Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER. 1972 Hressingarleikfimi fyrir konnr Kennsla hefst fimmtudagirwi 5. október 1972 í leíkfimisal Laug- arnesskólans. Byrjenda- og framhaidsfloílckar. Inoritun og upplýstngar í sima 33290. Astbjörg gunimarsoöttir, íþróttakannari. Akureyri — nágrenni Kyimum ensk gólfteppi frá Gilte Edge, Englandi. Akureyri: laugardaginn 30. september frá klukkan 4—9, sunnudaginn 1. október frá klukkan 2—7. Sýningin verður í Hótel KEA SKEIFAN, Kjörgarði, Keykjavík. Sendill Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendiferSa. Upplýsingar í skrifstefunni, Skúlagötu 39. A A Þorlaksson & Norðmann hf. Vélaverkslæðið Véllak hi. auglýsir Getum nú aftur, eftir mikið annríki, bætt við okk- ur stórum og smáum verkefnum í járniðnaði. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK HF., Dugguvogi 21. sími 86C05, kvöldsímar 82701 og 31247. Handavinnukennarar Handavinnukennara vantar að Barna- og gagn- fræðaskólanum í Stykkishólmi 'næsta vetur. Upplýsingar gefur Sigurður Helgason, fulltrúi, í súna 25000 og skólastjóri ísima 93-8160. Skólanefnd. KRAKKAR á Langholtsvegi, Stórholti, Sundlaugavegi, Lauga- vegi, Kleppsvegi, Laufásvegi, Laugamesvegi, Freyjugötu, Snorrabraut, Hátúni og alls staðar þar í kring. Innritun í skátana á morgun kl. 2—6 á tjaldstæðinu í Laugardal og viS Austurbæjarskólann. Síöasta innritunarvika, símar 82122 og 33222. Kennsla hefst mánu- daginn 2. október. Skírteini afhent í skólanum sunnu- daginn 1. okt. frá kl. 2-7 og mánudaginn 2. okt. frá kl. 3e. h. Heidi og Lennie Freddie Pedersen fyrrverandi Danmerkurmeistarar í dansi koma í vor og verða gestir á lokadansleikjum skólans. ÁLAUGARDAG í tilefni 40 ára afmælis Hjálparsveitar skáta. Ágóðanum verður varið til að fullgera nýja sjúkrabifreið hjálparsveitarinnar. Reykvíkingar: Vinsamlega takið vel á móti sölubörnunum. Foreldrar: Leyfið börnum ykkar að selja merki hjálparsveitarinnar. 5ÖLUBÖRN Þið fáið 10 krónur fyrir að selja hvert merki, þar að auki fá 10 söluhæstu böm- in sérstök söluverðlaun. Merkin verða afhent á eftirtöldum stöfum: Austurbæjarbarnaskóla, ÁI f a tamýrarskóla, Árbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Brciðholtsskóla, Fossvogsskóla, Hlíðaskóla, Hvassaleitisskóla, Langboltsskóla, Laugalæk j arskóla, Laugamesskóla, Melaskóla, Öldugötuskóla, Æfingaskóla Kennaraskólans. SkátafélagiS Dalbúar, Skátafélagið Landnemar. Byrjað verður að afhenda merkin klukkan 13.00 á laugardaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.