur þó ekki enn bólað niertt á endúrskoð1 un. Gunnlaugur Ástgeirsson, formaður Stúdentaráðs Hí, sagði: — Eftir því sem mér skilst, þá er ætlunin að skera niður fjárveitingu til lánasjóðsins um heilar 134,9 millj. kr. frá því, sem stjóm lánasjóðsins taldi nauðsvmlegt. Stúderatar eiga samkvæsmt þvi að sitja við sömu prósentutölu um- framfjárþarfar og I fyrra, þ. e. 75% í stað 80% eins og gert var ráð fyrir af hálfu lánasjóðsins. Með þvi að vísi talan ér ekki tekin inn í reikn inginn er hér um að ræða stórfellda skerðingu á náms- aðstoð miðað við það sem var í fyrra við úthlutun lánanna. Á undanfömum mánuðum hafa orðið miklar kjarabætur hjá öU'Uim stéttum, og etf á annað borð á að miða náms- lán að einhverju leyti við kjarasamninga þá hljóta stúd entar að taka það illa upp ef kjör þeirra verða skert. — Heldur þú að stúdentar grípi til einhverra ráðstafana svo sem mótmæla? —i Við tökum þvi ekki hljóðalaust ef kjör okkar verða skert frá því sem var í fyrra. Jón Ásgeir Sigurðsson, for maður SÍNE, sagði: Ég treysti mér ekki að segja neitt um málið að svo stöddu þar sem ég hef ekki kynnt mér það til hlítar. Hins vegar vil ég skír skota tii áiyktunar sumsr-! þir*gs SÍNE þar s ir. m r lýst fuiVim stutn n i v .jú, 1 málatihögi:r lána,: óð' j o. að á rikissljórnhra að ia.a þær kröfur ná fram að gan.gr Annars mun stjórn SÍISiE -aj.ia au',,ai.r.uid ... . un, þar sem fjallað ver&ur u;n þetta mál. — Danmörk Framhald af bls. 1. stríða. En yfirleitt er sagt að fólk sem vinni við landbúnað í Hollandi sé ánægt. Sendiráðið í Londön heldur því fram að þær staðhæfingar þingmanna bæði úr Ihaldsflokkn um og Vertkamanimafiokfcraam, sem hafa verið i Daimmörfcu, að Bretar muni halda sig U'tiain við EBE ef Danör segja nei, séu aiis- endis ti'lhæfu!lausiar. Bretar muni halda við uimsókniina hvað sem geriisit. Ýmis blöð segja að í fisikihöfn- um á JótlancU séu miklar vonir temgdar aðild Da<nmertour að EBE þar sem búizt sé við að norsikir fiskimenn mund selja afla í stórum söl í höfmum á N orður - J ótl andí. Fólk i dönskum fískiðnaði hefiur miklinn áhuga á að þessi afili berist til Danm'ai'to- ur. Mesiti fiskútflvtjandi Norður- lamda, Siigurd Espersen í Hirts- hals, segir í viðtali við Berl- iragske Tidende: „Það yrði til mikiilter eflingar dönskum hagsimiunrum ef Norð- merai liöndiuðu aíla sinum beimt í höfiniuim á Norður-Jótilandi.' Fisk- fflökunairverksmiðjur og niður- suðiuverksmiðjur á Norður-Jót- landi vilja gjarnan fá meira hrá efini til að fiuillnýba firaimieiðslu- getu þessara geysimikilvægu út- fliuitniin'gsgíreina. Hiatfi norskir fiskimienn einniig áhuga á að ilianda afila síourn i horður-józkum h&fnuim og fáist samþykki norska sjávarútvegs- ráðunieytisins og hlutaðeigandi samtaka í Noreigi við slíkri sikip- an máfa mun óg beita mér fyrir málinu í útflutningsnefnd sjáv- arútvegs'ráðuneytisins sem ég á seeti í.“ Danir geta einnig gert ráð fyr- ir ejinigu iiðraaðaráns við imn-* ■ i ■ í E foaii agsband aiagið. — .g skýrir Atvinmuiráð Norð-. . ;t' dis svo frá að noklkiut! irtæiki haifi í hugia að hasla sér völl á Norður-Jót- a.idi e. Danir gamga í EBE. — . essi fy irfcæki vilja komast inn fyrr hinia háu tolllm'úna bamda- agsins. Nokikur norsk fyrirtætoi ivaifa ejninóg i hyggju að stof'na úii'bú'í Danmöirtou að sögin ráðs- Ins. Ráðið hefur jafnvel fengið at- vinnuráðjð á Fjóni til þess að reyna að beina ei'titihvað aif þesis- a-i starfsemi þanigað. 30 aif 32 sveitarstjórnum Fjóns hafa. myndað með sér samtök um að-. gerðir til að vekja áhugai sænskra fyrirtækja á því aðl hasla sér völl á eynni. / J — Rytgaard. i Brunnastaða- skóli 100 ára \ Á SUNNUDAGINN verður þess mininzt við guðsþjónus.tu í Kálfa- tjarnarkirkju kl. 2 e.h., að þá verða réfct 100 ár liðin frá því að skóli tók til starfa á Vafcns- leysruströnd, en kenmsla hófst þar 1. október 1872, með 29 börraum. Við þessa athöfn mun nýráðkm skólastjóri, Hreinn Ásgeirsson. setja skóLann. 2 slasast — í umferðar- slysum ÁTTA ára gönml telpa varð fyr- ir bil á Haðalandi í FossvogH- hverfi um kl. 19 í fyrradag og hlaut hún höfuðkiipubrot og heilahristing. Hún liggur nú & gjörgæzludeild Borgarspitatans, en er talin úr lífshættu. Um kl. 21 I fynrakvöld ók pffit ur á vélhjóli á koniu, sem var á leið yfír gangbraut á Mikliubnaiutt, til móts við Staktoahlíð. Hlaut konan minni hátifcar meiðsli á fæti. Bílasýning Aknreyrí Bílasýning verður á Akureyri hjá Bifreiðaverkstœði Jóhannesar Kristjánssonar, í dag trá kl. 14 — 18. Komið, skoðið og reynzluakið þessum frábœru bifreiðum Bilreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Suðurlandsbraut 14 - Hevkjavík - Sími 38600 a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.