Morgunblaðið - 06.10.1972, Síða 5

Morgunblaðið - 06.10.1972, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1972 Starf semin haf in á ny — hjá Menningar- og fræöslusambandi alþýðu FRÆÐSLUHÓPAR MFA munn senn faka til starfa á ný. Þetta fræðsluform var reynt á liðnum vetri og tókst vel. Hóparnir verða fimm, sem starfa munu fyrir áramót og fjalia m.a. um vinnustað- inn, sem Ólafur Hannibalsson stjórnar, íslenzk stjórnmál, stofnanir og: valdakerfi, sem Óiafur R. Grímsson sér um, leikhúskynningu o.fl. Eftir áramótin mun fleiri greinum verða bætt við. Áætlað er að hóparnir komi saman einu sinni í viku, nema einn, þar sem farið verður i leikhús um helgar. Starfið fer fram í fræðslutsal MFA, Lauigavegi 18. Þátttökugjald er kr. 300,00. Einnig hefur sambandið á prjónuniutm að stofna félags- mólaskóla, sem væntanlega miun taka til starfa næsta hauist, og er ætlutnin að hafa skólann hreyfanlegan, þannig að hann flytjist á milli staða á landinu. Unnið er nú að handbók fyrir verkalýðsfélög- in, sem Egill Sigurgeirsson vinnur að. Þá er ætlunin að gefa út fræðsiutíðindi, sem veita upplýsingar og eru uim leið eins konar tengiliður á milli verkalýðsfélaganna, MFA og Listasafns rrkisins. Þess má geta að lotoum að svo nefnd helgarnámiskeið eru nýj ung hjá sambandinu og var það fyrsta haldið í Vestmanna eyjium 16.—17. sept. Næsta nómskeið verður á ísafirði 20. til 22. okt., þá í Keflavík og Hafnarfirði. Á þessum nám- skeiðum er fjallað um vinnu- staðinn. Reynt verður eftir magni að fá þátttakendur til að taka virkan þátt í starfinu og gera sér grein fyrir um- hverfi sínu og kjörum. Nýtt grasafræðirit ACTA Rolannica Islandica nefn- ist tímarit um íslenzka grasa- fræði, sem Bókaútgáfa Menning- arsjóðs gefur út, og prentað er hjá Prentverki Odds Björnsson- H,r á Akureyri. Kemur það út einu sinini á ári, og er hlutverk þess að birta ndð- ursitöður ramnsókina á gróðurríki íslands á ininlemdum og erlemdum' vettvangi, m'eira en gert hefur verið og er ætluniin að birta ár- lega li.sta yfir þær ritgerðir, sem birzt hafa um gróðurfar og flóru íslawdis heima og eirleindis,. M. a. efnis í fyrsta heftinu er endursfcoðaður liisti yfiir íslenzfca sæþörunga, eftir dr. Sigurð Jónisson, flóra Mývatmssveitar, eftir Helga Jónasso'n frá Gvend- arstöðum, ritigerð um nýjar ís- lenzfcar fléttuteguinidir, eftir Hörð Kristinssom, greinargerð um þúfumyndun og gróður þeirra, eftir Richard Webb og lupphaf greinarflofcfca um ísfenzka hatt- sveppi, eftir Helga Halligrimissoin. í ritis'tjóran, eru Hötrður Kristins- som, Akureyri, Hjörleifur Gutt- ommissoin, Neskaupstað, og Hel'gi Halliefi'ím'sson. Víkurbakfca. Unnið að hleðslu vörupalla í Loftleiðaþotuna Eirík rauða. Loftleiöir; Aukið rými til vöruflutninga — í þotunni Leifi Eiríkssyni Véliin veirður eftir sem áðu.r i EFTIR viku verður minni þotu Loftleiða, Leifi Eiríkssyni, sem er af gerðinni DC-8-55, breytt á þann veg, að far- þegasætum verður fækkað um 50, en í stað þeirra verður út- búið rými fyrir vörupalla. Verða farþegasætin í vélinni þá 105 tals ins, en vöruflutningarými vélar- innar eykst stórlega. ferðum ti'l Norðuriamida og B>ret- liainids og er áæt’að að fljúiga tvisvar i vifcu til Oslóar og Stokkhó'iims, þrisvar til K'aup- manin'alhaifr.ar og eiir.iu sinni til London og Glasgow. Sex daga vifcuininair verður vélinni fl'ogið miOi’i Kefliavífcur og New York. Sterar vöru'fluibnáin'gadyr verða settair á véiir.a og verður því unnt að Jlytja fyrirferðarmeiri • sendinigar en áður og mögúleigt vorður að flytja ýmiss konar varning, seim hliaðið verður á vörupa'lla og þeir settir inm i Plugvéliina. Ber hver þeirra 2,5 lestir, sem ge'ta veri'ð á allt að 10 rúimimetra svæði, og verður unnt að flytja nokkurt maign í faramigu'rsgieyrnisiuim, þaninig að hægt verður að flytja 10—15 fest- ir af vörum í hverri íerð. Haifa, verið keypt stórviirfc tæfci til hag- ræðimgar við hteðsiiu og afferm- ingu. Vörufliutn ingar með Pliugvélum Loftfei'ða jukust utm 70% fyrstu 8 márau'ði ársins, en heildarfíutn- iragarnir á ölí'um fiugiieiðum fé- iiagsimis jufciust rnm 50% á fyrstu 7 m'ániuðuim ársiins. <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.