Morgunblaðið - 06.10.1972, Page 32

Morgunblaðið - 06.10.1972, Page 32
KRISTALSALUR Fyrir stór og smá samkvæmi JWfruutLlíIaÍíífo Jllorguiiblnbib nucLvsmGíiR ^V-®2248D FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1972 íbúðarhúsið í Hruna brann 8 manna f jölskylda húsnæðislaus Tafir í innan- landsflugi EI,DI'R kviknaAi í íbúðarhúsinu í Hruna í Fljótshverfi í Vestur- Skaftafellssýslu í gærmorsun á ellefta tímanum. Bóndinn þar, Andrés Eiiíarsson off kóna hans Svava Ólafsdóttir, urðu fyrir gíf urlegru tjóni, þar sem vesturhelm íng-ur hússins hrann allur mjög mikið og allt innbú þeirra skemmdist. Þau lijón eiga 0 börn og býr fjölskyldan nú á næstu bsejum í sveitinni. Hefur fjöl- skyldan orðið fyrir miklu tjóni, þótt innbú hafi verið vátryggt. Andrés Einarsson, bóndi sagði í viðtali við Mbl. í gærkvöldi að hanm hefði ekki vorið heima, er eldsins varð vart. Hann kom upp fyrir ofan rafmagnstöflu og var þá þegar orðinn nokkuð magnað ur. Húsið er reist 1930, útveggir eru steyptir, en allir aðrir hlutar hússins voru úr timbri, einangr aðir með heyi og torfi. Þegar vatr kaililað á slök'kviliðið á Einar í sjúkra- húsi í New York EINAR Ágústsson, utanrikisráð- herra hefur tvo undanfarna daga dvalizt á sjúkrahúsi í New York til rannsóknar, en hann kenndi óþapginda fyrir brjósti nú á dög- unum, er hann var viðstaddur Allsherjarþing Sameinuðu þjóð- anna. Ódafur Jóhammesisom, forsætis- ráðherra sagði, að sem betur fæiri hefði við rannsókn komið í ljós að Einar væri ekki alvarlega sjúkur. Hann fór af sjúkrahús- inu í gær og er væntanlegur heim til Islands aftur um helg- ina. Kirkjubæjarklaustri og lauk slökkvistarfi þremur kiukku- stundum eftir að eldsins varð vart. Var þá vesturhelmingur hússins mjög brunninn og þak þess alls ónýtt. „Við vorum svo heppin í öllu þessu óláni," sagði Andrés, „að réttir stóðu yfir i Fossarétt, sem er hér skiammit frá. Þair var nofok- uð margt um manninn og komu þaðan allir sem vettlingi gátu valdið og börðust við eldinn. Því hafði hann næstum verið slökkt ur, er slökkviliðið kom á vett- vang. Það sem er og fyrir mestu er að enginn skyldi meiðast." Húsið er al'lit iMa farið ef't'ir vatn og reyk. Stilluveður var á og sagði Andrés að hefði ein- hver vindur verið, gæti hann varla iimyndað sér að nokkuð hefði ráðizt við eldinn. Vestur- húsið er gjörónýtt að mati Andrésar og vatn og reykur hafa skemmt mikið aðra hús- hiuta. Andrés sagðist vera bú- iinm að lókia þekjunni að mestu og myndi ljúka þvi í dag, svo að regn skemmdi ekki meira en orð ið væri. Fjögur börn þeirra hjóna eru enn alveg heima, en öll sex eiga þar enn lögheimili. Andrés sagðist myndu endurreisa húsið i Hruna. GRÓTTA AK 101 strandaði við Akurey í fyrrakvöld, svo sem getið var í Mbl. í f*r. Óhappið varð um khikkan 22.20 og var skipið á leið frá Reykjavík til veiða. Lítili sjór var og hægur vindur af suðaustri, en mikið regn. Hafnsögubáturinn Haki fór strax á vettvang og félagar úr TÖLUVERÐAR tafir urðu á inn- anlandsflugi í gær sökum þoku í Reykjavík og víðar um land. Fyrsta áætlunarflug Flugfélags íslands var ekki farið fyrr en klukkan 11, en þá var farið til björgunarsveitinni Ingólfi fóru á slöngubát með utanborðsvél á staðinn og aðstoðuðu við að koma línu milii Haka og Gróttu. Við sjópróf í gær, sem fram fóru á Akranesi, kom það fram að lik- leg ástæða fyrir strandinu hefði Framh. á bls. 20 Hafnar í Hornafirði. Flugvélin til ísafjarðar fór skömmu eftir hádegi og stóðst hún áætlun. Akureyrarferð var ekki farin fyrr en klukkan 14 og þá á eftir fór flugvél til Egilsstaða á áætl- un. Síðdegis í gær var enn ófært til Vestmannaeyja og einnig var ófært til Færeyja, en þar var þá sami þokusuddinn og viða hér á landi. Búizt var við að flugveður lagaðist með kvöldinu. BREZKA nefndin, sem á að und- irbúa frekari viðræður við ís- lenzka áhrifamenn, hitti Ólaf Jóhannesson forsætisráðherra og Svo sem getið var í Mbl. í gær hefur Eyjabakkajök- ull í norðaustanverðum Vatnajökli skriðið mikið fram síðustu daga með mikluni skriiðningum. Hef ur verið geysimikið sig í jöklinum og myndazt í hann mikil gjá. Fréttarit- ari Mbl. á Egilsstöðum, Há- kon Aðalsteinsson, tók þessa mynd í fyrradag af jökliimm þar sem hann skríður fram með miklum hamförum. Eyjabakkajök- u)I er miili Snæfells og Eyjafells. Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegs- ráðherra að máli í dag og spurði Mbl. forsætisráðherra, hvað liann vildi s«‘gja um )>ennan fyrsta fund. Óla.fur sagði að þeir liefðil lieilsað upp á Keeble og hina nefndarmennina. Þetta væru köíinunarviðræður sem væm undanfari embættismanna við- ræðna. Nefndirnar iiera aðeins spúrningar upp og )>reifa á mál- unum, sagði ráðherra. Hann vildi ekkert segja við þeirri spnrnlngu, hvort hann væri bjartsýnn á einhvern árangur. Siðdegis í gær barst svo Mbl. fir'éttaitilkynriinig frá rikiisstjóm- inmi, þar sem segir a<5 H. B. C. Keeble, aós'toðarráðuneyitisstjóii í brezka utaniríikisráðiumeytimiu og J. McKenzie, sendiiheriria, hefðu komið til viðiræðna um land- helgísmálið við fyrngreimda ráð- herra. Hatfi þar verið ræbt um, hvemig æskilegast væri að haga þeim viðræðuim um lamdihel'gis- mállið, seirn nú eru að hefjast. Viðræðurmar verða ófonmilegar, segiir í tiilkynmimigmnmi og um eimistaika þætti landhelgismálsims. Anmast embættismiemm þessar kömmiuniarviiðræður og ráðumaut- ar verða tijikvaddiir efltir því sem þönf er talim á. Gemt er ráð fyrir því, að samnimgaviðræður verði teknair upp síðar á ráðherra- grundveWi ef köniniumarviðræð- umnar miú þoka málimu áleiðiis. Bjarni Guðnason um Hanníbal og Björn; Skákmenn áheimsmælikvarða á taflborði stjórnmálanna Alger klofningur í SFV ALGER klofningur er nú kominn upp í Samtökum frjálslyndra og vinstri manna í kjölfar landsfund- ar samtakanna, sem hald- iirn var um síðustu helgi, en sem kunnugt er, urðu Bjarni Guðnason alþingis- maður og stuðningslið hans algerlega undir á þeim fundi og féll Bjarni Guðnason bæði við for- mannskjör og varafor- mannskjör, en hann hafði verið varaformaður sam- takanna frá upphafi. 1 vikublaðinu Nýju landi, sem út kom í gær, er fjallað um landsfundinn, en vikublað þetta er undir stjórn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna í Reykjavík, en þar er saman kominn kjarninn í stuðnings- mannaliði Bjarna Guðnason- ar. í vikublaði þessu er því lýst, að ofríki og vaidníðsla hafi rikt á Jandsfundi samtak- anna og farið hörðum orðum um helztu forystumenn þeirra, þá HaVmibal Valdi- marsson, Björn Jónsson og Magnús Torfa Ólafsson. Hér á eftir verða birtar nokkrar tilvitnanir í forsiðugrein í Nýju landi, sem sýna, svo ekki verður um villzt, að ekki er lengur um ágreining að ræða, heldur algeran klofn- ing. FELLA — FELLA í forsíðugreininni segir svo: „Gerræðið birtist í þvi, að meirihlutinn undir forystu Björns Jónssonar lét sig mál- efni og tillögur minni hlutans engu skipta. Fella, fella, var eina boðorðið. Tók þetta á sig hina skringilegustu mynd, þegar Hannibal og Bjöm og hans lið felldi tillögu um stuðning við ríkisstjórnina — og Magnús Torfi sat hjá. Einnig felldi meirihlutinn til- lögu þess efnis að skora á þá, sem gegna trúnaðarstörfum fyrir samtökin að skrifa meira í blaðið en verið hefur og nefndarmenn og aðrir trún aðarmenn geri grein fyrir störfum sínum í blaðinu. Til- laga þessi kom frá einum úr minnihlutanum og þá skipti Framh. á bls. 20 Gróttustrandiö: Bilaði sjálf- stýringin ? Landhelgismáliö: Könnunarviðræður Breta og íslend- inga að hefjast

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.