Morgunblaðið - 06.10.1972, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.10.1972, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖ5TUDAGUR 6. OKTÓBER 1S72 Við Bergsfaðastrœfi er til sölu 4ra herb. íbúð. íbúð- in er í 10 ára gö'ml'U húsi og er á 3. hæð, stærð um 104 fm, 2 samliggjandi stoíur, 2 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók, baðherb. og forstofa. íbúðin ef á 3. hæð og er fallegt útsýni úr henni. Góðar suðursvalir. Teppi. Tvöfalt gler. Sérhiti. Laus nú. 1. veðréttur laus. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild simar 21410 — 14400. Til sölu s. 16767 Athugið í vefetux- borgiimi 2ja og 3ja herb. íbúðir á 3. hæð, báðar í sama húsi og sama stigapalli. 2ja herb. íbúðin er laus strax. 3ja herb. íbúðinni fylgir bilskúr. 2ja herb. 4. hæð við Hjarðarhaga ásamt einu her- bengi í risi. 4ra herb. 8. hæð í lyftuhúsi við Sólheima. Hæðin er stofa, 3 svefnherb., gott hol. Stórar suðursvalir. G'æsilegt út- sýni. Laus strax. Höfum kaupemlur að ölium stærðum ibúða, ein- býlishúsa í Reykjavík, Kópavogi, Seitjarnarnesi, Garðahreppi. Einar Sirrbsson hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, kvöldsimi 35993 frá kl. 7—8. MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 TIL 5ÖLU Carðahreppur Einbýlishús Ibúðin er 100 fm, ennfremur óinnréttað ris og innbyggður 30 fm bílskúr, stór, ræktuð lóð. Háaleitisbraut Mjög falleg 3ja herb. endaíbúð á jarðhæð, sérhiti, fallegt útsýni. Hraunbœr 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð kr. 1400 þús. Langholtsvegur 3ja herb. kjallaraibúð, sérhiti, sérinngangur. Háaleitishverfi 4ra herb. ibúð, fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. Höfum kaupanda að 3ja herb. risíbúð í Teigum eða Laugarnesi. GEÐVEMD Ráðgjafaþjónusta og skrifstofa Geðverndarfélagsins er flutt í Hafnarstræti 5, 2. hæð. Viðtöl rjógjafá alla þriðjudaga kl. 4.30 til 6.30. GeSverndarfélag Islands, Hafnarstræti 5, 2. hæð. 26600 aHirþurfa þak yfirhöfuðið Álfhólsvegur 4ra herb. 107 fm íbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi. Sérþvotta- herbergi, sérinng. Verð 2.3 millj. Efstaland 4ra herb. íbúð í blokk. FuHgerð, góð íbúð. Verð 2.8 míllj. Útb. 1.750 þús. Eyjabakki 3ja herb. 94 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Rúrngóð íbúð að mestu fullgerð. Háagerði Endaraðhús (steinsteypt), hæð, ris og kjallari undir hluta húss- ins, um 80 fm að grunnfl. Á hæðinní eru tvær stofur, tvö svefnherb., eldhús og bað. í ris; eru 3 svefnherb. og snyrt- ing. Svalir á rishæð. Ræktaður garður. Verð 3.2 millj. Útb. að- eins 1.500 þús. Mjög hagstæð lán. Herjólfsgata 4ra herb. um 100 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Mjög góð íbúð. Sérínng. Tvöfaít verk- smiðjugler. Útb. um 1.300 þús. Hofteigur 3ja herb. 80 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Verð 1.550 þús. Hraunbœr 2ja herb. íbúð á jaröhæð. Góð íbúð. Verð 1.350 þús. Langholfsvegur 2ja herb. íbúð í steinhúsi. Sér- hiti, sérinng. Verð 1.500 þús. Smyrlahraun Endaraðhús á tveimur hæðum, um 150 fm. Nýtt fuUfrágengið hús. Bílskúrsréttur. Fjarhitun. Verð 3:5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) stmi 26600 Til sölu 2ja herb. íbúðir Asvegur, 1. hæð (jarðhæð) 64 ferm. Sérhiti. Góð ítoúð. Hraunbær, jarðhæð (1. hæð), ný. 3;a-6 herb. íbúðir (rabakki, ný endaíbúð, Ijómandi falleg, fullgerð. Ránargata, 2. hæð, nýstandsett. Kaplaskjólsvegur, 5—6 herb. íbúð á tveimur hæðum í sam- býlishúsi. Vönduð eign. Álfhólsvegur, um 130 fm jarð- hæð, 4ra herb. íbúð. Sérinng. Raðhús símii er um Til sölu og sýnis. 5. í Veslur- borginni Laus 4ra herb. íbúð, um 100 fm á 1. hæð í 16 ára steinhúsi. Við Álfaskeið Nýleg 2ja herb. íbúð, um 60 fm á 3. hæð með suðursvölum. Bíl- skúrsréttíndi fylgja. Útborgun he'zt 800 þús. Við Kóngsbakka Ný 2ja herb. íbúð með vönduð- um innréttingum á 1. hæð ás-amt herb. í kjallara sem er geymsla og þvottaherb. Sérlóð. í Vesturborginni 2ja herb. kjallaraíbúð, um 70 fm með sérinngangi og sérhíta- veitu. Verzlunarhúsnœði um 80 fm á 1. hæð við Skípa- sund. Laust nú þegar. Skrifsfofuhúsnœði um 180 fm á 2. hæð I stein- húsi neðarlega við Skólavörðu- stíg, nálægt Laugavegi. Laust nú þegar. Nýtízku einbýlishús í Smíðum og margt fleira. KCMID OC SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari Nfja fasteigHasalan Suni 24300 Utan skrifstofutíma 18546. SÍMAR-21150-21370 TIL SÖLU einbýlishús á mjög góðum stað i Garðahreppi, nýleg með 4ra herb. íbúð á einni hæð, bilskúr, falleg lóð. Laust fljótlega. Góð kjör. Endaraðhús Sigvaldahús víð Hrauntungu í Kópavogi með 6 herb. ibúð á efri hæð og litla íbúð á neðri hæð. Næstum full- gert. Við Túngötu glæsilegt parhús 60x3 fm með 6 herb. íbúð á tveimur hæðum, auk kjallara. Nýtt: eldhús, bað, teppi, málning, giæsilegur hlóma- og trjágarður. Urvals einbýlishús á einum fegursta stað við sjó- inn á Nesinu. Húsið er 180 fm í smíðum, auk 40 fm bílskúrs. i Smáíbúðahverfi Parhús 60x3 fm við Akurgerði með 6 herb. íbúð á tveimur hæð um og 3 íbúðarherbergjum með meiru í kjallara. Glæsileg lóð, vel meðfarin eign. 3ja herb. ibúðir við einnar hæðar við Unufell, fok- helt, 146 fm. Afhent strax. Einbýlishús I Garðahreppí, 130 fm hæð með innbyggðum bílskúr. Jafnstór ris hæð óinnrétt. Stór lóð, ræktuð og girt. Vanfar húseignir af öllum stærðum til sölumeðferðar. FASTCIGNASALAM HÚSaEIGNIR 8ANKASTRATI6 Simi 16637. Skúíagötu Melabraut Ásgarð Nýbýlaveg Útb. frá 800 þús til 1 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um, hæðum og einbýlishúsum. Komið og skoðið EIGIMA8ALAM REYKJAVÍK - SNGÓLFSSTRÆTI 8. Til sölu 2ja til 7 herb. íbúðir í úrvali, svo og raðhús, einbýlishús og íbúðir í sciíðum. Höfum kaupendur að 3ja herb. ibúðum í Háaleitis- hverfi eða Vesturbæ. Ká útb. i boði. Höfum kaupendur að kja'lara- og risibúðum í Rvík og nágrenni. Útb. 600—1200 þús. Höfum kaupendur að einbýlishúsi eða sérhæð í Rvík eða nágr. Góð útb. í boði. 4ŒSAHKILIIIIIIH VDNARSTRfTI 12 simar 11928 og 24534 Söiustjóri: Svorrir Kristinsson Skólavörðustlg 3 A, 2. hæð Sími 22911 og 19255 5 herb. íbúðir 5 herb. íbúð við Ásgarð, sérhití. Útb. 1.6 millj. 5 herb. íbúð við HáaleitisbrauL Bílskúrsrétt- ur. 5 herb. hæð i timburhúsi í Kópa vogi, væg útb., sérinngangur, sérhiti. Einbýlishús fullbúið á einni hæð, 110 fm i Kópavogi. Útb. 1,9 millj. Einbýlishús í Garðahreppi. Einbýlishús í Silfurtúni, fallegur garður. Fokhelt einbýlishús og bilskúr i Kópavogi. Eignarskipti möguleg. Hef kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum með góðum útb. T l sölu 150 fm verzlunar- og iðnaðar- húsnæði í Miðborginrvi. 2ja herb. ódýr tbúð í gamla bæn um. 3ja hreb. stór íbúð í steinhúsi við Grettisgötu. Laus strax. Stórt verzlunar- og skrífstofuhús næði við Hverfisgötu. FASTEIGNASALAN. Óðinsgötu 4 - Simi 15605. EIGNASALAN REYKJAVÍK i*orour u. naimorsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Höfum fjársterka kaupendur að 4ra, 5 og 6 herb. sérhæðum. Skipti á raðhúsum i Fossvogi og Hvassaleiti koma til greina. Málflutmngs & ^fasteignastofaj k Agnar Giistafsson, hrl.j Austurstræti 14 , Símar 22870 — 21750.J Utan skrifstofutíma: J — 41028. Fastelgnasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Símar 2T870-20998 Við Stóragerði 3ja herb. vönduð íbúð. Við Melabraut 5 herb. rúmgóð sérhæð. Embýlishús 140 fm varvdað einbýlishús á fegursta stað í Kópavogi. Við írabakka 4ra herb. nýleg íbúð. I smíðum 4ra herb. ibúðir í Breiðholti á feg ursta stað. Raðhús I Breíðholtl og víðar. Einbýlishús á Flötunum, Garða- hreppi. 5 herbergja 5 foerb. góð íbúð á 3. hæð í íjórhýlishúsi við Græmu- hlíð, uni 117 fm. Sér hiti, suðursvalir, 3 svefnher- hergi, 2 siamliggjaindi stofur, málaðar og hagrðviðar- innréttingair. Allt teppalagt. Útborgun 1800 þús. kr. Allir veðréttir Iausir. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5. hæð, sími 24850. Kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.