Morgunblaðið - 14.10.1972, Page 13

Morgunblaðið - 14.10.1972, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1972 13 Sovétríkin sigurvegarar íslenzka skáksveitin 1 24. sæti Gerði jafntefli við Austurríkis menn 1 15. umferð SOVÉTMENN uröu efstir á Ólympíuskákmótinu i Skopje og er þetta í ellefta skiptið i röð, sem sveit þeirra verður efst á Ólympíumótimu Ungverjar iu-ðu í öðru sæti og Júgóslavajr í 3ja sæti. í sovézku skáksveitinni tefldu þrír fyrr\erandi heims- melstarar, eti þó tefldi Boris Sassky ekki með. Sovétaienn sigTuðu Rúmena í lokaumferð- buii með 3:1 og fengu þannig 42 vinninga út úr 15 umferðum. — Ungverjair urðu einir tii þess að sigra rússneisku f.káks\eitina, en þeár fengu 4fl,5 vinninga. Júgó- slavatr fengu 38 \inninga. Banda ríska skáksveitin, sem tefldi án heimsimeistarans, Bobby Flsch- ers, varð í áttunda sætí ásamt hollenzku skáks\eitinni. f Briðli urðu Englendingar efstír með 37 vinninga. l»á kom ísrael með 36,5 vinninga, Kan- ada 33, Fllippseyjar 31,5, Noregur 31, Austurríki og Kúba 3fl, en ís- lenzka skáksveitin var með 29 CTFÖR móður Alexanders Dubceks, Pálinu, var hvort tveggja í senn, f jölskylduharm leikur og pólitískur gaman- leikur samkvæmt fréttum, sem hafa borizt tíl Vestur- landa. Alexander Dubcek er um þessatr mundir æðsti maður véladeildar skógarhög'gsistjóm arinmar í Bratáslava. Móðir hans lézt í sumar, 77 ára göm ul, og þar sem hún hafði ver- ið dyggur komimúindstó í hálfa öld var dreift tilkyinniingu um dauða hennar tii allra félaga sem hún hafði verið í. Ekk- ert svar barst og entginn full- trúi var sendur til að vera við útförina. Þegar athöfnin var á enda vinninga, — Urðu ísiendingar þannig i 24 sætí að þeim 63 þjóð um, sem tóku þátt í Olympíu- skákmótinu. Úrslit í 15. umferð urðu þau, að íslenzka skáksveitin gerði jafntefli við þá austurrísku, 2:2. Kauptmannahöfn, 13. okt. NTB FRJÁUSAB fóstureyðingar verða sennilega heimilaðar i Danmörk frá 1. apríl eða 1. júlí á næsta árL Hyggst K. Axel Nielsen dótnsmálaráðherra leggja fram frunnarp um þetta efni birtust hiins vegar stórir, gljáfægðir hílar og í þeim voru æðstu valdamenn . Slóv- , akíu, þeirra á iweðal aðalfor- ingi komimú n is ta f lokksa n s, Vasil Bilak. t»eir giengu imm í bálstofuna, en þar ætiuðu þeír að vera við naestu útför og votta nýlátnum forystu- mannd viirðingu sína. Þegar þeir sáu Dubcek hik uðu þeir ekki andartak, spurðu engra spurniiinga, held- ur flýðu í ofboðd til bifreiða sinna og óku á broft með ofsa hraða. Blaðið The Times hef- uir eftir slóvakískuim vini Dub ceks, sem er um þessar miumd ir á Vesturlöndum, að þeir hafi verið hræddir við, að lit- ið yrði svo á að þeir hefðu samúð með Dubcek. Ólafur Magnússon vann Holas- zek, en Jónas Þorvaidsson tap- aði fyrir Strobel. Jafntefli varð hjá Birmi Þorsteinssymi og Rohrl og Maginúsi Sólmumd ar.synd og Janetscheik. í viðureigm sovézku og rúm- ensku skáksveitanma urðu úrslit þau, að jaiflntefli varð hjá Petros- jan og Georghiu, en Kortsmoj vamn Giocaltea, Tal geirði jafn- tefli við Ghitescu og Karpov vamm Urngarescu. eftlr 1« daga. Skýrði blaðifl Aktuelt frá þessu i dag. Dómsmálaráðlherramn hefur ekki viljað skýra frá einstökum aitriðum varðamdi lagafrum- varpið, sökum þess að hann biður enn eftir áliti nokkurra sérfræðinga. En ráðherramn ger- ir ráð fyrir meirihluta á þjóð- þinginu með frjálsum fóstureyð- ingum, enda þótt hamm búist við þvi, að margir verði til þess að mótmæla frumvarpinu úr öll- um áttum, segir blaðið Aktuelt. — Vietnam Framhald af bls. 1 amir og það, sem nú standi á, sé hvérnig völdunum skutli skipt í Saigon. Norður-Víetnamar halda fast vlð þá kröfu, að Thieu forseti verði að fara frá, en þeir eru taldir hafa sýnt ríkari vilja til málamiðlunar en áður um skip- an nýrrar stjómar í Saigon. Þannig er talið, að Norðu.r-Víet- namar kumni að hafa fallizt á stjórn, sem kommúnistar eiga sæti í, en sé auk þess skipuð mönnum, sem fylgjandi séu hliut leysi og þar að auki fulltrúium úr stjóm Thieus sjálfs, án þess þó að hann sé með. Þessi stjóm eigi síðan að undirbúa nýjar kosm- in.gar og síðan að ganga frá nýrri stjórnarskrá fýrir Suður-Víet- nam. Á meðan þessu fer fram halda hemaðaraðgerðir hinna stríðandi aðila áfram í Vietnam. Flugvélar Bandaríkjamanna gerðu þannig miklar loftárásir á skotmörk í Norður-Víetnam í dag. Herlið frá Norðiur-Víetnam náði hins vegar á sitt vald herbækistöð einni frá stjórnarhernum í Suður-Víetmam og er óttazt, að helimingur þess stjórnarherliðs, sem þar var til varnar, hafi annaðhvort fallið eða verið tekinn til fanga. Á ós- hólmasvæði Mekong-fljótsins hafa Norðiur-Vietnamar enn hert á hernaðaraðgerðum símum og voru bardagar þar miklir í dag. — Noregur Framhald af bls. 1 uriinn fái sjö ráðheira en hinir fLokkarm'iir f jórir hvor. Þá &r emn fremur gert ráð fynr, að hver af flokkumuim þremur hafi eina konu i ráðherraembætti. SKIPTING BÁBHEBBAEMBÆTTA Samkvæmit þeinri óopinberu sikiptiingu miilli fliokikainma um ráðherraembætti, sem talið er, að verða murní, en hefur þó enn ekki verið staðfest, fer Miðfloikk uriinm með utanríkismál, fjármál, samgösnguimál, vamarmál, lamd- búnaðarmál og kirkju- og mennta mál. Krisititegi þjóðarflokkurimm á að fara, fyrir utan emibætti for- sætiisráðlherra, með féiiagsmál, mál sveitar- og bæjarfélaga og dóm'smál. Venstme m'Uin hins vegar fara með viðskiptamál, iðnaðarmái, umhverfisivemdarmál og mál- efni stjórnsýslu og neytiemda. Það er þó vel hugsantegt, að flokkarnir þrir verði sammála um nokkuð aðra skiptingu á loka stigi viðræðnianina um stjórnar- myndun. Jafnframt hefur það komáð fram, að það er mjög lík- legt, að stuðningsmienn .aðildar að EBE verði í stjórmimmd af hálflu Kristilega þjóðarflokfcsims og hugsianlega einruiig frá Veinis'tre. Þetta hefur ekki verið staðflest, en er talið myndu veita stjórninni viðtækari stuðnimg á þingi, Korvald hefur áður gefið í skym, að hann telji það æski- legt, að í stjórminni verði menn, sem stutt hafi inmgömgu í Efna- hagsbandalagið. í stuttu máli Verkföll Róm, 13. okt. NTB. STARFSEMI ítalskra skótla lamaðist verulega i dag, er mikiil fjöldi kennara á öllum skólastigum fór í verkfall til þess að knýja fram uimbsetur innam skólakerfisins, sem þykir mjög úrelt orðið. Stríðsfangar Nýju Delhi, 13. okt. NTB. SEX pakistamskir stríðsfang- ar h.afa verið drepnir í faniga- búðum í Utter Pradesh í Norð ur-Indlandi. Hófu fangaverð- irnir sikothríð á fangana, en þeir síðarnefndu höfðu orðið sér úti um skotvopn og særð- ist einn af fangavörðunum í skothríðinmi við fangana. Verðbólga í EBE Brússel, 13. okt. NTB. VERÐBÓLGAN innan Efna- hagsbandalags Evrópu fer ört vaxandi samkvæmt efnahags- yfirliti framkvæmdaráðs bandalagsins. Þannig hækk- aði vexðlag á matvörum frá því í júlí 1971 þar til í júlí 1972 uim 7.4% í Frak'kiandi, 6.6% á Italíu og um 6% í öðr- um löndum bandalagsins. Fá ekki Jendingar- leyfi Washington, 13. okt. NTB. ÖLDUNGADEILD Banda- rikjaþings samþykkti í dag að banna alla uimferð hljóð- frárra farþegaþota um banda- ríska flugvelli vegna hávað- ans, sem frá þeim stafar. Þessi samþykkt mun m.a. ná tii brezk-frönsku concordþot- unnar og sovézku þobumnar TU-144. Samiþykkti öldunga- dieilidin með yfirgmæfandi meirihluta tillögu frá um- hverfisimálastofnun ríkisins um að n.eita öllium hljóðfráum þotuim um lendingarleyfi á bandarískum flugvöllum. Skopleg útför móður Dubceks Valdamenn mættu óvart og flýðu Danmörk: Frjálsar fóstureyð- ingar næsta ár Hagstæðir samningar Efnahagsbandalágið — mikilvægir fyrir Korvald og Kristilega þjóðarflokkinn Eitt helzta lilutverk nýju stjórnarinnar I Noregi — þriggja flokka stjómar Mið- ílokksins, Kristilega Þjóðar- flokksins og Vinstri — verð- »ur að gera viðskiptasanininga við Efnahagsbandalag Ev- rópu. Má búast við, að forsæt isráðherrann nýi, T.ars Kor- vald, gangi að þvi niáii með miklum krafti, þar sem hann hefur lengi verið talsmaður viðskiptasamninga við banda íagið í stað aðildar. Þegar Korvald hóf afskipti af norskum stjómmálum fyr- ir alvöru, sökkti hann sér einkum niður í efnahagsmál landsins. Hann var kosinn í fjármálanefnd norska stór- þingsins og var helzta verk- efni hans þar að móta og rök ræða afstöðu Kristilega þjóð- arflokksins í umræðum um fjárlögin. Nú reynir á, hvort honum tekst að ná nógu hag- stæðum samningum við EBE og uppfylla þær vonir, sem fylgismenn hans binda við hann sem fyrsta forsætisráð- herra Kristiílega Þjóðar- flokksins frá stofnun hans. Lars Korvald er 56 ára að aldri, fæddur 29. apríl 1916, í Nedre Eiker. Hann ólst upp i sveit í strangtrúuðu um- hverfi og hagnýt menntun hans miðaðist við framtíðar- störf í landbúnaðinum. Hann útskrifaðist frá landbúnaðar- skóla árið 1938 og stundaði síðan framhaldsnám við land búnaðarháskóla á styrjaldar árunum. Eftir það starfaði hann við kennslu og ráðgjafa störf í landbúnaði þar tii hann varð rektor landbúnað arháskölans i Tomb árið 1952. Korvald var kjörinn á þing árið 1961 og varð þegar eftir fyrsta kjörtímabilið leiðtogi Kristilega þjóðarflokksins — þegar Kjell Bondevik baðst undan því starfi. Korvald á nú sæti í utanríkis- og stjórn laganefndum stórþingsins. Hann hefur verið virkur starfsmaður í norsku kirkju- lífi og haft á hendi mörg veigamikil embætti í stjórn norsku kirkjunnar og safn- aða. Löngu áður en hugsanleg við aðild Noregs að EBE varð að deiluefni þar í landi, hafði Korvald fengið mikinn áhuga á utanríkismálum. Hann hafði verið fulltrúi í sendinefnd norska þingsins hjá Samein- uðu þjóðunum og haft mik- inn áhuga á aðstoð við þró- unarlðndin. Sá áhugi hefur mjög markazt af kristilegri lifsskoðun hans og grundvall arhugmyndum Kristilega þjóðarflokksins. Hafa marg- ar skoðanir Korvalds, m.a. varðandí fjölskyiduskipu lagningu í þróunarlöndun- um, verið umdeildar og geng ið í berhögg við ríkjandi hug myndir. Staða Korvalds innan Kristilega þjóðarflokksins hefur lengi verið mjög sterk og var það talið sigur fyrir hann, þegar meirihluti full- trúa á landsþingi flokksins í sumar greiddi atkvæði gegn aðild Noregs að EBE. Deilur I.ars KorvaW. um EBE aðild hafa staðið í Kristilega þjóðarflokknum i mörg ár og hvort flokks- mönnum tekst að jafna deilur sínar og sættast til frambúð- ar fer nú mjög eftir þvi, hve hagstæðum samningum Kor- vald nær við Efnahagsbanda lag Evrópu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.