Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUÍNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1972 Hörkuleikir í bikarkeppninni 1 DAG fara fram tveir leikir i Bikarkeppni KSl. Vestmannaey- íngar leika við Akiireyringa fyr- Ir norðan og Akurnesingar við Þrót.t á Melavellinum. 1. deildar liðin eru mun sigurstranglegri í þessum leikjum, en 2. deildar liðin hafa sýnt það bæði nú í bikarkeppninni og i fyrra, þegar Víldngar unnu, að þau eru sýnd veiði en ekld gefin. Akumesingar hafa átt erfitt u ppdráttar að umdanförmi og þeir haía aldieei þótt sérlega 23:22 í GÆKKVÖLDI fór fram í Laug- arilalshöllinni leikur Fram við þýzku meistaranna Göppingen. Lauk leiknum með sigri Þjóð- verjanna 23:22 eftir mjög spenn- andi og skemmtilegan leik. 1 háJfleik höfðu Þjóðverjarnir yf- ir 11:9. Axel Axelsson og Björg- vin Björgvinsson voru markhæst ir í Framliðinu. Axel skoraði 9 mörk og Björgvin 5. Nánar verð- ur sagt frá leiknum síðar. VALSARAB eru Islandsmeistar ar i 4. flokki árið 1972, þeir báru sigur úr býtum i úrslitaleik við Breiðablik. Nú eru úrsiitin ljós i öllum yngTÍ flokkum fslands- mótsins, nema öðrum. Víkingur sigraði i fimmta, Valur í fjórða, Fram í þriðja og meistaraflokld. f 3., 4. og 5. flokki hafa úrslita- leildmir aliir endað eins, eða 1—0. Leikur Vals og Breiðabliks var leikinn á þriðjudagsikvöldið við erfiðar aðstæður. Veðrið hafði sterkir á möiimmd. Þróttarar eru hims vegar á uppleáð og sáðasta leiik þedrra í 2. deBdiinini gegm fBl lauik með stórsigri Þróttar, 6—1. Vestmaraiaeyingar eru á toppi getu sininar um þessar mimdir HANDKNATTLEIKUR: Lauigardagur, Lauigardaishöll kl. 16,00: FH — Göppingen. Sannudagur, Lauigardaishöil ki. 20,30: Úrval HSÍ — Göpping- en. KÖRFUKNATTLEIKUR: Sunwudagur ki. 18,00, íþrótta- húsið Seltjamarnesi: 1. flokkwr Valur — Ármann. Bikarkeppni KKÍ: Valur — ÍR (a) KR (b) — Ármann KNATTSPYRNA: Laugardagur: Meiavöllur ki. 14,00 — Bikarkeppni KSÍ. Þróttur — ÍA AkureyrarvöButr ki. 16,00. nökkur áhrif á ieik piíltanna, en þó sáust mjög góðir kaiHar í leiknum. Valsarar lékiu á móti vindi í fynri háifíeik, en sóttu samt mikiu meira. Um miðjan hálfleikinn skoruðu þeir mark sitt, og var Friðrik Eigiilsson þar að verki eftir ágætt upphlaup. Breiðabliksmenn átitiu líka sín tækifæri, t.d. skot í slá úr auka- spyrnu. 1 seinni hálifleiknium jafnað- ist leikurinn og gætti greindieiga taiugaóstynks hjá Völsurum. og þeir hafa æft vel að undan- íörmiu, m.a. vegna. Evrópubik- ansims. Akureytrimgar sigruðu í 2. deiM með glæsiibrag og þeir hafa öruigiglega fullam hug á þvi að sýma að þeir eru ekki lak- arj en 1. deildar Mðin, sem verða mótherjar þeirra næsta sumar. Mjög hklega verður þama um tvo góða baráttaleiki að ræða. 1 2. deild fer fram einn leákur, iBl og Ármamm leika á isatirði og hefst leikurinn kl. 16.00 í daig. Bikarkeppni KSÍ: ÍBA — ÍBV ísafjarðarvöllur kl. 16,00. íslandsmótið 2. deild. ÍBÍ — Ármann. Sunnudagur kl. 14,00 Haf narfj arðarvölliur: FH — Unglimigalandsliðið (sefing). FRJÁLSAR ÍÞRÓTTfR: Laugardagur, Laugardalsvöll- ur ki. 16,00. Reykjavíkiurmeistara mótið, seinni hluti. GOLF: Laugardaigur kl. 13,30: Janson Clark-keppni GR Úrslit firmakeppni GR. Sunnudagur ká. 13,30: Jansom Clark-keppni GR. Klúbbakeppni GR — GS. Breiðablikspiltunum tókst að skora eitt miairk, en það var dæ<mt af vegna augiljósrar rang- stöðu. Þá áttu Vaiisarar þrumu- skot í stöng og út og það var miikdð fjör i leiknum, en fleiri uirðu mörkin ekki. Að leiknum taknuim atfhenti Jón Miaignúsision Völsurum fagra stytfu, gefha af Guðmundi Sveön- bjömssyni og Björgvin Schram. Um hama hefur veirið keppt í 15 ár og var þetf a í fliimmta skiptið, sem Valsarar sigra í 4. flokld og hájóta þeir hana nú tdá eignar. Þá fenigu drengiænir bókina Betri knattspyma að gjöf fná Almienna bökaféáaiginu, en féiagið gaf sig urvegurunum i 3., 4. og 5. flokki öOIum eintak af bókinni. Birgir Björnsson, hinn gamaJ- kurini ieikmaður með FH, hefur nú tekið við þjálfnn liðsins. — Hann mnn samt áfram leika með iiðinu. — ÞETTA hlýtur að vera mjög gott lið fyrst þeir urðu Þýzka- landsmeistarar í fymra, en þó þeúr séu góðir þá stefnum við að sigri í leiknum I dag. Keppnis- tímabiJið er ekki hafið hjá okk- ur enn þá, en við höfum æft sæmilega í tæpa tvo mánuði. Þatrnig mæltist Birgi Björnssyni þjálfara FH-inga, en þeir eiga að leika við Göppingen í dlag og hefst leikurinn kl. 16.00 í Laug- ardalshöllinni. Láð FH 1 dag verður þannig skipað: HjaJtd Einarsson Birgár Fimmfoogasom Birigir Bjömsson fyrárliðá Geir Hallsteánsson Ólafur Einarsson Gunnar Einarsson Auðunn Óskarsson Hörður Sigmarsson Ámá Guðjómsson Viðar Símomarson Þórarinn Ragnarssom Gils Stefánsson. Hjalti Einarsson stemdur í dag i 350. skipti i marki FH. En það eru fleári leikmenn en Hjalti Hjalti Einarsson leikur í dag 1 350. skiptið í marki FH, þegar liðið mætir meisturum Vestur- ÞýzkaJands. Einarsson, sem eága marga meistaraflalvksleijd með FH að baki. Birgir Björnsson hefur lieákið 447 leiki, Geir Hailsteánis- son 219, Ámi Guðjómsson 208 og Auðunn Óskarsson á 203 ieiki að baki. Þessi meástaraflokkur FH er sá leikreyndasti, sem leák- ur í islenzkum handknattleik, en það er síður en svo að nokkur elldmörk sjáist á Jeik liðsins. Siðasti leikur Göppingen í þess ará Isáandsferð verður svo við úrvalsiláð HSl, eða landsliðið, sem tók þátt i Olympíuáeifcun- um. Gaman verður að sjá hvar 12. bezta áhugamannaiandsáið heimsins i dag er á vegi staitt. Leákur úrvaJsins og Göppinigen hefst kl. 20,30 á sunnudag í Laug ardalshöláinni. Lið úrvaJsims verð ur þamniig skápað: Hjaiti Einarsson FH Ólafur Benedáktsson Vafl Ágúst Ögmundsson Vai Stefán Gummairssom Val Ólafur H. Jómsson Vaá Gunnsteinn Skúlason Vail fýririiiði Björgvin Björgvinsson Fram Axei Axeáisson Fram Sigurtoergur Sigsteinsson Fram Sdgurður Eina,rsson Fram Geir Hallsteinsson FH Viðar Símonarson FH Stefán Jómisson Haukum. Glímu- æfingar UMF Víkverja GLÍMUÆFINGAR Víkverja hefj ast mámidaginn 2. október n. k. í fþróttahúsi Jóns Þorsteínsson- ar, Lindargötu 7 — minni saln- um. — Kennt verður á mánu- dögum, miðvikudögum og föstu- dögum Jd. 7—8 síðdegis. Keranjanar verða Kristján And- résson og Kjantan Bergmiann Guðjón'sson. Á gllíimuiæfinigum Víikverja er lögð áhieirzla á atthliða illiikiaimslþjiálf un: ftoni mýlkit og isnanræðá. Enu glllknuáh'uigaimenn hvaittir táá að komia og Jaara hoffia og þjóðtteiga iþróájt. Að gttámuiæfiingu lokiinni á mánudaginn verður fumdiur haild dnn á glámuideáiLdiinni. Fremri röð frá vinstri: Júiíus Júliusson, Hilmar Sighvatsson, Bergur Þorgeirsson, Guðmundur Kjartansson, fyrirliði, Guðmund- ur Ásgeirsson. Sævar Jónsson, Atli Ólafsson. Aftari röð frá vinstri: Björn Hafsteinsson, þjálfari, Ásmundur P. Ásmundsson, Haf- steinn Andrésson, Arnar Hilmarsson, Pétur G. Ormslev, Albert Guðmundsson, Friðrik Egilsson, Guðmundur Þórðarson, Magnús Erlingsson, Jón Einarsson, Róbert Jónsson, þjálfari, Hans Guðm.undsson, formaður knattspyrnu deildar. Valur lslandsmeistari í 4. flokki Sigraði Breiðablik 1-0 í úrslitum íþróttir um helgina Mjög gott lið — sagði Birgir Björnsson þjálfari FH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.